Morgunblaðið - 08.09.1981, Side 42

Morgunblaðið - 08.09.1981, Side 42
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1981 Úrslit í 4. flokki: Fram sigraði Þór 1-0 og varð meistari UM IIELGINA fonKust úrslit í fjnrúa aldursflokki í íslandsmót- inu í knattspyrnu. Lið Fram o« Þórs frá Vostmannaeyjum lóku í aftur ok aó þossu sinni í Laujjar- da>r. Fyrri leik lióanna som fram fór í Eyjum lauk moð jafntefli. 1 — 1. Loikur lióanna var len>fst af mjóK jafn ok á koflum allvcl loikinn. I fyrri hálfloiknum var lió Fram þó óllu ákvoðnara ok sótti moira. Átti þrjú «óð mark- ta-kifæri on tókst okki að skora. í síðari hálfloiknum Káfu leikmenn Fram aðoins eftir <>k Þórarar sóttu mun moira fyrstu 15 mínút- ur síðari hálfloiksins on áttu fá takifa'ri. Síðustu 10 mínútur hálfleiksins hertu Frampiltarnir svo róðurinn o(f tveimur mínútum fyrir leikslok skoraði Guðmundur Sigurðsson sigurmark Fram. Gefið var vel fyrir markið og Guðmundur var á réttum stað, náði til boltans og skoraði fallega. Guðmundur hafði komið inná sem varamaður í síðari hálfleiknum. Þetta reyndist vera sigurmark leiksins og fagn- aðarlæti Framara urðu mikil er dómarinn flautaði til leiksloka. Mjög gott veður var er leikurinn fór fram og rúmlega tvö hundruð áhorfendur fylgdust með leiknum. - ÞR. ort* III voriiuiivttrKliuin llinqéllff/ ©fkmmmmt KLAPPAr-tSTIG 44 SIMI 1 1 783, Piiœr Jogginggallar Bómull / acryl. Allar stæröir — margir litir. Verö frá 270,- PIKffiP Barnagallar 65% nylon — 35% bómull. Margir litir. Verð frá kr. 224,40 Þú færö sportfatnaðinn hjá Ingólfi. Þú færð púðrið frá PifflK Æfingagallarnir vinsælu p rzsrf Mjúkir frottégallar með og án hettu, 90% bómull — 10% nylon. Án hettu verö frá 284,- Með hettu verö frá 335,- • íslandsmeistarar Fram í fjórða aldursflokki ásamt þjálfara sínum Jóhannesi Atlasyni. Liósm. Kri»tján. „Þetta var erfitt mót og því ánægjulegur sigur - sagði fyrirliði Fram Bjarni Jakob „ÞETTA or húið að vera orfitt mót. Bæði úrslitaleikirnir gogn Þór. svo og riðlakoppnin." sagði íyrirliði Fram. Bjarni Jakoh Stofánsson. Bjarni var mjög ána>gður moð sigurinn í mótinu. „Þotta er minn fyrsti íslands- moistaratitill. Ég hóf að æfa knattspyrnu sex ára gamall moð Fram og ætla mér svo sannarlega að halda áfram af krafti. Við höfum verið heppnir moð það að hafa mjög góðan þjálfara, Jó- hannes Atlason. Við lékum allvel í fyrri hálfleiknum í dag. En síðari hálfloikurinn var slakari hjá okkur. En ég er nú á þeirri skoðun að við höfum átt sigurinn skilið.“ sagði Bjarni. - ÞR. Ljósm. Kristján. • Fyrirliði Fram. Bjarni Jakob Stefánsson. hampar bikarnum. • Helgi Daníelsson afhondir fyrirliða Fram sigurlaunin. 1 baksýn má sjá lið Þórara frá Vestmannaeyjum sem léku til úrslita gegn Fram og stóru sig mjög vel. Ljósm. ke Bikarkeppni FRÍ: UMSS sigraði i3. deild Bikarkoppni FRÍ. 3. doild. var Spjótkast kvenna: I>rístf»kk. meóv.: haldin á Blönduósi 29. ágúst sl. Alls tóku 7 ungmonnasambönd þátt í keppninni sem fór hið besta fram. Nokkur strekkingur var af suðvestan en frokar hlýtt. Úrslit urðu: UMSS 101 stig USAII 92.5 stig USVII 78 stig UNÞ 70 stig IIVÍ 68.5 stig HSS 68 stig UDN 38 stig Mótsstjóri var Ingiborgur Guð- mundsson. Vorðlaun gaf Sölufé- lag A.-IIún. Úrslit i 3. deildarkoppninni Hafdís Steinarsdóttir, UMSS 33,32 SvanborK Guðbjörnsdóttir, HSS 31,13 Anna Bjarnadóttir, HVÍ 30,33 (íuðbjörK Gylfadóttir, USAH 24,46 Halla Halldórsdóttir, UNÞ 23,73 Mjöll Flosadóttir, UDN 23,07 Anna SÍKurjónsdóttir, USVH 18,86 llá.stökk kvenna: DaRbjört Leifsdóttir, HVÍ 1,55 Kristjana SÍKurKeirsdóttir, UNÞ 1,55 Guðný Káradóttir, UMSS 1,45 Þórhalla Guðbjartsdóttir, USAH 1,35 SÍKurbjörg Jóhannesdóttir, USVH 1,30 Sitfriður S. SÍKurðardóttir, UDN 1,30 800 m hlaup kvenna: Birna Sveinsdóttir, USAH 2:35,3 Vanda SitfurKeirsdóttir, UMSS 2:37,2 ElínborK Þorsteinsdóttir, HSS 2:50,8 Hrönn SÍKuröardóttir, USVH 2:51,3 Sesselja Traustadóttir, HVÍ 2:54,6 Gestur: Halla Þorvaldsdóttir, USVH 2:56,0 Gylfi Arnason, UNÞ 13,20 Pétur Pétursson, HSS 13,20 Örn Gunnarsson, USVH 12,77 Kolbeinn Konráðsson, UMSS 12,24 Karl Lúðvíksson, USAH 11,77 Sijfurður B. Guðmundsson, HVÍ 11,40 100 m hlaup karla. meðv.: Gísli Si|?urðsson, UMSS 11,4 Jóhann Einarsson, USVH 11,7 OrnHólm, HVÍ 11,8 Guðjón Jónsson, HSS 11,9 Sitfurpáll Arnþórsson, UNÞ 12,0 Hörður Harðarson, UDN 12,1 100 m hlaup kvenna. meðv.: Hulda Snorradóttir, USVH 13,2 Berglind Stefánsdóttir, USAH 13,5 Fjóla Lýðsdóttir, HSS 13,7 Vanda SÍKurgeirsdóttir, UMSS 13,4 Halla Halldórsdóttir, UNÞ 14,0 Sijn’ídur S. SÍKurðardóttir, UDN 14,1 Fanney Karlsdóttir, HVÍ 14,1 urðu þossi: hringlukast kvenna: Guðrún MaKnúsdóttir, USVH 29,97 SÍKríður Gestsdóttir, USAH 29,42 Anna Bjarnadótitr, HVÍ 29,16 Elín Ragnarsdóttir, HSS 27,17 Mjöll Flosadóttir, UDN 26,96 Kristjana SÍKurKeirsdóttir, UNÞ 22,95 Si^rún Sverrisdóttir, UMSS 18,12 Gestur: Anna SÍKurjónsdóttir, USVH 25,05 1000 m hlaup: Sveit USVH héraðsmet 2:11,2 Sveit USAH 2:12,6 Sveit UMSS 2:14,4 Sveit HSS héraðsmet 2:21,4 Sveit HVÍ 2:27,6 5000 m hlaup: Björn Halldórsson, UNÞ 16:54,1 Þórhallur Ásmundsson, UMSS 17,00,2 Jón Óli Sijfurðsson, UDN héraðsmet 17:16,2 Sijfurður Guðm., USAH héraðsmet 17:23,7 Sijfhvatur Guðmundsson, HVÍ 18:25,8 Spjótkast karla: Guðjfeir Gunnarsson, USAH 51,20 Gísli Kristjánsson, UDN 50,98 Bjarni Guðmundsson, USVH 44,88 Ófafur Knútsson, UMSS 44,85 Arnar Guðmundsson, HVÍ 41,37 Jón Árnason, UNÞ 40,80 Guöjón Jónsson, HSS 39,16 I^anjfstökk kvenna. meðv.: Dajfbjört Leifsdóttir, HVÍ 5,35 Fjóla Lýðsdóttir, HSS 5,03 Halla Halldórsdóttir, UNÞ 4,82 Hulda Snorradóttir, USVH 4,74 Hafdís Steinarsdóttir, UMSS 4,70 Birna Sveinsdóttir, USAH 4,45 Sijfríður S. Sijfurðardóttir, UDN 4,39 Krinjflukast: Heljfi Þór Helgason, USAH 47,41 Birjfir Friðriksson, UMSS 38,08 Kristján Kristjánsson, UNÞ 33,39 Guðjón Jónsson, HSS 31,72 Gísli Krisjánsson, UDN 30,98 Páll Sijfurðsson, USVH 30,78 Jón Gunnarsson, HVÍ 19,49 1x100 m boðhlaup: Sveit UMSS 55,7 Sveit USAH héraðsmet 55,7 Sveit USVH 57,4 Sveit UNÞ 57,7 Sveit HVÍ 57,8 Sveit HSS 60,5 llástökk karla: Gísli Sijfurðsson, UMSS 1,75 Sijfurpáll Arnþórsson, UNÞ 1,75 Karl Lúðvíksson, USAH 1,70 Orn Halldórsson, HSS 1,65 Orn Hólm, HVÍ 1,65 Kúluvarp karla: Heljfi Þór Helgason, USAH 14,57 Gísli Kristjánsson, UDN 12,19 Heljfi Jónsson, UMSS 11,56 Eysteinn Einarsson, HSS 10,30 1500 m hlaup: Sijfhvatur Guðmundsson, HVÍ 4:28,9 Þorleifur Konráðsson, IIMSS 4:29,4 Björn Halldórsson, UNÞ 4:30,00 Kristinn Guðmundsson, USAH 4:30,4 Jón Óli Sijfurðsson, UDN 4:30,5 Lanjfstökk karla. meðv.: Örn Gunnarsson, USVH 6,50 Kolbeinn Konráðsson, UMSS 6,41 Pétur Pétursson, HSS 6,36 Sijfurpáll Arnþórsson, UNÞ 6,14 Karl Lúðvíksson, USAH 5,93 kúluvarp kvenna: Sijfríður Gestsdóttir, USAH héraðsmet 9,66 Sijfrún Sverrisdóttir, UMSS 8,86 EHn Rajfnarsdóttir, HSS 8,70 Anna Sijfurjónsdóttir, USVH 8,62 Hjördís Harðardóttir, HVÍ 8,45 Bryndís Karlsdóttir, UDN 8,29 100 m hlaup karla: Orn Gunnarsson, USVH héraðsmet 54,0 Gísli Sijfurðsson, UMSS 54,2 Gylfi Árnason, UNÞ 54,4 Örn Hólm, HVÍ 55,1 Hjörtur Guðmundsson, USAH 57,3

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.