Morgunblaðið - 14.11.1981, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.11.1981, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslustarf Reglusöm stúlka, helzt vön afgreiöslu, óskast í sérverslun frá kl. 13—17, (þó allan daginn í desember). Eiginhandarumsóknir sendist Morgunblaöinu merkt: „Reglusöm — 7879“. Kennarar Kennara vantar viö Grunnskóla Eyararsveit- ar, Grundarfiröi. Upplýsingar veitir Jón Egilsson skólastjóri, í síma 93-8619 og 93-8637. Kranamaður Framtíðarstarf Stúlka sem hefur áhuga aö veröa aðstoö- arstúlka við contactlinsumátun óskast. Skilyröi: Handlægni, þolinmæði. Ensku- og dönskukunnátta æskileg. Skriflegar umsóknir sendist til: Gleraugnabúðarinnar Kreidler, Con tactlinsudeild, Laugavegi 36. Auglýsingateiknarar Stór auglýsingastofa vill ráða nú þegar, eöa fljótlega, í eftirtalin störf við auglýsingagerð: A) Teiknari. Sérhæfing í myndskreytingu (illustration) og teiknaramenntun æskileg. B) Teiknari. Almenn reynsla og teiknaramenntun æskileg. C) Teiknari. Reynsla viö frágang prentgagna, teiknara- eöa prentiðnaöarmenntun æskileg. Viö leitum aö: Hressu fólki meö opinn huga. Viö bjóöum: Góö laun og góöa starfs- aöstööu. Fullum trúnaöi og þagmælsku heitiö. Tilboð merkt: „Stökktu — 6395“, berist Mbl. fyrir 20. þ.m. Tæknifræðingur Byggingatæknifræðingur ný kominn að utan meö starfsreynslu hér heima og erlendis á sviöi eftirlits og framkvæmda óskar eftir starfi. Fyrirspurnir leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „T — 7716“. Atvinna Óskum eftir aö ráöa til starfa strax laghentan ábyggilegan, mann. Upplýsingar milli kl. 10—12. Ólafur Kr. Sigurðsson hf., Suðurlandsbraut 6, II. hæð. Fóstrur St. Jósefsspítalinn Reykjavík óskar eftir aö ráöa fóstru til starfa viö barnaheimili spítal- ans frá og með 1.12. nk. Upplýsingar veittar í síma 28125. . Aukavinna Ungur maöur meö Verslunarskólapróf vantar aukavinnu, allt kemur til greina. Töluverð reynsla í bókhaldsstörfum. Umsóknum skal skila til Morgunblaösins fyrir 20. nóvember merkt: „F — 7875“. Pappírsumbrots- maður óskast starfsreynsla nauðsynleg. Prentsmiöjan Edda hf., Smiöjuvegi 3, sími 45000. Hjón óska eftir vinnu úti á landi eöa á Reykjavíkursvæðinu. Hann er fiskiðnaðarmaður meö 4ra ára starfsreynslu sem verkstjóri/framleiðslustjóri í lagmetisiöju. Hún er hjúkrunarfræðingur. Tilboö sendist Vélabókhaldinu, Nóatúni 17, merkt: „Atvinna“. Hárgreiðslusveinn óskast Upplýsingar í síma 52973. Tölvuritun Stofnun í Reykjavík óskar aö ráöa tölvuritara í fullt starf. Vinnutími frá kl. 13—19. Umsókn- ir merktar: „Tölvuritun", óskast sendar í pósthólf 7080 fyrir 20. nóvember nk. Verslunarstjóri Verslun í Reykjavík með ýmsar byggingar- vörur óskar aö ráöa verslunarstjóra. Þeir sem vilja sinna þessu eru beönir aö senda umsóknir sýnar til auglýsingadeildar Morgunblaðsins fyrir 20. þ.m. merkt: „7876“. Trésmiðir Trésmiðir óskast til starfa sem fyrst. ísbjörninn hf., Norðurgarði, sími 29400. Beitingamann Vanan beitingamann vantar á M.S. Hamar SH 224 frá Rifi. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 93-6652. Óskum eftir að ráða stúlku vana bókhaldsstörfum, í styttri eöa lengri tíma. Uppl. gefur kaupfélagsstjóri í síma 94-2551 á skrifstofutíma og 94-2626 eftir kl. 19.00. Kaupfélag Tálknafjarðar. Framkvæmdastjóri óskast við fiskvinnslufyrirtæki á Suöurnesjum. Þarf aö geta byrjað sem fyrst. Umsóknir er greini fyrri störf ásamt kaup- kröfu skilist til Mbl. merkt: „F — 8037“. Óskum eftir aö ráöa kranamann vanan bygg- ingarkrönum. Einnig vantar verkamenn til vinnu strax. Upplýsingar í síma 26609 milli kl. 15.00 og 17.00 virka daga. Byggung sf., Reykjavík. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir bátar — Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík Aðalfundur félagsins veröur haldinn á Hótel Heklu, Rauöarárstíg 18, fimmtudaginn 19. nóvem- ber 1981, kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Félagsstjórnin. 70 tonna fiskibátur Tæplega 70 tonna stálfiskibátur í mjög góöu ástandi er til sölu. Afhendingartími eftir vetr- arvertíö vegna sérstaks verkefnis. Gott verö ef samiö er strax. Aðeins fjársterkir kaup- endur koma til greina. ‘Eignaval ~ 29277 Hafnarhúsinu' Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson 86688 Lyftingamenn — íþróttafélög íþróttabandalag Akraness vill selja lyftinga- tæki í góöu ástandi. Um er aö ræða stangir 5—15 og 20 kg. Lóö frá 'A kg til 20 kg ásamt fylgihlutum. Uppl. gefnar hjá forstööumanni íþróttahúss- ins Akranesi, sími 2243 eöa 2643.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.