Morgunblaðið - 11.08.1981, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1981
Sigurvegararnir í
riðlum 3. deildar
fá bikar og Tommaborgara
Eins ok ykkur er kunnuKt hafa
þeir aðilar sem sitrrað hafa i
riðlakeppni 3. deildar aldrei fengið
nein sérstök verðlaun fyrir slíkt,
þrátt fyrir mikið erfiði sem menn
leggja á sig.
Liðin komast svo i úrslitakeppn-
ina, en þar er aðeins einn sigurveg-
ari sem verðlaun hlýtur.
Nú hefur það hinsvegar gerst að
fyrirtækið Tommaborgarar hér í
Reykjavík hefur gefið bikara til
verðlauna í öllum 7 riðlum 3.
deildar.
Verðlaunin eru 7 bikarar og lét
Tommi í Tommaborgurum það
fylgja með að þetta hyggðist hann
gera allavega næstu tvö ár. Þá
fylgja hverjum bikar ávísanir á
Tommahamborgara fyrir þá liðsm-
enn og aðstandendur liðs sem bikara
hljóta.
Stjórn KSÍ er mjög þakklát fyrir
þetta framtak og vill vekja athygli á
þessu góða fordæmi fyrirtækisins og
er stjórnin sannfærð um að leik-
menn 3. deildarliðanna séu mjög
ánægðir með að bera eitthvað úr
býtum fyrir unnið erfiði, til minn-
ingar síðar meir.
Hördur Patreksfiröi sigraði
Fyrir skömmu fór fram hér-
aðsmót V-Barð. á Patreksfirði.
Úslit i stigakeppni félaganna
varð þessi:
stig
íþróttaféi. Hörður Patreksfj. 510
Ungmennafél. Tálknafj. 388
íþróttafél. Bílddælinga 259
Ungmennafél. Barðstrendingal84
Rauðsendingar 10
Stigahæstir einstaklinga yfir
mótið
Skjöldur Pálmason — Hörður38,5
Ilarpa Kristinsdóttir — UMFT37.0
Stigahæstir einstakiinga i full-
orðinsflokki
Kristin GLsladóttir — Hörður 25
Arna Guðmundsdóttir — IFB 25
Valdimar Gunnarsson — IFB 32
Dómaranámskeið í badminton
BADMINTONSAMBAND ís-
lands og Félag badmintondóm-
ara gangast fyrir dómaranám-
skeiði i TBR-húsinu dagana 21.
til 23. ágúst 1981. Samhliða
dómaranámskeiðinu verður hald-
ið upprifjunarnámskeið fyrir
badmintondómara.
Stjórnandi námskeiðanna verð-
ur Poul Frimodt, formaður dóm-
aranefndar danska badminton-
sambandsins, en innan þess er
starfandi nefnd, sem sér um
þjálfun badmintondómara.
Námskeiðin eru meðal fjöl-
margra þátta í undirbúningi fyrir
Norðurlandamótið í badminton,
sem að þessu sinni verður haldið í
Reykjavík 21. og 22. nóvember.
Þeir sem hug hafa á að taka
þátt í námskeiðunum hafi sam-
band við Rafn Viggósson eða
Grétar Snæ Hjartarson, sem
fyrst.
— pimiHiuuifiMMi
íDröttlr íbrðltlr
Hvöt sigraði
IIÉRAÐSMÓT USAH i sundi lór (ram i
sundlaufcinni 4 Blönduóid 29. júli sl. Þátt-
taka var dnrm þvl aórins ma-ttu 15 keppend-
ur til ieiks i>k þar aI 14 (rá Hvöt, Blönduósi.
Ilvöt sÍKraói lika létt uk hlaut alls 158 stÍK.
Stixahæstu einstaklinKar voru VaÍKelr Val-
Keirsson Hvöt. Birna (iuómundsdóttir Hvöt
OK IntribjörK OrlyKsdóttir Hvöt. MótHHtjóri
var Karl LúAviksson. Verólaun Ká(u Treíja-
plast h(. ok InKvi Þór GuójónHson málara-
meistarí Blönduósi.
50 M SKRIÐSUND aek
1. Valxeir VaÍKelrHnon Hvðt Í9.6
2. JóhanneH FimHdal Hvöt 32,2
3. Guómundur iiaraldHHon Hvöt 32.5
4X50 M BOÐSUND min
1. Sveit Hvatar 2.17.6
50 M BRINGUSUND
1. Anna Linda SÍKurKeirsd. Hvöt
2. Birna Guómundsdóttir Hvöt
3. Þórhalla Guóbjartsd. Hvöt
100 M BRINGUSUND
1. Birna Guómundsdóttlr Hvðt
2. InKÍbjörK örlyKsdóttir Hvöt
3. Anna I.inda SÍKurKeirsd. Hvöt
50 M BAKSUND
1. InKÍhjorK örlyKsdóttir Hvöt
2. Birna Guómundsdóttir Hvöt
3. Þórhalia Guóbjartsdóttir Hvöt
50 M SKRIÐSUND
1. InKÍbjörK örlyKsdóttlr Hvðt
2. Birna SÍKuróardóttir Hvöt
3. Birna Guómundsdóttir Hvöt
4X50 M BOÐSUND
1. Sveit Hvatar
50 M BRINGUSUND
1. VaÍKeir VaÍKeirsHon Hvöt
2. Kárí Húnljöró Hvöt
3. BerKjsir ÞórísHon Hvöt
100 M BRINGUSUND
1. VaÍKeir VaÍKeirHHon Hvöt
2. BerKþór ÞóríHHon Hvöt
3. Jóhannes FoHsdal Hvöt
50 M BAKSUND
I. ValKeir ValKeirsson Hvöt
!. Guómundur llaraldsson Ilvöt
3. Theodór GuómundHHon Uvöt
sek
45.3
45.6
47.1
min
1.40.1
1.44.5
1.50.7
sek
40.5
49,7
50.4
Hek
37.1
41.1
41.6
min
2.47.7
nek
37.6
40.5
41.5
min
1.29.9
1.32.5
1.53.8
sek
39.0
42,0
47.5
UNGLINGAMÓT USAH í Hundi 13 ára o*
yngr\ fór fram i Hundlaujrinni á Blönduóai
22. júli h1. Keppendur voru rúmlejfa 30 frá
tveimur unxmennafélöfrum. Úrnlit uröu þau
aö Hvöt BlönduÓHÍ ni^raöi meö yfirburöum
ok hlaut alÍK 131 Htig en Fram SkagaHtrönd
73 HtÍK- StixahffHtu einntaklinKar voru Guö-
mundur RaKnarnHon Hvöt ok ÁHta Guö-
mundsdóttir Hvöt. MótHHtjóri var Björn
SÍKurbjörnHHon. VerÖlaun Kaf Særún hf.
Blönduóni.
25 M BRINGUSUND nek
Guómundur RaKnarHaon Ilvðt 22.2
50 M BRINGUSUND nek
Guómundur RaKnarHHon Hvöt 25 M BAKSUND 50.2
flek
Guómundur RaKnanwon Hvöt 25 M SKRIÐSUND 20.9
Hek
Aanar B. GuðmundHHon Hvöt 4X25 M BOÐSUND 17,4
min
Sveit Hvatar 1.24.7
25 M BRINGUSUND nek
BerKÍind Stelánfldóttir Fram 50 M BRINGUSUND 23,4
nek
BerKlind StefánHdóttir Fram 25 M BAKSUND 52.1
Hek
Maadalena Bjórnndóttir Hvöt 25 M SKRIÐSUND 24,7
Áflta Guómundfldóttlr Hvöt nek
21.6
4X25 M BOÐSUND
min
Svelt Hvatar 1.32.5
• Peter Ostehuis slær úr gryf ju á sextánud holu.
Opna kanadíska golfkeppnin:
Einn lék hringinn á 62 höggum
eða níu undir pari vallarins
- sigurvegarinn hlaut 76.500 dali í verðlaun
Opna Kanadíska Golfkeppnin fór fram dagana 30.
júlí — 2. ágúst og var haldin á Glen Abbey-golfvellinum
í Oakviile sem er rétt fyrir utan Toronto.
Phil Hancock leiddi eftir fyrsta daginn og var á 68
höggum og mörg þekkt nöfn voru rétt á eftir á 69
höggum, Peter Oosterhuis, Tom Kite og Lon Hinkle.
Jack Nicklaus var á 70.
Á öðrum degi keppninnar setti
Leonard Thompson vallarmet,
sem verður að teljast glæsilegasti
golfhringur sem leikinn hefur
verið í opinni keppni, nema þá
helst Johnny Miller á 63 höggum í
U.S.Open árið 1975. Thompson lék
hringinn á 62 höggum, sem er 9
undir pari vallarins. Thopmson
fékk níu fjarka, átta þrista og einn
tvist.
Thompson fékk „eagle", sjö
„birdies", og tíu pör og meðal
höggafjöldi hans á hverri holu
fyrir sig var 3,44.
Það var engin fimma á skor-
kortinu hjá Thompson og hann
fékk fimm þrista í röð frá 12. holu
að 17. holu.
Kortið hans leit þannig út
miðað við parið:
Par: 443454444 :36
4 4 3 5 4 3 4 4 4 :35.. .71
L.T. 342443344 :31
4 43333344 :31.. .62
Árangur sem þessi gerist ein-
ungis í draumi hjá okkur áhuga-
mönnunum. Thompson fór fyrsta
hring keppninnar á 72 og bætti sig
þannig um 10 högg. Þar að auki
setti hann Canadian Open-met og
boltinn sem hann lék með í
hringnum var gefinn til kanadíska
golfsambandsins og verður settur
á safnið.
Eftir þennan eftirminnilega dag
var Thompson á 134 og fjórum
höggum á undan Peter Oosterhuis
sem var á 69 og 69:138, í öðru sæti.
Jack Nicklaus var á 70 og 70:
140.
Á þriðja degi keppninnar var
Mark Hayes í formi og virtist á
leiðinni að setja persónulegt met
og var hann 5 undir pari allan
daginn eða þar til hann kom á 18.
teiginn. Leonard Thompson og
Hayes voru þá báðir jafnir á
mótinu á 7 undir pari. 18. holan er
par 5,500 yarda löng en flötin er
umkringd af litlu stöðuvatni á
hægri hönd en fjórum sandgryfj-
um á vinstri hönd. Þrátt fyrir
þetta er holan talin „birdie" hola
þar eð keppendur komast inná flöt
í tveim höggum. Hayes fékk „of
gott teigskot" eins og hann sjálfur
sagði og annað skotið hans, sem
var örugglega í færi við flötina,
lenti í vatninu. Hann tók því víti,
en fjórða skotið lenti ofan í
sandgryfjunni við flötina. Hann
setti þó næsta högg inn á, og
tvípúttaði fyrir double-bogey eða
7, en var þó samt á 69 á hringnum.
Það dugði fyrir annað sæti eftir 3
daga samtals 208. Leonard
Thompson sem hafði tekið lán frá
vellinum annan daginn á 62 högg-
um gaf nú allt til baka með
vöxtum. Það virtist ekkert ganga
hjá honum, en þetta er einmitt
það skemmtilega við íþróttina,
hversu erfitt er að spá um getu
spilarans fyrirfram því allt getur
skeð. Thompson fór hringinnta 73
höggum en það dugði þó til að
halda forystunni á samtals 207
höggum. Tom Kite var á 68
höggum í þriðja sæti á 209 en
Peter Oosterhuis, Andy North,
Tom Purtzer og Jack Nicklaus
voru á 210 höggum og Bruce
Lietzke var á 211 höggum. Jack
Nicklaus hefur aldrei unnið
Kanadísku opnu keppnina en ætti
að geta komist langt hér á Glen
Abbey þar eð hann er arkitekt
vallarins.
Fjórða og síðasta daginn virtust
þeir Lietzke, Nicklaus og North
ætla að taka forystuna snemma en
allir fengu „birdie" á fyrstu hol-
unni. Peter Oosterhuis var þó í
góðri stöðu á fyrri 9 holunum og
komst strax, þar á 6 undir par, og
voru hann og Hayes jafnir mesta
allan daginn. Peter Oosterhuis
sigldi yfrir seinni 9 holurnar með
einungis 2 bogey og komst inn í
klúbbhúsið á 4 undir pari samtals
280 högg.
Þetta þýddi það að næstu menn
urðu að reyna að ná „eagle“ eða
birdie á 18. holunni og þar sem 16.
og 17. holurnar léku Thompson og
North frekar grátt, þá voru aðeins
tveir menn á 2 undir pari þegar að
18. teignum kom. Það voru Jack
Nicklaus og svo Mark Hayes.
Nicklaus reyndi við flötina í tveim
höggum og það tókst og var hann
um 16 fet frá holu fyrir „eagle".
Það pútt tókst ekki. Hayes lenti í
vandræðum með annað skotið sitt
á 18 og varð hann að sætta sig við
parið.
Peter Oosterhuis er sem sagt
hinn nýi kanadíski meistari og
voru verðlaunin 76.500 dali og þar
að auki fær hann boðskort á
World Series of Golf í næsta
mánuði og svo til Augusta á
Masters-keppnina næsta ár. Peter
Oosterhuis er eins og mönnum er
ef til vill kunnugt Englendingur
og er þetta fyrsti sigur hans frá
því hann hóf keppni í Norður
Ameríku, en sennilega ekki sá
síðasti því Oosterhuis er seigur
keppnismaður og mun ná langt
næsta ár í masters.
Baldvin Berndwn.
New York 2. áKust 1981.