Morgunblaðið - 08.09.1981, Side 15

Morgunblaðið - 08.09.1981, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1981 15 Frímúraratal Hverjir eru þeir ? LOKSINS Stálsmiðjan með stóru rörin. — í frásögn af framkvæmdum við Hrauneyjafoss slæddist inn prentvilla, stóð Landsmiðjan í stað Stálsmiðjan. Það er semsagt Stálsmiðjan, sem smíðað hefur stóru rörin, flutt þau austur að Hrauneyjafossi og er þar með mannskap við að sjóða þau saman. Þessa mynd tók ljósmyndari blaðsins, Kristján, þar fyrir aust- an í vikunni. þinghúsinu í Jerúsalem og var keppt til 12 manna úrslita- keppni, sem Helgi komst í. Lokakeppnin var síðan háð í Jersúsalem leikhúsinu og var leikhúsið þéttsetið af áhorfend- um. Urslit urðu eins og áður segir hvað varðar fyrstu tvö sætin. í þriðja sæti urðu tveir menn annar frá Costa Rica, hinn Guatemala. Ekki var til- greint um röðun 4.—12. sætis. Keppnin vakti mikla athygli að sögn séra Bernharðs Guðmundssonar sem fór utan með Helga . Sjónvarpað var beint frá lokakeppninni, sem tók 3 klukkustundir. Þátttak- endur þáðu m.a. heimboð Beg- ins, einnig forseta landsins og þingforseta. Kvinnorna pá Niskavuori á að gerast 1936 og er óneitanlega tímanna tákn, verkið boðar frelsi undan byrðum sem rótgróin hefð leggur á fóiic44 stöðu fólks til ástarhneykslisins er lýst. I glugga kennslukonunnar er ljós og bóndinn hvergi finnan- legur. Gömlu húsfreyjuna leikur Márta Laurent, ein af helstu leikkonum Sænska leikhússins. Aðdáunarvert samræmi leiksins gefur ekki tilefni til stjörnuleiks. Allt er hófsamlegt og yfirvegað. En engu að síður verður ekki hjá því komist að heillast sérstaklega af leik Mártu Laurent, djúpum skilningi hennar á hlutverkinu. Af öðrum hlutverkum er mér minnisstæð Laila Björkstam í hlutverki hinnar forsmáðu og örvæntingarfullu eiginkonu sem sér lífsmynd sína hrynja. Upp- runaleik og óhaminn kraft Aarne túlkaði Tom Wentzel ágætlega. Johanna Ringbom var kennslu- konan, andblær frelsisins holdi klæddur. í slíkri sýningu eru smáhlut- verkin stór. Mætti ég nefna prófast Yngve Lamþenius og Gerdu Ryselin í hlutverki pró- fastsfrúarinnar. Að lokum skal þakka Sænska leikhúsinu í Helsingfors fyrir komuna. Hér var á ferð lifandi og þróttmikil list sem við getum lært margt af. Leiðrétting Bræörabönd Frimúraratal Hverjir eru þeir ? Hvar eru þeir ? Heimsókn Sænska leikhússins einnig studdist hann við leik hennar um sama efni. Kvinnorna pá Niskavuori er alþýðlegur gamanleikur um ást- ina og samfélagið. Á óðalssetrinu Niskavuori eru hlutirnir í föstum skorðum. Ung kennslukona setur skyndilega allt úr jafnvægi, eink- um karlmennina. Með henni og Aarne, syni Gömlu húsfreyjunn- ar, takast ástir. Aarne er kvænt- ur Marttu og samkvæmt venjum Niskavuori má hann eignast hjá- konur, en konan á alltaf að skipta mestu máli. Það er hún sem færir auð í bú. Óðalssetrið, jörðin og skógurinn eru verðmætari en allar mannlegar tilfinningar. Þótt Aarne fallist á að snúa aftur til konu sinnar verður ástin á kennslukonunni yfirsterkari og hann ákveður að fara með henni að leita gæfunnar. Gamla hús- freyjan stendur eftir ein ásamt tengdadóttur sinni og sonarbörn- um og er staðráðin í að halda áfram rekstri búsins. Hún for- dæmir Aarne að lokum, en viður- kennir innst inni rétt hans. Kvinnorna pá Niskavuori á að gerast 1936 og er óneitanlega tímanna tákn, verkið boðar frelsi undan byrðum sem rótgróin hefð leggur á fólk. Kennslukonan unga er nýr tími, virðir aðeins tilfinr,- ingar sínar, sættir sig ekki við yfirborðslegt og hræsnisfullt ör- yggi borgaranna. Manneskjan er henni meira virði en eignar- réttur. Hið miskunnarlausa hjónaupp- gjör undir lokin sviptir leikinn gamansemi sinni og gerir hann harmrænan. En það er mikið um fyndin atriði í Kvinnorna pá Niskavuori, ekki síst hvernig af- Márta Laurent, Veronika Mattsson, Ghedi Lönnberg og Laila Björkstam í Kvinnorna pá Niskavuori. Tom Wentzel og Johanna Ringbom. Hvar eru þeir ? \ %%. T' * I þessu sióara bindi Bræörabanda er frimúr- aratal yfir alla þá sem gerst hafa frímúrarar frá 1960 til slöustu áramóta, vióamikil saman- tekt um stööu frimúrara i þjóöfélaginu, áhrif og völd. hrasanir og fyrirgefningu yfirvalda o.fl. o.fl. Greint er frá alþjóöafélagsskapnum Öldungar Zions og hugsanlegum tengslum frimúrara viö hann. Einnig er i þessu bindi sér- stakur kafli um leynifélög eins og Rósen- kross, Sam-frimúrara. Oddfellowa. og klúbba eins og Rotary, Lions o.fl. Þjóðleikhúsið: KVINNORNA PÁ NISKAVUORI Eftir Hella Wuolijoki ✓ Sænsk þýðing: Annie Sundman Tónlist: Kaj Chydenius Leikstjórn og endurskoðun handrits: Kaisa Korhonen Aðstoðarleikstjóri: Kári Halldór Leikmynd: Thomas Gripenberg Búningar: Maija-Liisa Thomenius Sýningarstjóri: Per Wager Hvíslari: Dolores Mikander Leikmunir: Peter Blom Leikhljóð: Máns Fors Lýsing: Torolf Söderqvist eltir JÓHANN HJÁLMARSSON Sænska leikhúsið í Helsingfors hóf á laugardaginn 33. leikár þjóðleikhússins með Kvinnorna pá Niskavuori eftir Hella Wuolij- oki. Hella Wuolijoki (1886-1954) var frá Eistlandi, en settist ung að í Finnlandi go skrifaði á finnsku. Á fjórða áratugnum náði hún miklum vinsældum með Kvinnorna pá Niskavuori. Á stríðsárunum bjó hið landflótta þýska skáld Bertold Brecht um skeið á heimili Hella Wuolijoki. Sögur sem Wuolijoki sagði Brecht urðu kveikjan að verki hans um Púntila og Matta og er seinna bindið komið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.