Morgunblaðið - 14.11.1981, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1981
35
S
Mönnun: Toshiyuki Kita.
Stóllinn sem getur gert allt, stillanlegur
á ótal vegu sem stóll og legubekkur.
Fáanlegur í miklu úrvali af áklæöum og leðri.
OPIÐ LAUGARDAG KL. 10-4. SUNNUDAG KL. 2-5.
SKAUTAR -
SKAUTAR
POSTSENDUM.
LAUGAVEG113.
SÍM113508.
Gudmundur H. Garðarsson
rekstrargrundvöllurinn er ekki
leiðréttur? Auðvitað ekki. En
meðan á yfirtökunni stendur/eða
eignarskipti fara fram, er þessu
fleytt áfram. Síðan hefst hnignun-
in og ófrelsið.
Framleiðslutækin ganga úr sér
og stöðugt verður erfiðara að
endurnýja þau.
Þá gerist það sama og með
„Samningana í gildi" við stjórn-
armyndun vinstri flokkanna.
Valdið er orðið eitt að sósíalískum
hætti. Fólkinu verða skömmtuð
lífskjör við lakari framleiðsluskil-
yrði. Hagvöxtur verður enginn og
umhverfið fær þennan gráa dap-
urlega svip, sem þeir kannast við,
sem hafa ferðast um sósíalísku
ríkin. Pólska ástandið hefur inn-
reið sína.
Skortur og ófullnægja einkennir
þjóðfélagið. O-punktsaðferðin hef-
ur þar með náð hámarki sínu.
Er það þess konar þjóðfélag sem
íslendingar sækjast eftir? Eða
réttara spurt. Ætla íslendingar að
veita vinstri mönnum það svig-
rúm, að í skjóli 0-punkts reikn-
ingsaðferða um afkomu atvinnu-
veganna verði einkaframtak lagt í
rúst á íslandi á örfáum árum?
Skáldsögur
eftir Tryggva
Emilsson
KONA SJÓMANNSINS og aórar sögur
ncfnist ny bók eftir Tryggva Emilsson
sem komin er út hjá Máli og menningu.
Á bókarkápu segir m.a.: „Æviminn-
ingar Tryggva Emilssonar, Fátækt
fólk, Haráttan um brauðið og Kyrir sunn-
an, voru gefnar út fyrsta sinn á árun-
um 1976—1979 og hlutu einstaklega
góðar viðtökur. Þó var höfundur
þekktur fyrir flest annað en ritstörf á
langri ævi, hafði unnið erfiðsvinnu frá
barnsaldri og varið öllum frístundum
í þágu samtaka vinnandi fólks. Tvær
fyrri bækurnar voru tilnefndar af ís-
lands hálfu til bókmenntaverðlauna
Norðurlandaráðs og fyrir þær var höf-
undi veitt heiðursviðurkenning Verka-
mannafélagsins Dagsbrúnar.
Sögurnar í Kona sjómannsins og aðr
ar sögur eru skáldsögur þó að þær
sæki að einhverju leyti efnivið sinn til
raunveruleikans. Sögusviðið í Konu
sjómannsins svipar að talsverðu leyti
til æviminninganna, þar er lýst lífs-
eftir Guðmund
H. Garðarsson
Eiga íslendingar að
lifa á 0-punkti?
Hvernig er komið stöðu ein-
staklings, sem skyldaður er til að
reyna að lifa á 0-punkti?
Það er að hafa rétt til hnífs og
skeiðar í daglegri afkomu.
Hver er staða fyrirtækis, sem er
dæmt til að búa við 0-punktinn í
rekstrarafkomu? Hvert stefnir
það þjóðfélag, sem sættir sig við
O-punktsregluna í afkomu ein-
staklinga og fyrirtækja?
Þetta er eða hljóta að vera
brennandi spurningar í þjóðfélagi,
þar sem valdhafarnir setja höfuð-
atvinnuvegum landsins þá afar-
kosti ár eftir ár, að þeir skuli búa
við 0-punkts afkomu.
Eða með öðrum orðum: Að
fyrirtæki skuli ekki hafa neinn
hagnað.
„Hver er staða fyrir-
tækis, sem er dæmt til
að búa við O punktinn í
rekstrarafkomu? Hvert
stefnir það þjóðfélag,
sem sættir sig við
O-punktsregluna í af-
komu einstaklinga og
fyrirtækja?“
Lengri tíma niðurstaða slíkrar
þróunar í 40—50% verðbólguþjóð-
félagi, þar sem allar fjárskuídb-
indingar eru verðtryggðar getur
ekki orðið nema ein. Gjaldþrot
einkafyrirtækja. Yfirtaka ríkis-,
sveitar-, samvinnufélaga á fram-
leiðslutækjum þjóðarinnar með
þar af leiðandi ófrelsi og hnignun
magnsfrekum rekstri til frambúð-
ar, þar sem heimatilbúið tap,
verðbólga og röng gengisskráning,
er látin ríða á þeim með fullum
þunga.
Þá kemur ríkið, sveitarfélagið
og/ eða samvinnufélagið til skjal-
anna. En leysir það nokkuð, ef
Svartir skór,
Stæröir 34-46.
Verö kr. 329.-
eins og þekkist í sósíaliskum ríkj-
um.
Eru þetta einhverjir hugarórar,
fjarri öllum raunveruleika?
Nei. Því fer fjarri. Tökum dæmi:
Hvað gerist í útgerð og fiskiðnaði,
þar sem markaðsverð afurðanna
hækkar um nokkur prósent í takt
við verðbreytingar á sambæri-
legum vörum á sama tíma, sem
innlendar kostnaðarhækkarnir
eru 40—50% og genginu er haldið
föstu. Jafnframt því sem vextir
hækka í sama hlutfalli á öllum
fjárskuldbindingum? — í fyrstu
umferð í 2—3 ár, er ef til vill hægt
að breyta lausaskuldum, laga
greiðslustöðu, í lengri tíma lán, en
áður en menn vita af verður
skuldabyrðin orðin óbærileg eða
réttara sagt óviðráðanleg og aðil-
ar gefast upp á rekstrinum. Sá eða
þeir einstaklingar eru ekki til á
Islandi, sem geta staðið í fjár-
Tryggvi Emilsson
baráttu fólks og byrjandi verkalýðs-
baráttu í ungum og vaxandi kaupstað
þar sem óbrúanlegt djúp er milli
stétta. I bókarlok eru nokkrar smærri
sögur.“
Kona sjómannsins og aðrar sögur er
263 bls. að stærð, sett og prentuð í
Prentsmiðjunni Hólum hf., sem einnig
annaðist bókband. Káputeikningu
gerði Haraldur Guðbergsson.
Um 0-punktinn