Morgunblaðið - 08.09.1981, Síða 38

Morgunblaðið - 08.09.1981, Síða 38
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1981 Skoðanakönnun um hundahald í Hafnarfirði? FYRIR skiimniu Kckk bæjar- stjórn Ilafnarfjaróar endanloga írá samþykkt nýrrar lóKrcKlu- samþykktar fyrir Ilafnarfjórð. í 10. kafla. 59. Kr. samþykktar- innar. cr hundahald almcnnt leyft undir allvióamiklu eftir- liti. skraniniíu. skattjíreiðslu af hverju dýri o.fl. Hefur þessi samþykkt bæjar- stjórnar kallaó á ýms mótmæli frá heilbrifíðismálaráði o.fl. oj; ennfremur valdið miklu umtali í bænum. Hefur íílöKRt komið í Ijós, að ríkjandi er mjö(t mikill á}íreinint;ur á meðal bæjarbúa varðandi samþykkt þessa. Af þessu tilefni kom mál þetta til meðferðar á bæjarstjórnar- fundi 1. þ.m. með því að bæjar- fulltrúi, Stefán Jónsson, flutti tillötfur varðandi skoðanakönn- un á meðal bæjarbúa 0{< frestun á t;ildistöku heimildarinnar til hundahalds þar til niðurstaða skoðanakönnunar lægi fyrir. Nokkrar umræður urðu um tillögur þessar og virtust flestir er til máls tóku hlynntir slíkri skoðanakönnun, enda þótt vafa- samt «æti verið hversu niður- staða slíkrar könnunar væri bindandi fyrir bæjarstjórn o« raunar lýsti einn bæjarfulltrúi yfir því að hann teldi sig alls óbundinn af slíkri skoðanakönn- un. Féllst flutningsmaður á það, að slík skoðanakönnun væri í sjálfu sér ekki bindandi fyrir bæjarfulltrúa, en vildi hins veg- ar ekki gera því skóna að nýkjörin bæjarstjórn hæfi feril sinn á því að virða að vettugi ótvíræðan vilja bæjarbúa, þeirra sömu o« þeir svo nýlega hefðu sótt sitt umboð til. Að ósk Árna Gunnlau«ssonar, var tillö«um Stefáns Jónssonar frestað til næsta fundar og vísað til umsagnar heilbrigðisráðs og lögregluyfirvalda á milli funda. Tillaga „Bæjarstjórn samþykkir að efna til skoðanakönnunar á með- al Hafnfirðinga um afstöðu þeirra til hundahalds í bænum. Verði skoðanakönnun þessi látin fara fram samhliða næstu kosningum til bæjarstjórnar.“ Stefán Jónsson. Ennfremur lagði Stefán Jónsson fram svofellda tillögu, sem hann óskaði að kæmi til afgreiðslu bæjarstjórnar, ef fyrri tillaga hans yrði samþykkt: „Þar sem bæjarstjórn hefir í dag samþykkt að leita álits bæjarbúa varðandi hundahald í bænum, þá samþykkir hún að frestað verði gildistöku 59. gr. í X kafla nýsamþykktar lögreglu- samþykktar, þar til niðurstaða liggur fyrir af samþykktri skoð- anakönnun." Stefán Jónsson. Kynnt var starfsemin í félagamiðstöðinni í vetur, og þarna er það dansinn ... Fjölmenni í ÁRSEL, hin nýja félags- miðstöð í Árbæjarhverfi, var kynnt borgarbúum um helgina. Þá fjölmenntu Ár- bæingar og skoðuðu húsið, þágu veitingar og kynntu sér starfsemina í vetur. — „Þessi kynning," sagði Valgeir Guðjónsson, fram- kvæmdastjóri Ársels, „tókst betur en bjartsýn- ustu menn þorðu að vona. Það komu hingað milli 700 og 800 manns á fjórum klukkutímum, og stemmn- ingin öll var í stíl við góða veðrið.“ Hin nýja félagsmiðstöð Arseli Árbæinga var formlega opnuð í hjarta Árbæjar- hverfis á afmæli Reykja- víkur 18. ágúst sl. — „Ár- sel“, sagði Valgeir, „á að vera athvarf fyrir félags- og menningarlíf í Árbæ, og þangað eru allir velkomnir. I vetur hefur þegar verið Fjórðungsþing Norðlendinga: Ályktaði um byggingu álvers við Eyjaf jörð, steinullarverksmiðju á Sauðárkróki, pappírsverk- smiðju á Húsavík og hvatti til virkjunar Blöndu ♦íwm *>(<({(( Fulltrúar á fjórðunxsþinxi NorÓlendinKa. I.jósmyndir Mhl.: RAX IÐNÞRÓUNAR- ok orkumál voru aöalumra-ðuefni FjóröunKsþinKs Norölendinxa. sem haldiö var á Ilúsavík daxana 3. til 5. septem- ber. IJröu um þau miklar umræö- ur otí kom þar meöal annars fram hvatnintí ráöherranna Pálma Jónssonar o« Raxnars Arnalds. um að stefna ba*ri að þvi að sem fyrst yröi tekin ákvörðun um virkjun Blöndu. 1. virkjunar- kosts. annars væri hætta á því aö virkjun árinnar drætíist úr homlu. Þintíið sendi frá sér 8 ályktanir um þessi mál ok hvatti meöal annars til virkjunar Blöndu ok upphyKKÍnKar stærri iðnrekstrar ok benti í því tilefni á álverksmiöju í Eyjafirði. papp- írsverksmiöju á Ilúsavik ok stein- uliarverksmiöju á Sauöárkróki. Um tillöKU iðnþróunar- ok orkumálanefndar um staðarval stærri iðnrekstrar urðu miklar umræður, en hún var svó hljóð- andi: FjórðunKsþinK NorðlendinKa, haldið á Húsavík 3. til 5. septem- ber 1981, leKKur á það áherzlu, að mjöK sé vandað til athugana á staðarvali iðnrekstrar. Að Kefnu tilefni telur þinKÍð tímabært að IIcIkí Guómundsson Kat fellt sík vió. aó þinKÍÓ ályktaöi um ál- verksmiðju í Eyjafiröi ok papp- írsverksmiðju á Húsavik með ákveðnum skilyrðum. iðnaðarráðuneyti ok staðarvals- nefnd Keri sveitarstjórnum kleift að fylnjast með ákvörðunum um staðarval iðnfyrirtækja, með það í huKa að á Norðurlandi rísi orku- frekur iðnaður, sem hæfi staðar- kostum ok féláKsleKum aðstæðum. ÞinKÍð felur iðnþróunar- ok orkumálanefnd ásamt fjórðunKS- ráði að fylgjast með þessum mál- um sérstakleKa. Þorsteinn Þorsteinsson, bæjar- Þorsteinn Þorsteinsson flutti til- Ióku um. aó þinKÍÓ benti á álverksmiöju í Eyjafirði ok papp- írsverksmiöju á Húsavík. TillaK- an var samþykkt. stjóri á Sauðárkróki, flutti breyt- inKartillöKu við þessa ályktun, þar sem saKði að bætast skyldi við hana að í þessu tilliti væri bent á álverksmiðju við Eyjafjörð ok pappírsverksmiðju á Húsavík. Um þessa tillöKu urði talsverðar um- ræður ok flutti HelKÍ Guðmunds- son, bæjarfulltrúi á Akureyri, aðra breytinKatillöKu við ályktun- ina, sem sagði á þá leið að við hana skyldi bætast að tekið yrði Guðmundur Bjarnason laKÓi áherzlu á. að leitað yrði olíu fyrir Norðurlandi. tillit til félagslegra aðstæðna og að eignaraðild íslendinga væri í meirihluta svo og stjórnun stærri iðnfyrirtækja. Eftir nokkuð snarpar umræður um þessar til- lögur kom fram sameiginleg til- laga Þorsteins og Helga, þar sem nefnd voru álver við Eyjafjörð og pappírsverksmiðja á Húsavík, en með þeim skilmálum, sem áður voru nefndir í breytingatillögu Helga. Þar með drógu þeir báðir Ingólfur Árnason studdi stóriðju og varaði við afturhaldi i iðn- þróunarmálum fjóröungsins. fyrri breytingatillögur sínar til baka. Ingólfur Árnason, bæjar- fulltrúi á Akureyri, tók þá upp tillögu Þorsteins og lýsti Þor- steinn því þá einnig yfir að fyrri breytingatillaga sín stæði og það gerði Helgi einnig. Tryggvi Gíslason, bæjarfulltrúi á Akureyri, tók þá til máls og lýsti sig algjörlega andvígan tillögu Þorsteins og varaði við byggingu stóriðju með hlutdeild útlendinga og taldi að landbúnaður og sjávar- útvegur gæti fyllilega tekið við þeim 2.000 atvinnutilboðum, sem fram kæmu í fjórðungnum á næstu 10 árum. Sagði hann, að ef af byggingu álvers við Eyjafjörð yrði, leiddi það til einhæfni í atvinnu og það yrði að koma í veg fyrir. Hann mælti því með smá- skammtalækningu í iðnaðinum og sagði Sauðkræklinga eiga að láta sér nægja sína steinullarverk- smiðju í framtíðinni. Hann varaði menn við því að ganga á mála hjá útlendingum, hverjir svo sem þeir væru og varasamt væri að treysta á hugvit þeirra, þó hafa mætti við þá lítilsháttar samráð. Hann sagði ennfremur að það væri einnkenni- leg tilviljun, að þegar Hjörtur Eiríksson ræki upp neyðaróp vegna slæmrar stöðu verksmiðja SIS á Akureyri, kæmu gestahöfð- ingjar Norsk Hydro hingað til lands í annað sinn. Þá gerði hann að umræðuefni ályktun um olíu- leit fyrir Norðurlandi og kvaðst óska þess að aldrei fyndist olía við ísland, vegna þeirrar röskunar, sem slíkt myndi hafa í för með sér Halldór Blöndal hvatti til virkj- unar Blöndu og stóriðju, en benti á, að Norður-Þingeyjarsýslu væri hvergi getið í iónþróunaráætlun Framkvæmdastof nunar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.