Morgunblaðið - 08.09.1981, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 08.09.1981, Qupperneq 44
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1981 Bikarkeppni FRI: HSK sigraði í 2. deild BIKARKEPPNI FRÍ, 2. dcild, lór fram á Selfossi dagana 29. 30. ágúst síóastlióinn. Vosna þronKsla í hlaóinu hofur okki verið hægt að birta úrslit i koppninni fyrr on núna. Lið IISK sigraði í stigakoppninni og flyst i 1. dcild. Mjog mikil sponna var í koppninni og úrslit róðust okki fyrr en á síðustu grcinunum. Urslit í stigakcppninni urðu þossi: Hoildarstig: IISK 127 stig IJMSE 124 stig UMSK 117 stig UÍA 114 stig IISII 76 stig IIS 60,.r, stig ÚRSLIT Konur: 100 m hlaup: sck. Rajjna Eriingsdóttir, HSÞ 12,4 Svanhildur Kristjónsdóttir, UMSK 12,5 Unnur Stefánsdóttir, HSK 12,5 Halldóra GunnlauKsdóttir, IJMSE 12,6 Lilja Stefánsdóttir, HSH 12,9 Arney MaKnúsdóttir, UÍA 13,5 200 m hlaup: Unnur Stefánsdóttir, HSK 25,9 Ragna Erlingsdóttir, HSÞ 26,0 Heljja D. Árnadóttir, UMSK 27,1 Halldóra Gunnlaunsdóttir, UMSE 27,4 Eydís Eyþórsdóttir, HSH 2S,1 Þórdís Hrafnkelsdóttir, UÍA 28,5 100 m hlaup: Unnur Stefánsdóttir, HSK 58,2 Hrönn Guðmundsdóttir, UMSK 59,5 Rajjna Erlingsdóttir, HSÞ 59,6 Halidóra GunnlauKsdóttir, UMSE 62,4 Þr'irdís Hrafnkelsdóttir, UÍA 64,2 Eydís Eyþórsdóttir, HSH 64,4 800 m hlaup: mín. Hrónn Guðmundsdóttir, UMSK 2:22,4 Aðalbjörg Hafsteinsdóttir, HSK 2:24,0 Sijfurbjörn Karlsdóttir, UMSE 2:26,9 Gyða Steinsdóttir, HSH 2:28,8 Laufey Kristjánsdóttir, HSÞ 2:31,0 Mar^rét Guðmundsdóttir, UÍA 2:47,2 1500 m hlaup: (Juðrún Karlsdóttir, UMSK 4:57,8 SijfurbjörK Karlsdóttir, UMSE 5:01,3 Aðalbjörg Hafsteinsdóttir, HSK 5:03,6 Gyða Steinsdóttir, HSH 5:04,4 I^aufey Kristjánsdóttir, HSÞ 5:15,0 Margrét Guðmundsdóttir, UÍA 5:15,1 100 m Rrindahlaup: sok. Rajjna ErlinKsdóttir, HSÞ 15,4 Halldóra GunnlauKsdóttir, UMSE 17,1 Arney Magnúsdóttir, UÍA 17,4 María Guðnadóttir, HSH 17,6 Ragna Ólafsdóttir, UMSK 17,9 Birgitta Guðjónsdóttir, HSK 20,1 1x100 m boðhlaup: Sveit UMSK 51,4 sek. Sveit HSK 52,1 sek. Sveit UMSE 53,4 sek. Sveit HSÞ 53,7 sek. Sveit HSH 53,9 sek. Sveit UÍA 55,9 sek. Karlar: 100 m hlaup: sck. Aðalsteinn Bernharðsson, UMSE 11,0 Etfill Eiðsson, UÍA 11,1 Kristján Harðarson, UMSK 11,3 Sigurður Jónsson, HSK 11,3 Jón Benónýsson, HSÞ 11,7 Ingvar Jónsson, HSH 11,7 Gestur: Hanno Reineck, V-Þýsk. 10,9 200 m hlaup: Aðalsteinn Bernharðsson, UMSE 22,0 Etfill Eiðsson, UÍA 22,2 Ólafur Óskarsson, HSK 23,7 Guðni SÍKurjónsson, UMSK 23,7 Injfvar Jónsson, HSH 24,4 Arnór Erlingsson, HSÞ 25,2 100 m hlaup: Eiðsson, UÍA 49,6 Aðalsteinn Bernharösson, UMSE 51,4 Ólafur Óskarsson, HSK 53,6 Guðni SÍKurjónsson, UMSK 54,5 Arnór Erlingsson, HSÞ 56,7 Valentínus Guðnason, HSH 57,8 800 m hlaup: mín. Brynjúlfur Hilmarsson, UÍA 2:05,7 Aðalsteinn Bernharðsson, UMSE 2:06,0 Þórarinn Sveinsson, HSK 2:06,6 Einar SÍKurðsson, UMSK 2:12,4 Valentínus Guðnason, HSH 2:12,8 Stefán Jónasson, HSÞ 2:20,2 1500 m hlaup: Brynjúlfur Hilmarsson, UÍA 4:30,9 Guðmundur Sigurðsson, UMSE 4:31,8 Gunnar Snorrason, UMSK 4:35,3 Gunnar Kristinsson, HSÞ 4:35,9 Þórarinn Sveinson, HSK 4:41,6 KgK?rt Kjartansson, HSH 4:52,7 3000 m hlaup: Brynjúlfur Hilmarsson, UÍA 9:23,3 Guðmundur Sigurðsson, UMSE 9:26,1 Gunnar Snorrason, UMSK 9:29,8 Gunnar Kristinsson, HSÞ 9:29,9 Injfvar Garðarsson, HSK 10:00,5 EKK«*rt Kjartansson, HSH 10:08,4 5000 m hlaup: Brynjúlfur Hilmarsson, UÍA 16:56,0 Einar SÍKurðsson, UMSK 16:57,2 Benedikt BjörKvinsson, UMSE 17:45,6 Intfvar Garðarsson, HSK 18:23,0 Kgtfert Kjartansson, HSH 18:31,1 Stefán Jónasson, HSÞ 20:19,1 110 m xrindahlaup: sck. Aðalsteinn Bernharðsson, UMSE 15,2 Kári Jónsson, HSK 16,3 Hafsteinn Jóhannesson, UMSK 16,4 Unnar Vilhjálmsson, UÍA 16,4 Jón Benónýsson, HSÞ 17,4 HSH sendi engan þátttakanda. 1x100 m hoðhlaup: Sveit UMSE 44,6 sek. Sveit HSK 45,2 sek. Sveit UMSK 45,9 sek. Sveit HSH 50,0 sek. Sveit UÍA K^rði ógilt, og HSÞ sendi en>?a sveit. 1000 m boðhlaup: Sveit UMSE 2:00,9 mín. Sveit UÍA 2:04,1 mín. Sveit HSK 2:06,0 mín. Sveit HSH 2:19,2 mín. Sveit UMSK fcerði ÓKÍIt, og HSÞ sendi en#a sveit. LanRstokk: m Kristján Harðarson, UMSK 7,20 Kári Jónsson, HSK 7,01 000 in hoOhlaup: Unnar Vilhjálmsson, UÍA 6,76 Sveit HSK 2:24,6 mín. Aðalsteinn Bernharðsson, UMSE 6,54 Sveit UMSK 2:26,6 mín. Geirmundur Vilhjálmsson, HSH 6,39 Sveit UMSE 2:33,4 mín. Jón Benónýsson, HSÞ 6,35 Sveit UÍA 2:34,1 mín. llastokk. Sveit HSH (jerði ÓKÍlt, og HSÞ tók ekki þátt í Unnar Vilhjálmsson, UÍA 1,98 hlaupinu. Karl West Fredrikssen, UMSK 1,85 Lanustokk: m Geirmundur Vilhjálmsson, HSH 1,85 Ra^na ErlinKsdóttir, HSÞ 5,47 Kristján Sijfurðsson, UMSE 1,85 Svanhildur Kristjónsdóttir, UMSK 5,34 Jón Benónýsson, HSÞ 1,70 Hafdís Rafnsdóttir, UMSE 5,12 Kári Jónsson, HSK 1,65 Nanna Sif Gísladóttir, HSK 5,11 Þristokk: Lilja Stefánsdóttir, HSH 5,04 Guðmundur Nikulásson, HSK 14,28 Arney Ma^núsdóttir, UÍA 5,04 Guðmundur Sitjurðsson, UMSE 14,16 llastokk: Helgi Hauksson, UMSK 14,08 María Gudnadóttir, HSH 1,65 Stefán Kristmannsson, UÍA 13,32 Þórdís Hrafnkelsdóttir, UÍA 1,60 Geirmundur Vilhjálmsson, HSH 13,02 Guórún Sveinsdóttir, UMSK 1,55 HSÞ sendi engan þátttakanda. Nanna Sif Gísladóttir, HSK 1,45 Stanxarstokk: Sigurbjörg Karlsdóttir, UMSE 1,45 Karl West Fredrikssen, UMSK 4,15 Laufey Skúladóttir, HSÞ 1,35 Efcgert Guðmundsson, HSK 4,00 Kuluvarp: Guðmundur Jóhannesson, HSH 3,80 Soffía Gestsdóttir, HSK 12,53 Kristján Sií?urðsson, UMSE 3,50 Heiga Unnarsdóttir, UÍA 11,71 Pétur Pétursson, UÍA 2,60 María Guðnadótir, HSH 9,24 HSÞ sendi engan þátttakanda. Heljfa Hauksdóttir, UMSE 9,15 Kúluvarp: Anna H. Höskuldsdóttir, HSÞ 7,63 Pétur Pétursson/UÍA 15,52 íris Jónsdóttir, UMSK 7,20 Vésteinn Hafsteinsson, HSK 14,92 Krinidukast: Sitfurþór Hjörleifsson, HSH 13,46 Helga IJnnarsdóttir, UÍA 36,00 Sitfurður Matthíasson, UMSE 12,27 Soffía Gestsdóttir, HSK 35,37 Hafsteinn Jóhannesson, UMSK 11,89 Iris Jónsdóttir, UMSK 30,31 Arnór ErlinKsson, HSÞ 7,79 ílínborj? Guðnadóttir, HSH 28,28 Kriniflukast: lelga Hauksdóttir, UMSE 23,83 Vésteinn Hafsteinsson, HSK 53,92 >aufey Skúladóttir, HSÞ 18,69 Sijfurþór Hjörleifsson, HSH 41,55 Spjótkast: Pétur Pétursson, UÍA 40,57 lirtfitta Guöjónsdóttir, HSK 38,72 Hafsteinn Jóhannesson, UMSK 35,65 rtaría Guðnadóttir, HSH 35,98 Sijrurður Matthíasson, UMSE 35,46 'etrún Jónsdóttir, UÍA 33,68 Jón Benónýsson, HSÞ 26,07 Sitffríð Valdimarsdóttir, UMSE 32,28 Spjótkast: >aufey Skúladóttir, HSÞ 26,44 Sijfurður Matthíasson, UMSE 56,74 {ajjna Ólafsdóttir, UMSK 23,38 Unnar Vilhjálmsson, UÍA 55,78 Jyða Steinsdóttir, HSH setti íslandsmet í Hreinn Jónasson, UMSK 54,74 tclpnaflokki 12 ára oj; ynj(ri í 800 m hlaupi, Unnar Garðarsson, HSK 54,60 2:28,8 mín. oj? í 1500 m 5:04,4 mín. Björjfvin Þorsteinsson, HSH 49,30 j Góður dómari leiksins, Guðmundur Haraldsson, vísarHeimi Karlssyni, Víking, af leil Jóhannssyni. Eftir það léku Víkingar einum færri. Tíu Víkingar lögðu ÍBV VÍKINGAR eru nú á þröskuldi sigurs i íslandsmótinu i knattspyrnu eftir sigur á bikarmeisturum ÍBV í Eyjum á sunnudag. 2—1. Tvö dýrmæt stig fóru þvi til Víkings og liðið þarf nú aðoins eitt stig til að tryggja sér sigur i íslandsmótinu i fyrsta sinn siöan 1924. Vikingar sýndu mikinn baráttuvilja i Eyjum. Eftir aðoins 12 minútur komust Eyjamenn yfir með glæsimarki Ómars Jóhannssonar og á 25. minútu fyrri hálfleiks var Heimi Karlssyni visað af leikvelli fyrir að sparka i andstæðing. Manni færri og mark undir tvielfdust Vikingar. Þeir skoruðu tvívegis i siðari hálfleik og tryggðu sér sigur og þar með tvö dýrmæt stig í hinni hörðu baráttu um fslandsmeistaratitilinn. Nú geta aðeins tvö lið sigrað í íslandsmótinu, Víkingur og Fram. en staða Vikings er vissulega sterk. Víkingur hefur tveggja stiga forustu þegar aðeins ein umferð er eftir og jafntefli í siðasta leik myndi færa Vikingum meistaratitilinn i fyrsta sinn i 57 ár. Það var mikil spenna í loftinu þegar leikur Eyjamanna og Vík- inga hófst í blíðskaparveðri. Leik- urinn fór fram á knattspyrnuvell- inum við Hástein og Eyjamenn fjölmenntu á leikinn, aldrei hafa fleiri áhorfendur fylgst með leik á vellinum við Hástein, rétt um þúsund manns, enda mikið í húfi. Sigur gegn Víkingi hefði lyft Eyjamönnum upp í efsta sæti 1. deildar í fyrsta sinn í sumar en jafntefli eða sigur hefði styrkt stöðu Víkings verulega. Bæði lið fóru rólega af stað, Víkingar þó heldur aðgangsharð- ari fyrstu mínúturnar en smám saman náðu Eyjamenn betri tök- um á leiknum án þess þó að ógna verulega. Víkingar léku sterkan varnarleik, Jóhannes Bárðarson var settur til höfuðs Sigurlási Þorleifssyni og Ómar Torfason gætti Kára Þorleifssonar. Helgi Helgason lék síðan sem aftasti maður í vörninni og bakverðir voru Þórður Marelsson og Magnús Þorvaldsson. Þrátt fyrir þetta, þá skoruðu Eyjamenn úr sínu fyrsta mark- tækifæri, á 12. mínútu og það var sannkallað glæsimark. Þeir Sigur- lás Þorleifsson og Jóhannes Bárð- arson börðust um knöttinn úti á vinstri kanti. Frá þeim barst knötturinn til Ómars Jóhannsson- ar, sem lék inn að vítateig og skaut þrumuskoti alveg út við stöng. Diðrik Ólafsson, sem lék í marki Víkings á ný eftir meiðsli, átti enga möguleika á að verja. Glæsimark og Eyjamenn höfðu náð forustu, 1—0. Eyjamenn efldust við meðbyr- inn og á næstu mínútum sóttu þeir linnulítið að marki Víkings án þess þó að ná að skapa sér marktækifæri. Á 25. mínútu urðu Víkingar aftur fyrir áfalli. Heimir Karlsson sparkaði í Ómar Jó- hannsson og Guðmundur Har- aldsson dómari vísaði Heimi af leikvelli og sýndi Ómari gula spjaldið. Útlitið var allt annað en gott fyrir Víkinga; þeir voru nú marki og manni undir. Skömmu síðar meiddist Jóhann Þorvarðar- son og varð að fara útaf en Aðalsteinn Aðalsteinsson kom inná í hans stað. En hið óvænta gerðist. í stað þess að Eyjamenn þyngdu sókn sína, þá efldust Víkingar um allan helming. Þeir börðust af grimmd um hvern bolta og náðu undirtök- unum í leiknum. Þó tókst þeim ekki, frekar en Eyjamönnum, að skapa sér verulega góð marktæki- færi í fyrri hálfleik. Fremur lítið reyndi á Pál Pálmason og Diðrik Ólafsson, markverði liðanna. Varnir beggja liða voru fastar fyrir. Staðan í leikhléi var því 1—0 Eyjamönnum í vil. Víkingar héldu uppteknum hætti í síðari hálfleik. Þeir sóttu mun meira og sóknar- lotur þeirra urðu sífellt beittari. Á 9. mínútu jöfnuðu Víkingar. Þeir fengu aukaspyrnu rétt utan víta- teigs Eyjamanna. Helgi Helgason hljóp yfir knöttinn, Ómar Torfa- ,BV“ 1 o Víkingur son fylgdi í kjölfarið og skaut hnitmiðuðu skoti neðst í mark- hornið. Knötturinn breytti um stefnu af varnarmanni og Páll Pálmason náði ekki til hans, 1 — 1 og Víkingar fögnuðu innilega. Og stöðugt þyngdist sókn Vík- inga. Á 24. mínútu skoruðu Vík- ingar, Sverrir Herbertsson skor- aði af stuttu færi eftir að Páll Pálmason hafði misst knöttinn en Guðmundur Haraldsson dæmdi markið af, taldi að brotið hefði verið á Páli. Á 26. mínútu gnæfði Gunnar Gunnarsson yfir aðra leikmenn en hörkuskalli hans fór naumlega yfir. Skömmu síðar kom Óskar Tóm- asson inná fyrir Sverri Herberts- son. Á 30. mínútu tók Þórður Marelsson aukaspyrnu frá hægri, sendi vel fyrir markíð og Ómar Torfason stökk hærra en aðrir og skallaði fast að marki en knöttur- inn fór í stöng. Víkingsmark lá í loftinu og það kom á 33. mínútu. Eftir harða baráttu í vítateig Eyjamanna sendi Óskar Tómasson knöttinn laglega til Lárusar Guðmundsson- ar yfir varnarmenn ÍBV. Lárus tók knöttinn laglega niður, lék framhjá varnarmanni og sendi knöttinn örugglega framhjá Páli Pálmasyni, sem kom út á móti honum, 1—2. Víkingum hafði tek- ist hið ótrúlega, einum færri hafði þeim tekist að vinna upp forskot Eyjamanna og raunar gott betur, þeir höfðu náð forustu. Eftir markið drógu Víkingar sig til baka og Eyjamenn sóttu stíft síðustu 12 mínútur leiksins. Þórð- ur Hallgrímsson fékk gullið tæki- færi á 81. mínútu til að jafna leikinn. Hann fékk knöttinn á markteig eftir að Diðrik Ólafsson hafði misst hann en aðþrengdur skaut Þórður framhjá, knötturinn rétt smaug framhjá stönginni og

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.