Morgunblaðið - 07.11.1981, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.11.1981, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1981 5 ó Klúbbur matreiöslumeistara heldur sýningu í félagsheimili Seltjarnarness, föstudaginn 6. nóv. kl. 18.00—23.00 og laugardag 7. nóv. og sunnudag 8. nóv. kl. 11.00—23.00 Sýning á köldum veizlumat frá: Hótel Esju, Hótel Loftleiöum, Hótel Sögu, Laugaás, Aski, Laugavegi, Lækjarbrekku, Hótel Borg, Hótel Holt, Snekkjunni, Sæluhúsinu, Brauðbæ, Aski, Suðurlandsbraut, Torfunni, Hressingarskálanum/bakarí, Horninu, Matstofu Austurbæjar, Arnarhóli, Gafl-inn, Nýja Kökuhúsinu. Ódýr veizlumatur framreiddur alla sýn- ingardagana. FORRÉTTUR ÚR FJÖRU Hvítvínssoðin bláskel og bakaður sæsnigill, framreiddur með sítrónu og hvítlaukskrydduðu snittubrauði. SÚPA ÚR SÆ íslenzk rækjusúpa, bragðbætt með sherry og cognac. ADALRÉTTUR AF FJALLI Innbakaður lambahryggur og glóðar- steikt rif, framreidd með smjörsteiktum kartöflum, steikarsósu og nýju græn- metissalati. EFTIRRÉTTUR ÚR DAL Skyrkaka með appelsínu og rjóma. BARNAMAT- SEÐILL (f. börn yngri en 10 ára) Kjúklingaborgari. Steikborgari. ís. Fyrirtæki tengd mat sýna vörur sínar Rosenthal, Emmess ís, Sláturfélag Suöurlands, Garri, Reykofninn, Dreifing, Ísl. sjávarréttir, Standberg, A. Karlson, isl. matvæli, Árni Ólafsson, isfugl, ORA, Björgvin Schram, Kjörís, Kúnígúnd, Ásbjörn Ólafsson, Einar J. Skúlason, Sól hf., Sanitas, Blóm og Ávextir. SKYNDIBITASTAÐUR Á SVÆÐINU Sögusýning Klúbbs matreiðslumeistara ~JJlúbl>ar YJjalreúí tum eiúara BMI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.