Morgunblaðið - 08.09.1981, Síða 1
48 SÍÐUR MEÐ 8 SÍÐNA ÍÞRÓTTABLAÐI
198. tbl. 68. árg.
MtlÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1981
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Þing brezku verkalýðssamtakanna:
„Ráðherramir fant-
ar og svikarar“
lllackpool. 7. soptcmhcr. AI*.
ÁRLEGUR samhandsfundur
brozku verkalýðshroyfingarinn-
ar. TUC. hófst í Blackpool í daíí- í
fyrstu atkva'ðagroiðslu fundar-
ins var ákveðið að brcyta skipu-
laKÍ samtakanna þannig, að öll
vorkalýðsfólöK með floiri on 100
þúsund fólaga fái sjálfkrafa
monn í 42 manna stjórn hroyf-
innarinnar. Er talið að þessi
ákvörðun muni styrkja hægfara
öfl innan hroyfinKarinnar on
voikja rótta-ka vinstri monn.
Alan Fisher, forseti TUC, réðst
harkalega að ríkisstjórn Thatch-
ers forsætisráðherra í setningar-
ræðu sinni á þinginu í dag og
kallaði ráðherrana „fanta og svik-
ara“. Hann sakaði stjórnina um að
brjóta kjarasamninga og stefna
viljandi að því að auka atvinnu-
leysið í landinu.
Aðalumræðuefni þingsins verða
efnahagsmálin í Bretlandi, hug-
myndir um einhliða kjarnorkuaf-
vopnun Breta og úrsögn Breta úr
Efnahagsbandalaginu. Michael
Foot, leiðtogi brezka Verka-
mannaflokksins, mun ávarpa
þingið á morgun, en þingmennirn-
ir þrír, sem keppa um sæti aðstoð-
arleiðtoga flokksins, Tony Benn,
Denis Healy og John Silkin, munu
allir flytja ræður á þinginu á
fimmtudag.
Bráðabirgðasam-
komulag Norð-
manna og Dana
Loch Walesa. leiðtogi Samstöðu, veifar fólagsskírtoini sínu á 'onds-
þingi Samstöðu í gær. (Slmamynd-Al*)
í>jóðaratkvæðagreiðsla
um tillögur Samstöðu?
Osló. 7. scptcmhcr.
Frá frcttaritara Mhl.. Jan-Erik I.aurc.
DANIR og Norðmonn hafa komið
sór saman um hráðabirgðalausn
á doilunni um veiðar á hinu
umdoilda svæði við Jan Mayon.
Samkomulagið hofur okki í för
moð sór neinar broytingar á því
ástandi, som ríkt hofur að undan-
förnu. Norskir sjómonn hafa lok-
ið sínum loðnuvoiðum, on Danir
munu halda áfram veiðum i
nokkra daga. þar til loðnan
hvorfur af þossum slóðum.
Dönskum og norskum embætt-
ismönnum verður hins vegar falið
að undirbúa rækilega víðtækar
samningaviðræður um málið, sem
haldnar verða í Kaupmannahöfn í
næsta mánuði. Þar er stefnt að því
að semja um markalínur á svæð-
inu, en um heildarkvóta loðnu,
sem veiða má á svæðinu, verður
einnig að semja við íslendinga og
Efnahagsbandalagið.
Fulltrúar hagsmunaaðila í sjáv-
arútvegi, sem þátt tóku í viðræð-
unum í morgun, sættu sig við
þessa niðurstöðu. í fréttatilkynn-
ingu sem gefin var út í lok
viðræðnanna, segir að norsk eftir-
litsskip muni sem fyrr skrásetja
og aðvara dönsk skip á miðunum,
en bæði dönsk og norsk skip muni
sýna tillitssemi á miðunum og
sneiða hjá því að magna deiluna.
Pólland:
(•dansk. 7. scptcmhcr. AI*.
Á FYRSTA ársþingi Sam-
stoóu. samtaku hinna frjálsu
verkalýðsfélaga í Póllandi.
sem nú er haldið í Gdansk.
hefur komið fram tillaga um
að efna til þjóðaratkvæða-
greiðslu um umbætur þær
sem hreyfingin vill koma á i
landinu. Tillaga þessi var
strax harðlega gagnrýnd í
hinum opinheru fjölmiðlum í
landinu. Gert er ráð fyrir því,
að hún komi til atkvæða á
morgun. þriðjudag.
Rætt var um það á þinginu í
dag, að hreyfingin beitti sér
gegn frumvarpi, sem liggur
fyrir pólska þinginu um sjálf-
stjórn verkamanna í fyrirtækj-
um, en framámönnum í Sam-
stöðu þykir frumvarpið ófull-
komið. Búizt er við því, að mikill
tími á þinginu fari í umræður
um skipulagsmál samtakanna.
Um 160 fangar, sem haft hafa
hluta fangelsisins í borginni
Bydgoszcz í norðvesturhluta
Póllands á sínu valdi í tvo
sólarhringa, létu af aðgerðum
sínum í dag, þegar pólski herinn
hafði umkringt fangelsið og
föngunum verið hótað valdbeit-
ingu.
Mótmælaaðgerðirnar í fang-
elsinu byrjuðu á laugardags-
kvöld, þegar fangaverðir skutu
ungan fanga, sem reyndi að
flýja. Um 150 föngum tókst að
flýja fangelsið í kjölfar óeirða,
sem brutust út í fangelsinu en
aðrir fangar tóku á sitt vald
hluta fangelsisins.
Fulltrúar Samstöðu komu á
vettvang og áttu þátt í því að
reyna að stilla til friðar í
fangelsinu. 1 borginni Katowice
stóðu fulltrúar Samstöðu einnig
í ströngu, en þar hefur verið
ákveðið að láta fara fram at-
kvæðagreiðslu meðal starfs-
Fæddi börn
sitt úr hvoru
leginu
London. 7. s<‘ptcmhcr. AP.
KONA oin í London moð tvö
lcg ól tvo drongi sl. föstu-
dag. hvorn úr sinu leginu.
Afar sjaldgæft or að konur
hafi tvö log. en moð ólikind-
um or að gotnaður skuli
hafa orðið í þeim báðum
samtímis. Talið or að líkurn-
ar á slikum athurði sóu oin á
móti milljón.
Konan, sem fæddi börnin
tvö, heitir Theresa Ebers og
er 23 ára gömul. Henni leið
vel eftir fæðinguna og sömu-
leiðis börnunum tveimur.
„Ég grét af gleði, þegar ég sá
börnin mín tvö,“ sagði Ther-
esa, „ég kleip mig hvað eftir
annað til að fullvissa mig um
að þetta væri ekki draumur."
Theresa og m'aður hennar
höfðu staðið í þeirri mein-
ingu að hún gæti ekki átt
börn, eftir að læknar fræddu
hana á því fyrir fjórum árum
að hún hefði tvö leg. Eigin-
maðurinn, George að nafni,
sagði í dag, að þau hjón hefðu
verið að hugleiða að ættleiða
börn, þegar upplýst varð að
Theresa væri barnshafandi.
„Börnin eru yndisleg. Þau
hafa gefið lífi okkar nýtt
inntak," sagði faðirinn.
manna í risastórri stálverk-
smiðju um hvort forstjóri fyrir-
tækisins skuli settur af.
Verkfalli
afstýrt
horshofn. 7. scptcmhcr.
Frá JoRvan Arifc. frcttaritara Mhl.
VERKFALLI opinborra starfs-
manna í Fa>royjum var afstýrt í
dag. þogar samkomulag náðist
milli landsstjórnarinnar og sam-
bands opinborra starfsmanna.
Vorkfalli því. som hcfjast átti á
morgun. hofur verið aflýst.
Landsstjórnin getur riú tekið
upp viðræður við skipstjórnar-
monn á skipum í eigu ríkisins óski
þeir eftir slíkum viðræðum og
einnig er nú unnt að hefja samn-
inga við iðnaðarmenn sem starfa
hjá hinu opinbera.
Samningar höfðu til þessa
strandað á kröfu landsstjórnar-
innar um að semja við alla
samningsaðila sína sameiginlega.
Hinn nýi samningur færir opin-
berum starfsmönnum u.þ.b. 2400
króna launahækkun í ár og 3600
króna hækkun á næsta ári. Samn-
ingurinn gildir frá 1. apríl í ár til
1. október 1983.
NATO mótmælir her-
æfingum Sovétmanna
Hrtisscl. 7. scptcmhcr. AP.
Atlantshafsbandalagið gagn-
rýndi hinar umfangsmiklu her-
æfingar Sovétríkjanna við
Eystrasalt harðlega í dag og
sakaði Sovétmenn um að hafa
brotið samninga með því að gefa
ekki upp, hversu margir tækju
þátt í æfingunum.
Talsmaður bandalagsins í
Brússel sagði að sendiherrar
aðildarlandanna 15 hefðu setið á
fundi í dag og lýst alvarlegum
áhyggjum sínum vegna þessa
máls.
Sovézka fréttastofan Tass hef-
ur sagt að rúmlega 100 þúsund
hermenn taki þátt í æfingunum.
Talsmaður Atlantshafsbanda-
lagsins sagði að Sovétmenn
hefðu tilkynnt um heræfingarn-
ar 14. ágúst sl., en ekki látið uppi
hve fjölmennt lið yrði við þær
riðið.
í Helsinki-sáttmálanum frá
1975 er ákvæði þar sem aðilar
samkomulagsins skuldbinda sig
til að tilkynna fyrirfram um
heræfingar, þar sem fleiri en 25
þúsund hermenn taka þátt. Að
sögn talsmanns NATO hafa
Sovétmenn yfirleitt haldið þetta
ákvæði og því vekji það ugg að
svo var ekki gert nú.
Það hefur einnig valdið
áhyggjum hjá Atlantshafs-
bandalaginu, að engum vestræn-
um áhorfendum var boðið að
fylgjast með æfingunum, eins og
venja hefur verið undanfarin ár.
Belgíumenn, V-Þjóðverjar og
Bandaríkjamenn hafa mótmælt
formlega við Sovétríkin undan-
farna daga, en yfirlýsingin í dag
er hin fyrsta sem kemur frá
öllum NATO-þjóðunum sameig-
inlega.