Morgunblaðið - 14.11.1981, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.11.1981, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1981 Fasteignamarkaður Rárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 SÍMI 28466 (HÚS SRARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Lögfræöingur: Pétur Pór Sigurösson SKELJANES 2ja herb. 65. fm t 1. haeð i timb- urhúsi. Stór útigeymsla. Stór eignalóð. HVERFISGATA Nýstandsett, góö einstaklings- íbúð. Allt sér. HLÍÐARVEGUR 3ja herb. 80 fm góð íbúö i tví- býlishúsi. Stórar svalir. HRAUNBÆR 3ja herb. falleg íbúö á 1. hæð í 6 íbúða húsi. Stór stofa. Suöur- svalir. EYJABAKKI 3ja herb. falleg íbúö á 2. hæö. Þvottaherbergi og búr inn af eldhúsi. Fyrsta flokks eign. RAUDALÆKUR 3ja herb. ca. 85 fm falleg íbúö í kjallara. Allt sér. TUNGUHEIÐI 3ja herb. góö íbúö í fallegu húsi. VÍÐIMELUR 3ja herb. góö íbúö á 2. hæö í fjórbýlishúsi. Geymsluris fylgir. ENGJASEL 119 fm falleg íbúð á 1. hæð. Stórar stofur. Tengi fyrir þvottavél á baói. Bílskýli. KAPLASKJÓLSVEGUR 6 herb. góð íbúö á 4. hæö og í risi. Á hæðinni eru 2 svefnherb., stór stofa, eldhús og baö, en í risi eru 2 svefnherb. og sjón- varpsherb. BRAGAGATA 4—5 herb. falleg íbúö í góöu steinhúsi. 3 samliggjandi stofur, 2 svefnherb., falleg sameign. FLÓKAGATA HF. 116 fm falleg sérhæð í tvíbýlis- húsi. Bílskúrsréttur. GRÆNAKINN HF. Hæö og ris i tvíbýlishúsi ca. 140 fm, aö verulegu leyti nýendur- nýjaö. Góöur bílskúr meö gryfju. KARFAVOGUR 110 fm hæö í góöu timburhúsi. Ný eldhúsinnrétting, 4 svefnh., 50 fm bílskúr. Eign í góöu ástandi. NORÐURMÝRI HÆÐ OG RIS 130 fm sérhæö og ris í tvibýtis- húsi. 2 samliggjandi stofur. íbuö- arhæft ris. Steyptir bílskúrs- sökklar. K RUMM AHÓLAR 150 fm penthouse á 2 hæöum. Eignin er ekki fullfrágengin. Mikiö útsýni. LAUGARÁSVEGUR 160 fm parhús á 2 hæöum. Sér- lega fallegt útsýni. Falleg eign á góöum staö. Bílskúrsréttur. NESBALI Ca. 250 fm fokhelt raóhús á pöil- um. Afhendist strax. ESJUGRUND 150 fm einbýlishús ásamt 50 fm innbyggöum bílskúr. Skipti á íbúó i Reykjavík koma til greina. EYKTARÁS 300 fm fokhett einbýlishús á tveimur hæöum meö innbyggöum bílskúr. Mikiö útsýni. Möguleiki á sér íbúö í kjallara. HRYGGJARSEL 240 fm fokhelt einbýiishús á 3 hæöum. Húsiö er pússaö aö utan og selst með 60 fm uppsteyptum bílskúr. Til afhendingar strax. LÆKJARFIT HF. 4ra herb., 100 fm íbúö á 2. hæö, í góöu ástandi, i tvibýtishúsi. Eignir í sérflokki GRÆNAHLÍÐ Ca. 170 fm glæsileg sérhæö. Fæst aöeins í skiptum fyrir lítiö einbýlishús eöa raöhús á góöum staö í Reykjavík. FURUGRUND 3ja herb., mjög falleg íbúð á 4. hæö í lyftuhúsi. Suöursvalir. Sameiginlegt þvottahús. Fallegt útsýni. HEIDNABERG Mjög sérstök 3ja herb. íbúö í vel hönnuöu húsi. Afhendist tilbúiö undir tréverk 1. júní '82. Teikningar á skrifstofunni. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Rúmlega 100 fm lúxusibúó á 4. hæö. Mikiö útsýni. Afhendist í janúar — febrúar '82. Tvennar stórar svaiir. Teikningar á skrifstofunni. DALSEL Höfum til sölu fullbúió raöhús á 3 hæöum. Bílskýti. Fyrsta flokks eign. MOSFELLSSVEIT Einbýlishús í Mosfellssveit. Höfum til sölu glæsilegt einbýlishús i Helga- fellslandi. Húsið er á 2 hæöum, samtals 200 fm. Húsiö er aö mestu furuklætt aö innan. Innbyggöur bílskúr. 1200 fm eignarland. Fallegt útsýni. Hlíöarvegur — Kópavogi Fokhelt tvíbýlishús um 130 fm hvor hæö. Múrhúðaö að utan. Heim- taug rafmagns komin í töflu, vatnsleyösla í lóöina aö húsvegg. Afhendist strax. Fokheld einbýl- ishús og parhús Höfum til sölu fyrir Einhamar sf. viö Kögursel nokkur ein- býlishús og parhús sem selj- ast fokheld. Húsin verða full- frágengin að utan, með gleri, útihurðum og einangr- uð að hluta. Bílskúrsplata fylgir. Stærð parhúsanna er Höfum kaupanda að 100—200 hn Kópavogi. 136 fm og staðgreiösluverð kr. 587.500. Stærð einbýl- ishúsanna er 161 fm og staðgreiðsluverð er kr. 795.000. Afhending í janúar 1982. Teikningar liggja frammi á skrifstofu okkar. Ennfremur veitum við allar frekari upp- lýsingar um greiðslubyröi eftirstöðva. íönaöarhúsnæöi í Reykjavík eöa Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson Sérhæð — raðhús — einbýlishús Erum með fjársterkan kaupanda af góðri eign á verðbilinu 1 millj—1300 þús. í Reykjavík eða Seltjarnarnesi. Opið í dag frá 1—4. Símar Heimasímar 20424 4X4 OQ Hákon Antonsaon 45170 SigurOur Sigfútson 30000 Austurstrœti 7 Lögfr. Bjérn Baldurtoon Matvöruverslun — mikil velta Til sölu matvöruverslun í fullum rekstri á stór- Reykjavíkursvæðinu. Þessi verslun hefur mikla tekju- möguleika umfram aðrar verslanir. Einstakt tækifæri fyrir drífandi aðila eða samhentar fjölskyldur. Upplýsingar ekki veittar í síma aðeins á skrifstofunni. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson 28611 Opid 2—4 Engjasel Mjög góð 5 herb. ca. 117 fm íbúö. Bílskýli fylgir. Grettisgata Einbýlishús. Járnvariö timbur- hús sem er kjallari, hæö og ris. Möguleiki á tveimur íbúöum. Laugarnesvegur Parhús. Járnvarió timburhús á tveimur hæöum, ásamt kjallara. Sér inngangur. Góö baklóö. Stór og breiöur bílskúr. Lækjarfit Garöabæ 4ra herb. ca. 100 fm á 2. hæö. Laugarnesvegur 4ra herb. íbúö á 3. hæð í blokk. Ca. 100 fm. Garöastræti 4ra herb. íbúö á 4. hæö í stein- húsi. Hverfisgata 2ja herb. ca. 65 fm íbúð á 5. hæö í blokk. Góöar suöursvalir. Bjarnarstígur 2ja herb. ca. 55 fm íbúö á 2. hæð í steinhúsi. Miðvangur Hafnarf. Einstaklingsíbúð ca. 50 fm á 7. hæð í blokk. Víðimelur Óvenju falleg 2ja herb. ibúö á jarðhæð. Öll endurnýjuö. Hús og eignir Bankastræti 6 Lúövík Gizzurarson hrl., kvöldsími 17677. Sölumaður: 19356. Kynning, á íbúðum fyrir fatlaða við Alfaland í Fossvogi. * Hafin er bygging á fjórum íbúðum sérstaklega hannaðar fyrir fatlað fólk við Álfaland í Fossvogi. Hver íbúð er algerlega sér, sér inngangur, bílskúr, þvottahús og geymsla á hæðinni. Grunnflötur hverrar íbúðar er 122 fm (brúttó) auk bílskúrs sem er innbyggður, sjá meðfylgjandi teikningu af grunnfleti á efri hæö. Húsiö er tvær hæöir. Teikningar eru til sýnis á byggingarstað, laugardag og sunnudag, kl. 2—4, einnig á öðrum tímum, eftir samkomulagi. Örn Isebarn byggingarmeistari, Kaupendaþjónustan, Brautarlandi 10, sími 31104. simi 17287 °9 30541.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.