Morgunblaðið - 28.11.1981, Page 6

Morgunblaðið - 28.11.1981, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1981 1 DAG er laugardagur 28. nóvember, sjötta vika vetr- ar, 332. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 07.13 og síödegisflóð kl. 19.27. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.36 og sól- arlag kl. 15.54. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.16 og tunglið er í suöri kl. 14.49. (Almanak Há- skólans.) En sá, sem uppfræöist í oröinu, veiti þeim, sem uppfræöir, hlutdeild meö sér í öllum gæö- um. (Gal. 6, 6.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: — I. gródur, 5. fyrr, 6. ylfra, 7. guó, 8. lykt, 11. samhljóðar, 12. óþrif, 14. illiU'gan mann, 16. a( vinnugrein. I.IHIlíKTI: — I. Ijósfyrirhrigói, 2. unrlum, 3. slraumkast, 4. strá, 7. púki, 9. kva-di, 10. ckki gamla, 13. drykk, 15. samhljóóar. LAIISN SÍIM STI KROSSÍJÁTII: I.ÁKirn: — I. megnar, 5. ue, 6. Keltar, 9. afl, 10. la, 11. fl., 12. mar, 13. laga, 15. cgg, 17. rofnar. LÓDRKTT: — I. mokaflar. 2. gull, 3. net, 4. rýrari, 7. efla, 8. ala, 12. magn, 14. gef, 16. GA. ÁRNAÐ HEILLA lljónahand. Gefin hafa verið saman í hjónaband unRfrú Ágústa tljaltadóttir or Oddur t'rióriksson. Heimili jyeirra er að Kirkjuteigi 31, Rvík. Sr. Ólafur Skúlason dómprófast- ur gaf brúðhjónin saman. FRÁ HÖFNINNI í gærmorgun komu til Reykja- víkurhafnar af veiðum tveir Reykjayíkurtogarar, Otto N. Imrláksson og Ásbjörn. Báðir lönduðu aflanum hér. I gærkvöldi lagði Helgafell af stað áleiðis til útlanda. í dag er Údafoss væntanlegur af ströndinni. BLÖD OG TÍMARIT /Kgir, rit Fiskifélags íslands, 10. tölublað þessa árs, er komið út. Hefst það á fyrri grein Ásgeirs Jakobssonar um kaupin á fyrsta togara okkar íslendinga, Coot, og ber greinin yfirskriftina: Sú saga finnst ekki á söfnum ... Segir greinarhöf. hana skrifaða í tilefni greinar hér í Mbl. í janúarmánuði 1980 eftir Heimi Þorleifsson sagnfræð- ing. Þá er niðurlag greina- flokks Jóns. Þ. Þór um „Há- karlaveiðar Eyfirðinga á síð- ari hluta 19. aldar“. Þá birtist grein um veðurfræði eftir Flosa Hrafn Sigurðsson veð- urfræðing og fjallar þessi grein um loftmengun. Þetta er útvarpserindi, sem hann flutti á sl. vetri. Þá er í greinaflokki Svend-Aage Malmberg, haffræðings, birt greinin: Sjógerðin í hafinu milli íslands og Grænlands — „Overflow“ í ágúst — sept. 1973. Þá er grein um ný björgunartæki í fiskiskip. Aflaskýrslur eru í ritinu. Þá er frásögn um sjaldséða fiska, sem bárust Hafrannsóknast- ofnuninni á árinu 1980. Ým- islegt fleira er í Ægi að þessu sinni. Rit3tjórar eru Már El- ísson og Jónas Blöndal. Þessar stúlkur, íris Mjöll Gylfadóttir, Elín Klara Grétarsdóttir og Erla Rós Gylfadóttir, efndu fyrir skömmu til hlutavcltu á Hjallalandi 38 og færðu Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra ágóðann, sem var rúmar 160 kr. FRÉTTIR í fyrrinótt varð mest frost á landinu hér í Keykjavík og uppi á Hveravöllum, mínus 5 stig. í veðurfréttunum í gærmorgun var sagt að veður færi kólnandi á landinu. Myndi norðlæg vind- átt verða ráðandi. f fyrrinótt var lítilsháltar snjókoma hér í bænum, en mest varð nætur úrkoman vestur á Gjögri, 18 millim. Hér í Keykjavík var sól- skin í 20 mínútur í fyrradag. Nýir tannlæknar. í Lögbirt- ingablaðinu er tilk. frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu, um að það hafi veitt cand. odont. Jónasi B. Birgissyni og cand. odont. Keyni Jónssyni leyfi til að stunda tannlækningar hér- lendis. YfirmaLsmaður. Nú um þessi mánaðamót (1. des.) rennur út umsóknarfrestur um stöðu yfirmatsmanns við Fram- leiðslueftirlit sjávarafurða, „með búsetu á Vestfjörðum" eins og augl. í Lögbirtinga- blaðinu hljóðar. Viðkomandi þarf að hafa matsréttindi og æskilegt að hann hafi reynslu í sem flestum greinum fisk- vinnslu. I.andakotsskólinn. Á morgun, sunnudag, verður haldinn kökubasar í Landakotsskól- anum og hefst hann kl. 15. /Eskulýðsfélag Bústaðakirkju heldur fund í safnaðarheimil- inu á mánudagskvöldið kem- ur kl. 20.30. Kvenfélag Hreyfils heldur matarfund fyrir félaga sína oggesti í Hreyfilshúsinu ann- að kvöld, 29. nóvember, kl. 20.30. Blindrafélagið í Ingólfsstræti hefur nú látið draga út vinn- ingana í merkjasöluhapp- drættinu.Þessi númer hlutu vinning: 8475 - 9307 - 1276 — 21241 og 21509. Vinning- arnir verða afhentir í Ingólfs- stræti 16. Kvenfélag Keflavíkur heldur jölafund sinn nk. þriðju- dagskvöld, 1. desember, í Tjarnarlundi. Hefst hann kl. 21. Þar verða m.a. sýndar jólaborðsskreytingar. Kvöld- og nætur- og helgarpjónusta apotekanna í Reykjavík dagana 27. nóvember til 3. desember, aó báö- um dögum meötöldum er sem hér segir: í Lyfjabúð Breiðholts. En auk pess er Apofek Austurbæjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaröstofan i Borgarspitalanum, simi 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17 30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó na sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl 20—21 og á laugardög- um fra kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, sími 81200, en þvi aóeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafél. i Heilsuverndarstööinni á laugardögum og helgidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjonusta apotekanna dagana 23. nóvem- ber til 30. nóvember aö báöum dögum meótöldum, er i Akureyrar Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjoróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18 30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Keflavikur Apótek er opió virka daga til kl. 19. A laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp i viölögum: Kvöldsimi álla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsoknartímar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspitali. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn i Fossvogi. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfirói: Manudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 St. Jósefsspítalinn Hafnarfirói. Heimsóknartimi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö manudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aóalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió. Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30--16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir- standandi sérsýningar: Oliumyndir eftir Jón Stefánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíu- myndir eftir Gunnlaug Scheving Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓDBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiósla i Þingholtsstræti 29a, sími aóalsafns. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum viö fatlaöa og aldr- aóa HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640 Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAOA- SAFN — Bústaóakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni. simi 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholtí 37. er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Hóggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar. Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30 til kl. 16.00. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl 20.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17 30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 20.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast i böóin alla daga frá opnun til lokunartima. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og siðan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30 Simi 75547 Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugardaga kl. 10.00—18.00. Sauna karla opió kl 14.00—18.00 á laug- ardögum. Sunnudagar opiö kl. 10.00—18.00 og sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur timi). Kvennatimi á fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl 19.00—22.00. Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30 9, 16 18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7 9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þnójudaga 20—21 °g miðvikudaga 20—22. Siminn er 41299 Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga 21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Ðöóin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.