Morgunblaðið - 21.06.1981, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.06.1981, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1981 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Organisti — Ólafsvíkurkirkja Organista vantar viö Ólafsvíkurkirkju nú þegar eöa frá 1. sept. n.k. Æskilegt er aö viökomandi geti tekið aö sér kennslu viö Tónlistarskólann. Upplýsingar hjá formanni sóknarnefndar í síma 93-6233 og formanni skólanefndar tónlistarskólans í síma 93-6293. ♦ Sóknarnefnd. Starfskraftur óskast viö landbúnaðarstörf. Uppl. í gegnum Víöigerði. Vélstjóra vantar á m.b. Friðgeir Trausta GK 400, sem er aö hefja lúðuveiðar. Uppl. í síma 92-8483. Utgerðartæknir óskar eftir starfi. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 15. júlí merkt: „Útgeröartæknir — 9968“. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Bókaverzlun Vantar starfskraft hálfan daginn, kl. 1—6. Æskilegur aldur 25—45 ár. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Samviskusöm — 9978“. Afgreiðslumaður Óskum að ráða röskan og reglusaman mann til afgreiðslu- og lagerstarfa í varahlutaversl- un okkar. Um framtíðarstarf er aö ræða fyrir hæfan mann. Upplýsingar um starfið eru gefnar hjá verslunarstjóra mánudag og þriðjudag (ekki í síma). Kristinn Guðnason h/f, Suðurlandsbraut 20. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tifkynningar tilboö — útboö 39. aðalfundur Sambands íslenzkra rafveitna Arður til hluthafa Á aðalfundi Alþýðubankans h/f, þann 25. apríl 1981 var samþykkt að greiða hluthöfum 5% arð af innborguöu hlutafé og jöfnunar- hlutabréfum fyrir árið 1980. Greiðsla arösins hefir veriö póstlögö í ávísun til hluthafa. Reykjavík 15. júní 1981, Alþýðubankinnhf Tilboö óskast í eftir- talda bíla skemmda eftir árekstra: Mazda 626, árg. 1981 Mazsa 929, árg. 1980 Daihatsu Charade, árg. 1979 Bílarnir verða til sýnis á Réttingaverkstæði Gísla og Trausta að Trönuhrauni 1, Hafnar- firði mánudaginn 22. júní nk. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora að Síðumúla 39, fyrir kl. 17, þriðjudaginn 23. júní. Almennar tryggingar 5 tonna bátur Til sölu rúmlega 5 tonna bátur. Mikið endurbættur, ný vél. Fylgihlutir: 2 rafmagns- handfærarúllur, dýptarmælir og björgunar- bátur. Upplýsingar í síma 96-43584 og 96-43586. húsnæöi i boöi Verslunarhúsnæði til leigu Verslunarhúsnæði neöarlega við Laugaveg er til leigu. Uppl. sendist augl.deild Mbl. fyrir 25. júní merkt: „Verslunarhúsnæði — 9984“. Tilboð óskast í sprautuklefa hjá Velti h/f, Hyrjarhöfða 4. Tilboðum skal skilað fyrir 25. júní. Tilboð óskast í neöangreindar bifreiöir, tjónskemmdar: Mazda 323, árg. 1981 Subaru 1600, árg. 1979 Galant GLX, árg. 1979 Ford Cortina, árg. 1976 Mazda 818 Station, árg. 1975 Austin Mini, árg. 1974 Austin Mini, árg. 1977 Fiat 128, árg. 1974 Peugeot 404, árg. 1978 Bifreiöirnar verða til sýnis að Dugguvogi 9—11, Kænuvogsmegin á mánudag. Tilboð- unum sé skilað eigi síðar en þriðjudaginn 23. þ.m. Sjóvátryggingarfélag íslands hf. Sími 82500. Framhalds aðalfundur Áður auglýstum framhaldsaðalfundi Arnar- flugs hf., þann 22. júní, veröur frestað til 14. júlí 1981. Fundurinn verður haldinn 14. júlí að Hótel Sögu (hliöarsal, 2. hæð) kl. 3 e.h. Dagskrá verður skv. c- og d-liðum 15. gr. samþykkta félagsins. Kosið í stjórn félagsins. Kosnir endurskoöendur. Stjórn Arnarflugs hf. fundir —- mannfagnaöir Byggung Kópavogi Framhaldsaöalfundur Byggung Kópavogi verður haldinn þriðjudaginn 23. júní í Sjálf- stæðishúsinu, Hamraborg 1, kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin haldinn á Egilsstööum, dagana 22.—24. júní 1981. Dagskrá Mánudagur 22. júní: Kl. 8.45 Skráning Kl. 9.20 Fundarsetning: Ávarp formanns SÍR. Aöalsteins Guöjohnsen. Ávarp iönaöarráöherra, Hjörleifs Guttormssonar. Kaffihlé. Kl. 10.00 Um ákvaröanir í orkumálum: Jóhannes Nordal, seölabankastjóri. Kl. 10.30 Umraeöur. Kl. 12.00 Hádegisveröur Kl. 13.30 Aöalfundarstörf: Nefndakjör. Skýrsla stjórnar. Skýrslur nefnda. Kl. 15.00 Síödegiskaffi. Kl. 15.20 Málefni rafveitna. Kl. 17.00 Fundarhlé. Þriöjudagur 23. júní: Kl. 9.15 Aöalfundarstörf: Reikningar. Fjárhagsáætlun. Árgjöld aukafélaga. Kaffihlé. Kl. 10.00 Fjármögnun og verölagning í raforkuiönaöi: Guömundur Magnússon háskólarektor. Kl. 10.30 Umræöur. Kl. 12.00 Hádegisveröur. Kl. 13.30 Töp í raforkukerfum: Steinar Friögeirsson verkfræöingur. Kl. 14.00 Umræður. Kl. 15.00 Síödegiskaffi. Kl. 15.20 Aðalfundarsförf: Önnur mál Tillögur nefnda. Stjórnarkjör. Kl. 16.30 Fundarslit Kl. 19.00 Kvöldveröur og dans. Miðvikudagur 24. júní: Kl. 9.30 Skoöunarferö, m.a. um virkjunarsvæöi Fljótsdalsvirkjunar. Kl. 19.00 Kvöldveröur á Egilsstööum. Jónsmessumót Árnesingafélagsins í Reykjavík veröur haldið að Flúðum í Hrunamannahreppi laugardag- inn 27. júní og hefst með borðhaldi kl. 19, en á eftir verður almennur dansleikur. Heiðursgestir mótsins verða hjónin Ástríður Guðmundsdóttir og Daníel Guðmundsson, oddviti í Efra-Seli og hjónin Inga Magnea Jóhannesdóttir og Magnús Ágústsson læknir í Hverageröi. Til skemmtunar verður söngur, upplestur og skemmtiþáttur. Hljómsveitin Rætur leikur að lokum fyrir dansi. Þeir, sem hyggjast taka þátt í borðhaldi, eru beðnir að tilkynna það í verslunina Blóm og grænmeti, s. 16711 eða að Flúöum, s. 99-6630 í síöasta lagi á miðvikudaginn 24. júní. Árnesingar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Árnesingafélagið í Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.