Morgunblaðið - 08.09.1981, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 08.09.1981, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1981 luÖmU' iPÁ IIRUTURINM |Vil 21. MARZ-19.APRÍL IíísmM þú ok aArir verða írem ur neikva^ir í da«. l>ér mun sérstaklega finnast adrir vera þrætuKjarnir. ósam vinnuþýðir ok KaKnrýnir í þinn Karó. NAUTH) 20. APRÍL-20. MAÍ DaKurinn vorrtur fromur við- hurðasnauður. sem þér á eft ir art þykja þa'icileKt eftir allt þart sem Kenitirt hefur á art undanfornu. TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl Yfirmenn þínir eru ekkert alit of hrifnir af huKmyndum þínum. RáóIeKast væri að hafa ekki hátt um skoðanir þínar eða fyrirætlanir tíma. jjffð KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl Kinhver sem ætlaði að hjálpa þér með ákveðið mál. svíkur þÍK. þannÍK að þú verður að leita annars staðar að hjálp eða samvinnu. LJÓNIÐ sií' ^«<^2.1. JHLl-22. ACÚST \eikvu-rtur daKur til art íerð- ast <>k einnÍK ■ vinnunni. Passaöu þÍK aö vera ekki of opinskár. (ísSfMÆRIN w3)i 23. ÁGÚST-22. SEPT Ef þér lírtur ekki vel. þá a>ttir þú art taka þér fri úr vinn- unni. Ræddu um þetta við yfirmenn þína ok eyddu deK- inum heima hjá þér. QJl\ vogin 23. SEPT.-22. OKT. DaKurinn er ekki til þess fallinn art vera mert stór- mcnnskuleKa framkomu virt samstarfsfólk þitt. sem heíur verið þér innan handar ok hjálpleKt. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Yfirmenn þinir munu verrta í skvmu skapi i daK þannÍK art þart verrtur erfitt fyrir þÍK að nálKast þá. 1*1 BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. DaKurinn verrtur heppileKur til þess art eÍKa við þá sem þú þarft art leita til veKna ým- issa mála en ekki fjármála. m STEINGEITIN 22. DES.-I9. JAN. I'ú skalt reyna art vera eins áherandi ok þú Ketur i daK. I»að munu einhverjir reyna art stela frá þér athyKlinni en þú munt ekki láta þart virt- KanKast. Pí VATNSBERINN 20.JAN.-18. FEB. Þetta verrtur daKúr fullur annríki ok minniháttar áhyKKjuefna. lluKmyndum þinum verrtur kollvarpart ok þú verrtur órártinn hvart Kera skal. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ innufélaKar þínir munu jreKðast þér í daK en það rrtur arteins til þess art auka ityrk þinn ok ákveðni. OFURMENNIN TOMMI OG JENNI LJOSKA FERDINAND SMAFOLK Uað þarf mdri kunnáttu til a<) leika með mínu liði. en að Reta blásið tytfííjókúlu! Eins og hverja? BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Óneitanlega eru margir samningar ósköp blátt áfram í úrspili: taka trompin, svína hér, trompa þar, og vona hið besta. Það þarf ekki að beita neinum sérstökum töfra- brögðum. Spilið í dag virðist vera af þessu tagi. En er það eins hversdagslegt og það lítur út fyrir að vera? Norður s Á863 h 982 t K8 1 9732 Vestur Austur s KDG107 s 952 h ÁG10 h 7654 T D1075 t G92 I 10 I G86 Suður s 4 h KD3 t Á643 1 ÁKD54 Yostur Noróur Austur Surtur — — _ 1 laul I spaði 2 lauí pass 2 tiKlar 2 spaóar pass pass 1 lauf pass •’> lauT pass pas.s pass Vestur spilar út spaða- kóng. Hvernig spilarðu? Suður gerir sér grein fyrir því að ef laufin eru 2—2 er spilið upplagt: þá er hægt að trompa tvo tígla í blindum án þess að eiga á hættu yfir- trompun. Nú, ef laufin eru 3—1 gæti 4-liturinn í tígli verið með 3-litnum í laufi; þá vinnst spilið líka með því að trompa tígul tvisvar. Svo er auðvitað smá möguleiki á að hjartaás sé í austur. Spilið lítur sem sagt sæmi- lega út, en tapast þó með beint-af-augum-spila- mennsku ef það er eins og sýnt er að ofan. Besta spilamennskan er að spila strax í öðrum slag á hjartakóng. Vestur tekur væntanlega á ás og spilar spaða. Það er trompað og tromp tekið tvisvar. Síðan koma tveir efstu í tígli og tígull trompaður. Heim á hjartadrottningu og fjórða tíglinum spilað. Þegar vestur fylgir er hjarta fleygt úr borðinu. Nú fæst ellefti slag- urinn með því að trompa hjarta í blindum. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti í Búdapest í vor kom þessi staða upp í viðureign Ungverjanna Pir- isi. sem hafði hvítt og átti leik, og Szalanczy. Svartur lék síðast 24. — b4? 25. Hxhfi! - Bxhfi. (Ef 25. - bxa3 þá 26. Dh7+ - Kf7, 27. Dg6+ - Kf8, 28. Hh7 og vinnur.) 26. Dg6+ — Bg7. 27. Re6 — Bxe6. 28. Bd4! og svartur gafst upp, enda verð- ur mátinu ekki bjargað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.