Morgunblaðið - 08.09.1981, Síða 25

Morgunblaðið - 08.09.1981, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1981 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garður Umboðsmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Útgarði. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 7102 eða hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. fltagpunttfofrtfe Óskum að ráða húsgagnasmið sem allra fyrst. Ennfremur viljum við ráða nokkra laghenta Saumastörf Óskum eftir að ráða saumakonur til starfa strax. Heilan eða hálfan daginn. Bónusvinna. Allar upplýsingar gefnar á staðnum. menn, til vinnu í verksmiðju okkar. Upplýsingar hjá yfirverkstjórum. Trésmiðjan Víðir hf.,. Smiðjuvegi 2, Kópavogi. DÚKUR HF. Skeifunni 13. Húsasmiðir- Byggingaverktakar Óskum að ráða nú þegar 2—4 húsasmiði vana mótorslætti. Einnig vana bygginga- verkamenn. Uppl. í símum 85062, 51450 og 51207. Opinber stofnun óskar eftir að ráða: 1. Starfsmann í bókhaldsdeild, aðalverksvið skráning á IBM diskettuvél. 2. Starfsmann til símavörslu og fl. Laun samkv. launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir, sem tilgreini, aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 12. september nk. merktar: „A — 7769“. Fatapressun Röskan starfsmann vantar til starfa strax. Upplýsingar veittar á staðnum. Verksmiðjan Dúkur hf., Skeifunni 13, sími 82222. Afgreiðslufólk Viljum ráða starfsfólk til framtíðarstarfa í nokkrar af matvöruverslunum okkar. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands, Starfsmannahald. i> Verkafólk Viljum ráða nú þegar bæði karlmenn og konur til ýmissa verkamannastarfa. Allar nánari uppl veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Starfsmannahald. Sælgætisgerðin Drift sf. Hafnarfiröi óskar aö ráða stúlku í verk- smiðjuvinnu. Uppl. á skrifstofunni Dalshrauni 10, sími I 53105. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar í húsnæöi - [ óskast ^ Reglusöm kona á sjötugsaldri, óskar eftlr 2ja—3ja herb. íbúö tll leigu strax. Reglusemi og góöri um- gengni heitiö. Uppl. í síma 21037 og 75137. Glæsilegt úrval af stökum ullar- og nælon teppum og mottum. Gott úrval af teppum á rúllum. Teppasala sf. Laugavegi 5." Sími 19692 og 41791. Atvinna óskast 25 ára konu vantar góöa fram- tíöarvinnu. Er vön símavörslu o.fl. Hefur bílpróf. Flest kemur til greina. Upplýsingar í síma 73909. Innflytjendur Get tekiö aö mér aö leysa út vörur. Umboö sendist Morgun- blaöinu merkt: „T — 1994". Ljósprentun - Fjölritun - Vélritun - Ljósritun Ljósprentun húsateikninga, bréf og plasttransparent. Frágangur útboösgagna. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla, bílastæöi. Ljósborg hf., Laugavegi 168, Brautarholtsmegin, s. 28844. Vixlar og skuldabréf í umboössölu. Fyrirgreiösluskrif- stofan, Vesturgötu 17, sími 16223, Þorleifur Guömundsson, heima 12469. Ljósritun — smækkun Fljót afgreiösla, bílastæði. Ljósfell, Skipholti 31, s. 27210. Lestramámskeió F. 4ra—5 ára börn, hefst nk. föstudag. Sími 21902. J.C.VÍK REYKJAVÍK Fyrsti félagsfundur JC Víkur veröur haldinn í Snorrabæ 8. MS félag íslands (Multiple sclerosis) heldur fé- lagsfund í Sjálfsbjargarhúsinu, fimmtudaginn 11. september kl. 20.00. Félagsmenn og gestir velkomnir. Stjórnin. sept. 1981 kl. 20.30. Ræöumaö- ur verður séra Jón Bjarmann, fangaprestur. Stjórnin. Fíladelfía Almennur Biblíulestur kl. 20 30. Ræöumaöur Einar J. Gíslason Skíðadeild KR Þrekæfingar skíöadeildarinnar Hefjast priöjudaginn 8. sept. kl. 19.00 stundvíslega, og veröur æft á útisvæöi viö Laugardals- laug. Æfingar veröa framvegis á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00. Færeyski báturinn í Norræna húsinu Fundur safna í útnorðri haldinn i Reykjavik Ný bók um þjálffræði UT ER KOMIN bókin Þjálffraói eftir norska íþróttakennarann Arne Sivertsen. Karl Guðmunds- son íþróttakennari þýddi. Útjfef- andi er IÐUNN. — Þetta er annaó hefti af þremur sem einu nafni heita Líkamsþjálfun frá hernsku til fulloróinsára. Bók þessi kom fyrst út í Noregi 1969 ok var SÍKurd Eggcn læknir hófundur þeirrar jjerðar ásamt Arne Sivertsen. Önnur útKáfa, aukin ok endurbætt. kom út 1973, en litlu áður andaðist SÍKurd EKKen. Síðasta Kerð hókarinnar, sem Arne Sivertsen sti'W) einn að, hirtist í fyrra undir nafninu Barn i vekst. Fyrsti hluti þessarar bókar, Líffærafræði — lifeðlisfræði, kom á íslensku í vor, en hinn síðasti, IlreyfinKarfra'ði, er vænt- anlegur innan tíðar. — Þjálffræði rekur helstu þjálfaðferðir við íþróttaiðkanir af ýmsu tagi. Bókin er prýdd mörgum skýringarmynd- um. í kynningu forlagsins segir svo um efni bókarinnar: „í heilu lagi veitir þessi bók víðtækt yfirlit um líkamsþjálfun og vaxtarrækt. Ame Sivertsen Þjálfíræði FRA H> R\SKI ril. FLíLLOROINSARV Hér er fjaliað um hreyfingar- þroska barna, líffærafræði hreyf- ingarfæra, lífeðlisfræði þjálfunar, þjálffræði ... Loks er svo gerð grein fyrir líkamsbeitingu við dagleg störf, í skóla og við íþrótta- iðkanir. Bókin er ætluð öllum þeim sem starfa að íþróttauppeldi barna og unglinga: kennurum, íþróttakennurum, þjálfurum og leiðbeinendum." — Þjálffræði er 56 blaðsíður. Prentrún prentaði. (Fróttdtilkynnintt) SÍÐASTLIÐIÐ haust var haldinn í Þórshöín í Færeyjum fundur menningarsöKuleKra safna i út- norðri, þ.e. í Færeyjum. á Græn- landi ok á íslandi. Markmiðið var að efla samvinnu þessara safna. sem cÍKa marKt sameÍKÍnleKt. þó að mcnninK landanna sé að ýmsu leyti ólík. Þátttakendur voru starfsmenn Þji>ðminjasafns Fær- eyja (Föroya Fornminnissavns) í Þórshöfn, Þjóðminjasafns Græn- lands (Grönlands Landsmuse- ums) í Nuuk (Godthaah), Þj«>ð- minjasafns íslands ok Árba'jar- safns. Norræni menningarmálasjóður- inn veitti styrk til fundarins. Þjóðminjasafnið í Þórshöfn sá um fundinn, sem stóð í viku. Rætt var um starfsemi og skipulag safn- anna í útnorðri, sem á margan hátt búa við önnur skilyrði en hliðstæð söfn á Norðurlöndum. Farnar voru ferðir um eyjarnar og skoðaðar menningarminjar í Þórshöfn og nágrenni. Fundar- gestum frá Islandi og Grænlandi var afar vel tekið, og buðu fær- eyskir fundarmenn gistingu á heimilum sínum. Nú hefur Norræni menningar- málasjóðurinn veitt söfnunum þriggja ára styrk til að halda samstarfinu áfram. Hefur þetta verkefni hlotið heitið Útnorður- safnið — Nordatlantmuseet. Þeg- ar hafa söfn á Norðurkollu hafið svipað samstarf sem nefnist Norð- urkollusafnið (Nordkalottmuseet). Fyrirhugað er að söfnin í útnorðri skiptist á farandsýningum á næstu árum. Fyrsta sýningin er nú á leiðinni til íslands. Er það sýning sem Þjóðminjasafn Fær- eyja hefur gert um færeyska bátinn. Verður sýningin sett upp í anddyri Norræna hússins, en síð- an er fyrirhugað að hún fari um landið. Þessa viku, dagana 5.—12. sept., verður fundur Útnorðursafnsins haldinn hér í Reykjavík. Fundar- efnið að þessu sinni verður sú starfsemi safna sem snýr að almenningi, sýningar, skólastarf og útgáfustarfsemi. Fundargestir fara í ferð um Suðurland og skoða m.a. byggðasafnið' að Skógum, Þjóðveldisbæinn og fornminjar í Þjórsárdal. í tengslum við fundinn verða flutt almenn erindi um færeyska menningarsögu í Norræna húsinu næstkomandi fimmtudagskvöld, 10. september. Arne Thorsteins- son, þjóðminjavörður Færeyja, talar um hið gamla færeyska bændasamfélag og Jona Pauli Joensen, safnvörður, um skútuöld- ina í Færeyjum. Báðir munu tala á dönsku. (FrcttatilkynninK.)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.