Morgunblaðið - 11.08.1981, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 11.08.1981, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1981 icjö^nu- ípá w IIRUTURINN |l|V 21 M AKZ —19. \lkKSI SkemmtileKt kvrtld 1 vændum einkum ef þú lettKur þÍK fram um að vera hlýleKur. NAUTIÐ aVfl 2« APRll.-2fl.MAl Allt blómstrar I daK. hvort heldur fjármál. ástamál eða rtnnur viðfanKsefni. Láttu nú hendur standa fram úr erm m TVÍBURARNIR 21 MAl-20. Jl Nl Annar daKur sem verður áKætur ok þú ættir að verja honum f K<iðum félaKsskap. KRABBINN 21. JI Nl-22. J1 l.l (óWiar fréttir bréfleKa frá vini sem er nýleKa fluttur. Fjrtlskyldan verður aftur á móti ósamvinnuþýð i kvrtld. IJÓNII) 2.1 JÍ'l.l-22 \<;| ST Þetta verður skemmtileKur daKur með nýjum mrtKuleik um ok ennfremur ævintýrum ef þú ert einhleypur. ÍS M/ERIN 23 Á<;Í ST-22. SKIT LæKÓu árásarKÍrnina sem fram kemur I daK. Aðeins bliðlynd* borKar sík. VOGIN P/JsTál 23. SKIT.-22.OKT. Góðar fréttir bréflexa. Skuld verður þér endurKreidd með rifieKum vrtxtum. DREKINN 23. OKT.-21. N0\ Stundum verður að færa fórnir til að ná áranKri. Slfkt kemur IjósleKa fram í daa. m BOGMAÐDRINN 22. NrtV —21. I>KS. f.ittu i fataverzlanir i daK. Ekki veitir þér af. ffl STEINGEITIN 22 DES.-I9. JAN. Leitaðu ráða hjá þeim sem hafa vit á þvf sem þú ert að bollaleKKja núna. VATNSBERINN — 20. JAN.-IS FKIt. Vinir munu snúast t}enn þér f daK Orðtakið _A vinum skaltu vara þÍK. en óvinum ekki“ á við i daK. 4 FISK.ARNIR 19. KKB.-20 MAKZ Ef þú ert f einhverjum fþrótt- um þá er daKurinn heppi- leKur til að leKKja sIk fram. CONAN VILLIMAÐUR \\ w-1 ■frtá—Ai t: ^ 7 ^— TOMMI OG JENNI O 7 Au-p- \ \jitap I ckki/ y TTT LJÓSKA BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Lcif-Erik Stabcll er ein skærasta stjarnan i norskum bridKe um þessar mundir. Hann er aðcins 27 ára Kamall cn hefur þó fjórum sinnum orðið Norðurlandameistari, cf é«r man rétt. Þrisvar sinn- um með landsliði yngri en 26 ára ok einu sinni i opna flokknum. Á Evrópumótinu f BirminKham spilaði hann við Thor Ilelncss, aðra unií- stjörnu Norðmanna. I leik Noregs og ísraels tókst Stabell að vinna 6 lauf í suður í eftirfarandi spili, sem ísraelinn á hinu borðinu tap- aði. Það var vandvirknin sem skildi á milli. Norður s 74 h D32 t KD982 1853 Vestur s D10853 h 1084 t 7653 1 D Suður SÁK62 h ÁK t 4 1 ÁKG1062 Israelinn tapaði spilinu þegar hann reyndi að trompa spaða í blindum, austur yfir- trompaði. StabelU var vandvirkari. Hann fékk út spaðaþrist. Eft- ir að hafa fengið fyrsta slag- inn á háspaða lagði hann niður trompás og sá drottn- inguna koma í frá vestri. Stabell var smeykur við yfirtrompun ef hann færi út í að trompa spaða í borðinu. Og hann kom auga á skemmtileg- an aukamöguleika. Ef austur ætti tígulás þyrfti ekki að trompa spaða. Hann tók tvo efstu í hjarta og spilaði tígli á kónginn. Austur lenti inni á tígulás og varð að gefa sagnhafa inn- komu á blindan, í hjarta, tígli eða trompi. í reynd spilaði hann trompsjöunni og Stabell hleypti yfir á áttuna, losaði sig síðan við spaðahundana niður i rauðu dömurnar. Austur sG9 h G9765 t ÁG10 1974 FERDINAND SMÁFÓLK LET'S SEE..I REMEMBER CHIPPIN6 OVER THE 6KEEN... ANPTHEN.. HEV/MASKEP MARVEL, UHAT PIP I GET 0N THE FOURTH HOLE ? LET ME SEE THE SCORE CARP... m wí m uu. i m mMir i m w* m Wr í I TH0U6HT I HAP \ A THREE.BUTMAVBE) sJome KI6MT- y ' Látum okkur nú sjá ... Ég man eftir að hafa skutið kúlunni upp úr sandgryfj- unni... ug svo ... Heyrðu mig nú, Grfmu- Gvendur, hvað fór ég fjórðu holu i mörgum höggum? Leyfðu mér að líta á stigaspjaldið þitt... Ég taldi höggin hafa verið þrjú, en þú hefur líklega lög að mæla. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Hér er á ferðinni ein af gömlu góðu pattfléttunum. Alltaf er það til í dæminu að menn verði kærulausir í unn- um töflum og hér henti það pólska stórmeistarann Kuli- guwski á stórmótinu í Lone Pine um daginn. David Strauss frá Bandaríkjunum hafði svart og átti leik. 66. - Dd7+!, 67. Ke5 - Dd5+, 68. Kf6 - Dd4+, 69. Kg5 — Dxc5+ og hvítur varð að fallast á jafntefli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.