Morgunblaðið - 14.11.1981, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1981
Laufvangur Hafnarfirði
Mjög góö 2ja herbergja 76 fm. íbúð á 3ju hæð. Þvottahús
og búr innaf eldhúsi.
Opiö í dag frá 1—4.
Símar
20424
14120
Austurstræti 7
Heimasímar
Hikon Antonsson 45170
Sigurður Sigfússon 30008
Lögtr. Björn Baldursson
OPIÐ í DAG
FRÁ KL. 1—3
ATH. ERUM FLUTT-
IR í SÍÐUMÚLA 17
SELJABRAUT 210 FM
Skemmtilegt raöhús kjallari,
hæð og rishasð. Vandaðar inn-
réttingar. Hægt að innrétta ibúð
í kjallara. Verö 1400 þús.
ÁSBÚÐ
Nýtt parhús á 2 hæðum. Sam
tals 216 fm. Innbyggður, tvö-
faldur bílskúr. Verð 1.200 þús.
FRAMNESVEGUR
Parhús sem er kj. og tvær hæð-
ir. Ný efri hæð ekki fullfrágeng-
in. Ca. 76 fm auk kjallara.
Ágætur útiskúr. Verð 550 þús.
BOLLA-
GARÐAR CA. 200 FM
Raöhús rúml. tilb. undir tréverk.
Geta verið 8—9 herb. Skipti
möguleg. Teikningar á skrif-
stofu. Verð 1.100.
ÞANGBAKKI
Stór einstaklingsíbúö á 2. hæö.
Laus strax. Verð 400 þús.
LYNGMÓAR
Sérlega skemmtileg 4ra herb.
ásamt góöum bílskúr. Afhendist
tilb. undir tréverk í ársbyrjun
1983. Verð 560 þús.
NJÁLSGATA
Lítil 2ja herb. kj. íbúð. Þarfnast
standsetningar. Laus strax.
Verð 230 þús.
ÓÐINSGATA CA. 62 FM
3ja—4ra herb. ibúð í kjallara
Verð 340 þús.
LAUFÁS
SÍÐUMÚLA 17
Magnús Axelsson
HRAUNBÆR
3ja herb. íbúö á 3. hæð. Nýleg-
ar innr. Laus strax. Verð 560
þús.
BRAGAGATA
Einstaklingsibúö meö miklum
stækkunarmöguleikum. Samþ.
teikningar.
VESTURBÆR
Til sölu eru 2 eignarlóöir. Á ann-
arri gott timburhús sem flutt var
á staöinn. Eftir er aö gera grunn
undir þaö hús og setja þaö end-
anlega niður. Teikningar fylgja
Selst saman eða sitt í hvoru
lagi.
SIGTÚN 96 FM
4ra herb. kj.íbúö í þríbýlishúsi.
Gæti losnaö fljótl. Verö 550
þús.
UGLUHÓLAR
Rúmgóð einstaklingsíbúö á
jaröhæö. Góðar innréttingar.
Verö 370 þús.
AKURGERÐI
Parhús, sem er 2 hæðir auk sér
íbúöar í kjailara, er falt i skipt-
um fyrir minni eign í Smáíbúö-
arhverfinu.
MOSF.SVEIT
930 fm byggingarlóð fyrir ein-
býli t.d. timburhús. Verð 150
þús.
MAKASKIPTI
Athugiö aö hjá okkur er fjöldi af
eignum á skrá sem eingöngu
eru í makaskiptum.
SELFOSS
105 fm raðhús auk 30 fm bíl-
skúrs. Fullfrágengið. Verð 650
þús.
LAUFÁS
SIÐUMULA 17
Magnús Axelsson '
Símar
20424
14120
Austurstræti 7
Haimasimar;
Hékon Anlonuon 45170.
Sig. Sigfúoson 30008.
Opið í dag
frá
Kaplaskjólsvegur
3ja herb. 67 fm íbúö á þriöju
hæð.
Efstasund
2ja herbergja 60 fm íbúö á
fyrstu hæð.
Einarsnes
3ja herbergja 65 fm íbúð á
jarðhæð.
Engjasel
3ja herbergja 92 fm íbúö á ann-
arri hæö.
Hverfisgata
3ja herbergja ristbúö á fjóröu
hæð.
Víöimelur
3ja herbergja 90 fm íbúö á ann-
arri hæð. Bílskúrsréttur.
Æsufell
3ja—4ra herbergja íbúð á
sjöttu hæö.
Safamýri
4ra herbergja 117 fm endaíbúö
á fjórðu hæð með bílskúr.
Uröarstígur
110 fm parhús sem eru tvær
hæðir og kjallari.
Asparfell
5 herbergja 130 fm íbúð á
sjöttu hæð. Glæsileg íbúö.
Kaplaskjólsvegur
140 fm íbúö á fjóröu hæö og í
risi.
Flókagata
108 fm hæð og 40 fm ris.
Digranesvegur
4ra—5 herbergja 130 fm neðri
sérhæð með bílskúr. Fæst í
skiptum fyrir einbýlishús í
Kópavogi.
Hólsvegur
90 fm sérhæð á fyrstl hæð með
bilskúr. Fæst í skiptum fyrir ein-
býlishús í Kópavogi.
Lyngbrekka
110 fm neðri sérhæö ásamt 40
fm bílskúr.
Skólagerði
135 fm efri sérhæö með bílskúr.
Fæst í skiptum fyrir stærri sér-
hæð eða raðhús.
Grænihjalli
Sérlega fallegt 280 fm raöhús á
tveimur hæðum meö tvöföldum
bílskúr.
Kópavogsbraut
126 fm parhús á tveimur hæö-
um með 40 fm bílskúr.
Seljabraut
216 fm raöhús á þremur hæð-
um með bílskúr.
Reynihvammur
220 fm einbýlishús á tveimur
hæöum meö 50 fm bílskúr.
Lögfræðingur:
Björn Baldursson.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
Þl AIGI.YSIR l.M ALLT LAND ÞK(j,\R
Þl AIGLYSIR I MORGI NBI. VDIM
LÚXUSÍBÚÐIR
Eigum örfáar óseldar 150 m2 íbúöir í smíöum við Eiöstorg, Seltjarnarnesi. íbúöirnar
veröa afhentar tilbúnar undir tréverk í júní 1982. Sameign aö fullu frágengin.
Opiö í dag frá kl. 13.00—17.00 og svo virka daga frá kl. 9.00—12.00 og
13.00—17.00.
ATH. aö skrifstofa okkar er flutt aö Háaleitisbraut 58—60, (Miöbær), Reykjavík.
ÓSKAR & BRAGISF
BYGGINGAFÉLAG
Háaleitisbraut 58—30 (Miðbær) Sími 85022.
26933
A A & & Afi & iSr iSp iSi A & A & & & A A & A A & &&&&&A& & & & & <£. & <£
*
A
A
*
&
A
&
A
A
&
A
Á
Á
K
&
a
A
ft
A
A
a
A
!pJJ>j markadurinn
Q Hafnarstræti 20, simi 26933 (Nýja húsinu vid Lækjartorg)
A Jón Magnússon hdl., Siguróur Sigurjónsson hdl.
w
aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaáa
26933
Opið 1—3 á sunnudag.
LÓÐ UNDIR SUMARHÚS
Vorum aö fá í sölu eina af þessum eftirsóttu lóðum á
sumarbústaðasvæöinu viö Vatnaskóg. Hér er um aö
ræöa lóö sem stendur næst Laxá í Leirársveit, er um
1 ha. aö stærð. Búiö er aö leggja veckog vatn aö
lóðinni. Þetta er einstakt tækifæri til aö eignast lóö á
þessum eftirsótta staö.
Heimasímar Kristján 74647, Daníel 35417.
85988—85009
Símatími frá
1—4 í dag.
Sunnudag frá 1—3.
Álfaskeið
2ja herb. vönduö íbúö á 2. hæö í
sambýlishúsi. Bílskúr fylgir. Stærð
ca. 68 fm.
Ódýrar íbúöir
í miðbænum
Höfum einstaklingsibúð, 2ja herb.
íbúöir og 3ja herb. íbúðir í mið-
bænum í eldri húsum og nýlegum
á sérstaklega hagstæöu verði.
Sumar afhendast strax. Tllvaliö
fyrir þá sem eru að kaupa í fyrsta
sinn.
Miöbærinn
3ja herb. í eldra steinhúsi. Laust.
Verð aðeins um 450 þús.
Vesturbær
3ja herb. íbúö sérstaklega rúmgóð
i enda. Gluggi á baöi. Suður svalir.
Nýtt gler. Nýjar hurðir. Góö sam-
eign. Ibúöinni fylgja herb. i risi og
kjallara. Ákveðin í sölu.
Seljahverfi
3ja herb. rúmgóð íbúð í sambýlis-
húsi. Sér þvottahús. Bilskýli fylgir.
Verð aðeins 560 þús.
Spóahólar
Vönduð og sérstaklega rúmgóð 3ja
herb. endaibúö á 3. hæö (efstu) í
nýju sambýlishúsi. Sérsmíöaöar
innréttingar. Gott útsýni.
Rauöilækur
3ja herb. rúmgóö íbúö á jarðhæð.
Sér inngangur. Sér hiti. Laus.
Laugarnesvegur
3ja herb. góð íbúð á 2. hæð. Suð-
ursvalir.
Boöagrandi
Ný og vönduö 3ja herb. íbúð í lyftu-
húsi. Frábær staöur. Ákveðin í
sölu. Bílskýli.
Hverfisgata
Einstaklingsibúð, 2ja herb. íbúö og
3ja herb. íbúð. Allar í sama húsinu.
Járnklætt timburhús. Stór lóð. Góð
bílastæöi.
Norðurbær Hafnarf.
4ra til 5 herb. íbúð á efstu hæð við
Breiövang. Bílskúr. Skipti óskast á
3ja herb. íbúð í Hafnarfirði eða
Reykjavík. ibúöin er laus.
5 herb. íbúö í efra
Breiðholti
Sérstaklega rúmgóð íbúö á 1. hæð
viö Vesturberg. 3 svefnherb., 2
stofur, þvottahús inn af baöherb.
Öll sameign í góöu ástandi.
í smíðum
2ja ibúða hús i Seljahverfi. Falleg
teikning.
Einbýlishús — Garöabæ
Hlíöar
5 herb. íbúð á efstu hæð í sambýl-
ishúsi. 4 svefnherb. Stærö ca. 130
fm. Óinnréttað ris er yfir íbúöinni.
Kópavogur — Sér hæöir
Húseign á tveimur hæðum nánar
tiltekiö tvær sér hæðir í fokheldu
ástandi nú þegar. Hús pússað að
utan. Stærö neðri hæðar 123 fm og
efri hæðin 136 fm. Góður staöur.
Stærð lóðar 850 fm.
Kaplaskjólsvegur
4ra—5 herb. íbúð ca. 140 fm í
enda. Ris fylgir. Góð eign á eftir-
sóttum staö.
Þverbrekka
4ra—5 herb. íbúð ofarlega í lyftu-
húsi. Vönduð íbúð. Sér þvottahús í
íbúðinni. Tvennar svalir.
Túnin
4ra herb. rúmgóð íbúð á jaröhæö,
samþykkt ibúð. Sér inngangur og
sér hiti.
Seljahverfi
íbúð á tveimur hæðum. Fullfrá-
gengin íbúö. Bílskýli.
Seltjarnarnes
Parhús á 3 hæöum. Mögulelki á
séríbúö á jaröhæö. Góöur bílskúr.
Vönduð eign. Útsýni.
Raöhús í
Fossvogi — skipti
Raöhús til sölu í skipfum fyrlr minni
eign ca. 110 fm íbúð. Milligjöf
nauðsynleg.
Kópavogur
Stórt einbýlishús í skiptum fyrir
minni eign i Kópavogi.
Eign fyrir hestafólk
Einbýlishús um 130 fm. Hesthús
fylgir. Stór lóð. Bílskúrsréttur. Hag-
stætt verð.
Laugarás —
Biskupstungum
Garðyrkjubýli, nýtt einbýlishús ekki
allveg fullbúið. Verö ca. 550 þús.
Sælgætisverslun
í eigin húsnæöi. Verslunin er opin á
kvöldin og um helgar og er staösett
í Austurborginni. Tilboð óskast. Af-
hending samkomulag.
Vantar skrifstofu-
húsnæði á leigu
Vantar skrifstofuhúsnæði ca. 60 til
80 fm á leigu helst í Ármúlahverfi.
Vantar
raðhus eða einbýlishús.
Höfum góðan kaupanda
aö raðhúsi, eða einbýlishúsi í Laug-
arneshverfi, Smáíbúðarhverfi,
aörir staöir koma til greina. Skipti á
5—6 herb. íbúð í Fossvogi, með
bílskúr, koma til greina, ekki skll-
yrði.
CinUyilOMUO _ ............. ,,,, ,umuw« V11VI>V, w. , 1VV1V
stendur á rólegum stað við Hvannalund. Innréttingar eru allar sér-
staklega vandaöar og húsiö mjög vel umgengið. Lóöin gróin og
frágengin. Gott fyrirkomulag íbúðar, ekkert áhvílandi. Eignin er
ákveöin í sölu.
85009—85we
Kjöreign
§ Dan V.S. Wiium lögfrtBöingur
Ármúla 21
Ólafur Guðmundsson sölum.
5*5*5* 5*5* 5* 5*5*5* 5*5* 5* 5* 5* 5* 5*5* 5* 5*5**5* 5* 5* 5* 5* 5*5* 5* 5*5* 5* 5*