Morgunblaðið - 08.09.1981, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1981
Peninga-
markaðurinn
---------------------------
GENGISSKRANING
I. soptombor 1981
Ný kr. Ný kr.
Kaup Sala
Eming Kl. 12.00
1 Bandarikjadollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadollar
1 Donsk króna
1 Norsk króna
1 Sænsk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Beig. franki
1 Svissn. franki
1 Hollensk flonna
1 V.-þýzkt mark
1 Itolsk lira
1 Austurr. Sch.
1 Portug. Escudo
1 Spánskur peseti
1 Japanskt yen
1 Irskt pund
SDR (sérstok
dráttarr.) 02/09
7,810 7.832
14,413 14,454
6,525 6,543
1,0329 1,0358
1,2901 1,2937
1,5045 1,5088
1,7252 1,7301
1,3472 1,3510
0,1973 0,1978
3,7266 3,7371
2,9136 2,9218
3,2333 3,2424
0,00645 0,00647
0,4606 0,4619
0,1196 0,1199
0,0803 0,0806
0,03392 0,03402
11,783 11,817
8,8826 8.9076
—
GENGISSKR ANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
04 september 1981
Ný kr. Ný kr.
Eimng Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 8,591 8,615
1 Sterlingspund 15,854 15,899
1 Kanadadollar 7,178 7,197
1 Donsk króna 1,1362 1,1394
1 Norsk króna 1,4191 1,4231
1 Sænsk króna 1,6550 1,6597
1 Finnskt mark 1,8977 1,9031
1 Franskur franki 14819 1,4861
1 Belg. franki 0,2170 0,2176
1 Svissn. franki 4,0993 4,1108
1 Hollensk florina 3,2050 3.2140
1 V.-þýzkt mark 3,5566 3,5666
1 Itólsk lira 0,00710 0,00712
1 Austurr. Sch. 0,5067 0,5081
1 Portug. Escudo 0,1316 0,1319
1 Spanskur peseti 0,0883 0,0887
1 Japanskt yen 0,03731 0,03742
1 Irskt pund 12,961 13,999
___________________________________/
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur ...............34,0%
2 Sparisjóösreíkningar, 3 mán.1)... 37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1) 39,0%
4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. ... 1,0%
5 Ávísana- og hlaupareikningar.. 19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum.........10,0%
b. innstæður í sterlingspundum ... 8,0%
c innstæður í v-þýzkum mörkum .. 7,0%
d innstæður í dönskum krónum .. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir.....(26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar ......(28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafurða.. 4,0%
4. Önnur afurðalán .......(25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf ............(33,5%) 40,0%
6. Vísitölubundin skuldabréf ...... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán............4,5%
Þess ber aö geta, aö lán vegna
útflutningsafurða eru verötryggö miöaö
viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lífeynssjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lánið vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítílf jörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur. en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz
sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild
bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjórðung sem líöur. Því er í raun
ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu. en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ar
aö vali lántakanda.
Lánskjaravisitala fyrir ágústmánuö
1981 er 259 stig og er þá miðað viö 100
1. júní '79.
Eyggingavísitala var hinn 1. júlí
síöastliðinn 739 stig og er þá miðaö viö
100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Sjónvarp kl. 20.45.
Umræðuþáttur um
stöðu framhalds-
skólanna
I kvóld vorður á dagskrá sjón-
varpsins umra'óuþáttur í heinni út-
sendinKU um framhaldsskólana ok
hvurt þeir fullna-KÍ þeim krtifum
sem Keróar eru til þeirra. EinnÍK
veróur ra-tt um þart hvurt nauósyn sé
á samra-mdum framhaldsskólum í
landinu. hvurt art slíkt sé raunha-ft
eða jaínvel framkva-manleiít uk ef
svu er þá hverniu?
Það er Björn Þorsteinsson bæjar-
ritari í Kópavoj;i, sem stýrir umræð-
ununt en þeir sem rætt verður við eru
Ini;var Asmundsson skólastjóri
í landinu
Iðnskólans, fleimir Pálsson nýskipað-
ur skólameistari Fjölbrautaskólans á
Selfossi, Guðmundur Oddsson bæj-
arfógeti í Kópavojji ok Halldór Blön-
dal Alþinuismaður.
Indriði H. Þorlákssorr, sem var hjá
Menntamálaráðuneytinu en er nú
deildarstjóri í Fjármálaráðuneytinu,
er einn af höfundum framhaldsskóla-
frumvarpsms, sem legið hefur fyrir
Alþingi fjöKur þinn. Indriði mun
einnif; koma fram í þættinum og veita
upplýsini;ar um viðkomandi frum-
varp.
Útvarp kl. 15.10.
Brynja —
ný miðdegissaga
Hufundur sóKunnar Brynju. Páll Ilallbjórnsson.
la-tur kunu seitja sóKuna. Nafn hennar er Brynja
1‘órarinsdóttir ojí er hún dáin þeKar hún vitjar
hufundar í huKleiðsluástandi ok rekur sóku sína
fyrir hunum.
Hún er ættuð af Austurlandi, verður þar fyrir
ástarsvikum og hverfur þaðan til kauptúns á
Vestfjörðum, þar sem hún fær húsaskjól hjá
rosknum sjómanni, sem reynist henni hjálparhella. I
húsi hans elur hún barn, sem hún bar undir belti,
þegar hún kom að austan. Síðan gerist hún
hjúkrunarkona þar í þorpinu, og eftir það drífur
ýmislegt á daga hennar á spítalanum og utan hans.
Höfundur sögunnar, Páll Hallbjörnsson, er fyrr-
verandi kaupmaður, fæddur 10. september árið 1898.
Hann hefur fengist töluvert við skriftir einkum eftir
að hann kom fram yfir miðjan aldur. Hér er um
ferðasögur, skáldsögur og trúarlegar bækur að ræða,
en Páll var um nokkurt skeið meðhjálpari og
kirkjuvörður í Hallgrímskirkju.
Lestrar miðdegissögunnar verða tíu og flytjandi er
Jóhanna Norðfjörð.
Útvarp Reykjavik
ÞRIDJUDNGUR
8. september
MORGUNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Ba-n.
7.15 Tunleikar. Þulur velur ug
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorð. Oddur Alberts-
sun talar.
8.15 Veðuríregnir. Furustugr.
daghl. (útdr.). Dagskrá.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Ilelga J. llalldórssun-
ar frá kvuldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund harnanna:
„Þurpið sem svaf" eftir Mun-
ique de Ladehat í þýðingu
Unnar Eiríksdóttur. Olga
Guðrún Arnadóttir les (12).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 Kammertónlist
Mauriziu Pullini leikur á
píanó þrjá þa-tti úr „Petr-
úskuballettinum" eftir Igur
Stravinsky / Maurice Gendr-
un ug Jean Francaix leika
Sónötu fyrir selló ug píanó
eftir Claude Debussy.
11.00 „Aður fyrr á árunum"
Agústa Bjurnsdóttir sér um
þáttinn. Um jarðskjálftana á
Suðurlandi 1890. Viðtal við
Agúst Sveinsson í Ásum (frá
1972). og Gils Guðmundssun
les úr greinargerð um
jarðskjálftaná eítir scra
Valdimar Briem.
11.30 Murguntónleikar
Melina Mercouri syngur létt
lög frá Grikklandi með
hljómsveit undir stjórn Al-
ains Guraguers.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kvnningar.
12.20 Fréttir. 12,15 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa — Páll
Þorsteinsson <ig Þurgeir
Astvaldssun.
SÍDDEGIO
15.10 Miðdegissagan: „Brynja"
eftir Pál Hallhjurnssun
Jóhanna Nurðfjörð les (2).
15.10 Tilkynningar. Túnleikar.
10.00 Fréttir. Dagskrá. lfi.15
Veðurfregnir.
lfi.20 Síðdegistónleikar
Ahhey Simun lcikur Píanó-
fantasíu í C-dúr up. 17 eftir
Rubert Schumann / André
Navarra og Jeanne-Marie'
Darré leika Sellósónötu í
ÞRIÐJUDAGUR
8. september
19.15 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar ug dag-
skrá
20.35 Pétur
Tékkneskur teiknimynda-
flukkur. Fimmti þáttur.
20.45 Framhaldsskólinn í
deiglunni
Umra-ðuþáttur í heinni út-
sendingu um nauðsyn sam-
ra-mds framhaldsskóla í
landinu. Skiptar skuðanir
eru uin hvert stefna skuli á
þessu sviði skúlamála. ug
löggjöf vantar. IJmra-ðum
l -____________
g-mull eftir Frédéric Chopin.
17.20 Litli harnatiminn
stjórnandinn. Sigrún Björg
Ingþórsdóttir, talar um
haustið ug Oddfríður Stein-
dórsdóttir les kafla úr „Jóni
Oddi ug Jóni Iljarna" eftir
Guðrúnu Ilelgadóttur.
17.10 Á ferð
Óli II. Þórðarsun spjallar við
vegfarendur.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
KVÖLDID
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvuldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi
Stjórnandi þáttarins: Sig-
mar B. Ilauksson. Samstarfs-
maður: Ásta Itagnheiður Jó-
hannesdóttir.
stýrir Björn Þorstcinsson.
hajarritari í Kópavugi.
21.45 Dauðadansinn
„Dödsdansen" eftir August
Strindhi'rg. Síðari hluti.
Leikstjóri: Ragnar Lyth.
Aðalhtutvcrk: Keve Ujelm.
Margaretha Kr<«)k og Turd
Peterson.
í leikritinu fjallar Strind-
* berg um hjónabandið sem
stofnun á gagnrýninn hátt.
Heiti verksins. Dauðadans.
er táknra-nt.
Þýðandi: Óskar Ingimars-
son.
(Nordvision — Sænska
sjónvarpið)
22.40 Dagskrárluk.
20.00 Áfangar
Umsjónarmenn: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar
Agnarsson.
20.30 „Áður fyrr á árunum"
(Endurt. þáttur frá murgn-
inum.)
21.00 Einsöngur <»g tvísöngur
Mirella Freni ug Nicolai
Gedda syngja aríur ug dú-
etta úr óperum eftir Doniz-
etti og Bellini með Nýju
fílharmóniusveitinni í Lund-
únum ug Óperuhljúmsveit-
inni í Róm. Stjúrnendur:
Edward Downes ug Fran-
cesco Molinari-Pradelli.
21.30 Útvarpssagan: „Riddar-
inn" eftir II.C. Branner
Úlfur Iljörvar byrjar lestur
þýðingar sinnar (1). Á und-
an lestrinum flytur Vésteinn
Ólasun dósent nukkur fur-
málsorð um söguna ug höf-
undinn.
22.00 Illjómsveit Lucicns Att-
ard leikur létt lög
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá murgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Úr Austfjarðaþukunni
úmsjónarmaðurinn. Vil-
hjálmur Einarssun. skóla-
meistari á Egilsstöðum. ræð-
ir við Guðjón llermannsson í
Skuggahlíð í Norðfirði.
Þetta er fyrra spjall þcirra.
23.00 Á hljuðbergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Björnssun
listfra'ðingur. Genhoerne —
Andhýlingarnir — gleðileik-
ur eftir Christian Ilurup.
Með aðalhlutvcrkin fara
Puul Reumert. Elith Pio,
Itasmus Christiansen. Ellen
Guttschalch, Birgittc Price
ug Ingeborg Brams. Lcik-
stjóri: Kai Wiltun — Síðari
hluti.
23.45 Fréttir. Dagskrárluk.