Morgunblaðið - 14.11.1981, Side 45

Morgunblaðið - 14.11.1981, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1981 45 Stjórnunarfélagið efnir til námskeiðs um ... Tölvur og notkun þeirra að Hótel Esju dagana 16.—19. nóvember kl. 14—18. Námskeiðið er ætlað framkvæmdastjórum og öðrum þeim stjórn- endum í fyrirtækjum sem taka þátt í ákvöröunum um tölvur og notkun þeirra innan fyrirtækja. Leiðbeinendur eru Hjörtur Hjartar rekstrarhagfræðingur og dr. Jóhann P. Malmquist tölvunarfræöingur. Mótun starfsferils í fyrirlestrasal félagsins að Síðumúla 23 dagana 16.—18. nóvem- ber kl. 14—18. Námskeiðið er ætlaö þeim sem vilja fræðast um íslenska vinnu- markaðinn og kynnast hvaöa störf geta hentað hverjum einstakl- ing. Leiðbeinandi er Haukur Haraldsson forstöðumaöur ráðningaþjón- ustu Hagvangs. Einnig mun dr. Eiríkur Örn Arnarson sálfræðingur flytja fyrirlestra á námskeiðinu. Framleiðsluskipulagning í málmiðnaði að Hótel Esju dagana 17. nóvember kl. 13—18 og 18. nóvember kl. 09—17. Námskeiöiö er haldið í samvinnu við Samband málm- og skipa- smiöja og er ætlaö þeim starfsmönnum málmiönaöarfyrirtækja sem sjá um daglega stjórnun verkefna, áætlanagerö og verðút- reikninga. Leiöbeinendur eru Brynjar Haraldsson tæknifræingur og Páll Pálsson hagverkfræðingur. CPM-áætlanir I í fyrirlestrasal félagsins að Síðumúla 23 dagana 19.—20. nóv- ember kl. 14—19 og 21. nóvember kl. 09—12 og 14—18. Námskeiðið er ætlað stjórnendum fyrirtækja, yfirverkstjórum og öðrum þeim sem standa fyrir framkvæmdum í fyrirtækjum. Leiðbeinendur eru Tryggvi Sigurbjarnarson verkfræðingur og Ei- ríkur Briem hagfræðingur. Gæðastýring í frystihúsum að Hótel Loftleiðum dagana 23. og 24. nóvember kl. 09—17. Námskeiðið er ætlaö framleiöslustjórum og verkstjórum í frysti- húsum og öðrum þeim sem annast gæðaeftirlit í frystihúsum. Leiðbeinandi á námskeiöinu er Pétur K. Maack vélaverkfræðingur, en einnig munu leiðbeina eftirtaldir starfsmenn Rannsóknastofn- unar fiskiðnaðarins: Alda Möller, Emilía Martinsdóttir og Hannes Magnússon ásamt Svavari Svavarssyni, framleiðslustjóra Bæjar- útgeröar Reykjavikur. Ritaranámskeið í fyrirlestrasal félagsins að Síöumúla 23 dagana 23.-25. nóv- ember kl. 14—18. Æskilegt er aö þátttakendur hafi nokkra reynslu sem ritarar og innsýn i öll almenn skrifstofustörf. Leiðbeinandi er Jóhanna Sveinsdóttir einkaritari. Framlegðarútreikningar í frystihúsum að Hótel Esju dagana 25. og 26. nóvember kl. 09—17. Námskeiöiö er ætlaö framleiöslustjórum og verkstjórum í frysti- húsum og öðrum þeim sem annast framleiðslustjórnun í frystihús- um. Leiðbeinandi er Már Sveinbjörnsson rekstrartæknifræðingur. Tímaskipulagning (Time Manager) — Erlent í Kristalssal Hótels Loftleiða dagana 26. og 27. nóvember frá kl. 08:30—18:00. Námskeiöiö er ætlað stjórnendum og þeim starfsmönnum sem starfa sjálfstætt, hafa umfangsmikiö starfssvið og skipuleggja sinn starfsdag sjálfir. Leiðbeinandi er Anne Bögelund-Jensen aðalleiðbeinandi í nám- skeiöum Time Manager og einn af stofnendum fyrirtækisins sem heldur þessi námskeið. Námskeiöið fer fram á ensku. Útflutningsverslun í fyrirlestrasal félagsins að Síöumúla 23 dagana 2.-4. desember kl. 15—19. Námskeiöiö er sérstaklega ætlað starfsfólki sem hefur umsjón með framkvæmd á útflutningi í útflutningsfyrirtækjum og fyrirtækj- um sem hyggja á útflutning. Leiðbeinandi á námskeiöinu er Úlfur Sigurmundsson, fram- kvæmdastjóri Utflutningsmiðstöðvar iðnaðarins. Einnig munu kenna aðrir starfsmenn Útflutningsmiðstöðvarinnar, en þeir eru: Guömundur Svavarsson viðskiptafræðingur, Hulda Kristinsdóttir viöskiptafræöingur og Jens Pétur Hjaltested viðskiptafræðingur. Sala á erlendum mörkuöum i fyrirlestrasal félagsins að Síöumúla 23 dagana 7.-9. desember kl. 14—18. Námskeiöiö er ætlaö framkvæmdastjórum og öðrum forráöamönn- um útflutningsfyrirtækja og fyrirtækja sem hyggja á útflutning. Leiðbeinandi á námskeiöinu er Úlfur Sigurmundsson fram- kvæmdastjóri Útflutningsmiðstöövar iðnaðarins. Einnig munu starfsmenn Útflutningsmiðstöðvarinnar og stjórnendur útflutn- ingsfyrirtækja leiðbeina á námskeiðinu. Sjá nánar upplýsingar um námskeiöin í auglýsingu í Morgunblaöinu sl. sunnudag eöa í blaðinu Stjórn- unarfræðslan. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 82930. SÍOUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930 Diskótek í Hjólaskautahöllinni, Smiðjuvegi 38 frá kl. 22.00-01.00. í kvöld leggjum viö hjólaskautana á hilluna og förum í ball-fötin. urstakmark 67. Nafnskírteini. 0 T V^/lafur Ahors „hinn pólitíski sjarmör" í minningu margra, ekki síöur andstæöinga en samherja, og ýmsir töldu hann snjallasta stjórnmálaforingjann á Noröur- löndum um sína daga. Hann var mjög ákveöinn og haröur baráttumaöur, þegar því var aö skipta, og samtímis dáöur langt út fyrir raðir eigin flokks og átti nána vini í hópi þeirra sem hann þurfti mest viö aö kljást. Ólafur Thors var i forustusveit íslenskra stjórnmála þann aldarþriöjung sem viöburöarríkastur hefur oröiö í íslandssögunni. Bókin byggir mjög á heimildum frá honum sjálfum, þ.e. einkabréfum og minnisblööum hans sjálfs og hefur fæst af því komið fyrir almenningssjónir áöur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.