Morgunblaðið - 03.10.1981, Síða 4

Morgunblaðið - 03.10.1981, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1981 Peninga- markadurinn r GENGISSKRÁNING NR. 187 — 2. OKTÓBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 7,741 7,763 1 Slerlingspund 14,216 14,257 Kanadadoilar 6,430 6,448 1 Dönsk króna 1,0619 1,0649 1 Norsk króna 1,3149 1,3187 1 Sænsk króna 1,3867 1,3906 1 Finnskt mark 1,7287 1,7336 1 Franskur franki 1,3948 1,3987 1 Belg. franki 0,2044 0,2050 1 Svissn. franki 3,9535 3,9648 1 Hollensk florina 3,0065 3,0151 1 V.-þýzkt mark 3,3453 3,3548 1 Itötsk líra 0,00657 0,00659 1 Austurr Sch. 0,4765 0,4779 1 Portug. Escudo 0,1196 0,1199 1 Spánskur peseti 0,0806 0,0808 1 Japanskt yen 0,03342 0,03351 1 írskt pund 12,177 12,211 SDR (sérstök dráttarr ) 29/09 8,8929 8,9181 V — _ GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS 2. OKTOBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eming Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 8,515 8,539 1 Sterlmgspund 15,864 15,683 1 Kanadadollar 7,073 7,093 1 Dönsk króna 1,1681 1,1714 1 Norsk króna 1,4464 1,4506 1 Sænsk króna 1,5254 1,5297 1 Finnskt mark 1,9016 1,9070 1 Franskur franki 1,5343 1,5386 1 Betg. franki 0,2248 0,2255 1 Svissn. franki 4,3489 4,3613 1 Hollensk florina 3,3072 3,3166 1 V.-þýzkt mark 3,6798 3,6903 1 Ítölsk lira 0,00723 0,00725 1 Austurr. Sch. 0,5242 0,5257 1 Portug. Escudo 0,1316 0,1319 1 Spanskur peseti 0,0887 0,0889 1 Japanskt yen 0,03676 0,03686 1 irskt pund 13,395 13,432 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............. 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11. 37,0% 3. Sparisjóósreikningar, 12. mán. 1,„. 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Avísana- og hlaupareikningar.. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a innstæður i dollurum......... 10,0% b. innstæður i sterlingspundum. 8,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum.... 7,0% d innstæður i dönskum krónum... 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar...... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða... 4,0% 4. Önnur afurðalán ...... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ........... (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf...... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán............4,5% Þess ber að geta, aö lán vegna út- flutningsafurða eru verötryggð miöaö við gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjðður starfsmanna ríkisina: Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild að lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aöild að sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæðin orðin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líður. Þvi er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir ágústmánuö 1981 er 259 stig og er þá miöaö við 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. júli sið- astliöinn 739 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Október kl. 11.20: Allt frá Vivaldi til Fræbbblanna Á da>?skrá hljóðvarps kl. 11.20 er nýr þáttur, Október. Umsjónarmennirnir, Silja Aðal- steinsdóttir og Kjartan Val- garðsson, ræða ýmis mál við börn í sveit og borg. Við fórum vestur í Dali og töl- uðum við krakka á aldrinum 10—13 ára, sagði Silja, og síðan tókum við jafnaldra þeirra tali hér í Reykjavík. Við ræddum ýmisleg mál sem krökkunum voru hugleikin, bæði sem lágu beint við og eins mál sem e.t.v. eru svolítið flóknari. Þættirnir verða alls fjórir og við vinnum þá þannig að við klippum viðtöl- in sundur og tengjum þau saman eftir efni. í þessum fyrsta þætti verður aðalefnið sumarið sem leið. Við fengum býsna skemmti- legar sögur í bland, svo sem eins og sögu stelpunnar sem fór alla leið úr Dölum á ættarmót ömmu sinnar í Rangárvallasýslu og um strákinn sem lék óvart í kvik- myndinni um Jón Odd og Jón Bjarna af því að hann var í Vatnaskógi. Þá ber pönk á góma hjá okkur. Svo er það frétt vik- unnar sem krakkarnir völdu og tónlist inn á milli atriða, einnig eftir þeirra vali. Loks er að geta þess að útsendinguna ber upp á afmælisdag Stephans G. og raunar annars stjórnandans líka, svo að það þótti við hæfi að lesa kvæði eftir Stephan, sem ort hefur svo fallega um október- mánuð. Sem sé, þarna verður allt, frá Vivaldi til Fræbbblanna. Sjónvarp kl. 18.30: Kreppuárin Á DAGSKRÁ sjónvarps kl. 18.30 er fimmti þáttur myndaflokksins „Kreppu- árin“. Þetta er annar þátturinn frá sænska sjónvarpinu um kreppuna og börnin. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. Þul- ir Anna Hinriksdóttir og Bogi Arnar Finnbogason. Sænsku þættirnir fjalla um Söru, ellefu ára gamla stúlku, sem býr hjá afa sínum og ömmu. Kreppuárin eru á dagskrá kl. 18.30: Sara með afa sinum. Úr myndinni „Alltaf á miðvikudögum“ sem er á dagskrá kl. 21.50. Laugard»gsmyndin kl. 21.50: „Alltaf á miðvikudögum44 — með Jane Fonda og Jason Robards Á dagskrá sjónvarps kl. 21.50 er biómynd í léttum dúr, „Alltaf á miðvikudögum“, frá árinu 1966. Leikstjóri er Robert Ellis Miller, en i aðalhlutverkum Jane Fonda og Jason Robards. Þýðandi er Jón O. Edwald. John Cleaves er vellauðugur iðnrekandi. Hann er heimakær fjölskyldufaðir sex daga vikunn- ar, en þann sjöunda, miðviku- daginn, þarf hann að sinna áríð- andi viðskiptum og gista fjarri heimili sínu, eða svo segir hann fjölskyldunni að minnsta kosti. Kvikmyndahandbókin gefur myndinni eina stjörnu: Horfið á hana, ef þið hafið ekkert þarfara fyrir stafni. Útvarp Reykjavík i L4UG4RD4GUR 3. október MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð. Jónas Þórisson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. ' 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.) 11.20 Október. — Vettvangur barna í sveit og borg. til að ræða ýmis mál sem þeim eru hugleikin. Um- sjón: Silja Aðalsteinsdóttir og Kjartan Valgarðsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnars- son. SÍDDEGIO 13.50 Á ferð. Óli II. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 14.00 Laugardagssyrpa. — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 í herteknu landi. Guðmundur Danielsson les úr þýðingu sinni á bók Ásbjörns Hildremyr sem einnig les stuttan kafla úr bókinni á norsku og ís- lensku. 17.00 Síðdegistónleikar. Grete og Josef Dichler leika 3. október 17.00 Iþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Kreppuárin Fimmti þáttur. Þetta er annar þátturinn frá sænska sjónvarpinu í myndaflokknum um Kreppuna og börnin. Þýðandi: Jóhanna J<>- hannsdóttir. Þulir Anna Hinriksdóttir og Bogi Arn- ar Finnbogason. (Nordvis- ion — Sænska sjónvarpið.) 19.00 Enska knattspyrnan Umsjiin: Bjarni Fclixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.3.5 Uiður Gámanmyndaflokkur. Síð- asti þáttur. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Elvis að leiðarlokum á tvö píanó „Scaramouche“, svitu eftir Darius Milhaud/ Fílharmoniusveitin í Vínar- borg leikur Forleik að Leð- urblökunni eftir Johann Strauss og Forleik að Kátu konunum í Windsor eftir Otto Nicolai; Wllli Bos- kovsky stj./ Charlcs Cragi syngur vinsæl ítölsk lög mcð hljómsveit undir stjórn Michaels Collins/ Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leikur Þetta er þriðja og siðasta myndin, sem Sjónvarpið sýnir um rokkkónginn Elv- is Presley. Myndin cr írá tveimur siðustu tónleikum Presleys, skömmu áður en hann lést. Þýðandi: Ellcrt Sigurbjörnsson. 21.50 Alltaf á miðvikudögum Bandarisk biómynd í létt- um dúr frá 1966 með Jane Fonda og Jason Robards i aðalhlutverkum. Leik- stjóri: Robert Ellis Miller. Iðnjöfur. sem er fyrir- myndareiginmaður sex daga vikunnar, lendir f óþægilegri klipu, þegar kona hans og ungur mað- ur, sem á honum grátt að gjalda, komast fyrir tilvilj- un að því hvað hann að- hefst á miðvikudögum — alltaf á miðvikudögum. Þýðandi: Jón O. Edwald. 23.35 Dagskrárlok „Síðdegi fánsins“, hijóm- sveitarverk eftir Claude De- bussy; Pierre Monteux stj. 18.00 Söngvar í Iéttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVOLDID 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 í Mývatnssiglingum i 47 ár. Jón R. Hjálmarsson ræðir við Jón Sigtryggsson, Syðri- Neslöndum, um ferjuflutn- inga á Mývatni o.fl. 20.00 Illöðuball. Jónatan Garðarsson kynnir ameríska kúreka- og sveita- söngva. 20.40 Staldrað við á Klaustri — 5. þáttur af 6. Jónas Jónasson ræðir við Margréti ísleifsdóttur og Steinþór Jóhannsson. (Þátt- urinn verður endurtekinn daginn eftir kl. 16.20.) 21.15 Óperettutónlist. Þýskir og austurrískir lista- menn flytja tónlist úr óper- ettum eftir Ziehre, Strauss, Léhar o.fl. 21.50 Hljómsveit Kurt Edel- hagens leikur gömlu dans- ana. 22.15 Vcðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „örlagabrot“ eftir Ara Arnalds. Einar Laxness les (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir.) 01.00 Dagskrárlok. SKJAHUM LAUGARDAGUR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.