Morgunblaðið - 14.11.1981, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 14.11.1981, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. NOVEMBER 1981 37 Þaó er ekkí sama hvað börn og unglingar lesa gefum þeim góöar bækur Verðlaunabækur Gunillu Bergström EINAR ÁSKELL Nú eru komnar út þrjár nýjar bœkur i þýðingu Sigrúnar Ámadóttur um þennan skemmtOega strák sem býr einn með pábba sínum. Hver bjargar Einari Áskeli Einar Áskell er nýtluttur í nýtt hveríi. Hann er einmana. þekkir engan og leíkur sér ekki við neinn. Nema Manga, leynUegan vin sinn. En þegar stóm strákarnir œtla að hrekkja mann er lítið gagn í vini sem enginn sér. Þessí saga segir trá því þegar Einar ÁskeU eignaðist raunvemlegan vin. Einar Áskell og ofreskjan Það er laugardagskvöld og Einar Áskell getur ekki sotnað. Hann getur ekki hœtt að hugsa um að hann hefur barið strák sem er minni en hann sjálfur. Á morgun œtlar hann að tinna þennan smápoUa og gefa honum gula leikíanga- bflinn sinn. Nœsta dag leitar Einar að litla stráknum, en hann er horfinn! Hann finnst hvergi nokkurs staðar. Ertu skræfa Einar Áskell Einar Áskell vUl ekki fljúgast á. Þegar krakkarnir em að slást úti á götu fer hann bara burtu. Krakkamir halda að hann sé hálfgerð skrœfa Þessi saga segir frá þvi þegar þrír nýir ólátabelgir byrjuðu í leikskólanum og réðust á Einar Áskel. Verð kr. 55,60. Félagsverð kr. 47,25. Viktor Rydberg JÓLIN HANS VÖGGS LITLA Hið sígilda œvmtýri sœnska skáldsins VUdors Rydberg um Vögg litla. lítinn. fátœk- an munaðarleysingja sem gamli Jólaskröggur tók með sér í jólaferðina á sleðanum sínum á alla bœina í sveit- inni og um það sem þar bar fyrir augu, Með guilfallegum mynd- skreytingum Haralds Wiberg Ágrúst H, Bjamason þýddi. Verð kr. 74,10. Félagsverð kr. 63,00. Inger Brattström HANDAN VIÐ HRAÐBRAUTINA Jónas er sextán ára og hefur fengið vinnu á barnaheimili í stuttan tíma. Hann er að undirbúa helgaríerð með íélögum sínum. Aí henni verður þó ekki. þvi enginn kemur til að sœkja Sólong | litlu, fjögurra ára þeldökka j stúUcu. Hið fyrirhugaða ferðalag verður annars j konar ferð, kynnisferð út í j heim sem byrjar í nœsta nágrenni en er þó undar- lega ólíkur öllu sem Jónas hefur áður kynnst. Fram- undan eru þrir sólarhringar, fullir af áhyggjum, spennu, kvíða og hrœðslu - og þegar þeir eru liðnir er Jónas ekki j lengur sá saml. Þýðandi Þuríður Baxter Þessi bók var lesín í Rflás- ' útvarpi íyrir þremur árum undir nafninu Ferð út í veruleikann. Verð kr. 123,50. Félagsverð kr. 105,00. Valdís Óskarsdóttir FÝLUPOKARNIR Hefur þú nokkuð komið í Séstvallagötu? Ekki það nei. Þetta er líka ósköp fyriríerðarlítil gata. Hún sést varla, og við emm of stór til að komast þangað inn. Aftur á móti eiga íýlupokamir sem eiga heima við Sést- vallagötu mjög auðvelt með að koma sér fyrir hjá þér og mér og okkur öllum. Ertu ekki viss um það? Horíðu þá á fólkið í kringum Þig Ný og endurskoðuð útgáfa einnar vinsœlustu bama- bókar síðari ára. Myndir eftir höíundinn. Verð kr. 111,15. Félagsverð kr. 94,45. Astrid Lindgren MADDITT OG BETA Þetta er sjálístœtt íramhald sögunnar Madditt sem kom út í fyrra. Ný bók um stelpuna Madditt sem dettur svo margt skemmtilegt í hug og um litlu systur hennar Betu sem leikur aUt eítir henni. „Þú ert alveg klikkuð Madditt," segir Beta Samt íylgir hún systur sinni gegnum þykkt og þunnt. það gildir einu hvaða fííldirfsku Madditt fínnur uppá. Bœkurnar um Madditt eru á leiðinni að verða álíka vinsœlar og bœkurnar um Emil í Kattholti. Nýbúið er að gera eftir þeim skemmtilega framhalds- þœtti fyrir sjónvarp. Myndír eftir Ilon Wikland Sigrún Árnadóttlr þyddi. Verð kr. 135,85. Félagsverð kr. 115,45. Astrid Lindgren RONJA RÆNINGJADÓTTIR Ævintýraleg og skemmtileg saga frá rœningjatímunum um Ronju, dóttur Matthíasar rœningjaloringja og Birki. son ertdóvinar hans sem strjúka að heiman út í skóginn. Þar liía þau ótrúr legu og viðburðaríku land- nemalífi þangað til þau geta snúið heim aftur og bundið endi á œvaíomar illdeilur þessara tveggja rœningjaœtta. En slflct gerist ekki átakalaust. Þessi bók er nýkomin út í heimalandi höfundar og hefur fengið frábœrar við- tökur. Myndir eftir Ilon Wikland. Þorleifur Hauksson þýddi Verð kr. 135,85. Félagsverð kr. 115.45. Andrés Indriðason POLLI ER EKKERT BLÁVATN Hvert getur tíu ára strákur íarið sem er ákveðinn að strjúka að heiman og koma aldrei altur - að minnsta kosti ekki strax? Og hvað getur hann gert þegar hann kemur heim aítur og enginn hefur tekið eftir að hann vantaði því mamma hans og systir eru farnar að heiman og pabbi situr einn eftir í öngum sínum? Polli getur ýmislegt gert þegar hann tekur til sinna ráða. Eftir það fer margt að breytast í kringum hann. Andrés Indriðason hlaut bamabókaverðlaun Máls og menningar fyrir bókina Lyklabarn sem kom út i hitteðfyrra Verð kr. 123,50. Félagsverð kr. 105,00. Hringur Jóhannesson myndskreytti BÚKOLLA Ævintýrið skemmtilega með nýjum og fallegum litmynd- um eftir Hring Jóhannesson. Verð kr. 74,10. Félagsverð kr. 63,00. K.M. Peyton DAUÐI Á JÓNSMESSUNÓTT Jónatan Meredith situr í dýra heimavistarskólanum sínum og þykir lítið til dýrðarinnarkoma. Ekki baetir úr skák að í nafni jafnréttis er búið að taka stelpur inn í efstu bekkina, og þœr ekki smávegis skrítnar sumar! Það eina sem er gaman er að œfa f jallgöngu með Hugo stœrð- frœðikennara. en hann er með merkilegri mönnum í augum Jónatans. Svo deyr enskukennarino voveiílega - og fjör íœrist í leikinn. Dauði á Jónsmessunótt er sjálfstœtt framhald bókar- innar Sýndu að þú sért hetja eftir höfund bókanna vin- sœlu um Patrick Pennington. Spenna bókarinnar, írábœr persónusköpun og mann- skilningur höfundar svflcur engan. Sflja Aðalsteinsdóttir þýddi. Verð kr. 135,85. Félagsverð kr. 115,45. Theódóra Thoroddsen ÞULUR Hinar íallegu og vinsœlu þuiur Theódóru Thorodd- sen hafa lengið verið ófáanlegar. Þetta er 5. út- gáfa þeirra og hér er að íinna allar þulur sem Theódóra orti. Kjörgripur allra barna - og íullorðinna. Myndir eftir Guðmund Thorsteinsson og Sigurð Thoroddsen. Verð kr. 74,10. Félagsverð kr. 63,00. Geoffrey Trease Á FLÓTTA MEÐ FARANDLEIKURUM Þessi saga gerist í Englandi á síðustu áratugum 16. aldar. Þetta voru róstusamir tímar viða í Evrópu. en í Englandi hafði friður rflct óvenju lengi undír stjóm Elísabetar 1. drottningar Ungur drengur, Pétur Brownrigg, lendir í úti- stöðum við lénsherra föður síns og verður að flýja átt- haga sína Á flóttanum verður hann margs vísari. m.a. um samsœri gegn drottningu. og lendir í ýmsum háska. Meðal helstu persóna bókarinnar er leik- ritahöfundurinn William . Shakespeare. Silja Aðal- steinsdóttir þýddi og las söguna í Rikisútvarpi fyrr á þessu ári. Verð kr. 135,85. Félagsverð kr. 115,45. og menning

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.