Morgunblaðið - 08.09.1981, Síða 24

Morgunblaðið - 08.09.1981, Síða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stokkseyri Umboðsmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunbiaðið á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3316 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, í síma 83033. Skrifstofustarf — bókhald Viljum ráða starfskraft til starfa viö bók- haldsstörf á aðalskrifstofu okkar. Verslun- arskólapróf eða önnur hliðstæð menntun æskileg. Reynsla og góð þekking á bók- haldsstörfum nauðsynleg. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Starfsmannahald. Verkamenn Viljum ráöa verkamenn til starfa í bygginga- vinnu, mötuneyti á staðnum. Upplýsingar í vinnuskálum á horni Austur- bergs og Suðurhóla (Breiðholtið) og við Öldugranda (Vesturbær) milli kl. 7.30—9.00 og 13—14. Stjórn verkamannabústaða Reykjavík. Sendill óskast strax. Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna, sími 22280. Afgreiðslumenn — söludeild Getum ráöið nokkra starfsmenn til af- greiöslustarfa í söludeild. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Starfsmannahald. Óskum eftir að ráöa pilt eða stúlku til sendilstarfa árdegis. G. Þorsteinsson og Jónsson, Ármúla 1. Sími 85533. Snyrtivöruverzlun í miðbænum óskar eftir starfskrafti nú þegar. Vinnutími frá kl. 1—6. Tilboð með upplýsingum um aldur og starfsreynslu sendist Mbl. merkt: „Snyrtivör- ur — 7544“, fyrir 10. sept. Ólafsvík Umboösmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Ólafsvík. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Laus staða Staða fulltrúa í lánadeild stofnunarinnar er laus til umsóknar. Laun verða í samræmi við launakerfi ríkisstarfsmanna. Uppl. um starfið gefa framkvæmdastjóri og skrifstofustjóri stofnunarinnar. Umsóknir ber að senda framkvæmdastjóra eigi síðar en 14. september nk. •^Húsnæðisstofnun ríkisins Laugavegi 77, 101 Reykjavik Framtíðarstarf Óskum eftir að ráöa starfskraft til ræstinga á herbergjum og fl. nú þegar. Upplýsingar á staðnum í dag frá kl. 17—19. City Hotel, Ránagötu 4. Aðstoðarfólk óskast strax, í brauðgerðarhús okkar Skeif- unni 11. Uppl. veitir verkstjóri á staðnum. Brauð hf. Verkstæði okkar óskar aö ráöa húsgagnasmiði nú þegar. Bónusvinna. Upplýsingar hjá verkstjóra ekki í síma. Gamla kompaníið. Aðstoðarstúlka í bakarí Stúlka óskast í bakarí okkar að Smiðjuvegi 26. allan daginn. Þarf að geta byrjað kl. 7 fyrir hádegi. Upplýsingar veittar í síma 45776 kl. 10—12. Nýja kökuhúsið. Verkamenn Viljum ráða röska og reglusama verkamenn í mjólkurstöðina í Reykjavík. Upplýsingar hjá verkstjóra. Mjólkursamsalan. Smurbrauðsdama Smurbrauðsdama óskar eftir vinnu heils- dagsvinna. Upplýsingar í síma 37724 milli 14.00—15.00 í dag og á morgun. Sölumaður Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða Sölumann í heildsöludeild sem fyrst. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „Sölumaður — 7560“, fyrir 12. þ.m. Kennarar Kennara vantar við grunnskóla Tálknafjarð- ar. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 94— 2538. Skólastjóri Næturvarzla — ræsting Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða næturvörð, sem jafnframt gæti annast ræst- ingu. Algjör reglusemi áskilin. Umsóknir með uppl. um aldur og fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt: „Næturvarzla — 7542“. Tækjamenn — verkamenn Viljum ráða nokkra tækjamenn og verka- menn, til starfa á Svartsengi í einn mánuð. Fæði og húsnæði á staðnum. ístak sími 81935. Apótek Starfstúlka óskast, til afgreiöslustarfa, í apótek, eftir hádegi. Reynsla úr apóteki æskileg. Þarf að geta hafið störf ekki seinna en 1. október. Umsóknir er greina aldur og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Morgunblaðsins, merkt: „Apótek — 7543. Húsasmiðir — byggingaverkamenn Óskum að ráða nú þegar 2—4 húsasmiði vana mótauppslætti. Einnig vana bygginga- verkamenn. Uppl. í símum 85062, 51450 og 51207. Verkamenn Verkamenn vantar til vinnu að vöruafgreiðslu félagsins. Uppl. veitir yfirverkstjóri, stjórnstöð, Sunda- höfn. EIMSKIP * PÓSTHÓLF 220 - 121 FtEYKJAVÍK - SÍMI 27100 - TELEX 2022 IS Kópavogur — Atvinna Piltur eða stúlka óskast til verzlunarstarfa. Uppl. ekki gefnar í síma. Borgarbúðin, Hófgeröi 30. Opinber stofnun óskar eftir starfskrafti á skrifstofu V2 daginn frá 1. okt. nk. Reynsla í vélritun og almennri skrifstofuvinnu nauðsynleg. Uppl. um starfsreynslu, aldur og menntun sendist Mbl. fyrir 12. sept. nk., merkt: „Hálft starf — 1984“. i.W’.t? Vl'J hii*t M V k'J ' Ui í KVAIUVUl tíW X*. - CJjJiXi.LJ-Ji.dLU.ÖL L i ’Lk

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.