Morgunblaðið - 21.06.1981, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.06.1981, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1981 TIL SÖLU: Arni Einarsson hdl. Ólafur Thoroddsen hdl. Opiö 1—3 Vesturberg — raðhús Sérstaklega vönduð eign, bein sala. Lynghagi — einbýli Höfum í einklasölu einbýlishús við Lynghaga. Bein sala eöa skipti á sér hæð, æskileg staösetning Seltjarnarnes. Melar — sér hæð Höfum i einkasölu sér hæö á Melunum ásamt risi. Uppl. aðeins veittar á skrifstofunni. Breiðholt — 4ra herb. Góð íbúð í lyftuhúsi. Bílskúr. Verð 580 þús. 2ja til 3ja herb. óskast. Höfum verulega fjársterkan kaupanda að 3ja til 4ra herb. íbúð í Reykjavík. Nýbýlavegur — einbýli á 1. hæð. Bílskúr. Stór garður. Hentar vel fyrir 2 fjölskyldur. Vegna mikillar sölu undanfarið, vantar okkur allar gerðir eigna á söluskrá, komum og metum samdægurs. l^lriGNAVCR sr ISJSLII Suðurlandsbraut 20, símar 82455 — 82330. ^VHÚÍ M 'l\í Jll FASTEIGNASALA LAUGAVEG 24 StíMI 21919 — 22940. OPIÐ I DAG FRA 1—3 PARHÚS — SELTJARNARNESI Ca. 230 fm. fallegt parhús á þremur hæðum með bílskúr. Möguleiki á íbúð í kjallara með sér inng. Tvennar suðv.svalir. Veðbandalaus. Verð 1,2 millj., útb. 865 þús. EINBYLISHUS — HVERFISGÖTU Ca. 90—100 fm. mikið endurnýjað steinhús. Verð 400 þús., útb. 290 þús. HVERFISGATA — 6 HERB. Ca. 160 fm. íbúð á tveimur hæðum. Sér hiti. Verö 450 þús., útb. 320 þús. Vegna mikillar eftirspurnar eftir íbúðarhúsnæði á stór-Reykjavíkursvæðinu, vantar okkur allar tegundir húsnæðis á söluskrá. BREKKUHVAMMUR — 4RA—5 HERB., HF. Ca. 105 fm. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Sér inng. Sér hiti. Sér lóð. 40 fm. bílskúr. Verð 550 þús. HAMRABORG — 5 HERB. KÓPAVOGI Ca. 146 fm. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi með bílskýli. Sér svefnherb.álma. Vestursvalir. Verð 650 þús. ENGJASEL 4RA HERB. Ca. 107 fm falleg íbúð í fjölbýlishúsi. Fallegt útsýni. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Verð 560 þús. Útb. 410 þús. HVERFISGATA — 4RA HERB. Hæð og ris í þríbýlishúsi ásamt bílskúrsrétti. Sér hiti. Verð 430 þús. Útb. 310 þús. HRINGBRAUT — 4RA HERB. Ca. 90 fm. glæsileg risíbúð í fjórbýlishúsi. Mjög mikið endurnýjuð. Sér hiti. Verð 450 þús., útb. 330 þús. NJARÐARGATA — 3JA HERB. Ca. 70 fm. íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi. Laus. Verð 350 þús., útb. 250 þús. HRAUNBÆR — 3JA HERB. Ca. 90 fm. falleg jaröhæð í fjölbýlishúsi. Skipti á 4ra herb. íbúö í Voga- eða Heimahverfi æskileg. Verð 410 þús., útb. 300 þús. GRETTISGATA — 3JA HERB. Ca. 80 fm. íbúð á 3. hæð. Suöur svalir. Sér hiti. Verð 360 þús., útb. 260 þús. HVERFISGATA — 3JA HERB. Ca. 70 fm. falleg, lítið niöurgrafin, kjallaraíbúö. Verð 320 þús. ÖLDUGATA — 3JA HERB. Ca. 80 fm. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Verö 360 þús., útb. 260 þús. Vegna mikillar eftirspurnar, vantar okkur sér staklega 2ja—3ja herb. íbúðir á söluskrá. ÞVERBREKKA — 2JA HERB. KÓPAVOGI Ca. 60 fm. falleg íbúð á 7. hæð í lyfíublokk. Fallegt útsýni. Verð 330 þús. GRUNDARSTÍGUR — 2JA HERB. Ca. 60 fm. íbúö á 3. hæð í steinhúsi. Ekkert áhvílandí. Verð 290 þús. LAUGAVEGUR — EINSTAKL.ÍBÚÐ Ca. 40 fm. einstakl.ibúö á jarðhæð með sér inng. Sér hiti. Eignarlóð. Verð 180 þús. Kvöld- og helgarsímar: Guömundur Tómasson sölustjórl, heimasími 20941 Viðar Böðvarsson, viðsk.fræðingur, heimasími 29818 Símar 20424 14120 Austurstræti 7 Heimasímar: Hákon Antonsson 45170 Sig. Sigfússon 30008 Opið í dag frá 1—4. Flyðrugrandi 2ja herbergja íbúð á fjórðu hæð. Langholtsvegur 2ja herbergja kjallaraibúö. Baldursgata 2ja herbergja íbúö á jarðhæð. Otrateigur 2ja herbergja kjallaraíbúö. Hraunbær 3ja herbergja íbúö á annarri hæð með auka herbergi í kjall- ara. Skipti koma til greina á 3ja á fyrstu hæð. Dúfnahólar 3ja herbergja íbúð á sjöundu hæð. Njarðargata 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæö. Laus strax. Njálsgata 3— 4 herbergja parhús. Njálsgata 3ja herbergja risíbúð. Æsufell 4— 5 herbergja íbúð á sjöttu hæð. Hátröð, Kópavogi 3ja herbergja neðri hæö í tví- býlishúsi, ásamt 70 fm bílskúr. Laus strax. Nökkvavogur 100 fm neðri hæð í tvíbýlishúsi. Langholtsvegur 4ra herbergja risíbúð Kríuhólar 4ra—5 herbergja íbúð á átt- undu hæð með bílskúr. Laugarnesvegur 4ra herbergja risíbúð. Brekkubyggð Garðabæ 80 fm raðhús á einni hæö. Skipti koma til greina á 3—5 herbergja íbúð með bílskúr á Seltjarnarnesi. Langholtsvegur Rúmlega 100 fm sérhæö. Hraunteigur 200 fm hæð og ris. Unnarbraut, Seltjarnarnesi 155 fm sér hæð á fyrstu hæð. Hraunbraut, Kópavogi 130 fm einbýlishús meö kjall- ara. Asparfell 5 herbergja íbúð á sjöttu hæö. Laugarnesvegur 108 fm hæð og ris. Sumarbústaður í Miðfellslandi 1,5 hektari með mjög fallegri trjárækt. Sauðárkrókur 170 fm raðhús í smíöum. Akranes Einbýlishús sem þarfnast við- gerðar. Sandgerði Nýlegt einbýlishús með bílskúr. Heiðarás Lóð með sökklum fyrir einbýl- ishús. Ásbúð Garðabæ Lóð með sökklum fyrir einbýl- ishús. Allar teikningar fylgja. Grensásvegur Verslunar-, skrifstofu- og iðn- aðarhúsnæði. Kópavogur 1000 fm iðnaðarhúsnæði á tveímur hæðum. Lögfræðingur: Björn Baldursson. Til SÖIU í Arahólum 4ra—5 herb. íbúö á 3. hæö í lyftuhúsi. Vandaöar innréttingar. Auk sameiginlegs þvottahúss er aö- staöa fyrir þvottavél og þurrkara á baöi. Nýmáluð sameign. Mikiö útsýni. Bílskúr. Upplýsingar í síma 72916. Opið í dag 1—3 HOFSVALLAGATA Sérlega vönduð neðri sér hæö ca. 140 fm. Nýjar innréttingar. Góður bílskúr. BJARKARGATA Efri hæð og ris auk 40 ferm. bílskúrs sem er innréttaður. Möguleiki að taka 4ra herb. íbúö í Háaleiti, með góöu útsýni upp í. Verð 1.200 þús. REYNIHVAMMUR 268 FM Vandað hús á góðum stað í Kópavogi. Húsið er 2 hæðir með stórum innbyggðum bíl- skúr. Sér 2—3 herb. íbúð er á jarðhæð. Verð 1.350—1.400 þús. Möguleg skipti á sérhæð eða minna húsi. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Höfum til sölu heilt hús er skiptist í verzlun á jaröhæð og tvær sér hæðir auk þurrklofts. Æskilegt aö seljist í einu lagi. BARÓNSSTÍGUR CA 250 FM Einbýlishús á góðum stað við Barónsstíg. Húsiö er jaröhæö og ris auk bílskúrs. Mögul. á fleiri íb. í húsinu. Nýtt gler, nýjar hita- og rafmagnslagnir. Mikiö endurnýjaö af innréttingum. Falleg lóð. Verð tilb. HAGAMELUR 107 FM 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í þríbýlíshúsi. Sér hiti. Verð 600 þús. SÚLUHÓLAR CA65FM Falleg 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Nýjar innréttingar. Stórar s. svalir. Verð 360 þús. MÁVAHLÍÐ 117 FM 4—5 herb. risíbúö mikið endur- nýjuð. Góð sameign. Verð 470 þús. BORGARTANGI MOSF. Einbýli á 2 hæðum 144 fm grunnfl. Fokhelt með gleri og járni á þaki. Teikn á skrifst. Verð 630—650 þús. LJÓSHEIMAR 3ja herbergja íbúö á 4. hæð í lyftublokk. Laus strax. Verð 450 þús. MAVAHLÍÐ 100 FM 4ra herb. risíbúð í góðu ástandi. Getur losnaö fljótlega. Verð 450 þús. MIOBRAUT SELTJ. Ca. 100 fm 3ja herb. íbúð. Tilb. undir tréverk. íbúðin er á 1. hæö í 4 býli. Þvottahús og geymsla í íbúöinni. Verð: Til- boð. Guðmundur Reykjalín. viðsk fr KÓNGSBAKKI 6 HERB. Mjög góö 6 herbergja, 163 ferm íbúð á 3. hæö. Óvenjulega rúmgóö og stór blokkaríbúö. Það kemur mjög til greina að taka minni íbúö t.d. 3—4 herb. í neðra Breiöholti eða Austur- bæ Reykjavíkur. Verö 680 þús- und. KAPLASKJÓLSVEGUR 65 FM Mjög rúmgóð 2ja herbergja íbúö á 1. hæð með suðursvöl- um. Ný endurbætt. Góö íbúð. Verð 420 þús. RAUÐARÁRSTÍGUR 2ja herb. íbúð á 2. hæð neðar- lega við Rauöarárstíg. Nýlegar innréttingar. Verð 300 þús. ÁSBRAUT 55 FM 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Verð 320 þús. BLESUGROF Parhús á tveimur hæðum laust strax. Verð 270—290 þús. KLEPPSVEGUR 119 FM Rúmgóð 4ra herb. íbúö á 2. hæð ásamt aukaherbergi í risi. Gæti losnaö fljótlega. DIGRANESV. 112 FM 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í 3 býli. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Sér hiti, sér inngangur. Góð eign. Verð 520 þús. NÆTURGRILLIÐ Höfum til sölumeðferðar fyrir- tækið Næturgrillið, sem er í fullum rekstri. Ýmis greiöslukjör koma til greina. ÚTI Á LANDI SELFOSS Höfum til sölu raöhús viö Gauksrimu á Selfossi. Hér er um að ræða 3 íbúöir sem verða til afhendingar síöar á þessu ári. Afhendast tilbúnar að utan með hurðum, járni á þaki og gleri. Beðið eftir veðdeildarláni. Teikn. á skrifstofunni. HJARÐARSLÓÐ DALVÍK Fullbúiö 110 fm endaraöhús. Möguleg skipti á eign á Stór- Reykjavíkursvæöinu. ÓLAFSVÍK 115 fm einbýli hæö og ris, ásamt 800 fm lóð. Laust strax. Verð 270 þús. SUMARBÚSTAÐUR Nýr 50 fm fallegur sumarbú- staður á 2600 fm girtu landi við Þrastarskóg. Vandaöur bústaö- ur í alla staöi. Verð kr. 300 þús. t GRENSÁSVEGI22-24 ^ (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) . Gui*)rrujncluf Rpykjalín, vidsk.fr. VANTAR ÞIG VINNU (n) VANTAR ÞIG FÓLK í tP ÞL ALGLÝSIR l'.M ALLT LA.ND ÞEGAR ÞL' ALG- LVSIR I MORGLNBLADINL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.