Morgunblaðið - 28.11.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.11.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1981 7 PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS 29.-30. nóv. ’81. TRYGGJUM SIGURJÓNI FJELDSTED GÓÐA KOSNINGU Stuðningsmenn. Viljum minna á að þaö er opið í dag til hádegis. Byrjuðum í morgun kl. 7. Láttu sjá þig. KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2. s. 86SII Folaldakjöt V2 skrokkar iðeins 28 kr. kg. Tilbúið í frystinn. Folaldahakk .............. 33 kr. kg Folaldasnitzel ........... 95 kr. kg Folaldafillet ............ 98 kr. kg Folaldagullasch .......... 89 kr. kg Folaldabuffsteik ......... 91 kr. kg Reykt folaldakjöt ........ 28 kr. kg Saltað folaldakjöt ....... 25 kr. kg Skoðanakúgun Kkki þarf mikið innsa'i í málofni vcrkalýðshrryf- infrarinnar til að átta sig á því, að ýmsum gamah reyndum vrrkalýðsrekend- um hafi þótt skjóta nokkuð skökku við, að þeir berðust af alefli fyrir staðfestingu í félögum sínum á nýgerðum kjarasamningum. Af frétt- um sést einnig, að ýmsum ráðum hefur verið beitL Kðvarð Sigurðsson, for maður Dagsbrúnar, lagði áherslu á réttmæti þess, að kommar krefðust nú kjara- mildi á þingi Verkamanna- sambandsins fyrir nokkr um vikum. (ierði hann það með mjög eftirtektarverð- um hætti, því að Kðvarð svipti dýrðarljómanum af harðri kjarabaráttu Dagsbrúnar og annarra 1955, með því að segja, að verkfallið þá hafi byggst á misskilningi, sem rekja mætti til vitlausrar kröfu- gerðar af hálfu verka- lýðshreyfingarinnar. I*á eins og nú hefðu menn átt að miða gerðir sínar við kjaramildi. I*egar nýgerðir kjara- samningar voru bornir upp á fundi Dagsbrúnar. bar svo við, að llðvard Sigurðs- son taldi ásta'ðulaust að telja atkvæði og sleit fundi, þegar talningar var krafisL Síðan var það eftir Kðvarð haft, bæði í útvarpi og sjón- varpi, að „yfirgnæfandi nieirihluti" fundarmanna hefði verið fylgjandi samn ingunum. Kftir að frá þessu hafði verið skýrl í ríkis- fjölmiðlunum, þótti þremur fundarmönnum í Dags- brún, sem greiddu atkvæði á móti samningunum, þeim Ágústi Vernharðssyni, Bergi Kinarssyni og Ingvari Ingvarssyni, sér og skoð- anabræðrum sínum mis- boðið. Vildu þeir fá frétta- tilkynningu frá sér um fundinn í Dagshrún birta í útvarpi og sjónvarpi, en í henni sagði, „að einungis um 60%“ manna á Dags- brúnarfundinum hefðu samþykkt kjarasamn- ingana. Var tekið við fréttatil kynningunni af fréttastjóra útvarps og stóðu þremenn- ingarnir, sem rituðu undir hana, í þeirri trú, að hún yrði birt. Sú von þeirra reyndist síður en svo á rök- um reist, því að í stað þess að kynna efni fréttatiK kynningarinnar tók frétta- stofan sig til og ræddi við Kðvard Sigurðsson og bar hann í viðtalinu af sér gagnrýni fyrir framgöng- una á fundinum — hins vegar fékk gagnrýnisrödd- in aldrei að heyrast í út- varpinu. I*essi saga, sem hér hef- ur verið sögð, er la-rdöms- rík fyrir þann anda, sem nú virðist ríkja meðal þeirra aðila, er í skjóli valds, sem á alls ekki að nota til framdráttar ríkis- stjórn eða stjórnmálaöfV um, leitast engu að síður við að færa atburði og við- Enn um nýja gullkistu vördinn Kækilega var vakin at- hygli á því hér á þessum vettvangi í sumar, eftir að Ingi K. Helgason, gull- kistuvörður Alþýðubanda- lagsins til margra ára, var skipaður forstjóri Uruna- btr>tafélagsin.s, að þá tók ungur hagfræðimenntaður, maður að nafni Kagnar Árnason, við flestum trún- aðarstörfum af Inga K. Ilelgasyni, bæði innan Al þýðuhandalagsins og utan. Klokkurinn dró það sem sé ekki lengi að fá sér nýjan gullkistuvörð, enda fá embætti ábyrgðarmeiri í valdakerfi kommúnista- flokka, sem lifa á fáta-kt sinni en hafa þó ávallt Blaðaprenli, sem stendur frammi fyrir mikilli (a kni legri endurnýjunarþörf, en vantar fé og aldrei meira en nú, þcgar Vísir, öflug- asta blaðið i samprentinu, hverfur á braut. Nýi gullkistuviirður Al- þýðuhantlalagsins, Kagnar Árnason, er meðal annars í útgáfustjórn l'jóðviljans og tók setu fyrir l'jóðviljann í stjórn Blaðaprcnts í sumar. Við brottfor Visis verður Kagnar nú stjórnarformað- ur í Blaðaprenti. Á sínum tíma beindist alhvglin mjiig að fnrvera Kagnars við gullkisturnar, Inga K. Ilelgasyni, þegar hann slóð í miklum sviptingum vegna nýrrar prentvélar fyrir l*jóð\ iljann, var þá sagt, að tengsl hlaðsins við hug- sjónir heimskommúnism- ans hefðu getið af sér „rússagull". I!m réttmæti Vinnubrögðum á félagsfundi Dagsbrúnar mótmælt: Fréttatilkynningin fékkstj ekki flutt f útvarpinu Fréttastofa útvarpsins situr undir stöðugum ávirðingum og aukast þær fremur en hitt. Þeim verður ekki lengur svarað með þögninni og staðreynd er, að hávær gagnrýni á fréttastofuna, er einn helsti hvatinn fyrir óskum manna um afnám ríkiseinokunar á Ijósvakan- um, almenningur hlustar langmest á fréttir af því efni, sem ríkis- fjölmiðlarnir flytja. Ýmsir hafa til dæmis furðað sig á því, að frétta- stofan skuli ekki hafa beðið Tómas Árnason, viðskiptaráðherra, afsökunar fyrir að hafa kallað hann til yfirheyrslu um samtöl við sovéska sendiherrann, sem ráðherranum hlutu að vera óviðkom- andi miðað við allar tímasetningar. Hitt er þó kannski furðulegra, að ráðherrann skuli hafa tekið þátt í þessum „fréttafarsa" möglun- arlaust. Og menn spyrja: Hvaða samtöl hefur Tómas Árnason þá átt við sovéska sendiherrann? horf í ákvcóinn búning. Á einfóldu máli má kalla lý.s- inguna á framkomu K<V varðs Sigurdssonar á Dags- brúnarfundinum og vuV hrögðum fréttaslofu út- varpsins skoóanakúgun. Siíkir starfshattir eiga ekki rétt á sér í verka- lýdshreyringunni og ennþá sídur hjá sjálfri fréttastofu ríkisútvarpsins. nægt fé handa á milli. Vid sameiningu Dag- hlaósins og VísLs veróur sú breyting meðal annars, að Vísir hætlir viðskiptum við lilaðaprent hf., sem annast vinnslu og prenlun á Al- þýðublaðinu, llelgarposlin um, Tímanum og l*jóðvilj- anum. Öll berjast þessi bliið í bökkum fjárhags- lcga og segja má, að Vísir liafi verið burðarásinn í slíkra fullyrðinga skal ekk- ert fullyrl, en hitt er víst, að Kagnar Árnason getur óhikað farið í smiðju til Inga K. llelgasonar og rætt við hann um útgáfu og prentvandræði l*jóðviljans. I»essi vandra>ði eru greini- lega ntikil, því að l»jóðvilj- inn hemur ekki reiði sína og ergelsi, þegar hann skýrir frá sameiningu Vísis og Dagblaðsins í ga*r. X Hilmar Guölaussson L J múrari er veröugur fulltrúi í borgarstjórn Reykjavíkur, það hefur hann sýnt með störfum sínum sem varaborgarfulltrúi á undanförnum árum. Hilmar hefur um langt árabil starfað innan verkalýðs- hreyfingarinnar, m.a. setið í miðstjórn Alþýðusambands íslands og er í Verkalýðs- ráði Sjálfstæðisflokksins. Þá hefur Hilmar sinnt málefnum íþróttahreyfingarinnar og er formaður Knattspyrnu- félagsins FRAM. Tryggjum Hilmari Guðlaugssyni ÖRUGGT SÆTI i borgarstjórn Reykjavíkur með því að kjósa hann í prófkjöri Sjálf- stæðisflokksins nú um helgina. STUÐNINGSMENN Upplýsingasími 37750

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.