Morgunblaðið - 11.08.1981, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1981
Reykjavíkurleikarnir:
Búast ma við harðri
keppni í öllum greinum
Rúmur tugur erlendra afreksmanna
meðal keppenda, þ.á m. mesti
kúluvarpari allra tíma og
fjórfaldur Ólympíumeistari í kringlukasti
IÍEYKJAVÍKURLEIKARNIR í frjálsíþróttum hefjast kl. 19 i
kvöld á LauKardalsvelli. cn eins og komið hefur fram, verða
handarísku kempurnar A1 Oerter krinxlukastari ok Brian Oldfield
kúluvarpari meðal keppenda, sem Kerir það að verkum, að hér er
um scrstaklcKa merkan iþróttaviðburð að ræða, og einstætt
ta‘kifæri fyrir íþróttaunnendur að sjá þessar stjörnur i ei({in
pcrsónu. ásamt mörKum öðrum erlendum iþróttamönnum, i
keppni. Ljóst er af þátttakendalista, að keppni verður hörð i öllum
karlaKreinum mótsins, otí fyrirsjáanleK tceysimikil keppni í
flestum kvennatfreinum, einkum 100, 200 ok 400 metra hlaupum.
Sitíurður T. Sigurðsson íslandsmeistari í stangarstökki ætlar sér að
reyna að setja nýtt met á Reykjavikurleikunum verði veður hagstætt
til að stökkva. Sigurður sem á myndinni er að stökkva léttilega yfir
4,50 m. á þjóðhátiðinni í Vestmannaeyjum hefur sýnt mjög miklar
framfarir i sumar.
Tvö héraðsmet hjá
Borgfirðingum
Hápunktar mótsins verða
vafalaust kringlukastið og kúlu-
varpið. I kringlukastinu leiða
saman hesta sína Bandaríkja-
mennirnir Al Oerter og Árt
Swarts, Sovétmaðurinn Romas
Ubartas og Islendingarnir Er-
lendur Valdimarsson og Óskar
Jakobsson. Oerter hefur fjórum
sinnum orðið Ólympíumeistari í
kringlukasti, en hefur aldrei
verið betri en einmitt síðustu
þrjú árin. Swarts hefur kastað
ta;pa 70 metra í ár og Rússinn á
yfir 66 metra, og sjálfsagt munu
Erlendur og Óskar reyna að
komast upp á milli þessara
kappa.
Brian Oldfield verður meðal
keppenda í kringlukastinu, en
hann verður þó fyrst og fremst í
sviðsljósinu í kúluvarpinu, þar
sem hér er á ferðinni mesti
kúluvarpari allra tíma. Hann
hefur varpað kúlunni 22,86
metra, eða langtum lengra en
nokkur annar. Oldfield hefur
varpað kúlunni 22,02 metra í ár,
og má því búast við risaköstum á
Laugardalsvelli í kvöld.
Oldfield er engum öðrum líkur
á keppnisvelli, að sögn þeirra
sem til þekkja, en hann er þó
engin undantekning frá öðrum
í GÆRKVÖLDI sigraði Þróttur
R. Hauka í 2. deild. með fjórum
mörkum gegn einu. Staðan i
hálfleik var 2—1. Haukar náðu
forystu í leiknum, 1—0, með
marki frá Lofti Eyjólfssyni. Daði
Harðarson jafnaði fyrir Þrótt.
Og Páll Ólafsson náði forystunni
fyrir lið sitt, 2—1, rétt fyrir
hálfleik.
íþróttamönnum í því tilliti, að
hann þarf góðan stuðning áhorf-
enda. Auk Oldfields taka Sovét-
mennirnir Donatas Stukonis
(19,50) og Romas Ubartas (18,62)
þátt, svo og Hreinn Halldórsson
og Guðni Halldórsson. Verður
fróðlegt að fylgjast með Hreini,
en hann hefur oft borið sigurorð
af sér betri keppendum hér
heima á Fróni.
Hörkukeppni getur orðið í 200
og 400 metra hlaupunum og
gaman að fylgjast með Oddi
Sigurðssyni og Agli Eiðssyni í
baráttu við hina erlendu hlaupa-
garpa, t.d. Hollendingana Harry
Schulting, sem hefur í ár hlaupið
400 m grindahlaup á 48,44 sek-
úndum, 400 metra á 46,29 sek. og
200 á 21,70 sek., og Marcel
Klarembeek, sem hefur hiaupið
400 m á 46,19 í ár og 200 m á
21,20 sek.
Þórdís Gísladóttir fær verðug-
an mótherja í hástökkinu, sov-
ézku stúlkuna Jakobauskaite,
sem stokkið hefur 1,88 metra í
ár. Þórdís hefur stokkið 1,86
metra, og stefnir því í mikið
einvígi þeirra.
Og ef sama verður uppi á
teningnum í hástökki karla og á
nýafstöðnu íslandsmeistara-
í sfðari hálfleik réður Þíottar-
ar lögum og lofum á vellinum og
sigruðu öruggiega. Daði Harðar-
son skoraði þriðja mark Þróttar
og Páli ólafsson það fjórða.
Yfirburðasigur Þróttar þvi stað-
reynd.
Völsungar sigruðu Reyni,
Sandgerði, 2—1 um helgina.
Reynir átti frumkvæðið í fyrri
móti, þá ætti þessi grein að geta
orðið sérstaklega spennandi,
með UÍA-mennina Stefán Frið-
leifsson og Unnar Vilhjálmsson í
broddi fylkingar.
I stangarstökkinu gæti Is-
landsmetið hæglega fallið, það
sýndi sig á íslandsmeistaramót-
inu. Sigurður T. Sigurðsson fær
verðuga keppni frá Vestur-
Þjóðverjanum Gerhard Schmidt,
sem stokkíð hefur 5,45 í ár og
Bandaríkjamanninum Jim Willi-
ams, sem stokkið hefur 5,34 í ár.
Þá verður vafalaust skemmti-
leg keppni í 800 og 1500 metra
hlaupum karla, eins og á meist-
aramótinu, og ógerlegt að spá
um úrslit. Síðari keppnisdaginn
verður m.a. 100 metra boðhlaup
milli sveita KR, UMFÍ og bland-
aðrar sveitar, og verður áreiðan-
lega mjög gaman að fylgjast með
hlaupi þessu. Islandsmetið er í
stórri hættu.
Þegar Morgunblaðsmenn litu
við á skrifstofu Frjálsíþrótta-
sambandsins í fyrrakvöld var
þar mikið um að vera, undirbún-
ingur mótsins á lokastigi. „Þetta
eru bara fæðingarhríðirnar
núna — meðgangan hefur á
stundum verið nokkuð erfið,
ógleði og svefnleysi eins og oft
fylgir, en óhætt er að fullyrða að
króginn sem fæðist í kvöld
verður fallegur, og um að gera að
sem flestir verði viðstaddir fæð-
inguna," sagði Guðni Halldórs-
son framkvæmdastjóri FRÍ.
Óhætt er að taka undir þau orð
hans, því hér er um alveg
sérstakan viðburð að ræða, sem
engir íþróttaunnendur ættu að
láta fram hjá sér fara.
hálfieik, en þrátt fyrir það skor-
uðu Völsungar fyrsta markið.
Þar var Olgeir Sigurðsson að
verki. ómar Björnsson jafnaði
fyrir Reyni á 55. minútu. Hannes
Karlsson skoraði svo sigurmark
Völsungs á 75. minútu i siðari
hálfleik, með fallegum skalla.
Keppnin í 2. deild er mjög tvísýn
um þessar mundir.
HÉRAÐSMÓT UMSB í frjálsum
íþróttum fór fram i Borgarnesi
og að Varmalandi um helgina.
AÍlt besta frjálsiþróttafólk
UMSB tók þátt i mótinu, utan
Jóns Diðrikssonar sem dvelur nú
i Þýskalandi. Borgfirðingar hafa
æft vel i sumar og ætla sér
grcinilega að halda sæti sinu i
fyrstu deildinni sem þeir unnu
sér sæti i i fyrra. All góður
árangur náðist í mörgum grein-
um. Góðir gestir kepptu á hér-
aðsmótinu. nokkrir Stranda-
menn (HSS) og Vestur-Húnvetn-
ingar (USVH) og setti einn gest-
anna, hinn efnilegi Bjarki Har-
aldsson USVH, islenskt stráka-
met i 200 m hlaupi. Tvö héraðs-
met voru sett, lris Grönfeldt
bætti metið i kúluvarpi og sveit
Skallagríms setti i i 1000 m
boðhlaupi kvenna.
Úrslit urðu þessi:
Karlar
100 m hlaup:
KrlinKur Jóhannsstm Sk 11,5
(■uómundur Jensson St 11,8
(lUÓhrandur Reynisson í 12,7
200 m hlaup:
Erlinxur Jóhannsson Sk 24,0
(■uómundur Jensson St 24,5
Logi Víicþórsmm St 27,0
400 m hlaup:
Guómundur Jensson St 58,0
Hjalti Reynisson R 59,7
(iuómundur Gislason V 02,2
1500 m hlaup:
Ájcúst I>orsteinsson í 4:35,3
Bjarni IniciherKnson St 4:43,5
Hjalti Reynisson R 4:52,8
5000 m hlaup:
Bjarni Inicibericsson ST 18:42,9
lljalti Reynisson R 19:17,0
Aóalsteinn Simonarson í 20:01,9
110 m icrindahlaup:
I>orsteinn Jensson Sk 20,5
Bjarni InicibericHson St 22,4
Hjalti Reynisson R 22,6
4x100 m boðhlaup:
Sveit Skallaicríms 49,5
Sveit Stafholtstunicna 51.0
Sveit Vísis 54,7
1000 m hoðhlaup:
Sveit Skallaicrims 2:17,9
Sveit Stafholtstunicna 2:26,0
Lanicstökk:
Isirsteinn Jensson Sk 6,09
llafsteinn IVirisson Sk 6,01
Rúnar Vilhjálmsson R 5,93
l>ristökk:
Rúnar Vilhjálmsson R 13,32
Haísteinn I>órisson Sk 12,36
Loici ViKþórsson St 11,68
Hástökk:
llafsteinn Þórisson Sk 1,90
Þorbjörn Guðjónsson Sk 1,70
StanKarstökk:
llafsteinn I>órisson Sk 3,15
Lokí VíKþórsson St 2,40
Kúluvarp:
Einar Vilhjálmsson R 13.65
Ntrbjörn Guöjónsson Sk 9,90
Guðmundur Gislason V 9,06
KrinKlukast:
Einar Vilhjálmsson R 39,87
Spjótkast:
Einar Vilhjálmsson R 65,74
Rúnar Vilhjálmsson R 45,65
Konur
100 m hlaup:
Svafa Grönfeldt Sk 13,1
Inicveldur IniciberKsdóttir St 13,6
Elin Blöndal í 13.7
200 m hlaup:
Anna Björk Bjarnad. Sk 28,1
Inicveldur IniciberKsd. St 29,0
Sesselja MaKnúsdóttir St 29,2
400 m hlaup:
Anna Björk Bjarnad. Sk 64,4
Elín Blöndal í 67,5
IlelKa GuAmundsdóttir St 68,4
H00 m hlaup:
Elin Blöndal í 2:41,1
Hehca Guómundsdóttir St 2:41,1
Steinunn Árnadóttir R 2:46,6
100 m Krindahlaup:
Kristin J. Simonard. í 17,6
Hjördis Árnadóttir Sk 20,1
Steinunn Árnadottir R 20,3
4x100 m hoóhlaup:
Sveit StafholtstunKna 57,0
Sveit íslendinKH — DaKrenninKar 60,2
Bestu afrek skv. stigatöflu
unnu: Einar Vilhjálmsson R í
karlaflokki fyrir spjótkast og Haf-
dís E. Helgadóttir Es og Kristín J.
Símonardóttir deildu með sér
verðlaununum fyrir besta afrek í
kvennaflokki fyrir hástökk.
Stigakeppni félaganna fór
þannig:
*tlg
1. UnKmennafHaKÍð SkallaKrlmur 106
2. línKmennafélaK StafholtstunKna 63.5
3. IJnKmennafélaK Reykda-la 19,0
4. IJnKmennafélaKÍð IslendinKur 31,5
5. UnKmennafélaxið Visir 10
6. UnKmennafél. KkíII SkallaKrimsson 8
HBj
Hreinn Halldórsson fær verðugan keppinaut i kúluvarpskeppni Reykjavikurleikanna. Besta kúluvarpara i
heimi. Tekst Hreini að sigra hann? Hreinn er i góðri æfingu um þessar mundir og til alls liklegur.
Hörð keppni í 2. deild