Morgunblaðið - 08.09.1981, Síða 30
38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1981
+
Eiginkona mín, móöir og tengdamóöir okkar,
HENDRIKKA ÓLAFSDÓTTIR FINSEN,
Laugarbraut 3, Akranesi,
andaöist á sjúkrahúsi Akraness 4. sept. sl.
Jón Sigmundsson,
Garöar S. Jónsson,
Kristín H. Jónsdóttir, Höröur Á Sumarliöason,
Olafur I. Jónsson, Helga Guömundsdóttir.
Í
Móöir okkar,
BIRNA BJARNADOTTIR,
andaöist aö heimili dóttur sinnar, Boulder Colorado USA, 5.
september.
Jaröarförin auglýst síðar.
Börnin.
+
Móöursystir okkar,
VALGERDUR HELGADÓTTIR,
Lönguhliö 3, fyrrum húsfreyja Hólmi í Landbroti,
lézt 5. september.
Elín Frigg Helgadóttír, Helgí Þorsteinsson.
+
Móðir okkar,
GUDLAUG JÓHANNESDÓTTIR,
dömuklæöskerí,
Ljósheimum 22,
andaöist aöfaranótt 3. september í Borgarspítalanum.
Viöar Hjálmtýsson,
Reynir Gunnar Hjálmtýsson,
Jensína Hjálmtýsdóttir.
+
Eiginkona mín og móöir okkar,
KAREN IRENE GÍSLASON,
Hlíöarbraut 2,
Hafnarfiröi,
andaöist laugardaginn 5. sept. á Sólvangi.
Jón Bergmann Gíslason
og börn.
Móöir okkar. + DAGBJORT GUÐBRANDSDÓTTIR,
Eskihliö 8a,
er látin. Kristín Björgvinsdóttir, Katrín Björgvinsdóttir.
+
Dottir okkar og dóttursonur,
JÓNA AUÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR
°g
VIKTOR SIGURDSSON,
Heiðarhrauni 15, Grindavík,
létust af slysförum laugardaginn 5. september.
Jaröarförin verður auglýst síöar.
Fyrir okkar hönd, systkina og annarra vandamanna,
Bjarney Jóhannesdóttir, Guðmundur Haraldsson.
+
Frænka mín,
GUORUN SIGURJÓNSDÓTTIR,
Drápuhlíö 11,
lést 29. ágúst.
Jaröarförin hefur fariö fram í kyrrþey, samkvæmt ósk hinnar látnu.
Fyrir hönd vina og vandamanna,
Dóra Wium.
+
Maðurinn minn,
GUOMUNDUR SIGURÐSSON,
frá Fáskrúösfirði,
. Engihlíö 10,
lést í Borgarspítalanum 31. ágúst.
Útförin fer fram frá Fossvogskirkju 9. september kl. 1.30.
Þeim sem vildu minnast hans er bent á Slysavarnafélag fslands.
Helga Þorsteinsdóttir.
Ingimundur Guð-
mundsson — minning
Fæddur 17. maí 1906
Dáinn 29. ágúst 1981
Afi minn, Ingimundur Guð-
mundsson, er til moldar borinn í
dag. Möð örfáum orðum langar
mig að minnast hans og þakka
honum fyrir þær stundir sem við
áttum saman og ég minnist nú
með þakklæti.
Eg minnist þess hve innilegt og
náið samband þeirra ömmu og afa
var, og hve vel þau tóku alltaf á
móti henni nöfnu. Það er erfitt að
sætta sig við að hann afi, sem mér
fannst að alltaf ætti að vera til
staðar, sé nú allt í einu horfinn á
braut.
En ég á frekar að gleðjast og
þakka fyrir að hann fékk hvíldina
eftir erfiða sjúkdómslegu.
Eg bið góðan Guð að blessa og
styrkja hana ömmu á þessari
stundu og hjálpa henni að halda
sama hugrekki og dugnaði og hún
hefur hingað til sýnt.
Ég kveð nú afa minn með
miklum söknuði og vona að honum
líði vel.
Inga
Hinn 29. ágúst bárust okkur þau
tíðindi að Ingi tengdafaðir okkar
hefði látist þá um nóttina í
Borgarspítalanum eftir erfiða
sjúkdómslegu.
Ingi var fæddur að Þverholtum í
Álftaneshreppi á Mýrum. Foreldr-
ar hans voru hjónin Ólöf Runólfs-
dóttir og Guðmundur Eiríksson og
ólst Ingi upp í foreldrahúsum, við
venjuleg sveitarstörf. Árið 1935
hóf hann búskap með eftirlifandi
konu sinni Guðrúnu Elísabetu
Ólafsdóttur frá Jörfa í Kolbeins-
staðahreppi og eignuðust þau sjö
börn í ástsælu hjónabandi.
Börnin þeirra eru: Ólafur,
kvæntur Hrefnu Carlsson, Ólöf,
gift Steingrími Kára Pálssyni,
Guðmundur, kvæntur Bettý Snæ-
feld, Svala, gift Gesti Sigurgeirs-
syni, Þuríður, gift Gretti Gunn-
laugssyni, Gylfi, kvæntur Þor-
gerði Tryggvadóttur og Ómar,
ókvæntur. Barnabörnin eru orðin
tuttugu og eitt og eitt barnabarna-
barn.
Fyrstu árin bjuggu þau í Borg-
arnesi en fluttust til Reykjavíkur
árið 1942 og vann Ingi síðan við
ýmis byggingarstörf. Þrjatíu síð-
ustu ár starfsævi sinnar vann
hann hjá Eimskipafélagi íslands,
lengst af við smíðar, og var hann
orðlagður fyrir dugnað og sam-
viskusemi, sem við aliir þekktum
+
Ástkæri eiginmaöur minn, og sjúpfaöir okkar,
W.W. WHITE,
andaöist í sjúkrahúsi í Brunswick 23. ágúst
Hulda Valdimarsdóttir White
og börn.
+
BJÖRN BERGMANN,
fyrrum bóndi í Svaröbæli, Miðfíröi,
andaöist aö Elliheimilinu Grund 6. september.
Guðmundur Jóhannsson,
Gunnar Petersen.
+
PÉTUR SUMARLIÐASON,
kennari,
lést í Borgarspítalanum laugardaginn 5. september.
Guörún Gísladóttir,
Gísli Ól. Pétursson,
Bjarni B. Pétursson,
Vikar Pétursson,
Pétur Örn Pétursson,
Björg Pétursdóttir.
+
ÞORGERDUR SIGTRYGGSDÓTTIR
veröur jarösungin frá Fossvogskirkju miövikudaginn 9. september
kl. 3.
Steinunn Halldórsdóttir,
Halldóra Þ. Leifsdóttir, Sigurjón P. Stefánsson,
Kristján H. Leifsson, Stefán U. Sigurjónsson,
Arnhildur G. Leífsdóttir, Steinunn A. Sigurjónsdóttir.
+
Kveöjuathöfn um móöur okkar og tengdamóöur
HILDI HJALTADÓTTUR,
fyrrum Ijósmóöur,
frá Hrafnabjörgum í Ögursveit
fer fram í Dómkirkjunní, fimmtudaginn 10. sept. kl. 13.30.
Jarösungið veröur frá Ögurkirkju laugardaginn 12. sept. kl. 14.00.
Ferð verður inn í Ögur meö langferöabíl, sem fer fá Isafiröi kl
1130 O X o
Sigurjon Samulesson,
Helgi G. Samúelsson, Helga Pálmadóttir,
Guðmundur Samúelsson, Guðrún Jóhannsdóttir,
Sigurbjörn Samúelsson, Anna Lísa Michelsen,
Svana Samúelsdóttir,
Hjalti Samúelsson, Asdis Ragnarsdóttir,
Hrafnhildur Samúelsdóttir, Jósef Vernhaösson,
Asdis Samúelsdóttir, Össur Sig. Stefánsson.
af eigin raun. Hjá Eimskip vann
hann eins lengi og kraftarnir til
þess entust.
Eins og margir af hans kynslóð
fékk Ingi að kynnast því að
lífsbarátta var ekki alltaf blíð og
með mikilli vinnu og dugnaði
reisti hann hús yfir sína stóru
fjölskyldu á erfiðum tímum, allt
gert með órofa æðruleysi og elju,
slíkum ber virðing. Þegar loksins
fór að léttast róðurinn og börnin
að flytjast að heiman var hann
farinn að lýjast og heilsan að bila.
Við tengdasynir hans munum
ávalt minnast hans með hjartans
hlýhug, því hann var okkur trygg-
ur vinur og félagi, og áttum við
margar yndislegar samverustund-
ir á heimili Inga og Betu. Þar var
oft margt um manninn á hátíðum
og tyllidögum, þegar allur afkom-
endahópurinn var _ þar saman
kominn.
Ingi hafði mikið yndi af sumar-
ferðum og útilegum fjölskyldunn-
ar, sem gjarnan voru um æsku-
stöðvar þeirra hjóna um Borgar-
fjörð og Snæfellsnes. Á fallegum
kvöldum var þá oft tekið lagið og
sungið og spilað langt fram á
bjarta sumarnóttina. Þá var sem
Ingi yrði ungur í annað sinn.
Beta, kæra tengdamarmma,
okkur langar, með þessum fáu
orðum, að þakka ykkur Inga
báðum, flekklausa og sanna vin-
áttu og umhyggju alla tíð frá því
að fundum okkar fyrst bar saman.
Við biðjum Guð að vera með þér í
sorg þinni og styrkja þig, en vitum
hve mikil huggun minningin um
Kópavogur:
Breyting-
ar á leiða-
kerfíSVK
EFTIRFAIiANDI breyting
var gerð á akstri strætis-
vagna í leiðakerfi Strætis-
vagna Kópavogs, laugardag-
inn 5. september.
Eftir kl. 19 á virkum dögum
á laugardögum, sunnudögum
og helgidögum eru leiðir 21 og
22 sameinaðar (Vesturbær og
Austurbær í Túnbrekku),
þannig að fyrst ekur vagninn
frá skiptistöð venjulega Vest-
urbæjarleið, en þegar hann
kemur að Skeljabrekku ekur
hann inn Nýbýlaveg í Tún-
brekku og lýkur leið 22 á
skiptistöð, við þetta breytast
tímar lítillega á leið 22. Gefin
hefur verið út sérstök tíma-
tafla og kort „Kvöld- og helg-
aráætlun", sem fáanleg er í
vögnunum og á skiptistöðinni.
Engar breytingar á tíðni, 30
mín. á milli ferða.
(KrítlatilkynninK.)