Morgunblaðið - 07.11.1981, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.11.1981, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1981 31 Bridgti Arnór Ragnarsson Bridgefélag Kópavogs Aðalfundur BK var haldinn laugardaginn 31. okt. Ný lög fyrir félagið voru samþykkt samhljóða en drög að nýju lög- unum voru samin af sérstakri laganefnd skipaðri reyndum og traustum félögum BK. Ný stjórn var kosin fyrir næsta starfsár og skipa hana eftirtaldir. Þórir Sveinsson formaður og aðrir í stjórn eru Gróa Jónatansdóttir, Sigurður Thorarensen, Sævin Bjarnason og Asgeir Asbjörns- son. Aðalfundur BK tók til um- ræðu og meðferðar tillögu þings BSI um nýja tilhögun árgjalds til Bridgesambandsins og var hún felld að lokinni atkvæða- greiðslu. Þegar dagskrá aðalfundar var tæmd var slegið á léttari strengi og efnt til tvímenningskeppni. Dregið var um spilafélaga og bar mönnum saman um að lokinni spilamennsku að þessi aðalfund- ur hefði verið með þeim skemmtilegri sem þeir hefðu mæti til. Bridgefélag Siglufjarðar Aðalfundur félagsins var haldinn 19. okt. siðastliðinn. Á fundinum var kjörin ný stjórn. Formaður var kosinn Jón Sigur- björnsson (96—71411) en aðrir í stjórn eru Björn Ólafsson, Guð- mundur Árnason, Haraldur Árnason og Viðar Jónsson. Að fundi loknum var spilaður tvímenningur og varð röð fimm efstu para þannig: Jón Sigurbj. — Guðbrandur Sigurbj. 49 Haraldur Árnason — Hinrik Aðalst. 34 Anton Sigurbj. — Bogi Sigurbj. 28 Georg Ragnarsson — Þórleifur Haraldsson 28 Eggert Theód. — Jóhann Þorvaldsson 27 Mánudaginn 26. okt. var hald- inn eins kvölds tvimenningur. Úrslit urðu þessi: Ásgrímur Sigurbj. — Jón Sigurbj. 89 Guðbrandur Sigurbj. — Jóhann Þorv. 84 Haraldur Árnason — Hinrik Aðalst. 79 Anton Sigurbj. — Bogi Sigurbj. 78 Ari M. Þorkelsson — Þorsteinn Jóhannsson 77 Mánudaginn 2. nóv. hófst svo Siglufjarðarmót í tvímenningi með þátttöku 13 para. Spilaðar verða fjórar umferðir. Staðan eftir fyrstu umferð er þannig: Ásgrímur Sigurbj. — Jón Sigurbj. 157 Niels Friðbj. — Guðm. Árnason 143 Björn Þórðarsson — Jóhann Möller 139 Ari M. Þorkelsson — Þorsteinn Jóhannsson 132 Anton Sigurbj. — Bogi Sigurbj. 132 Hreyfill — BSR — Bæjarleiðir Guðlaugur Nielsen og Sveinn Kristjánsson sigruðu örugglega í tvímenningskeppninni sem lauk sl. mánudag. Hlutu þeir félgar 911 stig en meðalskor í keppn- inni var 734. Röð næstu para: Jón Sigurðsson — Vilhjálmur Guðmundsson 869 Flosi Ólafsson — Sveinbjörn Kristinsson 816 Guðni Skúlason — Halldór Magnússon 802 Svavar Magnússon — Örn Ingólfsson 784 Jón Magnússon — Skjöldur Eyfjörð 781 Gunnar Oddsson — Tómas Sigurðsson 778 Birgir Sigurðsson — Sigurður Ólafsson 763 Næsta keppni bílstjóranna verður sveitakeppni. Spilað er í Hreyfilshúsinu á mánudags- kvöldum og hefst keppni kl. 20. Bridgedeild Breiðfirðinga- félagsins Fjórum umferðum er lokið í aðalsveitakeppni félagsins og er keppnin mjög jöfn og spennandi. Staða efstu sveita: Kristján Ólafsson 64 Elís R. Helgason 63 Erla Eyjólfsdóttir 61 Magnús Halldórsson 60 Marinó Kristinsson 60 Hans Nielsen 57 Kristín Þórðardóttir 50 Magnús Björnsson 48 Ingibjörg Halldórsdóttir 44 Fimmta og sjötta umferð verður spiluð á fimmtudaginn kemur í Hreyfilshúsinu og hefst keppni kl. 19.30 stundvíslega. Frá æfingu Leikfélags Keflavíkur á Rauðhettu. Hjördís Árnadóttir er þarna í hlutverki hérans. Leikfélag Keflavíkur frumsýnir LEIKFÉLAG Keflavíkur frumsýnir í dag, laugardag, kl. 17 barnaleikritið Rauðhettu eftir Évgeníj Schwarzt í þýðingu Stefáns Baldurssonar. Alls taka 18 manns þátt í sýningunni sem verður í Félagsbíói. Leikstjóri er Þórir Steingríms- son og er þetta þriðja verkefni hans hjá LK en hin voru Tobacco Road og Sjóðleiðin til Bagdad. Með helztu hlutverk fara Bjarney Sigvaldadóttir, Árni Ólafsson, Jó- -------:------------- Rauðhettu hann Gíslason, Ingibjörg Hafliða- dóttir, Ingibjörg Guðnadóttir, Lína Kjartansdóttir, Júlíus Bald- ursson og Hjördís Árnadottir. Leikmynd hannaði Hallmundur Kristinsson en leikhljóð voru unn- in í Stúdíó Stemmu. Hljómlistina í Rauðhettu annast hljómsveitin Box í Keflavík en hana skipa Bald- ur Guðmundsson, Sigurður Sæv- arsson, Óskar Nikulásson og Ragnar Hallmannsson. ————————^ RANK XEROX liósritunaivélar SKRIFSTOFUTÆKNI HF ARMULA 38.105 REYKJAVIK. SIMI85455. PO. BOX 272. Opið til kl. 5 í dag ununyn HAMRABORG 3, KÓPAVOGI, SÍMI 42011 TILBOÐ Furusófasett: 3ja sæta sófi og 2 stólar á kr. 3.480,- Mál: 3ja sæta I. 183 cm, d. 73 cm; stóll I. 67 cm, d. 73 cm. Furuhillur Hæð 180 cm, b. 80 cm, d. 28 cm. Verð: 2 stigar og hillur kr. 435 1 stigi og 4 hillur kr. 297 Hilla með 2 skúffum kr 357 Skrifplata 50 cm kr. 198 Hljómplöturekki kr. 274 m llB •TT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.