Morgunblaðið - 08.09.1981, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1981
47
Margt er ungu íólki til afþreyingar í /irseli...
Ljósm. Mhl. (lUÖ)on.
ákveðin í húsinu fjölbreytt
starfsemi, og á ábyggilega
eftir að bætast við þann
lista. Æskulýðsstarf á veg-
um Æskulýðsráðs verður
fyrirferðarmikið. Náms-
flokkar Reykjavíkur verða
með kennslu í húsinu,
Tónskóli Sigursveins kenn-
ir börnum, Heiðar Ást-
valdsson með danskennslu,
og einnig fá skátar inni og
íþróttafélag fatlaðra. Þá
hafa skákmenn og ýmsir
fleiri sýnt áhuga á að fá
inni í Árseli með sína
starfsemi. Síðan er spurn-
ing hvaða frumkvæði fólkið
í hverfinu hefur. Ég vil
eindregið hvetja fólk í öll-
um bæjarhverfum Reykja-
víkur til að nota sínar
félagsmiðstöðvar meir en
það hefur hingað til gert.
Það er svo ótrúlega margt
sem hægt er að gera, ef
vilji og hugur leggjast á
þetta eitt.“
Þetta sagði Valgeir Guð-
jónsson í Árseli, og vildi í
lokin þakka fólki komuna á
sunnudaginn, og kvaðst
bjartsýnn á framtíðina,
byrjunin lofaði sannarlega
góðu.
/■Málaskólinn Mímir-
• Enska, þýzka, Franska, Spánska, Noröurlandamálin
íslenzka fyrir útlendinga.
• Enska fyrir börn. Beina aðferöin.
• Síðdegistímar. Kvöldtímar.
• Pitmanspróf í Ensku
Einkaritaraskólinn
'Brautarholt 4 — 11109
HELO SAUNA
fyrir hinar hefðbundnu atvinnu-
greinar og lifnaðarhætti lands-
manna.
Guðmundur Bjarnason, alþing-
ismaður, tók einnig til máls og
taldi vaxtarmöguleika iðnaðar á
Akureyri talsverða og að það væri
skylda Norðlendinga að stuðla að
því að rannsóknir á setlögum fyrir
Norðurlandi með olíuleit í huga
yrðu gerðar, slíkt væri mjög
áhugavert og kvaðst hann myndu
beita sér fyrir að svo yrði.
Ingólfur Árnason, bæjarfulltrúi
á Akureyri, hvatti mjög til þess að
breytingatillaga Þorsteins yrði
samþykkt, varaði við því að aftur-
hald réði ferðinni í jafn miklu
nauðsynjamáli og iðnþróun fjórð-
ungsins væri og benti á það að sú
samþykkt væri rökrétt framhald
af fyrri samþykktum bæjarstjórn-
ar Akureyrar um uppbyggingu
stóriðju í Eyjafirði. Hann fór
síðan fram á að nafnakall yrði
viðhaft við greiðslu atkvæða um
tillögu Þorsteins.
Halldór Blöndal, alþingismaður,
tók einnig til máls og hvatti til
virkjunar Blöndu og uppbygginar
stóriðju, en gagnrýndi að í iðn-
þróunaráætlun Framkvæmda-
stofnunar væri ekki minnzt einu
orði á Norður-Þingeyjarsýslu. Þá
benti Halldór á þann hagnað, sem
fengizt hefði af Álverinu í
Straumsvík, að það hefði nú borg-
að byggingar- og rekstrakostnað
Búrfellsvirkjunar. Þá atyrti hann
Tryggva Gíslason fyrir aftur-
haldssamar hugmyndir og benti á
að fjármálaráðherra, Ragnar Arn-
Gunnar Ragnars sagði, að for-
sendum iðnrekstrar yrði að
breyta, ef hann ætti að geta
þróazt og hvatti til stóriðju.
alds, virtist hafa gleymt því hvaða
starfi hann gegndi þegar hann
gagnrýndi gengisstefnu ríkis-
stjórnarinnar og afleiðingar henn-
ar.
Gunnar Ragnars, forstjóri
Slippstöðvarinnar á Akureyri,
rakti stöðu atvinnumála á Akur-
eyri og benti á að 7 fyrirtæki á
Akureyri veittu 70% atvinnu-
færra manna á Akureyri atvinnu
og þar með talin væru Fjórð-
ungssjúkrahúsið og Akureyrar-
bær. Sagði hann að miðað við
núverandi rekstrarskilyrði iðnað-
arins væru vaxtarmöguleikar
þessara fyrirtækja nánast engir.
Hvatti hann menn til þess að
samþykkja breytingatillögu
Þorsteins, því ef ekki yrði um
fjölgun atvinnutækifæra í Eyja-
firði gæti það valdið brottflutn-
ingi fólks og atvinnuleysi. Þó bæri
þess að gæta að, ef forsendur
iðnrekstrar breyttust ekki, væri
það tómt mál að tala um frekari
uppbyggingu iðnaðar.
Áð loknum þessum umræðum
var gengið til atkvæða um breyt-
ingatillögu Þorsteins að viðhöfðu
nafnakalíi. Nokkrir fulltrúar lýstu
sig andsnúna nafnakallinu og
töldu það ekki samræmast lögum
þingsins og greiddu því ekki at-
kvæði. Breytingatillagan var svo
samþykkt með 33 atkvæðum gegn
16, 9 sátu hjá, en 37 voru fjarver-
andi, en tillaga Helga féll því.
Tillagan um staðarval stærri iðn-
rekstrar var síðan samþykkt með
breytingatillögu Þorsteins með 32
atkvæðum gegn 13.
HG
Tryggvi Gíslason óskaði þess, að
aldrei fyndist olia við landið
vegna þeirrar röskunar, sem
slíkt hefði í för með sér fyrir
hinar hefðbundnu atvinnugrein-
ar og lifnaðarhætti fólks.
ll
2$‘
-9
Lítur er ekld
lengur lúxus
LLIR?
Bræðraborgarstig 1 -Slmi 20080- (Gengið inn frá Vtesturgötu)
UMBOÐSMENN:
Skagaradíó, Akranesi - Jón B. Hauksson, Bolungarvík
Straumur h/f., ísafirði - Oddur Sigurðsson, Hvammstanga
Hallbjörn Björnsson, Skagaströnd - Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi
Hilmar Jóhannesson, Olafsfirði - K.E.A., Akureyri - K.Þ.H., Húsavik
K.N.Þ. Þórshöfn - Sigurjón Árnason, Vopnafirði - Rafsjá, Neskaupstað
Rafeind s/f., Egilsstöðum - Eirtkur Ólafsson, Fáskrúðsfirði
Radióþjónustan, Höfn - Hornafirði - Neisti h/f., Vestmannacyjum
Mosfcll, Hellu - Radíóvinnustofan, Hafnargötu 50, Keflavík