Morgunblaðið - 07.11.1981, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 07.11.1981, Blaðsíða 28
2 8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Oskum að ráða stúlkur í frágang og saumaskap. Vinnufatagerð íslands hf. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa nú þegar starfsmann til almennra skrifstofustarfa (símavarsla, vélritun o.fl). Vinnutími 08.45—17.00. Laun samkv. 8. Ifl. ríkisstarfsmanna. Umsóknir um aldur, menntun og fyrri störf berist augl.deild Mbl. fyrir þriöjudagskvöld 10. nóvember nk. merktar: „D — 8028“. Bílamálarar Óskum eftir vönum bílamálurum strax, upp- lýsingar á verkstæöinu. Bifreiðaverkstæöi Árna Gíslasonar hf., Tangarhöfða 8— 12, Reykjavík. Skrifstofustarf Okkur vantar starfskraft á skrifstofu vora frá 1. desember nk. Uppl. í síma 53366. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Lyfjatæknar eöa vant afgreiöslufólk óskast. Reykjavíkurapótek. Matsvein og háseta vantar á netabát frá Keflavík. Uppl. í síma 92-1333 og 92-2304. Verkamenn Viljum ráöa strax nokkra verkamenn og meiraprófsbifreiðastjóra. Mikil vinna. Uppl. í síma 50877. Loftorka sf. Hálft starf á hlýlegum vinnustað Fámenn opinber skrifstofa í miöborginni óskar eftir ritara fyrri hluta dags. Kunnátta í ensku og noröurlandamáli ásamt vélritun tilskilin. Laun samkvæmt launakerfi BSRB. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Síung — 7960“. Öllum umsóknum veröur svarað. Snyrting og pökkun Vantar vanar stúlkur í snyrtingu og pökkun. Verbúö á staönum. Bónuskerfi. Uppl. gefur verkstjóri í síma 3612 á mánudag. Hraðfrystihúsið hf., Hnífsdal. Járniðnaðarmenn óskast Upplýsingar hjá yfirverkstjóra í síma 22123. Hamar hf. Starfsfólk við kvikmyndahús Óskum eftir starfsfólki viö nýtt kvikmyndahús sem tekur til starfa mánaðarmótin febrú- ar/marz 1982. Umsóknir sendist Morgunblaöinu merkt: „Bíó-fólk — 8093“ fyrir 15. nóvember 1981. Yfirfiskmatsmaður á Vestfjörðum Staöa yfirmatsmanns viö Framleiðslueftirlit sjávarafuröa með búsetu á Vestfjöröum er laus til umsóknar. Matsréttindi og reynsla í sem flestum grein- um fiskvinnslu æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist sjávarútvegsráðuneyt- inu fyrir 1. desember nk. Sjávarútvegsráðuneytið, 5. nóvember 1981. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Sólheimar í Grímsnesi óska aö taka á leigu 5—6 herb. íbúö. Ætlunin er aö veita nokkrum getumiklum vist- mönnum tækifæri til aö búa og vinna í Reykjavík. Góöri umgengni heitið. Góð fyrir- framgreiösla. Uppl. í símum 99-6433 eöa 53528. Verslunar- og skrifstofuhúsnæði Til leigu er jaröhæö ásamt kjallara í húsinu Grófinni 1, svo og 3ja hæð í sama húsi. Hver hæö ca. 150 fm. Atlas hf., sími 16755, heimasimi 41655. tilkynningar Sjálfsbjörg, félag fatlaðra í Reykjavík og nágr. Félagsmenn geta fengiö miöa á revíuna Skorna skammta, laugardaginn 14. nóvem- ber og laugardaginn 21. nóvember. Hafiö samband viö skrifstofuna sem fyrst í Hátúni 12, sími 17868. Einnig er möguleiki á leikhúsferð að sjá Jóa og verður þaö mjög fljótlega. Hringið og látið vita um þátttöku. Viö viljum benda aðstandendum fatlaöra á aö sjá þá sýningu. Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiðni innheimtudeildar Ríkisút- varpsins úrskuröast hér meö sbr. 20. gr. út- varpslaga nr. 19 frá 1971 aö lögtök fyrir ógreiddum afnotagjöldum sjónvarps- og út- varpstækja vegna seinni hluta ársins 1981 ásamt eldri gjöldum, auk álags, dráttarvaxta og kostnaöar mega fara fram aö átta dögum liðnum frá birtingu úrskuröar þessa. Sýslumaðurinn í Árnessýslu, 2. nóvember 1981. Karl F. Jóhannsson. | tiiboö — útboö Ragmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftir- farandi: Útboö RARIK-81022. Krossar fyrir háspennulínur. Opnunardagur 10. desember 1981 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík, fyrir opnunartíma, þar sem þau veröa opnuð að viðstöddum þeim bjóöendum er þess óska. Útboðsgögn veröa seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með mánudeginum 9. nóv- ember 1981 og kosta kr. 25.- hvert eintak. Reykjavík 5. nóvember 1981, Rafmagnsveitur ríkisins. ýmisiegt Hjá lögreglunni í Reykja- vík eru í óskilum 8 hross 1. Leirljós hestur, mark: biti aftan hægra, blaðstýft aftan vinstra. 2. Jarpur hestur, mark: sýlt og gagnbitað eöa gagnfjaöraö hægra. 3. Leirljós hestur, blesóttur, mark: biti aftan vinstra. 4. Brúnn hestur 5—6 vetra. Ómarkaöur. 5. Brúnn hestur, mark: Blaöstýft framan hægra, biti aftan vinstra. 6. Grár hestur ómarkaöur, meö hring í vinstra auga. 7. Rauðskjóttur hestur, glófextur, mark: sýlt, biti eöa fjöður framan hægra. 8. Brún veturgömul hryssa, mark: sneitt framan vinstra. Upplýsingar gefa: Sigurður Hallbjörnsson, símar 75080 eða 17890 og Ragnar Guömundsson, síma 66223. Óskilahestur í Kjalarneshreppi Bleikur hestur, mark: sneitt aftan hægra, biti framan vinstra. Rauöur hestur, ca. 10 v, mark: sneitt framan vinstra. Jarpur hestur, mark: biti aftan hægra, sneitt framan vinstra. Brún hryssa, ca. 3 v. ómörkuð. Brún hryssa, 4—5 v. ómörkuð. Upplýsingar hjá vörslumanni í síma 74091. Hreppstjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.