Morgunblaðið - 07.11.1981, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 07.11.1981, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1981 43 @ BjStslalalsIsIsl I *2 | Bingó | 19 kl. 2.30 laugardag. 01 19 Aðalvinningur: Vöru- Gl Íuttekt fyrir kr. 3000. Q BlSlfcitgíaBEB B Foreldrar! Gefið börnun- um ykkar árgang af Æsk- unni. Nýjir áskrifendur fá einn eldri árgang í kaup- bæti. Það borgar sig að gerast áskrifandi. Af- greiðsla Laugavegi 56, sími 17336. — ÆSKAN er glæsilegasta barnablað sem nú er gefið út á Norðurlöndum. Tónaflóð Á þessum tima ár hvert streymir á markaöinn flóöbylgja nýrrar tónlistar og má þá sérhver áhugamaöur hafa sig allan við aö fylgjast meö nýjungunum. Viö á Borginni reynum eftir föngum aö kynna þær hljómplötur sem út koma hórlendis, þó ekki sé minnst á þær allar hér í þessum dálki. í dag minnumst viö á „GlCttlir sólóplötu Björgvins Gíslasonar þess gamalreynda og virta gítarleikar sem hér á annarri sólóplötu sinni semur og syngur lögin sjálfur. .Friðryk" Pálmi Gunnarsson og hljómsveitin Friöryk hefur gefiö út hljómplötu. Friðryk hefur gert þaö gott víða um landiö þaö sem af er þessu ári. Og nú hefur Björgvin Gíslason bæst i hópinn í bili og fer því vel á þvi aö kynna tvær fyrrnefndar hljómplötur í kvöld. Jón Vigfússon veröur viö tóntækin frá kl. 22—03. 20 ára aldurstakmark. Velklætt fólk er velkomið. Hótel Borg, sími 11440. Hey, ekki lesa þessa auglýsingu! — nema þú ætlir i Manhattan. Auglýsingin er nefnilega bara upplýsandi. Það eru engir brandarar í henni. Engin sniöuglegheit. Aöeins upplýsingar. Þess vegna skaltu hætta aö lesa auglýsinguna. Stór hluti þeirra þúsunda gesta sem skemmta sér reglulega i Manhattan hafa aldrei fengiö aö lesa þessar Manhattan-auglýsingar vegna þess aö þiö troöist alltaf í aö lesa þær. Þaö komast færri aö en vilja fyrir ykkur. Viö getum lika sagt ykkur ótal sögur af Jónum og Gunnum sem ætla i Manhattan en þeim er ekki hleypt inn, þvi þau eru i gallabuxum. þau vita ekki aö gallabuxur eru ekki Manhattan-klæðnaöur, af þvi að þiö hafið lesiö Manhattan-auglýsinguna upp til agna. Sömu sögu er aö segja af Jónunum og Gunnunum sem taka ekki nafnskirteinin sin meö, og Siggunum og Siggun- um sem vita ekki aö allt er troöfullt i Manhattan strax á matartima. Og af hverju heldur þú aö matargestirnir veröi svona undrandi þegar þeir sjá reikninginn og hvái: „Ha, kostar þessi stórkostlegi veislumatur sem við vorum aö boröa aðeins 195 kr? Gómsæt súpa, trábær steik og æðislegur desert á aðeins 195 kr? Ertu ekki aö meina 295 kr? Ekki? Aöeins 195 fyrir þetta allt? Nei, hættu nú.“ VósScrife STAÐUR HINNA VANDLÁTU. Opiö 8—3 GnLDRflKflRLTUl leika fyrir dansi. Diskótek á neöri hæð. Fjölbreyttur matseðill að venju. Borðapantanir eru í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til að ráöstafa borðum eftir kl. 21.00. Velkomin í okkar huggulegu salarkynni og njótiö ánægjulegrar kvöldskemmtunar. Spariklæðnaður eingöngu leyfður. Munið Þorskabarett alla sunnudaga öbututft Það þýðir ekkert að vera ergilegur.. Þótt Klúbburinn sé stærsta veitinga hús landsins. þá kemur stundum fyrir að inn komast færri en vilja. Sem betur fer kunna þó flestir að taka þessari stað reyndmeðróogkomabara lyrr í næsta sinn. Að venju verður fjörið í hávegum haft hjá okkur um helgina. Hljómsveitin HAFROT rótarljörinu upp á efstu hæðinni. Þá eru bráðhressir sveinar við stjórnvöl diskótekanna. eins og vera ber. Við sjðumst svo alveg eldhress og með ohkar besta skap otarlega i tarangrinum... Mímisbar. situr Bjarki viö flygilinn og gaidrar fram hverja nótuna á faatur annarri. I Súlnasal leikur hin al- deilis frábæra hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og söngkonan María Helena. Stanslaus músík viö allra hæfi frá kl. 22—03. Matur framreiddur í HÉ veröa ÖU okkur og allir gamlir velkomnir. Breskur „Pub” á Vínlandsbar. HÖTEL Verið velkomin! LOFTLEIÐIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.