Morgunblaðið - 14.11.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.11.1981, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1981 6 í DAG er laugardagur 14. nóvember, sem er 314. dagur ársins 1981, FJÓRDA vika vetrar. Ár- degisflóð í Reykjavík er kl. 07.41 og síödegisflóð kl. 20.06. Sólarupprás í Reykjavík kl. 09.52 og sól- arlag kl. 16.31. Myrkur er kl. 17.30. Sólin er í hádeg- isstaö í Reykjavík kl. 13.12 og tungliö í suöri kl. 03.25. (Almanak Háskólans.) Guði þekkar fórnir eru sundurmarinn andi, sundurmariö og sund- urkramið hjarta, munt þú, ó Guð, eigi fyrirlíta. (Sálm. 51,19.) KROSSGÁTA !6 LÁRÍnT: — 1 angrar, 5 þvfi, 6 blett- ur, 7 drykkur, 9 peningar, II sam- hljoðar, 12 sár, 14 hræðslu, 16 hrist- ÍNt tíl. LÓDRÉTT: — I gamall, 2 fiskar, 3 rölt, 4 er fús til, 7 fugl, 9 útlimur, 10 áhald, 13 er hrifinn af, 15 samhljód- ar. LAI SN sffK STl KROSSGÁTH: LÁRÉTT: — I skelfa, 5 MI, 6 ær ingi, 9 tól, 10 al, 11 in, 12 efa, 13 nadd, 15 ára, 17 skrúfa. LOfJRÉTT: — I skætings, 2 Emil, 3 lin, 4 aóilar, 7 róna, 8 gaf, 12 edrú, 14 rár, 16 af. ÁRNAD HEILLA 7C ara afmæ** a a sunnu- # w daginn 15. nóv. (á morgun) frú (luðrún Guð- mundsdóttir, Galtafelli í Hrunamannahreppi. Hún er fædd að Dalbæ í sömu sveit, en hóf búskap að Galtafelli árið 1935 af dugnaði og snyrtimennsku ásamt eig- inmanni sínum, Árna Ög- mundssyni bónda. Afmælis- barnið verður að heiman. FRÁ HÖFNINNI í fyrrakvöld hélt togarinn Snorri Sturluson úr Reykja: víkurhöfn, aftur til veiða. í fyrrinótt fóru af stað áleiðis til útlanda Skaftá, Dettifoss og Álafoss, sem kom inn vegna þess að gámar höfðu raskast á þilfari í vitlausu veðri. Þá kom togarinn Dagstjarnan inn vegna bilunar í stýri. I gær- morgun kom togarinn Ásgeir RE af veiðum og landaði afl- anum hér. Þá kom Helgey úr strandferð í gær. I gærkvöldi munu togararnir Ögri og Bjarni BenedikLsson hafa haldið aftur til veiða og Hekla fór í strandferð. I gær var rússneskt olíuskip væntanlegt með farm til olíufélaganna. í gær kom danskt leiguskip til Hafskips, Junior Loue. I dag, laugardag mun Skaftafell leggja af stað áleiðis til út- landa og um helgina eru væntanleg af ströndinni Úða- foss og Vela. Á morgun, sunnudag, er Langá væntan- leg að utan. FRÉTTIR I gærmorgun sagði Veðurstofan í inngangsorðum að veður spánni, að hlýir vindar myndu ná til landsins þegar í gær. Að- faranótt föstudagsins hafði ver ið köld víða um land, og varð kaldast á láglendi vestur í Haukatungu og á Þingvöllum, en þar hafði frostið farið niður í mínus II stig um nóttina og 13 stiga frost var uppi á llveravöll- um. Ilér í bænum fór frostið niður í fjögur stig. llrkoma var hvergi teljandi á landinu um nóttina. Skemmdirnar hafa reynzt minni en búizt var við!! Kennslustjóri. í tilk. frá menntamálaráðuneytinu í nýju Lögbirtingablaði segir, að ráðuneytið hafi sett Guð- rúnu Jónsdóttur félagsráðgjafa kennslustjóra í félagsráðgjöf við félagsvísindadeild Há- skóla Islands til eins árs. - O - Sérfræðingur. Þá segir í sama Lögbirtingi í annarri tilk. frá menntamálaráðuneytinu, að það hafi sett Guðrúnu Agn- arsdóttur lækni sérfræðing við Tilraunastöð Háskólans i meinafræði, um eins árs skeið. - O - Kvenfél. Hallgrímskirkju held- ur basar í félagsheimilinu nk. laugardag, 21. þ.m. kl. 14. Tekið á móti basarmunum í félagsheimilinu fimmtudag kl. 15—19, á föstudag kl. 15—22 og fyrir hádegi bas- ardaginn. Kökur eru vel þegnar. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur kökubasar á morgun, sunnudag, í kjallara kirkj- unnar og hefst hann að lok- inni messu, um kl. 15. - O - Basar Dómkirkjukvenna er í dag í nýbyggingu Mennta- skólans í Reykjavík, MR, Casa Nova og hefst kl. 14. - O - Kvenfélag Lágafellssóknar hefur kökusölu og basar í Hlégarði á morgun, sunnu- dag, og hefst hann kl. 15. - O - Kvenfél. Krists kirkju heldur basar og kaffisölu í Landa- kotsskólanum á morgun, sunnudag. Einnig verða seld pottablóm._ q _ Skaftfellingafél. hefur „opið hús“ í Skaftfellingabúð á morgun, sunnudag, kl. 14 — 18. Sýnd verður kvikmynd fé- lagsins og kaffi borið á borð. Kvenfél. Seltjörn heldur skemmtifund á þriðjudags- kvöldið kemur (17. nóv.) kl. 20.30 í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Gestir fund- arins verða konur úr Selja- hverfi í Breiðholti. - O - Árlegur basar og kökusala Kvennadeildar Kauða Kross ís- lands hér í Reykjavík verður á morgun, sunnudag, í félags- heimili Fóstbræðra við Lang- holtsveg. Ágóðinn rennur til bókakaupa fyrir bókasöfn sjúklinga í spítölunum. - O - Hvítabandskonur hafa vöru- sölu að Hallveigarstöðum í dag, laugardag 14. nóv. og hefst hún kl. 14. Tekið verður á móti vörum þar (Hallveig- arstöðum) frá kl. 10 árd. í dag fram að opnunartíma. Kvenfél. Kópavogs heldur fund í safnaðarheimili Kárs- nessóknar að Kastalagerði 7 fimmtudaginn 19. nóvember nk. og hefst hann kl. 20.30. - O - MINNINGARSPJÖLP Minningarspjöld llallgríms- kirkju fást á eftirtöldum stöð- um: I Hallgrímskirkju hjá kirkjuverði, í dag milli kl. 13—15. í Guðbrandsstofu í Hallgrímskirkju allar virka daga milli kl. 15—17. Á Bisk- upsstofu, Klapparstíg 27, fimmtu hæð. í versl. Kirkju- fell, Klapparstíg 27, Versl. Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Blómabúðinni í Dómu Medica, Bókaforlag- inu Iðunni, Bræðraborgarstíg og Bókaforlaginu Örn & Orlygur, Síðumúla 11. Kvöld-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 13. nóvember til 19. nóvember, aö báöum dögum meötöldum veröur sem hér segir: I Holts apóteki. En auk þess er Laugavegs apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan i Borgarspitalanum. simi 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstoó Reykjavikur a mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, simi 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafél. í Heilsuverndarstöóinni á laugardögum og helgidögum kl 17—18. Akureyri. Vaktþjónusta apotekanna er í Akureyrar Apó- teki til og meö 15. nóv. Dagana 16. nóv til 22. nóv. aö báöum dögum meötöldum i Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt er i simsvörum apotekanna, 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka dága til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugard- ag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthaf- andi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í sím- svara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. A laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar i bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnutíögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apotek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp i viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi. 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarst- öóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15 30 til kl. 17. — Kópavogsh- ælió: Eftir umtali og kl. 15 tn kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN La ídsbokasafn Islands. Safnahúsinu vió Hverfisgötu: lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga k*. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 tíl kl. 16 Yfir- standandi sérsýnmgar: Olíumyndir eftir Jón Stefánsson í iilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíu- myndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard- aga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóóbókaþjónusta vió sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. BókakassarjMaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMAáÍFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga ki. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUST- ADASAFN — Ðústaóakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍL- AR — Bækistöö i Bústaöasafni. sími 36270. Viökomust- aóir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriö- judaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl 13.30 til kl. 16.00. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árn- agarói, viö Suóurgötu. Handritasýning opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. sept- ember næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 tíl kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 20.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17 30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugardaga kl. 10 00—18.00. Sauna karla opiö kl 14.00—18.00 á laug- ardögum. Sunnudagar opiö kl. 10.00—18.00 og sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur timi). Kvennatími á fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00—22.00. Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og h eitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. i þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.