Morgunblaðið - 07.11.1981, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.11.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1981 9 Reykhólaskip: Hið nýja skip Helgey komið til landsins Opiö í dag frá 9—7 EFSTASUND Stór 2ja herb. íbúð á jarðhæö 70 til 80 fm. Verð 480 þús. útb. 350 Jdús. SLETTAHRAUN, HAFN. Góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Suöur svalir. Þvottahús á hæð. Verð 460 þús. KLEPPSVEGUR 2ja herb. íbúð ca. 60 fm. Verð 480 þús. LAUFÁSVEGUR 2ja herb. íbúð. Þarfnast lagfær- ingar. Tilboð. KÓPAVOGSBRAUT 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Verð 430 þús. REYNIMELUR 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Verð 500 þús. HRAUNBÆR Góð 3ja herb. íbúð ca. 95 fm á 2. hæð. SKÓLAGERÐI KÓP. Góð efri hæð, 4 svefnherb. Sér inngangur. GAMLI BÆRINN Verður fyrst um sinn í leiguflutningum REYKHÓLASKIP hefur nú hafið siglingar á hinu nýja skipi sínu, Helgey, sem keypt var frá Noregi. Enn sem komið er er skipið í leigu- flutningum eins og áætlað hafði ver ið, þar sem Þörungavinnslan, einn af hluthöfum skipsins, þarf ekki á því að halda fyrr en að áliðnum vetri. Að sögn Ólafs Vignis Sigurðs- sonar, framkvæmdastjóra Reyk- hólaskips, er skipið, Helgey, í eigu 60 hlutahafa í Geiradalshreppi, áhafnar skipsins og Þörunga- vinnslunnar. Sagði hann að skipið hefði komið með tunnur frá Nor- egi í sinni fyrstu ferð, síðan flutt mjöl til Englands og væri nú í leiguflutningum fyrir strand- ferðaskip ríkisins. Skipið hefði reynzt mjög vel í alla staði, það væri neyzlugrannt, gott sjóskip og áhöfn aðeins 6 manns, svo það væri hagkvæmt í rekstri. Sagði hann að væntanlega yrði skipið síðan mikið í áburðarflutningum, en til þess væri það mjög hentugt og að vonir stæðu til að verkefni fyrir það fengjust hér innanlands þar til Þörungavinnslan þyrfti á því að halda. Þá sagði hann að nú Vesturbær Til sölu er 85 fm sérhæð við Marargötu. íbúðin er 3 herb., eldhús með borðkrók, rúmgott nýstandsett baö. Uppl. í síma 14257. | S LéishVtfeH FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Vantar á sölulista allar stærðir fasteigna Fasteign óskast Þarf að útvega traustum kaup- anda einbýlishús, raöhús eða parhús. Suðurnes — Hafnir Fallegt einbýlishús til sölu 120 fm. Söluverö 550.000. Ytri-Njarðvík Fokhelt íbúð 7—8 herb. hægt að breyta í tvær íbúöir. Mjög hagstætt verð og góðir greiösluskilmálar. Stokkseyri Einbýlishús 3ja herb. Laust strax. Og fokhelt einbýlishús, 6 herb. Hitaveita. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteígnasali. Kvöldsími 21155. væri verið að safna í það farmi til Króksfjarðarness og gæfist þá hluthöfum kostur á að skoða skip- ið, væntanlega innan tveggja vikna. Vilhjálmur Sigurðsson hjá Þör- ungavinnslunni sagði, að það yrði mikill munur að fá skipið, rekstur þess yrði mun auðveldari en hins gamla þar sem hægt væri að leigja það út, þegar Þörungavinnsian þyrfti ekki á því að halda. Hann sagði ennfremur, að stöðugur rekstur hefði verið hjá Þörunga- vinnslunni að undanförnu, þó þangskurður hefði gengið erfið- lega vegna ótíðar og afkoman væri viðunandi og framleiðslan öll seld. Lítið einbýlishús. Verð 420 þús. KÓPAVOGSBRAUT Efri hæð í tvíbýlishúsi, 160 fm. Uppl. á skrifstofunni. SELJAHVERFI Góð 5 herb. íbúð. Bíiskýli. VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GEROIR FASTEIGNA ÁSÖLUSKRÁ. Pétur Gunnlaugsson, lögti Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. Eskihlíð — 3ja herb. Nýleg vönduö íbúö á 2. hæö á eftirsóttum staö. Bein sala. MARKADSÞÍÓNUSTAN INGÚLFSSTRÆTI 4 . SIMI 26911 Róbert Arnl Hreiðarsson hdl. Fasteignasala — Bankastræti Símar 29455 — 29680 — 4 línur Opiö í dag 2JA HERB. ÍBÚÐIR Njálsgata 65 fm í kjallara, nýjar innréttingar. Útb. 250 þús. Efstasund Góð 80 fm niðurgrafin. Sér garöur. Furuklætt baðher- bergi. Nýjar innréttingar. Verð 490 þús. Þangbakki 60 fm ibúö á 8. hæö. Útb. 280.000. Guðrúnargata 2ja herb. 70 fm í kjallara. Útb. 280.000. Vallargerði Góð 75 fm á efri hæð. Suðursvalir. Bílskúrsréttur. Ugluhólar 45 fm einstaklingsíbúö á jarðhæð. Útb. 260 þús. Kópavogsbraut 65 fm á jaröhæö, mjög góö, sér inng. Útb. 310 þús. Þverbrekka 60 fm á 7. hæö. Glæsilegt útsýni. 3JA HERB. ÍBÚÐIR Fífuhvammsvegur ca. 80 fm í kjallara. Góður bílskúr. Einstaklings- íbúö fylgir, fallegur garöur. Útb. 500 þús. Hvassaleiti 87 fm i kjallara. Verö 540 þús. Útb. 390 þús. Vesturberg 90 fm á 1. hæð, ný eldhúsinnrétting, stórar svalir. Útb. 370 þús. 4RA HERB. ÍBÚÐIR Lækjarfit 100 fm íbúð á 2. hæð. Útb. 390—400 þús. Framnesvegur 100 fm risíbúö. Verö 480 þús. Hliöarvegur Kópavogi 112 fm á jarðhæð. Öll sér. Engjasel fullbúin 112 fm á 1. hæð með bílskýli. Laufvángur 4ra herb. á 1. hæð, 120 fm. Útb. 540.000. 5—6 HERB. OG SÉRHÆÐIR Dúfnahólar Góð 128 fm á 1. hæð. Flísalagt baðherb. Dalbrekka 140 fm á 2 hæðum. 4 svefnherb. Stórar suöursvalir. Bílskúrsréttur. Útb. 570 þús. Laugarásvegur 140 fm ris. 5 herb. Útb. 600.000. Krummahólar — penthouse ibúö á 2 hæöum alls 130 fm. Glæsi- legt útsýni. Hægt aö hafa sem 2 íbúðir. Bílskúrsréttur. Útb. 610 þús. Iðnaðarhúsnæöi nálægt miöbæ Jóhann Davíðsson sölustjóri. Iðnaðarhúsnæði á 3 hæöum Friðrik Stefánsson viðskiptafr. 240 fm hver hæð. Viðbygg- Sveinn Rúnarsson. ingarréttur. Bústaðir Pétur Björn Pétursson viöskfr. Flyðrugrandi 2ja herb. Stórglæsileg 2ja herb. íbúö á þriðju hæö um 60 fm. Þvottahús á hæðinni. Suðursvalir. Ljósheimar — 4ra herbergja Laus strax Á 5. hæð í lyftublokk, mjög rúmgóö og vel umgengin íbúö meó 3 svefnherbergjum og stórri stofu. Lagt fyrir þvottavél á hæóinni, auk þess sem fullkomió sameiginlegt þvottahús er í kjallara. Fólkslyfta + vörulyfta á allar hæöirnar. Húsvöróur sér um viðhald og hreinsun hússins. Sér bilastæói og inngangur fyrir hjólastóla, beint í lyfturnar. Getur verió laus til afhendingar. Veró kr. 700 þús. Opiö í dag, laugardag, kl. 1—3. Fasteignamiðlunin Selid 31710 Grensawegi 1 1 Tilboð óskast í húseignina Vesturbraut 6, Hafnarfiröi. Uppl. gefur Tómas Guðjónsson, Tjarnarstíg 2, Sel- tjarnarnesi, sími 23636.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.