Morgunblaðið - 21.06.1981, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 21.06.1981, Blaðsíða 48
, Sími á rilstjórn og skrifstofu: 10100 Síminn á afgreiðslunni er 83033 JHoTj3xmI>l8Í>ií» SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ1981 27-pundari úr Víðidalsá TUTTUGU OG SJð punda hæng- ur voiddist i Víðidalsá siðastlið- inn fimmtudaK. en áin var opnuð til veiða þann 15. júní, samkvæmt upplýsinKum Arnar Sævars Eyj- ólfssonar veiðieftirlitsmanns i Húnavatnssýslu. Laxinn veiddi EkíII Uorfinnsson úr Keflavík ok tók fiskurinn maðk. Fiskurinn fékkst á veiðistað sem heitir Garðar. Þetta er stærsti laxinn sem frést hefur af i sumar, en þess ber að Keta að veiði í flestum ám er rétt hafin ok sumstaðar ekki hafin enn. Laxinn var 108 sm lanKur ok lúsuKUr, ok því nýKenKÍnn. Til Kamans má Keta þess að stærsti laxinn sem veidd- ist í fyrra var einnÍK 27 pund. Veiðin í Húnavatnssýslu hefur genKÍÖ þokkaleKa, samkvæmt upp- lýsinKum Arnar. Þann 18. júní voru komnir um 50 laxar upp úr Miðfjarðará, en hún opnaði þann 9. júní. I Víðidalsá voru þann 18. júní komnir upp um 80 laxar ok er mikið af fiski í ánni. Vatnsdalsá var opnuð 17. júní ok veiddust þann daK 16 laxar. 80 iaxar voru komnir úr Laxá í Ásum í K*r ok hefur veiðin Kl*ðst frá því sem var í byrjun, en veiðin var heldur treR í fyrstu. Örn saKði að í hitteðfyrra hefði veiðst 28 punda lax í Víðidalsá, en hún er þekkt fyir vænan fisk. „Ummál þess fisks var 58 senti- metrar, en það er svipað ok mittismálið á UnKfrú alheimi!" saKði Örn Sævar Eyjólfsson. 37 hvalir á land IIVALVERTÍÐIN hefur KenKið mjóK vel það sem af cr. að söKn MaKnúsar Gunnarssonar í Ilval- stóðinni i Ilvalfirði. Um hádeKÍ í KærdaK hófðu 35 hvalir horizt á land ok tveir hátar voru á leið í land með tvó dýr. Af þessum 35 hvölum eru allt lanRreyðar nema einn búrhvalur, en veiðin fer að mestu leyti fram undan Reykjanesi. Fjórir bátar eru að veiðum ok starfa á þeim um 60 manns. í vinnslunni í Ifvalfirði starfa liðleKa eitt hundrað manns ok > frystihúsi Hvals í Hafnarfirði starfa nú um 60 manns. Þá má Keta þess, að Ljósfari hélt út í fyrrakvöld til hvala- merkinKa, sem framkvæmdar verða á næstunni. Forseti íslands Ken^ur til bifreiðar sinnar í Ka rmorKun. LaKt var af stað i opinberu heimsóknina í Dalasýslu ok Strandasýslu klukkan níu árdeKÍS. Ljósm. Mbl. Guðjón. Forseti Islands lagði upp í opinbera heimsókn innanlands í gærmorgun FORSETI íslands frú ViKdís FinnboKadóttir oK fylKdarlið löKðu upp frá Reykjavík árdeK- is í Ka r í opinbera heimsókn í Dalasýslu oK Strandasýslu. Ileimsóknin mun standa yfir fram á miðvikudaK. Þetta er fyrsta opinhera hcimsókn frú ViKdísar FinnboKadóttur inn- anlands frá því hún tók við embætti forseta íslands. LaRt var af stað frá Bessa- stöðum í K*rmorKun klukkan níu ok ekið sem leið lá í Bifröst þar sem snæddur var hádeKis- verður. Pétur Þorsteinsson sýslumaður í Dalasýslu tók á móti forsetanum í Bröttubrekku ok var ekið þaðan að LauKaskóla með viðkomu í Haukadal, Eiríks- stöðum. Um miðjan dag var komið að LauKum, þar sem forsetinn var viðstaddur setn- inKu sýslunefndarfundar. Þá var þeKið kaffi í boði sýslunefndar oK ByKKðasafnið'skoðað. Að því loknu var ekið um söKuslóðir Landnámu, Laxdælu oK Sturl- unKu. I gærkvöldi var þegið kvöldverðarboð hjá sýslumanns- hjónunum, en að kvöldverði loknum, eða um klukkan níu var almenn samkoma í Dalabúð í Búðardal. í morgun, sunnudagsmorgun, var á dagskrá að halda af stað frá Búöardal klukkan níu og fara þaðan fyrir Strandir, með við- komu á Staðarfelli og Skarði. Séra Ingiberg Hannesson sýnir kirkjuna á Skarði. Ásgeir Bjarnason í Ásgarði verður leið- sögumaður fyrir Strandir. Þá verður hádegisverður í Árseli í Saurbæ og þaðan ekið Svíndal, Laxárdal og yfir Laxárdalsheiði. Forsetinn og fylgdarlið koma síðan í Strandasýslu um klukkan tvö í dag. Þar tekur sýslumaður Strandasýslu, Hjördís Hákonar- dóttir, á móti forsetanum á sýslumörkum á Laxárdalsheiði og verður síðan ekið til Hólma- víkur. Á Hólmavík opnar forseti íslands málverkasýningu í grunnskólanum og setur þar með menningarvöku Stranda- sýslu 1981. Síðdegis verður snæddur kvöldverður í sýslu- mannsbústaðnum með sýslu- nefndarmönnum og mökum þeirra. Að því loknu verður haldið af stað að Laugarhóli í Bjarnarfirði og um kvöldið setin sýning Þjóðleikhússins á leikrit- inu „1 öruggri borg“ eftir Jökul Jakobsson. Að henni lokinni verður ekið til Hólmavíkur og gist þar. Á morgun, mánudag, verður haldið sjóleiðis til Grímseyjar á Steingrímsfirði. Litast um á eyjunni og síðan siglt til Drangsness. Þar verður einnig litast um, síðan ekið landleiðina til Bjarnarfjarðar að Laugar- hóli. Hádegisverður verður snæddur með íbúum Kaldrana- neshrepps að Laugarhóli. Þá verður saumastofan Borgir á Hólmavík og hraðfrystihúsið þar skoðað, en um kvöldið setið kvöldverðarboð hjá sýslumanni. Á þriðjudag verður haldið af stað frá Hólmavík áleiðis til Árneshrepps. Staður í Stein- grímsfirði heimsóttur, komið i Kaldbaksvík, Djúpuvík og Ár- neshrepp þar sem kaffiveitingar verða í boði hreppsbúa. Þá verð- ur litast um í Árneshreppi og kvöldverður þeginn í boði oddvita Árneshrepps. Um kvöld- ið verður kvöldskemmtun sem er hluti af menningarvöku Strandasýslu en að henni lokinni verður lagt af stað til Hólmavík- ur og gist þar. Heimferðardagur er á mið- vikudaginn og verður lagt af stað frá Hólmavík klukkan ell- efu árdegis. Hádegisverður verð- ur snæddur á Borðeyri. Forseti Islands verður síðan kvaddur á sýslumörkum á Holtavörðuheiði um miðjan dag og á heimleið verður drukkið kaffi í Bifröst. Hollensku eggjaþjófarnir: Var vísað úr landi og greiddu 100 kr. í sekt MÁLI Hollendinganna tveggja. sem gripnir voru á Keflavíkur- flugvelli á föstudagsmorgun með llfi andaregg í fórum sínum. lauk með dómssátt í gær og var þeim gert að greiða hæstu sekt sem lög kveða á um. Greiddu Hollendingarnir 100 krónur hvor í sekt. og var þeim jaínframt vísað úr landi og fóru þeir utan i Ka-rmorgun. Voru Hollendingarnir lýstir „persona non grata" og fá þeir ekki að koma til landsins næstu fimm árin og gildir það sama um hin Norðurlöndin, þeir fá ekki að koma þangað heldur. „Svona sektir eru til þess eins fallnar að laða eggjaþjófa til landsins," sagði Árni Reynisson framkvæmdastjóri Náttúruvernd- arráðs í samtali við Morgunblaðið í gær, en hann var spurður álits á lyktum máls eggjaþjófanna hol- lensku. „Þessi sekt er hlægileg og mér vitanlega hefur ekki staðið til að breyta þessu. Að vísu stendur yfir endurskoðun á lögum um fugla- veiðar og fuglavernd og liklega verður þetta eitthvað lagað í þeirri endurskoðun, en málið er það að við búum við 50% verð- bólgu, en upphæðir sektanna eru bundnar í lögum, og verða þær hlægilegar á örfáum árum. Þær verða algerlega óvirkar og þýð- ingarlausar," sagði Árni Reynis- son. Guðmundur St. Ingason Olafur Geir Hauksson MENNIRNIR tveir, sem fórust í umferðarslysi á Reykjanesbraut á föstudag, hétu Guðmundur St. Ingason, 22 ára, fæddur 4. apríl 1959, til heimilis að Hlíðargötu 23, Fáskrúðsfirði og Ólafur Geir Hauksson, 17 ára, fæddur 30. september 1963, til heimilis að Álfaskeiði 82 í Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.