Morgunblaðið - 14.11.1981, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 14.11.1981, Blaðsíða 45
MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1981 45 Stjórnunarfélagið efnir til námskeiðs um ... Tölvur og notkun þeirra að Hótel Esju dagana 16. —19. nóvember kl. 14—18. Námskeiðið er ætlað framkvæmdastjórum og öðrum þeim stjórn- endum í tyrirtækjum sem taka þátt í ákvöröunum um tölvur og notkun þeirra innan fyrirtækja. Leiðbeinendur eru Hjörtur Hjartar rekstrarhagfræöingur og dr. Jóhann P. Malmquist tölvunarfræöingur. Mótun starfsferils í tyrirlestrasal félagsins aö Síöumúla 23 dagana 16.—18. nóvem- ber kl. 14—18. Námskeiðið er ætlaö þeim sem vilja fræöast um islenska vinnu- markaöinn og kynnast hvaöa störf geta hentaö hverjum einstakl- ing. Leiðbeinandi er Haukur Haraldsson forstööumaöur ráðningaþjón- ustu Hagvangs. Einnig mun dr. Eiríkur Örn Arnarson sálfræöingur flytja fyrirlestra á námskeiðinu. Framleiðsluskipulagning í málmiðnaði að Hótel Esju dagana 17. nóvember kl. 13—18 og 18. nóvember kl. 09—17. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Samband málm- og skipa- smiðja og er ætlaö þeim starfsmönnum málmiönaðarfyrirtækja sem sjá um daglega stjórnun verkefna, áætlanagerö og veröút- reikninga. Leiöbeinendur eru Brynjar Haraldsson tæknifræingur og Páll Pálsson hagverkfræðingur. CPM-áætlanir I í fyrirlestrasal félagsins að Síðumúla 23 dagana 19.—20. nóv- ember kl. 14—19 og 21. nóvember kl. 09—12 og 14—18. Námskeiöiö er ætlaö stjórnendum fyrirtækja, yfirverkstjórum og öörum þeim sem standa fyrir framkvæmdum í fyrirtækjum. Leiöbeinendur eru Tryggvi Sigurbjarnarson verkfræöingur og Ei- ríkur Briem hagfræðingur. Gæðastýring í frystihúsum að Hótel Loftleiðum dagana 23. og 24. nóvember kl. 09—17. Námskeiöið er ætlaö framleiöslustjórum og verkstjórum í frysti- húsum og öðrum þeim sem annast gæðaeftirlit í frystihúsum. Leiöbeinandi á námskeiöinu er Pétur K. Maack vélaverkfræöingur, en einnig munu leiðbeina eftirtaldir starfsmenn Rannsóknastofn- unar fiskiönaöarins: Alda Möller, Emilía Martinsdóttir og Hannes Magnússon ásamt Svavari Svavarssyni, framleiöslustjóra Bæjar- útgeröar Reykjavíkur. Ritaranámskeiö í fyrirlestrasal félagsins aö Síöumúla 23 dagana 23.-25. nóv- ember kl. 14—18. Æskilegt er aö þátttakendur hafi nokkra reynslu sem ritarar og innsýn í öll almenn skrifstofustörf. Leiöbeinandi er Jóhanna Sveinsdóttir einkaritari. Framlegðarútreikningar í frystihúsum að Hótel Esju dagana 25. og 26. nóvember kl. 09—17. Námskeiöiö er ætlaö framleiöslustjórum og verkstjórum í frysti- húsum og öðrum þeim sem annast framleiðslustjórnun í frystihús- um. Leiöbeinandi er Már Sveinbjörnsson rekstrartæknifræðingur. Tímaskipulagning (Time Manager) — Erlent í Kristalssal Hótels Loftleiöa dagana 26. og 27. nóvember frá kl. 08:30—18:00. Námskeiöiö er ætlaö stjórnendum og þeim starfsmönnum sem starfa sjálfstætt, hafa umfangsmikið starfssviö og skipuleggja sinn starfsdag sjálfir. Leiðbeinandi er Anne Bögelund-Jensen aðalleiðbeinandi í nám- skeiöum Time Manager og einn af stofnendum fyrirtækisins sem heldur þessi námskeiö. Námskeiöiö fer fram á ensku. Utflutningsverslun í fyrirlestrasal félagsins aö Síðumúla 23 dagana 2.-4. desember kl. 15—19. Námskeiöiö er sérstaklega ætlað starfsfólki sem hefur umsjón með framkvæmd á útflutningi í útflutníngsfyrirtækjum og fyrirtækj- um sem hyggja á útflutning. Leiðbeinandi á námskeiöinu er Úlfur Sigurmundsson, fram- kvæmdastjóri Útflutningsmiöstöövar iönaöarins. Einnig munu kenna aðrir starfsmenn Útflutningsmiöstöövarinnar, en þeir eru: Guömundur Svavarsson viðskiptafræðingur, Hulda Kristinsdóttir viöskiptafræöingur og Jens Pétur Hjaitested viöskiptafræöingur. Sala á erlendum mörkuðum i fyrirlestrasal félagsins að Síöumúla 23 dagana 7.-9. desember kl. 14—18. Námskeiðið er ætlað framkvæmdastiórum og öðrum forráöamönn- um útflutningsfyrirtækja og fyrirtækja sem hyggja á útflutning. Leiöbeinandi á námskeiðinu er Úlfur Sigurmundsson fram- kvæmdastjóri Útflutningsmiöstöövar iðnaöarins. Einnig munu starfsmenn Útflutningsmiðstöövarinnar og stjórnendur útflutn- ingsfyrirtækja leiðbeina á námskeiðinu. Sjá nánar upplýsingar um námskeiðin í auglýsingu í Morgunblaöinu sl. sunnudag eöa í blaöinu Stjórn- unarfræðslan. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 82930. STJÓRNUNARFÉUG ISLANDS SÍOUMÚLA23 105REYKJAVÍK SIMI 82930 0 T V-/lafur Ahors „hinn pólitíski sjarmör" í minningu margra, ekki síöur andstæðinga en samherja, og ýmsir töldu hann snjallasta stjórnmálaforingjann á Noröur- löndum um sína daga. Hann var mjög ákveöinn og haröur baráttumaöur, þegar því var aö skipta, og samtímis dáöur langt út fyrir raöir eigin flokks og átti nána vini í hópi þeirra sem hann þurfti mest viö aö kljást. Ólafur Thors var i forustusveit íslenskra stjórnmála þann aldarþriojung sem viöburöarríkastur hefur oroiö í íslandssögunni. Bókin byggir mjög á heimildum frá honum sjálfum, þ.e. einkabréfum og minnisblööum hans sjálfs og hefur fæst af því komio fyrir almenningssjónir áour.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.