Morgunblaðið - 11.08.1981, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 11.08.1981, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1981 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Víxlar og skuldabréf í umboössölu. Fyrlrgreiösluskrifstofan, Vestur- götu 17, sími 16223, Þorleifur Guömundsson, heima 12469. Ljósborg hf. er flutt aö Laugavegi 168, Brautar- holtsmegin. Ljósprentun — fjöl- ritun. Bilastæöi. Sími 28844. Ljósritun — smækkun Fljót afgreiösla. Bílastæöi. Ljósfell, Skipholti 31, sími 27210. .tnn.VSIMiASlMISN KR: Æ3L 22480 JH»rgutil)lnbtt> Kaupi bækur íslenzkar og erlendar, stór söfn og einstakar bækur. Veiti aö- stoö viö mat á bókum og listaverkum fyrir skipta- og dán- arbú. Bragi Kristjónsson, Skólavöröustíg 20, Reykjavík. Sími 29720. Filadelfia Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Sam Glad FERÐAFÉLAG ÍSLANDS •QBÍp ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Miövikudaginn 12. ágúst. Fariö i Þórsmörk kl. 08. Feröafólk at- hugiö möguleika á dvöl í Þórs- mörk. Allar upplýsingar á skrif- stofunni, Öldugötu 3. Feröafélag íslands., raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Skrifstofa mín verður lokuö til 1. september vegna sumar- leyfa. Málflutningsskrifstofa, Einars Viðars hrl., Túngötu 5. Seltjarnarnes Lóöir — Atvinnuhúsnæði Lausar eru til umsóknar 2 lóðir fyrir atvinnu- húsnæði við Norðurströnd (vestan bensín- stöövar). Lóðirnar eru liðlega 2000 fm, leyfö nýting um 1000 fm þar af ca. 300—400 á 2. hæð. Mjög strangar kröfur eru gerðar um starf- semi og stærð lóðar takmarkar umsvif við innanhússstarfsemi. Umsókni sendist bæjarstjóra fyrir 20. ágúst nk. Skipulagsnefnd Seltjarnarness. Tilkynning til söluskattsgreiöenda Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir júlimánuö er 15. ágúst. Ber þá að skila skattinum til innheimtu ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálráðuneytiö, 10. ágúst 1981. Tilkynning til launaskattsgreiöenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því, að 25% dráttarvextir falla á launaskatt fyrir 2. ársfjórðung 1981 sé hann ekki greiddur í síðasta lagi 17. ágúst. Fjármálaráðuneytiö. þjónusta Harmonikkuleikarar og aðrir viöskipta- vinir athugiö Er fluttur aö Langholtsvegi 75. Mun eftir sem áöur sinna ailri þjónustu á harmónikkum og öörum hljóöfærum. Hefi einnig fyrirliggjandi nýjar og notaðar harmonikkur, kennslustæröir og fullstórar. Geymið auglýsinguna. Guöni S. Guönason, Langhollsvegi 75, sími 39332, heimasími 39337. til sölu Fyrirtæki til sölu Fáein atriði, sem varða sölu þess: 1. Heildarverð kr. 595.000. 2. Greiösluskilmálar: a. Útborgun kr. 195.000. b. Afgangur kr. 400.000 lánaður til nokkurra ára verðtryggt með fasteigna- veði. 3. Hreinar tekjur með vinnu stjórnanda kr. 220—230.000 á ári. 4. Vinna við að reka fyrirtækið 4—5 klst. á dag. 5. Ástæöur fyrir sölu: Persónulegar. Hægt er að reka fyrirtækið með heimilishaldi. Þeir, sem hafa áhuga á kaupum, leggi nöfn sín og símanúmer vinsamlegast inn á af- greiðslu Mbl. merkt: „Fyrirtæki til sölu nr. 1545“ fyrir föstudaginn 14. ágúst kl. 12 á hádegi. húsnæöi óskast Húsnæöi Auglýsingastofan SGS óskar eftir að taka á leigu húsnæöi í gamla miðbænum. Uppl. í síma 24889. Auglýsingastofan SGS tilboö — útboö Útboö Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar óskar eftir tilboðum í smíði tveggja stálgeyma. Útboð A: Miðlunargeymir við Seleyri 2500 m3 Útboð B: Miðlunargeymir viö Akranes 2000 m3 Útboðsgögn verða afhent á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, Ármúla 4 og á Verkfræðistof- unni Fjarhitun hf., Álftamýri 9. Á Akranesi á Verkfræði- og Teiknistofunni sf., Heiðarbraut 40. í Borgarnesi á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, Berugötu 12. Tilboð veröa opnuð á skrifstofu Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar, Heiöarbraut 40, Akranesi, þriðjudaginn 25. ágúst 1981 kl. 11.30. húsnæöi i boöi Einbýlishús (Parhús — Stór íbúð) óskast til leigu í Reykjavík, Hafnarfirði eða Garöabæ. Fyrirframgreiösla. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „G — 1863“. Húseignin Fiskhóll 7, Höfn, er til sölu. Upplýsingar í símum 97-8616 og 97-8313. Heimdellingar SUS þing Sambandsþing ungra sjálfstæðismanna veröur haldiö á ísafirði dagana 28. til 30. ágúst. Val fulltrúa Heimdallar á þinginu fer nú fram og er félagsmönnum sem áhuga hafa á þingsetu bent á, að hafa samband við skrifstofu Heimdallar sem fyrst og í síðasta lagi fyrir 14. ágúst. Stjórn Heimdallar. 26. þing SUS 26. þing SUS veröur haldiö á ísafiröi dagana 28.—30 ágúst. Félög og kjördæmasmtök eru beöin aö senda skrá yfir þingfulltrúa fyrir 22. ágúst á skrifstofu SUS. Stjórn SUS Vesturlandskjördæmi Alþingismennirnir Friöjón Þóröarson og Jósef H. Þorgeirsson halda leiöarþing í Vesturlandskjördæmi svo sem hér segir: Hellissandi, Röst, fimmtud 6. ágúst kl. 20.30. Ólafsvík, Sjóbúöum. föstud. 7. ágúst kl 20.30. Borgarnesi, Sjálfst.h. sunnud. 9. ágúst kl. 16.00. Grundarf., Safnh. fimmtud. 13. ágúst kl. 20.30. Stykkish.. Lionshúsi. föstud. 14 ágúst kl. 20.30. Búöardal, Dalabúö. laugard. 15 ágúst kl. 16.00. Önnur leiöarþing auglýst síöar VANTAR ÞIG VINNU (nj VANTAR ÞIG FÓLK í tP ÞL' AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUG- LÝSIR í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.