Morgunblaðið - 14.11.1981, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 14.11.1981, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1981 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Scanna Corre- spondance Club USA Margir karlmenn óska eftir aó komast í bréfaskriftir vió íslensk- ar konur 18—45 ára með hjóna- band fyrir augum. Scannaclub, Box 4, Pittsford, NY 14534, USA. Auglýsingavarníngur (jólagjafir) BIC kveikjarar m/mynd 3,80 Þykkir bómullarbolir (Sweat- shirts) danskir 50% acryl, 50% bómull meó mynd kr. 55. PH Reklame, Greve Strandvej 10, 2670 Greve Str. Danmark. Svefnbekkir til sölu Hefi til sölu svefnbekki á fram- leiðsluveröi. Tek einnig að mér viögeröir á húsgögnum. S. Gunnarsson, húsgagnasmiöa- meistari, sími 35614. húsnæöi óskast Ung og reglusöm stúlka óskar eftir litilli ibúó. Upplýsingar í síma 32017. Menntaskólakennari 35 ára gömul óskar eftir lítillí ibúö til leigu í 7 mánuöi, frá 1. des. nk. Helst í vesturbænum. Góöri umgengni og reglusemi heitiö. Meömæli ef óskaö er. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 75188, á morgun sunnudag. Vantar 2ja herb. ibúö strax. Tilboö sendist aug- lýsingad. Mbl. merkt: „2 í heimili — 7878“. húsnæöi : i boöi 1 Keflavík Höfum fengið ein glæsilegustu raóhús í sinni röð til sölu, aóeins þrjú hús i lengju, lokuó gata, skilast fullbúin að utan og fok- held aó innan. Al á þaki. Veró 595.000. 156 fm einbýlishús vió Háaleiti. I mjög góðu ástandi. Verð 1.100.000. Garður Viölagasjóöshús i mjög góöu ástandi. Mögulegt aö taka 3ja—4ra herb. ibúð úr Keflavík uppí. Verð kr. 550.000. Höfum opnaö akrifstofu i Grindavík aö Víkurbraut 40, Opið frá kl. 9—12. Eignamiölun Suðurnesja, Hafnargötu 57. Sími 92-3868. Keflavík Til sölu glæsilegt raöhús, nýlegt. Fullbúiö. 155 fm. Verö kr. 900 þús. Eignamiölum Suöurnesja, Hafnargötu 57. Sími 3868. Innflytjendur Get tekiö aö mér aö leysa út vörur. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Traust — 7807". Hárgreiðsla — Permanent Nú fer aö veröa rétti tíminn til að fá sér permanent fyrir jólin. Sér þjónusta fyrir ellilifeyrisþega á þriöjudögum og miövikudögum. Pantiö i sima 15288. Hárgreiöslustofan „LIIJA", Templarasundi 3. Gimli 598116117- 1. Sálarrannsóknarfólag íslands Félagsfundur veröur haldinn á Hallveigarstöóum, fimmtudaginn 19. nóv. nk. kl. 20.30. Örn Guö- mundsson flytur fyrirlestur og sýnir litskyggnur. Efni: Orkusviö fólks (blik). Stjórnin. w Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja heldur félagsfund í húsi félagslns Túngötu 22 Keflavik þriðju- dagskvöld 17. nóv. kl. 20.30. Á fundinum segir Guðlaug Elsa Kristinsdóttir frá þingi spiritisma í London. Örn Guömundsson sýnir litskyggnur og útskýrir blok eöa árur manna, auk fleiri gesta. Stjórnin. □ Hamar 598111177 = 2 □ Mimir 598111167 = 2. Keflavík Basar i Tjarnarlundi í dag kl. 2. Margt góöra muna. Kvenfélag Keflavíkur. Kristniboðsfélag karla Reykjavík Fundur veröur í kristniboöshús- inu Betaniu Laufásvegi 13, mánudagskvöldiö 16 nóv. kl. 20.30. Bjarni Sigurösson og Björn Eiríksson sjá um fundar- efniö. Allir karmenn velkomnir. Stjórnin. UTIVISTARFERÐIR Utivistarferðir Sunnud. 15. nóv. kl. 13. Álftaneafjörur. Létt og hress- andi ganga. Verö: 40 kr. Farar- stjóri: Steingrímur Gautur Krist- jánsson Fritt f. börn m. fullorðn- um. Fariö frá BSl, bensínsölu. Aöventuferö í Þórsmörk 4.-6. des. Glst í nýja Utivistarskálanum. Skrifstofan, Lækjarg. 6a, s. 14606 er opin mán,—fös. frá kl. 10.15—14.00 og fimmtud.— föstud. til kl. 18 f. helgarferðir. Hjálpræöisherinn Sunnudag kl. 10: Sunnudaga- skóli kl. 20.30 Kveójusamkoma fyrir kaftein Wenche Aasland. Mánudag kl. 16: Heimilasam- band. Allir velkomnir. Elím Grettisgötu 62, R. Á morgun, sunnudag, veróur sunnudagaskóli kl. 11.00 og al- menn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin. Krossinn Foreldrar muniö barnasamkom- una kl. 2 e.h. i dag. Kvenfélag Krists kirkju (Paramentfélagið) heldur basar og kaffisölu f Landakotsskólanum á morgun, sunnudag 15. nóvember, kl. 14.30. Einnig veröa seld potta- blóm og lukkupokar. FERÐAFELAC ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 15. nóv. kl. 13. Lambafell (546 m) og nágrenni Létt ganga. Lambafell er viö Þrengslin gegnt Stóra Meitli. Fararstjóri: Hjálmar Guö- mundsson. Verö kr. 50.-. Fariö frá Umferöamiöstööinni, austanmegin. Farmiðar v/bíl. Feröafélag íslands. Krossinn Æskulýössamkoma í kvöld kl. 20.30 aö Auðbrekku 34, Kópa- vogi. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM og K Fórnarsamkoma í kvöld kl. 20.30 aö Amtmannsstíg 2b. Séra Frank M. Halldórsson talar. Sagt frá starfinu í Kópavogi. Allir vel- komnir. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Skemmtifundur í félagsheimilinu Baldursgötu 9, fimmtudaginn 19. nóv. kl. 20.30. Uppskrifta- bankinn veröur opnaöur og síö- an veröur spiluö félagsvist. Kon- ur fjölmenniö. Aöalfundur Austfirð- ingafélags Suðurnesja veröur sunnudaginn 15. nóv- ember kl. 2.00 í lönsveinahús- inu, Tjarnargötu 7, Keflavík. Stjórnin. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Þór, félag ungra sjálf- stæðismanna Akranesi Aöalfundur veröur haldinn laugardaginn 14. nóv. kl. 14.00. Dagskrá: Venjulega aöalfundarstörf. Rætt veröur um prófkjör fyrir bæjarstjórnarkosningar og framboö ungra manna. St/órnin. Heimdallur SUS Fundur um Borgarmál Albert Guömundsson og Daviö Oddsson, fulltrúar Sjálfstæöisflokks- ins i borgarráöi. mæta á fund Heimdailar i Valhöll þriöjudaginn 17. nóv. kl. 20.30. Munu þeir ræöa um verkefni næstu borgarstjórnar og svara fyrir- spurnum fundarmanna um þau mál. Sjalfstæöisfólk velkomið. Heimdallur. tíaidur Jon Baldvin Anders Hansen, Guölaugsson, hrl. Hannibalsson, ritstjóri blaöamaöur Friðarhreyfing eða feigðarboði? Utanrikismálanefnd Sambands ungra sjálfstæöismanna gengst fyrir fundi i Valhöll viö Háaleitisbraut. fimmtudaginn 26. nóvember næst- komandi kl. 20.30. Umræöuefm eru „Friöarhreyfingarnar" á Vesturlöndum, sem svo mjög hafa veríö til umræöu, og mál er tengjast umræöu um þær og varnir Vestur-Evrópu, kafbátastrandiö i Svíþjóö, starfsemi KGB i Danmörku og viöar og fleiri mál. Yfirskrift fundarins er „Friöarhreyfing eöa feigðarboöi?" — og er þar vitnaö til mismunandi skoðana manna á „Friöarhreyfingunum". Málshefjendur veröa þeir Baldur Guðlaugsson héraósdómslögmaöur og fyrrum tormaöur utanrikismálanefndar SUS, og Jón Baldvin Hannibalsson ritstjóri og varaþingmaöur Alþýöuflokksins. Fundar- stjóri veröur Anders Hansen blaðamaöur, Allt sjáltstæöisfólk er velkomiö á fundinn, og eru áhugamenn um utanríkismál sérstaktega hvattir til aö fjölmenna. Utanríkismálanefnd SUS. Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna í Reykjavík Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 16. nóv. nk. kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu Valhöll. Háaleitisbraut 1,1. hæö vestursal. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Borgarmál. Framsögumenn: Elin Pálmadóttir, varaborgarfltr., Bessí Jóhannsdótt- ir. Fundarstjóri : Ragnhildur Helgadóttir, fyrrv. alþm. Stiórnin Heimdallur SUS, almenn- ur félagsfundur, „Velferð- arríki á villigötum“ Heimdallur SUS, heldur fund meö Jónasi Haralz bankastjóra, miövikudaginn 18. nóv. kl. 20.30 í Valhöll. Mun Jónas ræöa um þær hugmyndir, sem fram eru settar í nýútkominni bók hans, „Velferöarríki á villigötum“, og svara fyrirspurnum fund- armanna Sjalfstæöisfólk velkomiö. Heimdallur. Félag sjálfstæöismanna í Háaleitishverfi: Almennur félagsfundur 24. nóvember Félag sjálfstæölsmanna i Háaleltishverfi efnlr til fundar þriöjudaginn 24. nóv. nk. I Valhöll Háaleitisbraut 1. Og hefst fundurinn kl. 20.30. Fundarefni: Skýröar veröa nýgerðar breytingar á próf- kjörsreglum flokksins. Þeim Hilmari Guölaugssyni og Ragnari Júli- ussyni frambjóöendum til prófkjörs hefur veriö serstaklega boöió til fundarins en þeir eru búsettir á félagssvæöinu. Sjáflstæöismenn og stuöningsfólk Sjálfstæö- isflokksins er hvatt til aö mæta á fundinn. Eyöublöð vegna inntökubeiöni nýrra félaga liggja frammi á fundinum. Stjórnin. Félag sjálfstæðis- manna í Langholti Aöalfundur félagsins veröur haldinn þriöjudaginn 17. nóv. nk. aö Langholts- vegi 124, og hefst fundurinn kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Ræöa: Birgir Isleifur Gunnars- son alþingismaóur. Félagar fjölmenniö. Stjórnin Akranes Sjálfstæöisfélögin á Akranesi halda fund i Sjálfstæóishúsinu Heiöargerói 20, mlövlku- daginn 19. nóv. kl. 21.00. Fundarefni: Atvinnumálin. Frummælandi Sverrir Hermannsson alþingismaöur. Kaffi- veitingar. Allir velkomnir. Fulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna á Akranesi. Félag sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi Aðalfundur Félag Sjálfstæöismanna i Bakka- og Stekkjahverfi heldur aöalfund sinn mánu- daginn 16. nóvember aö Seljabraut 54 og hefst fundurinn kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Ræöa Magnús L. Sveinsson. Stjórnin. Landsmálafélagið Vörður boðar til almenns fundar fimmtudaginn 19. febr. kl. 20.30 l' Valhöll viö Háaleitisbraut. Dagskrá: 1. Kosning uppstillingarnefndar v/stjórnarkjörs á aöalfundi fél. 2. Birgir Isl. Gunnarsson ræöir borgarmál. 3. Öllum frambjóöendum í prófkjöri sjálfstæöismanna v/borgarstjórnarkosningar 1982 er sérstaklega boöiö á fundinn. Landsmálafélagió Vöróur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.