Morgunblaðið - 21.06.1981, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.06.1981, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JUNÍ 1981 15 Sjálfvirk vatnsúða- kerfi til landsins Á VEGUM fyrírtækisins MálmbygKÍnRar h.f er hér staddur sérfræðingur frá handaríska stórfyrirtækinu „The Viking Corporation14, sem framleiðir <>g verzlar með búnað fyrir vatnsúðakerfi. Vatnsúðakerfi eru sjálfvirk slökkvikerfi, sem eru notuð í byggingar og víðar og eru talin auka öryggi gegn eldsvoða, jafnvel það mikið, að trygg- ingarfélög veita allt að 50% afslátt á iðgjöldum brunatrygg- inga ef slík kerfi eru notuð. Haldinn var fræðslufundur að Hallveigarstíg 1, Rvík, og voru 20 manns á fundinum. Flutti Albert Pillon erindi með litmyndum og svaraði fyrir- spurnum. Tilefni heimsóknar þessarar var, að fyrirhugað er að setja upp sjálfvirkt vatnsúðakerfi í fyrirtæki í nágrenni Reykjavík- ur. Sumarið Hvítt hvítt og aftur hvítt Einn af tizkulitum sumarsins. llfjp KARNABÆR og einkaumboðsmenn um land allt. .. .. Nú liggur straumurinn í Laugardal Því þar leika í kvöld kl. 20.00 VALUR- HREIÐABLIK Þessi lið eru talin eiga leikn- ustu sóknarmennina. Verður markaregn? vsmxBii Þverbrekku 8, Kópavogi. Símar 42040 og 44140. IIALTI nmim OPNAR AFTUR Höfum opnaö aftur eftir nokkrar litlar, en skemmtilegar breytingar Það fer nú betur um gestina. umhverfið er notalegra og við höfum ekki gleymt yngstu gestunum — þeir hafa leikstofu út af fyrir sig með fiskabúri, krítartöflum á veggjum, liti. pappír og kubba Nú geta foreldrarnir notið máltíðarinnar í næði meðan fullt fjör er í leikstofunni hjá smáfólkinu. Og maturinn? — Halti haninn býður tjölbreyttan grillmatseðil með daglegum ..uppákomum'' sem við köllum rétti dagsins — og við höfum alfariö dottiö í pepsíið. höllum okkur að Pepsi Cola Hversvegna ekki að kíkja inn? ÍIALTI IIAMW LAUGAVEGI 178 SIMI 34780

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.