Morgunblaðið - 28.11.1981, Page 8

Morgunblaðið - 28.11.1981, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1981 Fyrsti sunnudagur í aðventu DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa og altarisganga. Sr. Hjalti Guðmunds- son. Messa kl. 2 fellur niður en kl. 20.30 er aðventukvöld með fjöl- breyttri dagskrá, sem frá er sagt annars staðar í blaðinu. L AND AKOTSSPÍT ALI: Kl. 10 messa. Organleikari Birgir Ás Guð- mundsson. Sr. Hjalti Guðmunds- son. ÁRBÆJARPRESTAK ALL: Barna- samkoma i safnaðarheimili Árbæj- arsóknar kl. 10.30 árd. Guðsþjón- usta í safnaöarheimilinu kl. 2. Aö- ventukvöld á sama staö kl. 20.30. Meöal dagskráratriða: Friðjón Þórðarson dóms- og kirkjumála- ráðherra flytur ræðu. Manuela Wiesler leikur einleik á flautu, Kolbrún á Heygum Magnúsdóttir syngur einsöng og yngri kór Árbæj- arskóla syngur undir stjórn Áslaug- ar Bergsteinsdóttur. Sr. Guðmund- ur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa aö Norö- urbrún 1 kl. 2 síðd. Sóknarprestur. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma kl. 11 árd. Messa kl. 14. Altarisganga. Aöventukvöld kl. 20.30 í Breiðholtsskóla. Kirkju- kór Breiðholtssóknar syngur. Ræða dr. Esra Pétursson, einsöng- ur Halldór Vilhelmsson. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTADAKIRKJA: 10 ára vígslu- afmæli. Guösþjónusta kl. 11. Ein- söngvari Ingveldur Hjaltested. Ávarp Ásbjörn Björnsson form. sóknarnefndar. Organleikari Guöni Þ. Guðmundsson. Kl. 14 tónleikar kirkjukórsins. Veislukaffi kvenfé- lagsins allan eftirmiödaginn. Kl. 20.30 aðventukvöldið. Ræðumaður Guölaugur Þorvaldsson ríkissátta- semjari. Bústaöakórinn og Lög- reglukórinn syngja. Ljósin tendruö. Sr. Ólafur Skúlason dómprófastur. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Altaris- ganga Aðventusamkoma í Kópa- vogskirkju kl. 20.30. Sr. Þorbergur Kristjánsson. ELLIHEIMILIO GRUND: Messa kl. 10. Prestur sr. Arelius Níelsson. FELLA- og Hólaprestakall: Laug- ard.: Barnasamkoma í Hólabrekku- skóla kl. 2 e.h. sunnud.: Barna- samkoma í Fellaskóla kl. 11 f.h. Guðsþjónusta í safnaöarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Aðventu- samkoma í Fellaskóla kl. 20.30. Samkoma nk. þriðjudag i safnaö- arheimilinu kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSASKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 2. Aðventukvöld- samkoma kl. 20.30. Ræðumaður séra Kristján Búason, dósent. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjud. 1. des.: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðiö fyrir sjúkum. Kirkju- skóli barnanna er á laugardögum kl. 2 í gömlu kirkjunni. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrímur Jóns- son. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Messa í Kópavogskirkju kl. 11 árd. (Altarisganga.) Sr. Árni Páls- son. LANGHOLTSKIRKJA: Óskastund barnanna kl. 9.30 (ath. breyttan tíma). Söngur, sögur, myndir. Kl. 11 guösþjónusta á vegum Alfanefnd- ar. Það sem flutt verður, er skýrt á táknmáli. Signý Sæmundsdóttir syngur einsöng. Kl. 2 afmælisguös- þjónusta. Kór kirkjunnar ásamt einsöngvurunum Garðari Cortes, Kristni Sigmundssyni og Ólöfu K. Haröardóttur flytja kantötu nr. 61 eftir Johann Sebastian Bach. Fjár- öflunarkaffi kvenfélagsins kl. 3.00. Kl. 20.30 aöventuhátíð. ræöumaö- ur dr. Kristjan Eldjárn, kór Lang- holtskirkju flytur aðventutónlist. Kirkjukaffi. Organleikari Jón Stef- ánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Safnaöarfélögin. LAUGARNESKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Kveikt á aðventukransi. Altarisganga. Þriöjudagur 1. des.: Bænaguös- þjónusta kl. 18. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugard 28. nóv.: Samverustund aldraðra kl. 3. Flokkur úr Þjóödansafélagi Reykja- víkur skemmtir. Viggó Nathan- aelsson sýnir kvikmynd. Sunnud. 29. nóv.: Barnasamkoma kl. 10.30. Ljósamessa kl. 2, sem fermingar- börn annast. Kirkjukaffi. Aðventu- samkoma kl. 4.00. Strengjasveit úr Tónlistarskóla Seltjarnarness leikur jólalög, stjórn.: Hannes Flosason. Þáttur frá Hjálparstofnun kirkjunn- ar í máli og myndum. Kolbrún á Heygum syngur nokkur lög við undirleik Reynis Jónassonar organ- ista. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÓKN: Barnaguðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Barna- guðsþjónusta á Seljabraut 54 fellur niður vegna prófkjörs i salnum. Guösþjónusta í Ölduselsskóla kl. 2. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Kirkju- dagur i Félagsheimilinu. Ljósa- messa kl. 11 árd., sem fermingar- börn annast. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Trompetlelkur: Skarphéöinn Einarsson. Organisti og söngstjóri safnaöarkórsins Sig- hvatur Jónasson. Kl. 3 kökusala til fjáröflunar fyrir kirkjubygginguna. Kl. 20.30 kvöldvaka. Skólakór Seltjarnarness. Stjórnandi Hlín Torfadóttir. Ræöa sr. Ólafur Oddur Jónsson. Fjölskylduvernd og trúar- legt uppeldi. Einsöngur Olöf K. Harðardóttir. Undirleikari Kolbrún Sæmundsdóttir. Hugvekja Jóhann F. Guðmundsson deildarstjóri. Sóknarnefndin. FRÍKIRK JAN í Reykjavík: Guösþjónusta kl. 2. Guðsþjónusta án forms. Organleikari Sigurður ís- ólfsson. Prestur sr. Kristján Ró- bertsson. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 2 síðd. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 6 síöd. nema á laugar- dögum, þá kl. 2 síöd. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árd. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2b: Fjölskyldusamkoma kl. 16.30. Ath. breyttan tíma. HJALPRÆDISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 10 árd. Bæn kl. 20 og hjálpræöissamkoma kl. 20.30. Brigadier Óskar og Ingibjörg Jónsson tala og stjórna samkom- unni. LÁGAFELLSKIRKJA: Fjölskyldu- guösþjónusta kl. 14. Altarisganga. Væntanlegum fermingarbörnum sérstaklega boöið ásamt foreldrum sínum. Sóknarprestur. GARÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli í skólasalnum kl. 11 árd. Aðventu- samkoma kl. 14, helguð Tómasi Guðmundssyni skáldi. Dr. Gylfi Þ. Gislason flytur ræðu. Einsöngvarar og kórar syngja og félagar úr Leik- félagi Garöa lesa upp. Sr. Bragi Friöriksson. FRÍKIRK JAN í Hafnarfirði: Barnatíminn kl. 10.30. Guösþjón- usta kl. 14. Altarisganga. Ferming- arfólk og aðstandendur þeirra hvattir til þátttöku. Safnaöarstjórn. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Messa kl. 10 árd. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30 árd. Rúmhelga daga messa kl. 8 árd. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 2 síðd. VÍDISTADASÓKN: Barnasam- koma kl. 11 árd. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Altarisganga. Fjöl- skyldusamvera í Víðistaðaskóla kl. 15—17. Veitingar bornar fram og flutt skemmtiatriði. Aöventukvöld í kapellunni kl. 20.30 með fjölbreyttri dagskrá. Ræðumaður kvöldsins er Árni Grétar Finnsson bæjarfulltrui. Síðkvöld í Víöistaðaskóla aö loknu aðventukvöldi. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 2 síðd. Altarisganga. Sóknar- prestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Messa kl. 2 siöd. Altarisganga. Sóknar- prestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Muniö skóla- bílinn. Messa kl. 14. Rúnar Georgs- son leikur einleik á flautu. Aðal- safnaðarfundur eftir messu. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 2 síðd. Sr. Jón Kr. ísfeld messar. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30 árd. Messa kl. 14. Altarisganga. Sr. Björn Jónsson. I xísaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Raðhús — Eignaskipti Hef kaupanda aö raðhúsi í Fossvogi eða Háaleitishverfi í skiptum fyrir 5—6 herb. fallega íbúð á fyrstu hæð við Fetlsmúla. Parhús Til sölu fokhelt parhús á 2 hæð- um i Breiöholti, 6—7 herb. Bílskúrsréttur. Einbýlishús Hef kaupanda aö einbýlishúsi í smíðum. Snorrabraut 2ja herb. ósamþykkt kjallara- ibúö. 2ja herb. Hef kaupanda að 2ja herb. ibúö sem næst Miðbænum. Helgi Olafsson, löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. 85988—85009 Símatími frá 1—3. Til sölu Söluturn á góöum staö í bænum við fjölfarna umferð- s aræö. Kjöriö tækifæri til aö skapa sjálfstæðan at- vinnurekstur. Kjöreignr 85009—85SWW Dan V.S. Wiium lögfræöingur Ármúla 21 Ólafur Guðmundsson sölum. f EF ÞAÐ ER FRÉTT- / NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í & Y MORGUNBLAÐINU VESTURBÆR 3ja til 4ra herb. á 1. hæð, 90 fm. Verð 600.000. AUSTURBÆR 2ja herb. íbúð. Verð 430.000. KLEPPSHOLT Jarðhæð 2ja herb. ca. 75 fm. Verð 480.000. SMÁÍBÚÐAHVERFI 60 fm íbúð í risi. Allt nýtt. Verð 500.000. NORÐURBÆR HF. Stór 2ja herb. íbúð. Stórar suð- ursvalir. VESTURBÆR KÓP. Ca. 70 fm sér jarðhæð og bíl- skúrsréttur. Allt sér. Verð 530—550.000. AUSTURBÆR KÓP. 4ra til 5 herb. íbúð, 117 fm. Verð 750.000. LÓÐ MOSFELLSSVEIT Lóð undir einbýlishús. Verð 250.000. ÁLFTANES Grunnur að 167 fm einbýlishúsi. LAUGARNESVEGUR 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Verð 700.000. KLEPPSVEGUR 4ra herb. íbúð ca. 100 fm. NJÁLSGATA Einstaklingsíbúö í risi, sam- þykkt. Verð 230 þús. BIRKIMELUR 3ja herb. íbúö, 95 fm. Auka- herb. í risi. EINBÝLISHÚS KÓP. 80 fm einbýlishús m. nýjum bílskúr. Verð 800.000. STÓR SÉRHÆÐ í KÓP. Skipti á einbýlishúsi 150—160 fm. RAÐHÚS SELTJARNARNESI Klárað að utan. Verð ca. 1.000.000. EINBÝLISHÚS HÖFNUM HAFNARHREPPI 140 fm. Verð ca. 600.000. Vantar í Laugarneshverfi 5—6 herb. íbúð. Verð allt aö 900.000 fyrir rétta íbúð. Óskum eftir öllum stæröum fasteigna á söluskrá. Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. 28611 Grettisgata Einbýlishús. Járnvariö timbur- hús sem er kjallari, hæð og ris. Möguleiki á tveimur íbúöum. Eignarlóð. Laugarnesvegur Parhús. Járnvariö timburhús é tveimur hæöum, ásamt kjallara Sér inngangur. Góð baklóð. Stór og góður bílskúr. Lækjarfit Garöabæ 4ra herb. ca. 100 fm á 2. hæð. Laugarnesvegur 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 3. hæö í blokk. Garöastræti 4ra herb. íbúð á 4. hæð í stein- húsi. Bræðraborgarstígur — steinhús 3ja herb. ca. 80 fm íbúð á efstu hæð. Góð baklóö. Víöimelur Óvenju falleg 2ja herb. íbúö á jarðhæð. Öll endurnýjuö. Hverfisgata 2ja herb. ca. 65 fm ibúð á 5. hæð í blokk. Góðar suðursvalir. Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Girurarson hrl Opiö í dag sfmi 29455 3línur 2JA HERB. ÍBÚÐIR Efstasund Góð 80 fm niður- grafin. Sér garður. Furuklætt baöherbergi. Nýjar innrétt- ingar. Verð 490 þús. Vallargerði Góö 75 fm á efri hæð. Suðursvalir. Bílskúrs- réttur. Þverbrekka 60 fm á 7. hæö. Glæsilegt útsýni. Dvergabakki ca. 60 fm á 1. hæð. Verð 420 þús. Útborgun 310 þús. Furugrund ca. 50 fm ibúð á 2. hæð. Verð 420 þús. Útborgun 310 þús. Súluhólar 50 fm íbúö á 3. hæð. Útborgun 350 þús. 3JA HERB. ÍBÚÐIR Flúðasel 2—3ja herb falleg og rúmgoð 85 fm með bílskýli. Bein sala. Verð 500—520 þús., útb. 370 þús. Líndargata 70 fm á fyrstu hæð. Laus um áramót. Bein sala. Verð 500—520 þús., útb. 375 þús. Markland 85 fm íbúð á 3. hæð. Verð 700 þús. Fífuhvammsvegur ca. 80 fm í kjallara. Góður bílskúr. Ein- staklingsíbúð fylgir, fallegur garður. Útb. 500 þús. Ferjuvogur 100 fm jarðhæö með bílskúr. Útb. 480 þús. Birkihvammur 70 fm á jarð- hæð með sérinngang. Nýjar innréttingar. Útborgun 400 þús. Kaplaskjólsvegur 90 fm á 2. hæð. Skipti æskileg á 4—5 herb. Útborgun 470 þús. Vesturberg 85 fm á 6. hæð. Útsýni. Verð 550 þús. Útborg- un 400 þús. Háaleitisbraut ca. 90 fm íbúö á 1. hæð. Fæst eingöngu í skiptum fyrir 2 herb. i Vestur- bæ eða Miðbæ. 4RA HERB. ÍBÚÐIR Lækjarfit 100 fm íbúö á 2. hæð. Útb. 390—400 þús. Þverbrekka 117 fm á 2. hæð. Þvottahús i íbúðinni. Glæsi- legt útsýni. Verð 780 þús. Útb. 550 þús. 5—6 HERB. OG SÉRHÆÐIR Dúfnahólar Góö 128 fm á 1. hæð. Flísalagt baðherb. Dalbrekka 140 fm á 2 hæð- um. 4 svefnherb. Stórar suð- ursvalir. Bílskúrsréttur. Útb. 570 þús. Laugarásvegur 140 fm ris. 5 herb. Útb. 600 þús. Krummahólar — penthouse ibúö á 2 hæöum alls 130 fm. Glæsilegt útsýni. Hægt að hafa sem 2 íbúðir. Bilskúrs- réttur. Útb. 610 þús. Einbýlishús Malarás 350 fm hús á tveimur hæöum skilast fokhelt og pússaö aö utan. Möguleiki á séríbúð. Arnarnes ca. 290 fm hús. Skilast fokhelt i janúar. Tvö- faldur bílskúr. Möguleiki á 3 herb. séríbúö. Bollagaröar 250 fm enda- raðhús á 2 hæðum á bygg- ingarstigi en ibúðarhæft. Skipti möguleg á sérhaBð. IÐNAÐARHÚSNÆÐI NÁLÆGT MIÐBÆ Inöaöarhúsnæöi á 3 hæðum. 240 fm hver hæð. Viðbygg- ingarréttur. Jóhann Davíösson, sölustjóri. Sveinn Rúnarsson. Friðrik Stefánsson, viðskiptafr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.