Morgunblaðið - 14.11.1981, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 14.11.1981, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 66°N Lagerstarf Reglusamur og duglegur maður óskast til lagerstarfa. Þarf að geta hafið störf strax eöa um næstu mánaðamót. Framtíðarstarf. Uppl. á skrifstofunni. Sjóklæðagerðin hf. Skúlagötu 51, sími 12200. Hushjalp Hjón í Seljahverfi óska eftir húshjálp, tvisvar í viku, ca. 4 tíma í senn. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt: „Húshjálp — 7971". Starfskraftur óskast til almennra skrifstofustarfa, ásamt frágangi á vörusendingum og fleira. Þeir sem áhuga hafa, vinsamlegast leggi nöfn sín ásamt upplýsingum um tungumálakunn- áttu og menntun inn á Morgunblaöiö merkt: „S — 6397". Tónlistarskóli á höfuöborgarsvæðinu óskar eftir að ráða ritara frá 1. janúar næstkomandi. Heilsdags- eða hlutastarf. Starfssvið: Vélritun, almenn afgreiðsla, síma- varsla, gjaldkerastörf o.fl. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störf- um sendist blaðinu sem fyrst merkt: „Tónlist- arritari — 1982". Verzlunarstjóri Óskum eftir að ráöa verzlunarstjóra, vefnað- arvörudeildar KB. Hér er um sjálfstætt starf að ræða, sem felur í sér stjórn daglegs reksturs og innkaupa fyrir vaxandi sérvöruverzlun með vefnaðar- vörur, fatnað, skó, snyrtivörur o.fl. Við leitum aö manni, með starfsreynslu, sem er smekkvís, áhugasamur, góður í umgengni og hefur stjórnunarhæfileika. Nánari upplýsingar gefa starfsmannastjóri Sambandsins sími 28200 og fulltrúi kaup- félagsstjóra, Georg Hermannsson, sími 93- 7200. Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi. Viljum ráða starfs- fólk í eftirtalin störf: 1. Rítara með góða vélritunar- og málakunn- áttu. 2. Ritara með góða vélritunar- og íslensku- kunnáttu. Hálfsdags starf. 3. Starfsmann til lagerstarfa á vefnaöarvöru- lager. 4. Starfsmann á lager í Garðabæ. Umsóknareyöublöð hjá starfsmannastjóra. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPITALINN Hjúkrunarfræðingur óskast í hlutastarf á öldrunarlækningadeild spítalans aö Hátúni 10B. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Fóstra óskast á Barnaspítala Hringsins frá 1. janúar nk. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri í síma 29000. BLÓÐBANKINN Hjukrunarstjóri óskast við Blóöbankann frá 1. janúar nk. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 15. desember nk. Upplýsingar veitir yfir- læknir Blóöbankans í síma 29000. Reykjavík, 14. nóvember 1981, Ríkisspítalar. Rannsóknamaður í ef naf ræöi Rannsóknamaöur óskast til starfa við efna- fræðistofu Raunvísindastofnunar Háskólans. Æskileg menntun: BS próf í efnafræöi eða hliðstæö menntun Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist framkvæmda- stjóra raunvísindadeildar Háskólans, Dun- haga 3, 107 Reykjavík, fyrir 4. desember nk. Bifreiðastjóri Óskum eftir að ráöa röskan mann til út- keyrslustarfa. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 19. nóv. '81 merktar: „A — 7715". Almenna Bókafélagið, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Tækniráðgjafi, matvæla- og efna- iðnaður Leitum eftir tækniráðgjafa til starfa eða sam- vinnu. Starfið felur í sér ráögjöf við iðnfyrir- tæki, aöallega í matvæla- og efnaiönaði. Krafist er efna-/vélaverkfræöi- eða tækni- fræðimenntunar og starfsreynslu, en rekstr- arvandamál af ýmsu tagi eru óaðskiljanlegur hluti verkefna. Viðkomandi þarf að geta starfaö sjálfstætt, sýnt frumkvæöi og tekiö verulega ábyrgö. Upplýsingar um menntun, reynslu og launa- kröfur óskast sendar Morgunblaðinu fyrir 15. desember nk. merkt: „Tækni — 8041". Öll- um fyrirspurnum veröur svaraö. SAMBAFJDISL.SAMVINNUFEIAGA STARFSMANNAHALD Alafoss hf., óskar að ráða starfsfólk á saumastofu í dúka- og prjónafrágang Vinnutími frá kl. 8.00 til 16.00. Bónusvinna. Fríar ferðir frá Reykjavík, Kópavogi, Breið- holti og Árbæ. Nánari uppl. gefur starfsmannahald í síma 66300. £2 Alatoss hf H'icn/'^nonr hf Ráðningar- ctgvangiir ni. þjónusta ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA: til ýmissa starfa Einkaritara forstjóra til aö annast bréfa- skriftir á íslenzku og ensku og fleira hjá virtu þjónustufyrirtæki á góðum stað í Austu'rborg Reykjavíkur. Starfsreynsla, góð vélritunar- kunnátta og fáguö framkoma áskilin. Þarf aö geta hafið störf strax. Ritara til aö sjá um toll- og veröútreikninga, bréfaskriftir, telex og almenn skrifstofustörf hjá innflutnings- og verslunarfyrirtæki. Nauö- synlegt aö viökomandi hafi haldgóða þekk- ingu á toll- og verðútreikningum og geti unn- ið sjálfstætt. Góö laun. Mann til aö sjá um innrömmun hjá verzlun- arfyrirtæki á góðum stað í Reykjavík. Nauð- synlegt aö viðkomandi sé vandvirkur og eigi gott meö að umgangast fólk. Sérstök áhersla er lögð á stundvísi og reglusemi. Vinsamleg- ast sendið umsóknir á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. RÁÐMNGARÞJÓNUSTA GRENSASVEGI 13, R. Haukur Haraldsson, Þórir Þorvarðarson, SIMAR 83472 & 83483 Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson. REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÓNUSTA, MARKADS- OG SÖLURÁÐGJÖF, ÞJÓÐHAGSFRÆÐI- ÞJÓNUSTA, TÖLVUÞJÓNUSTA, SKOÐANA- OG MARKAÐSKANNANIR, NÁMSKEIÐAHALD. Aðalbókari Óskum að ráða aðalbókara til starfa frá nk. áramótum. Reynsla í tölvubókhaldi æskileg. Nánari uppl. veittar á skrifstofunni, Sölv- hólsgötu 13. Landssmiðjan. Iðnfyrirtæki í Kópavogi óska eftir laghentum mönnum til starfa strax. Uppl. í síma 74811 frá kl. 3 til 6 á mánudag og þriðjudag. Lyfjatæknir eöa maöur vanur afgreiðslu í apóteki óskast. Reykjavíkur Apótek. Starfsfólk Fyrir umbjóðanda okkar úti á landi óskum við að ráða starfsfólk til: a) Umsjónar með peningastofnun. b) Skrifstofustarfa í frystihúsi. Æskilegt er, að um hjón væri að ræða. Hús- næöi er á staönum. Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum fyrir 24. nóvember nk. en æskilegt væri að viðkomandi gætu hafið störf sem fyrst. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 26080 milli kl. 10—12 f.h. næstu daga. Öllum um- sóknum verður svarað. Endurskoóunar- mióstöóin hf. N.Manscher Borgartún 21 Pósthólf5256 125REYKJAVÍK Sími26080

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.