Morgunblaðið - 08.09.1981, Side 43

Morgunblaðið - 08.09.1981, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1981 23 Staðan í 2. deild Úrslit í 17. umlorð 2. deildar um heÍKÍna: Iteynir — Keflavík 0—2 ÍBI - Ilaukar 5-1 Þróttur N. — Þróttur R. 1 — 1 Fylkir — VölsunKur 2—0 Selfoss — Skaliagrimur 1—3 Staóan í 2. deild er nú þessi: Keflavík 17 13 2 2 36:8 28 Ísaíjörður 1711 3 3 30:16 25 ÞrótturR. 17 6 7 4 17:1219 Reynir 17 7 5 5 20:16 19 Fylkir 17 7 3 7 18:15 1? VölsunKur 17 6 5 6 21:21 17 Skallasrímur 17 5 5 7 20:20 15 Þróttur N. 17 3 6 8 15:23 12 Selfoss 17 3 3 11 9:30 9 Ilaukar 17 2 5 1018:42 9 Yfjrburðasigur IBI gegn ÍSFIRÐINGAR unnu yfirburða- sigur, 5—1, á liði Ilauka i 2. deild um helKÍna. Leikur iiðanna fór fram á ísafirði. ísfirðinxar yfir- spiluðu lið Hauka í leiknum ok hefðu leikmenn þeirra nýtt öll marktækifæri sín hefði sigur liðsins netað orðið enn stærri. Staðan í hálfleik var 3—1 fyrir ÍBÍ. Fyrsta mark leiksins skoraði Kristinn Kristjánsson fyrir ísa- fjörð. kom það á 15. minútu leiksins. Aðeins fimm mínútum síðar bætti Gunnar Pétursson Haukum öðru marki við með KÓðum skalla. Kristján Kristinsson minnkaði muninn í 2—1 fyrir Ilauka. En eftir það hélt ein- stefna ÍBÍ áfram. Jón Oddsson skoraði þriðja markið með föstu skoti á 35. mínútu. Eftir hlé skoraði svo Kristinn sitt annað mark ug Jón Oddsson innsÍKÍaði stórsÍKur á 75. mínútu leiksins er hann skoraði sitt annað mark i leiknum. Lið ÍBÍ hefur nú hlotið 25 stis í 2. deild. eða sjö stijíum meira en lið Þróttar R.. sem er í þriðja sæti. íslandsmðtlð 2. deild ÍBK sigraði Reyni 2-0 í jöfnum leik ÍBK sÍKraði Reyni Sandjferði 2—0 síðastiiðið föstudaKskvöId. Leikur liðanna var nokkuð jafn ok lenKÍ vel leit út fyrir að jafntefli yrði. Reynismenn Kerðu oft harða hrið að marki ÍBK ok voru tvíveKÍs mjöK nálæKt því að skora. en mistókst í ba‘ði skiptin. í síðari hálfleiknum tókst svo Óla Þór ok Steinari Jóhannssyni að skora ok fór ÍBK með hæði stÍKÍn. Dortmund lagði Stuttgart Bayern heldur því efsta sætinu - þrátt fyrir að liðið léki ekki um helgina Bayern Munchcn átti frí i vestur-þýsku deildarkeppninni í knattspyrnu um heÍKÍna. en leik- ur hins vegar KeKn Karlsruhe á þriðjudaKskvöldið. Liðið er þó enn í efsta sæti deildarinnar. cn Bochum ok IlamhurKer SV sÍKr- uðu ba'ði <>k renndu sér að hlið Bayern Munchen. Úrslit leikja í deildinni urðu sem hér seKÍr: Armenia Bielef. — E.Brauns. 2 — 1 B. Monchennl. — Kaiserslautern 2 — 2 SuttKart — B. Dortmund 0—2 MSV UuishurK — NurnberK 3—2 IlamburKer SV — FC Köln 3—1 Uarmstadt 98 — Werder Bremen 1 — 1 Bayer Leverk. — F. Dusseldnrf 1 — 1 Bochum — Frankfurt 3—2 Kölnararnir skvettu heldur bet- ur köldu vatni í andlit Hamborg- ara, en Pierre Littbarski náði forystunni fyrir Köln í upphafi síðari hálfleiksins, en fyrri hálf- leikur var markalaus. En á 55. mínútu náði Horst Hrubesch að jafna með glæsilegu skoti. Tíu mínútum síðar skoraði danski landsliðsmaöurinn Lars Bastrup annað mark HSV og eftir það réði liðið lögum og lofum á vellinum. Júrgen Miljewski bætti þriðja markinu við undir lokin, svona rétt til þess að gulltryggja að Köln laumaði ekki inn jöfnunarmarki sem liðið átti ekki skiiið. Bochum hefur verið sannkallað „sputniklið" í þýsku deildinni það sem af er þessu keppnistímabili. Liðið sigraði Frankfurt mun ör- uggar en tölurnar 3—2 gefa til kynna. Júrgen Pahl náði foryst- unni fyrir Bochum strax á 9. mínútu, en Bruno Pezzey náði að jafna níu mínútum síðar. Patzke skoraði annað mark Bochum af 25 metra færi á síðustu mínútu fyrri hálfleiks og Bittorf bætti síðan þriðja markinu við fjórum mínút- um fyrir leikslok. Lokaorðið átti hins vegar Anthes fyrir Frank- furt. Sigurinn var nokkurs konar Phyrrosarsigur hjá Bochum, markvörður liðsins var fluttur á sjúkrahús með heilahristing og fleiri leikmenn liðsins hlutu skrámur. Athyglisverðasti sigur helgar- innar var þó útisigur Borussia Dortmund gegn Stuttgart, sem var jafnt Bayern að stigum fyrir umferðina. 1—0 stóð í hálfleik með marki Manfred Burgsmúller, en Sobiaray bætti síðan öðru marki við áður en yfir lauk. Næst því að hafa eitthvað upp úr • Horst Hrubesch kom HSV á bragðið gegn Köln. krafsinu komst Stuttgart, rétt áður en síðara mark Dortmund leit dagsins ljós. Þá fékk liðið vítaspyrnu, en Walter Kelsch brenndi af. Atli og Magnús léku ekki. Mikill barningur var í leik BMG og Kaiserslautern. Heimaliðið náði tveggja marka forystu með mörkum Wilfried Hannes og Step- han Mill, en rétt fyrir leikhlé tókst Brehme að minnka muninn. Síðan gekk hvorki né rak þar til á 70. mínútu, er Dusek jafnaði. FYLKIR sigraði lið Völsunga frá Húsavík um helgina í Reykjavík 2—0. Var sigur Fyikis verðskuid- aður. liðið lék mun betri knatt- spyrnu. Mesti kraftur Völsunga fór hinsvcgar í að rífast og skammast við dómara leiksins. Og oft á tíðum var orðbragðið ekki til fyrirmvndar. Staðan í hálflcik var 0—0. A 55. mínútu síðari hálfieiks kom Ögmundur Kristinsson markvörður Fylkis Hube og Pagelsdorf skoruðu hvor sitt markið fyrir Armenia Bielefeldt í góðum sigri liðsins gegn nýliðum Eintrakt Braunschweig. Wolfgang Grobe skoraði eina mark liðsins. Þá nældi Duisburg sér í tvö dýrmæt stig gegn Núrnberg. Gamla kempan Rudi Seliger skor- aði tvívegis og Norbert Fruck þriðja markið, en Werner Heck og Dieter Liebwirth svöruðu fyrir tapliðið. I jafnteflisviðureign Darmstadt 98 og Werder Bremen, skoraði Guido Stetter fyrst fyrir Darmstadt, en blökkumaðurinn Erwin Kostedde svaraði fyrir Werder Bremen. Kostedde varð á sínum tíma fyrsti og eini blökku- maðurinn sem leikið hefur með vestur-þýska landsliðinu. Loks má geta leiks Dússeldorf og Leverkusen. Wenzel náði for- ystunni fyrir fyrrnefnda liðið, en Szech jafnaði. Staðan er nú þessi: liaycrn Munchcn 110 0 13:5 8 llamhurKor SV 5 3 2 0 13:0 8 VFL Bochum 5 10 1 11:5 8 VFB Stuttxart 5 3 0 2 0:7 8 Borussia Monch. 5 2 2 1 0:8 0 1. FC Koln 5 3 0 2 8:7 0 VV ordcr Bromon 5 2 2 1 7:0 0 Fintr. Frankfurt 5 2 12 0:8 5 MSV DuishurK 5 2 12 0:8 5 Bor.Dortmund 5 2 12 0:0 5 1. FC kaisorslautorn 5 1 3 1 0:10 5 Karlsruhor SC 112 1 5:0 1 Darmstadt 98 5 12 2 7:7 1 Armonia Biolofoldt 5 12 2 5:0 | liavor Lovorkuson 5 12 2 0:12 1 Fort. Dussoldorf 5 0 2 3 5:8 2 Fintr. BraunschwoÍK 5 10 1 5:10 2 1. FC NúrnhorK 5 0 0 5 1:1 1 0 liði sínu yfir með marki sem hann skoraði úr vítaspyrnu. Var þetta fjórða mark Ögmundar í mótinu. öll úr vítaspyrnum. Ant- on .lakobsson skoraði svo annað mark Fylkis á 75. minútu. í síðari hálfleik var Páli Rík- harðssyni vikið af lcikvelli þar sem hann sló mótherja. Leikur liðanna var nokkuð harður ok oít gul spjöld á lofti. Lið Fylkis sótti mun meira í leiknum <>k átti fleiri ha'ttuleK marktækifæri. Markvörður Fylkis skoraði sitt f jorða mark í mótinu • Sá sem virðist ráða ferðinni hjá Bayern Múnchen jafnt utan sem innan vallar er fyrirliði liðsins, knattspyrnumaðurinn frábæri Paul Breitner. Lið Bayern Munchen gekk af velli á Spáni: Breitner skipaði liðinu að ganga af leikvelli - hann og Rummenigge fengu rauða spjaldið „JÚ VID áttum frí um heÍKÍna en eÍKum að leika Kegn Karlsruhe á morKun. Þar af leiðandi kcmst ók ekki i landsleikinn KCKn Tyrkj- um," saKði ÁsKeir SÍKurvinsson er Mbl. ræddi við hann í ga rdag. Við inntum ÁsKeir eftir keppnis- ferðinni til Spánar <>k af hverju lið Bayern hefði KenKÍð af leik- velli í Madrid er liðið lék KCKn Rússlandsmeisturum Dinamo Ti- blisi. „Jú það er rétt að liðið gekk af leikvelli. Og þetta er í fyrsta skipti sem ég lendi í slíku. Nú við lékum fyrsta leikinn þarna gegn AZ’67. Við náðum tveggja marka forystu, en þeir minnkuðu muninn í 2—1. Þeir jöfnuðu svo í síðari hálfleik. Við töpuðum vítaspyrnukeppn- inni. Það var varið hjá Honess í fimmtu spyrnu, Junghans varði síðan fyrir okkur. En síðan var aftur varið skot frá okkur. Rummenigge, Breitner og Dremler léku ekki í þessum leik. Þeir komu hinsvegar beint frá Póllandi þar sem þeir léku lands- leik, í leikinn gegn Rússum. Voru dauðþreyttir. Sennilega gert meira fyrir fólkið að hafa þá með. Þeir fengu báðir snemma gula spjaldið hjá slökum spönskum dómara. Breitner bað um skipt- ingu í fyrri hálfleik og fór útaf. Hann var að kalla inná völlinn í Rummenigge, þegar dómarinn gaf Rummenigge rauða spjaldið. Þeg- ar beðið var um skýringu gaf dómarinn enga. Rummenigge neitaði að fara af leikvelli og þá var kallað á lögreglu. Breitner sem talar góða spönsku síðan hann lék með Real Madrid ræddi við dómarann en allt kom fyrir ekki og hann gaf Breitner rauða spjaldið fyrir utan Völlinn. Þá kallaði Breitner sem er fyrirliði liðið inn í búningsklefann. Þar voru málin rædd. Forseti félagsins og þjálfari vildu að við lékum áfram. En Breitner karlinn sagði nei. Þá var farið fram á að skipt yrði um dómara og annar línuvörðurinn látinn dæma. Það fékkst ekki í gegn. Og á endanum var ákveðið a fara í bað og yfirgefa völlinn. Já hann ræður miklu fyrirliðinn Breitner hjá Bayern Múnchen. Nú er þetta mál komið í vestur- þýska knattspyrnusambandið og hugsanlegt að Bayern þurfi að greiða sekt fyrir uppátæki sitt. Jafnframt hefur verið mikið fjall- að um málið í sjónvarpi og blöðum hér,“ sagði Ásgeir að lokum. - ÞR.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.