Morgunblaðið - 08.09.1981, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 08.09.1981, Blaðsíða 22
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1981 Lítið af þorsk-, ýsu- og loðnuseiðum, en gott ástand þeirra í SÍDUSTU viku lauk hinni árlcicu kónnun á (jólda ok úthrrióslu fisk- scióa. rn hrnni rr rinkum a'tlaó aó vrita (yrstu vitnrskju um árKanKs- styrkirika þorsks. ýsu. loónu ok karfa. Ila(a slíkar athuKanir farió (ram á svipuóum árstíma alit (rá 1970 ok jafnframt því kannaó ástand sjávar ok svifþ<)runKa á hafsva-Ainu umhvrrfis landió. Eins ok venjuleKa var farið á tveim skipum ok var verkaskiptinK þannÍK, að r/s Árni Friðriksson sá um hinn íslenska hluta svæðisins, en r/s Haf- þór um Grænlandshaf auk Austur- Grænlandssvæðisins, frá Hvarfi norð- ur fyrir Dohrnbanka. Á Hafþóri voru ennfremur Kerðar athuKanir á þorski ok smákarfa bæði við Island ok Austur-Grænland. LeiðanKursstjórar voru Hjálmar Vilhjálmsson ok Vilhelmína Vilhelms- dóttir fiskifræðinKar. Svend AAge MalmberK haffræðinKur kannaði ástand sjávar. Sjórinn við landið hefur verið með óvenjuleKum hætti í vor ok sumar. Heiti sjórinn fyrir Suður- ok Vestur- landi var í meðallaKÍ heitur ok saltur, en hans K*tti alls ekki fyrir Norður- (>K Austurlandi í vor. Þar var sjórinn með eindæmum kaldur ok seltulítill miðað við árstímann ok var nánast um vetrarástand að ræða. MælinKar í seiðarannsóknaleiðanKri nú í áKÚst sýna, að kaldi sjórinn var enn allsráð- andi fyrir austan land, ok hlýsjórinn hafði í óvenjulitlum mæli borist inn á svæðið fyrir Norðurlandi, Jafnframt teyKÖi sík tunKa af köldum pólsjó frá ísnum inn á Norðurmið frá Húnaflóa að Eyjafjarðarál. Fyrir sunnan ok vestan land ok í Grænlandshafi, m.a. suður með landKrunnshallanum fyrir Austur-Grænlandi, K*tti Atlantssjáv- arins í áKÚst að venju, en hitastÍK í efri löKum hans var almennt lægra en á undanförnum árum. Eins ok í vor sker árið 1981 sík í áKÚst enn úr með eindæma litlu innstreymi hlýsjávar inn á Norðurmið. Jafnframt er sumarupphitun í efri löKum sjávar á öllu athuKunarsvæðinu við Island ok í Grænlandshafi ok þá einnÍK laKskiptinKÍn minni en á undan- förnum árum. Eru þetta mikil við- brÍKÖi frá því sem var í KÓðærinu 1980. I samræmi við hið treRa rennsli hlýsjávar austur með Norðurlandi var dreifinK fiskseiða með nokkuð öðrum hætti en venjuletft Krtur (alist. ÞannÍK var almennt talað óvenjuhátt hlutfall vestanlands ok á Dohrnbanka-svæðinu en minna norðanlands. Svo til enKÍn seiði voru út af Austfjörðum, SA-landi né við suðurströndina. Fjöldi þorskseiða var litlu meiri en mældist árið 1974 en það er léleKasti árRanKur sem mælst hefur síðan hliðstæðar athuKanir hófust árið 1970. Sama máli KeKnir um ýsuna. Af báðum trKundum var lítið á Norðurlands- svæðinu ok raunar varð þorskseiða hverKÍ vart að neinu ráði nema í ísafjaröardjúpi. HinsveKar voru bæði þorsk- ok ýsuseiðin vel á sík komin, einkum vestanlands ok trúleKa minnk- ar það afföllin í vetur. Þrátt fyrir þetta verður að telja, að 1981-árRanKur bæði þorsks ok ýsu muni verða léleKur. Heildarfjöldi loðnuseiða var einnÍK með alminnsta móti ok svipaður ök sumarið 1978. Sá árKangur bar uppi veiðina í fyrrahaust ok var mjðK léleKur. Af ástæðum, sem þe^ar hafa verið Rreindar, hafði óvenju lítið af loðnuseiðum borist norður fyrir land, en meira en venjuleKa vestur á bÓKÍnn í átt til Austur-Grænlands. Var meiri- hluti seiðanna að þessu sinni NV af Vestfjörðum, út af Breiðafirði ok á Dohrnbanka-svæðinu. Útbreiðsla loðnuseiðanna var í KÓðu meðallaKÍ ok þau voru stór ók vel á sík komin. Karfaseiði voru mjöK útbreidd um svo til allt Grænlandshaf. Að venju var mest af þeim á ok við austur- Krænlenska landKrunnið. Belti með allmiklu af karfaseiðum um miðbik Grænlandshafs, sem oft hefur verið á þessum slóðum, var nú mun OfluKra en oft áður, en lá heldur suðvestar en venjuleKa. SeRja má, að karfaseiðin í ár Kofi til kynna árRanR í RÓðu meðallaKÍ. MjöR lítið var um karfaseiði við Island or mun minna en í fyrra, en þá var töluvert af karfaseiðum fyrir Norðurlandi. Við Island var í ár mest um karfaseiði á svæðinu í Kolluál. Heildarfjöldinn var þrisvar sinnum meiri en í fyrra, en karfaseiðum hafði fækkað mjöR síðan 1975, að árinu 1977 undanskildu. Óvenjumikið var um Rrálúðu ör fannst hún á stærra svæði en oftast áður. Mest var við sunnanvert Aust- ur-Grænland or í SV-Grænlandshafi. (FréttatilkynninR frá Hafrannsóknastofnun) það er leikur að læra ... VÉLRITUN Á abc 2002 SKÓLARITVÉLINA abc ætDŒjæ \.WU'#* SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. ^ Hverfisgötu 33 Sími 20560 Islenzk föt ’81 hófet í gær KAUPSTEFNAN íslenzk föt ’81 hófst í gær að Hótel Loftleiðum. Kaup- stefnan er nú haldin í 25. skipti og taka 13 íslenzkir fataframleiðendur þátt í henni að þessu sinni. Kaupstefnunni lýkur í dag. Hún er aðeins opin fyrir kaupmenn og inn- kaupastjóra. Ljósm. Mhl. Kristján. Sauðárkrókur: Fullkomið blind- flugskerfi í notk- un á flugvellinum Sauóárkróki. 7. soptombcr. MERKUR áíanKÍ náðist í IIuk- málum á Sauðárkróki í Kær, þcKar tckin var í notkun á fluKvcllinum aðfluKshallascndir. Mcð tilkomu hans lýkur upp- hyKKÍnKU hlindfluKskcrfis, scm staðið hcfur yfir frá 1976. Af þessu tilefni fór fram stutt athöfn í flugskýlinu á Sauðár- króksflugvelli, að viðstöddum samgönguráðherra og fjármála- ráðherra, sem báðir fluttu stuttar tölur. Agnar Koefod-Hansen, flug- málastjóri, skýrði frá uppsetningu tækjanna og gildi þeirra fyrir flugið. Hann minntist þess, að rétt 43 ár væru liðin frá því að hann flaug hingað fyrst, og hefði sig þá þrátt fyrir meðfædda bjartsýni ekki óraö fyrir því hversu þróunin í flugmálum yrði ör. Þess má geta, að Agnar var fyrstur manna til að lenda hér landflugvél. Það var 15. ágúst 1938 á Borgarsandi, skammt þar frá sem núverandi flugvöllur er. Aður höfðu sjóflugvélar komið hingað nokkrum sinnum. Haukur Hauksson, fram- kvæmdastjóri flugöryggisþjónust- unnar, sýndi hin nýju tæki og skýrði notagildi þeirra. Á Sauð- árkróksflugvelli er nú fyrir hendi blindflugskerfi, samkvæmt „Kata- gori 1“, alþjóðlegum staðli, og er flugvöllurinn hér sá eini fyrir utan Reykjavík og Keflavík, sem búinn er fullkomnu blindflugs- kerfi af þessu tagi. Heildarkostnaður við verkið er á núvirði um 2,3 milljónir ný- króna. Þorsteinn Þorsteinsson, bæjarstjóri, þakkaði flugmála- stjóra lipra samvinnu og áhuga á uppbyggingu alls er varðaði flug- mál á Sauðárkróki. Hann gat þess, að á næsta ári væru fyrirhugaðar malbikunarframkvæmdir á staðn- um og hvatti hann til samvinnu flugmálastjórnar og kaupstaðar- ins á því sviði. Mjög brýnt væri að malbika flugvöllinn, svo unnt væri að nota hann, sem varavöll fyrir millilandaflugið. Samvinna þess- ara aðila sparaði mikla fjármuni því flutningur á tækjum væri dýr. Eftirlits- og umsjónarmaður Sauðárkróksflugvallar er Árni Blöndal. - Kári Jóhann fjórði JÓIIANN Hjartarson varð í fjórða sæti með 8,5 vinninga á heimsmeistaramóti unglinga i skák, sem haldið var í Mexíkó og lauk fyrir skömmu. Sigurvegari varð Cvitan með 10.5 vinninga. Ehlvest varð í öðru sæti mcð 10 vinninga. Short varð þriðji með 9.5 vinninga og Jóhann (jórði. Jóhann sigraði í sfðustu skák sinni á mótinu. en gerði jafntefli í þremur skákum þar á undan. Ingi R. Jóhannsson var aðstoðar- maður Jóhanns í Mexíkó. Leiðrétting I GREIN um heimilisfræði á bls. 26—27 í sunnudagsblaðinu víxluðust myndatextar: Höllu Guðmundsdóttur og Maríu Kristjánsdóttur. Ennfremur gleymdist að geta &ð myndlist- arkennarinn á námskeiðinu heitir Sigríður Jóna Þorvalds- dóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.