Morgunblaðið - 14.11.1981, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.11.1981, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1981 Opið sunnudag frá 1—6 Fossvogur — einbýlishús m. bílskúr Glæsilegt einbýlishús 220 fm á einni hæö. Mjög sérstakur arkitektúr. Hugsanleg skipti á minni eignum koma til greina í Laugarásnum — 5 herb. m. bílskúrsrétti Góö 5 herb. ibúó á 2. hæð ásamt herb. i risi. Samtals 140 tm. Suöur og vestur svalir. Mikið útsýni. Bílskúrsréttur. Verö 850—870 þús. Arnartangi með bílskúrsrétti Viðlagasjóöshús á einni hæö. 100 fm Stofa og 3 herb. Góö eign. Verö 700 þus. Kaplaskjólsvegur — 5 herb. Falleg 3ja herb. ibúö á 4. hæö ásamt 2 herb. og setustofu í risi. Samtals 140 fm. Góöar innréttingar. Suóursvalir. Verö 740 þús. Eskihlíö — 6 herb. Falleg 6 herb ibúö á 3. hæð ca. 135 fm. Stofa, boröstofa, 4 svefherb., suöursvalir. Gott útsýni. Engjasel — 5 herb. Glæsileg 5 herb. endaíbúó á 1. hæó ca. 117 fm. Mjög vandaöar innréttingar. Suöursvalir Upphitaö bílskýli. Verö 850 þús. Útb. 640 þús. Álfaskeið — 4ra herb. m. bílskúr Falleg 4ra herb. ibúó á 2. hæö ca. 105 fm ásamt góöum bilskúr. Suóvestursvalir. Góöar innréttingar. Ný teppi á sameign. Veró 750 þús. Dúfnahólar — 5—6 herb. Glæsileg 5—6 herb. ibúö á 1 hæó, 130 fm. Vandaöar innréttingar, fjögur svefn- herb., frábært útsýni. Verö 750 þús. Engihjalli — 4—5 herb. Ný 4ra herb. ibúö á 6. hæö i lyftuhúsi, 115 fm. Tvennar svalir, frábært útsýni, falleg sameign, sána. videó o.fl. Verö 680 þús. Dyngjuvegur — 4ra herb. 4ra herb. portbyggö rishæö í tvibýli i timburhúsi ca. 100 fm ásamt hálfum kjallara og geymslurisi yfir ibúöinni. Stór garóur. Verö 600 þús. Sigtún — 4ra herb. Snotur 4ra herb. íbúö í kjailara í þríbýlishúsi ca. 96 fm. Sér hiti og inngangur. Verö 550 þús. Fífusel — 4ra—5 herb. Falleg 4ra herb. á annari hæö 110 fm ásamt rúmgóöu herb. i kjallara. Suöursvalir. Þvottaherb. og bur i ibúöinni Verö 700—730 þús. Hringbraut Hafn. — 3ja herb. Góö 3ja herb. risíbuö í þribýli. Mjög litió undir súó, ca. 90 fm. Verö 450 þús. Getur losnaó fljótlega Bakkagerði — 3ja herb. Snotur 3ja herb. ibúö á jaróhæö, ca. 75 fm. Sér inngangur. Sér hiti. Fallegur garóur. Verö 500 þús Útb. 400 þús. Víðimelur — 3ja—4ra herb. með bílskúrsrétti Falleg 3ja—4ra herb. ibúö á 2. hæö í fjórbýli. ca. 90 fm ásaml herb í kjallara og geymslurisi yfir íbóöinni. Suöursvalir. Ný teppi. Stór og falleg lóö. Bilskórsréttur. Verö 730 þós. Utb 580 þús. jþóöin er öll endurnýjóö. Brávallagata — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö á annari haBÖ, stofa, 2 stór svefnherb. Austursvalir. Endurnýjuö ibúó Laus i apríl '82. Veró 630 þús. Hraunbær — 3ja—4ra herb. Falleg 3ja—4ra herb. ibúö á 1. hæö. Ca. 100 fm. Vandaöar innréttlngar. Suövestur- svalir. Falleg sameign. Verö 580—600 þús. Brávallagata — 3ja herb. Falleg 3ja herb íbúö á 2. hæö ca. 100 fm. Stofa, 2 stór svefnherb. Austursvalir. Endurnýjuó ibúö. Laus i april '82. Verö 630 þús. Skúlagata — 3ja herb. 3ja herb. risibúð 70 fm. Endurnýjaö baó. Ibúöin er laus strax. Verö 420 þús., útb. 310 þús. Furugrund — 2ja herb. Ný 2ja herb. íbúö á 2. hæö. ca. 60 fm. Suöursvalir. Verö 420 þús. Bjarnarstígur — 2ja herb. 2ja herb. ib. á 2. hæö i steinh., ca. 50 fm. Parket á stofu og herb. Verö 280—300 þús. Samtún — 2ja herb. Snotur 2ja herb ibúð i kjallara ca. 50 fm. Sór inngangur og hiti. Osamþ. Verö 280—300 þús. Ugluhólar — 2ja herb. Snotur 2ja herb. íbúö 50 fm. Sérlega vönduö ibúö. Verö 350 þús. Njálsgata — 2ja herb. 2ja herb ibúö i kjallara ca. 65 til 70 fm. Nýtt eldhús. Mikiö endurnýjuö ibúö. Verö 350 þús Hltðar — Stór 2ja herb. m 2 aukaherb. í risi Faileg 2ja herb. ibúö á 2. haaö, 65 fm í fjorbyli. Nýtt gler. Ný eldhúsinnrétting. Góö sameign. Ibúóinni fylgja 2 góö íbúöarherb. í risi ásamt sameiginlegri snyrtingu. Verö 500 þús. Jörð í Árnessýslu Til sölu 90 hektara jörö, steinsnar frá Selfossi Nýlegt 155 fm íbúóarhús. Góö útihús. Nánari uppl. veittar á skrifstofunnl. ETgnir úti á landi Hötum tll sölu einbýlishús á eftirtöldum stööum: Sandgeröi. Hverageröi. Grindavik. Þorlákshöfn. Stöövarfiröi. Isafiröi. Siglufiröi. Vogum Vatnsleysuströnd. Akranesi og vióar Hveragerði — einbýlishús Nýtt einbýlishús á einni hæö 135 fm. Bilskúrsréttur. Verö 700 þús. Sandgeröi — eínbýlishús Einbýlishús á byggingarstigi 130 fm. Skipti möguleg á 3ja—4ra herb. ibúö. Verzlunar- og iðnaöarhúsnæði í Hverageröi Til sölu iónaöar- og verzlunarhúsnæöi á tveimur hæöum, samtals 280 fm, í hjarta bæjarins. Husnæöiö selst i einu lagi eöa hvor hæö fyrir sig. Veóbandalaus eign. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. Verzlunar- eða þjónustupláss í Hafnarfirði Höfum til sölu gott 156 fm húsnæöi á götuhæö. Húsnæöiö er mikiö endurnýjaö, m.a nýtt gler. Nýjar vatnslagnir. Nýleg teppi. Möguleiki aö selja húsnæöiö í tvennu lagi. Til greina kemur aö selja húsnæöiö á 5 ára verötryggöu skuldabréfi meö lágri útb. Hagstætt veró. Laust nú þegar. TEMPLARASUNDI 3(efri hæð) (gegnt dómkirkjunni) SÍMAR 25099,15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri Árni Stefánsson viðskfr. Opið kl. 9—7 virka daga. Opið í dag kl. 1—6 eh.. Fasteignasala — Bankastræti Símar 29455 — 29680 — 4 línur OPIÐ í DAG OG Á SUNNUDAG KL. 1—5 Guörúnargata 2—3 herb. Ca. 70 fm þokkaleg íbúð í kjallara, sér hiti og raf- magn. Verð 380—400 þús. Útb. 280—300 þús. Miklabraut — 2 herb. • 2 herb. í risi. annað rúmgott. Verð 80—100 þús. Skúlagata — 2ja herb. 70 fm íbúð á 1. hæð. Suöursvalir. Verð 450 þús. Útb. 320 þús. Snorrabraut — 2ja herb. Mikið endurnýjuð íbúð, 65 fm á 3. hæð. Fæst í skiþt- um fyrir góða 3ja herb. ibúð, helst í Hraunbæ. Verð 450 þús. Útb. 320 þús. Ugluhólar — einstaklingsíbúð Sérlega góð og nýleg 45 fm íbúð á jarðhæð. Verð 350 þús., útb. 260 þús. Kópavogsbraut — 2ja herb. Vönduð 65 fm íbúð á jarðhæð í fjórbýlishúsi. Sérhiti og rafmagn. Verð 430 þús. Útb. 310 þús. Vallargerði — 2ja herb. Ca. 80 fm vönduö íbúð á efri haað. Stórar suöursvalir. Bílskur. Njálsgata — 2ja herb. 65 fm í kjallara í steinhúsi. Verð 350 þús., útb. 250 þús. Efstasund — 2ja herb. Endurnýjuð 80 fm íbúö á jarðhæö meö sér inngangi. Ný eldhúsinnrétting. Viöarklætt baðherbergi. Sér garöur. Útb. 350 þús. Þverbrekka — 2ja herb. Góð íbúð á 7. hæö. Glæsilegt útsýni. Útborgun 300—330 þús. Ferjuvogur — 3ja herb. m/bílskúr Góð 100 fm íbúð á jaröhæö í tvíbýlishúsi. Fallegur garöur. Nýr rúmgóður bílskúr. Verð 680 þús. Útb. 480 þús. Hraunbær — 3ja herb. Sérlega góð 96 fm íbúð á 2. hæð. íbúð og sameign í mjög góðu ástandi. Verð 580 þús. Útborgun 420 þús. Fæst eingöngu i skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúð i sama hverfi. Eskihlíð — 3ja herb. Nýleg 80 fm ibúð á 1. hæð. Stórar suöursvalir. Bein sala. Útb. 550—600 þús. Háaleitisbraut — 3ja herb. Vönduð ca. 90 fm íbúð á l.hæð. Bílskúrsréttur. Fæst í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð á Flyörugranda eða miðsvæöis. Hamraborg — 3ja herb. m/bílskýli 90 fm íbúð á 4. hæð. Nýjar innréttingar. Fæst í skipt- um fyrir timburhús. Hraunbær — 3ja herb. Vönduð 86 fm íbúð á 2. hæö. Verð 560 þús. Útb. 420 þús. Jörfabakki — 3ja herb. Góð 87 fm íbúö á 3. hæð. Góðar innréttingar. Viö- arklæöningar. Vönduö teppi. Allt nýmálaö. Verð 550 þús. Útborgun 400 þús. Markland — 3ja herb. 90 fm íbúð á 1. hæð. Nýjar innróttingar. Baöherbergi flísalagt. Stórar suðursvalir. Verö 700 þús. Útborgun 600 þús. Dalsel — 3ja—4ra herb. Ca. 100 fm íbúð á 2. hæð. Vandaöar innréttingar. Verð 650 þús. Fæst í skiptum fyrir 4ra—5 herb. ibúð á 1. eða 2. hæð. Austurberg — 3 herb. m/bílskúr Góð 92 fm íbúð á 3. hæð. Flísalagt baöherb. Stórar suöursvalir. Fallegar innréttingar. Verð 600 þús. Útb. 450 þús. Fífuhvammsvegur — 3 herb. m/bílskúr Ca. 80 fm ibúð, sér inngangur. Góöur bílskúr. Ein- staklingsíbúð fylgir. Fallegur garður. Útb. 500 þús. Holtsgata Lítið einbýlishús. Gamalt, 30 fm hæð og ris. Verð tilboð. Hlíðarvegur 4ra herb. 112 fm íbúð á jarðhæð, með sér inngangi. Nýlegar innréttingar. Flísalagt baðherbergi. Framnesvegur — 4ra herb. 100 fm risibúö. Verð 480 þús., útb. 360 þús. Lækjarfit — 4ra herb. 100 fm ibúð á 2. hæö. Útborgun 400 þús. Laufvangur — 4ra herb. -Sérlega vönduð ca. 120 fm á 1. hæö. Góöar innréttingar. Viðarklæðningar. Allt nýtt á baði. Búr og þvottahús innaf eldhúsi. Bein sala. Vesturberg — 4ra herb. Vönduð 106 fm ibúð á 2. hæð. Rúmgóð stofa, 3 svefnherbergi á sérgangi. Danfoss. Verö 650 þús. Útborgun 470 þús. Safamýri — 4ra herb. 105 fm íbúö á 4. hæö. Eingöngu skipti á íbúö meö 4 svefnherb. á svipuöum slóöum. Hlíðahverfi — 4ra—5 herb. m/bílskúr Ca. 140 fm íbúð á 3. hæð. Tvennar svalir. Útsýni. Fæst aingöngu í skiptum fyrir einbýlishús. Engjasel — 5 herb. m. bílskýli Mjög góð 117 fm ibúö á 1. hæð. Fullfrágengin að utan sem innan. Verð 800 þús., útb. 640 þús. Fæst í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúð. Krummahólar — 5 herb. Góð íbúð á annari hæð. Búr innaf eldhúsi. Flísalagt baöherbergi. Vélaþvottahús á hæöinni. Bílskúrsrétt- ur. Verð 650 þús. Útb. 450 þús. Þverbrekka — 5 herb. 117 fm íbúð á 8. hæð. Furuinnréttingar. Þvottahús innaf eldhúsi. Tvennar svallr. Glæsilegt útsýni. Skipti möguleg á 2ja—3ja herb. ibúð í Kópavogi. Verð 780 þús. Útb. 540—560 þús. Laugarásvegur — 5 herb. 140 fm rishæð + efra ris. Sér rafmagn og hiti. Bíl- skúrsréttur. Tvennar svalir í suöur og vestur. Bein sala. Verð 850 þús. Útb. 600 þús. Dúfnahólar — 5—6 herb. Rúmgóð 130 fm ibúð á 1. hæð. Góðar innréttingar. Flísalagt baðherbergi. Stórar svalir. Útborgun 540 þús. Krummahólar — penthouse 130 fm á 2 hæðum. Sér inngangur á báðar hæðir. Gefur möguleika á 2 íbúðum. Bilskúrs- réttur. Glæsilegt útsýni. Verð 850 þús. Útb. 610 þús. Hlíðar — hæö 150 fm, fæst eingö;ngu i skiptum fyrir 90—100 fm íbúö í Háaleiti, Hvassaleiti eða Löndum. Dalbrekka — Sér hæð Góö 140 fm íbúö á 2. hæð í tvíbýlishúsi. 2 samliggj- andi stofur, 3 rúmgóö herbergi. Búr inn af eldhúsi. Mjög stórar suöursvalir. Bílskúrsréttur. Verð 800 þús., útb. 570 þús. Dalsbyggð — Einbýlishús Glæsilegt og rúmgott hús á tveimur hæðum. Fullbúiö að utan en rúmlega fokhelt að innan. Sér íbúö á 1. hæð. Möguleiki á skiptum. Hegranes — einbýlishús Glæsilegt ca. 290 fm hús á tvelmur hæöum. Skilast fokhelt í janúar. Tvöfaldur bílskúr. Möguleikl á 3ja herb. ibúð á jarðhæð. Skipti möguleg á íbúö í Hafn- arfirði. Verð tilboð. Seláshverfi — einbýlishús Ca. 350 fm hús á tveimur hæðum. Möguleiki á 2 íbúðum. Skilast fokhelt og pússaö að utan. Höfum til sölu fasteignir á eftirtöldum stöðum: Hellissandi, (sérlega gott einbýlishús), Selfossi, Vestmannaeyjum, Kefla- vík, Patreksfirði, Seyöisfiröi, Sandgerði og Eskifirði. Einbýlishús á Stöðvarfiröi. lönaöarhúsnæöi nálægt miðbæ 3 hæðir, 240 fm hver hæð. Viöbyggingarréttur. Selj- ast sér eöa allar saman. Höfum kaupendur að m.a. 2ja herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Tilbúnir að borga út alla íbúðina á árinu. 2ja herb. íbúö í vestur- borginni. 200 þús. v. samning. 3ja herb. íbúð í Bökkunum eða Fossvogi. Greiösla við samning 250 þús. Höfum kaupanda að sérhæö eða raðhúsi i Kópavogi. Höfum kaupendur að sérhæðum í Reykjavík, oft er um mjög sterkar greiðslur aö ræöa. Höfum kaupanda að eignum sem gefa möguleika á 2 íbúðum. Höfum á skrá hjá okkur eigendur íbúöa og húsa sem tilbúnir eru í makaskipti á eignum. Kaupendur athugið Látið skrá ykkur á kaupendaskrá hjá okkur og fáið vitneskju um réttu eignina strax. Höfum kaupendur að öllum gerðum fasteigna á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Jóhann Davíðsson sölustjóri — Sveinn Rúnarsson. Friðrik Stefánsson viðskiptafræðingur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.