Morgunblaðið - 28.11.1981, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1981
21
Þ. Vilhjálmsson, lögfræðingur,
hefur af fádæma dugnaði og at-
orku annast hið erfiða starf fram-
kvæmdastjóra SÁÁ. Hann hefur
lagt fram alla krafta sína i þágu
samtakanna og skjólstæðinga
þeirra með árangri sem ekki að-
eins hefur vakið athygli um allt
land heldur einnig í öðrum lönd-
um. vilhjálmur hefur ekki aðeins
sinnt daglegum störfum af stakri
prýði heldur einnig átt mikinn
þátt í að marka framtíðaráætlanir
SÁÁ, enda mikið starf enn óunnið
í baráttunni við stærsta heilbrigð-
isvandamál þjóðarinnar.
Okkur, sem viljum leggja bar-
áttunni gegn áfengisbölinu lið, er
það mikið ánægjuefni að Vil-
hjálmur Þ. Vilhjálmsson hefur
ákveðið að taka þátt í prófkjöri
sjálfstæöismanna fyrir borgar-
stjórnarkosningarnar í Reykjavík.
Kjör hans í borgarstjórn yrði stór
dagur fyrir alla þá sem vilja vinna
að áframhaldandi úrbótum í þágu
þeirra sem hafa beðið lægri hlut í
glímunni við Bakkus og aðra
vímugjafa. Með Vilhjálm í borgar-
stjórn, mann sem hefur yfir að
ráða víðtækri reynslu og þekkingu
á þessum málaflokkum, má segja
að borgarbúar hafi vissa trygg-
ingu fyrir því að áfram verði hægt
að halda á sömu braut og SÁÁ
hefur markaö af ákveðni og festu.
Þótt verkefni borgarfulltrúa séu
margvísleg eiga þau öll það sam-
eiginlegt, að snúast um hagsmuni
fólks, borgarbúa, á einn eða annan
hátt. Sá sem hefur undanfarin ár
sinnt starfi fjöldasamtaka með
slíkum ágætum sem Vilhjálmur
hefur gert á svo sannarlega erindi
í borgarstjórn Reykjavíkur. Ég
skora á sem flesta að taka þátt í
prófkjöri nú um helgina og
tryggja Vilhjálmi Þ. Vilhjálms-
syni setu í borgarstjórn næsta
kjörtímabil. Við höfum hreinlega
ckki efni á öðru.
Fiskiþing:
Greidd verði
þóknun fyr-
ir hvern
drepinn sel
Á FISKIÞINGI var samþykkt
ályktun, þar sem segir að brýnt sé,
að brugðið sé skjótt við grysjun
selastofnsins. Framkvæmd máls-
ins telur þingið best komna í hönd-
um aðila sjávarútvegsins og land-
búnaðar, og segir að til þess að
slíkt verði mögulegt þurfi stjórn-
völd að sýna málinu aukinn skiln-
ing og styrkja viðkomandi aðila í
þessu nauðsynjamáli.
Þá segir í ályktun Fiskiþings, að
brýnt sé að greidd verði þóknun
fyrir hvern drepinn sel.
jólagjafirnar frá
eimilistæki hf
Hárblás&rasett
frá Philips
er 700 W, med fjórum fylgihlutum.
Fáanlegt í þremur geröum.
Sunbeam -raf magnspönnur
með hitastiUi, og með og án
teflonhúöar. Auöveldar í notkun
og ódýrar f rekstri
Þú berð matinnfram i Sunbeam
rafmagnspönnu og prýðir með
þvi boröiö og sparar uppþvottinn.
Domurakvél
frá Philips
er tilvalin jólagjof
Hún er létt og þœgileg og í
faUegum gjafaumbúöum.
Fœst fyrir 220 og 210 V straum
og einnig fyrir rafhlöður.
Dósahnifar frá
Philips
I ' opna dósir af öllum
. stæröum og geröum,
á fljótlegan og auöveldan hátt
Dósahnifana máfesta á vegg.
Straujárn frá Philips
eru afar létt og meöfœrileg.
Þau eru meö opnu haldi, hitastiUi
og langri gormasnúru.
BrauÖristir frá Philips
eru meö H mismunandi stiUingum,
eftir þvi hvort þú vilt hafa
brauöiö mikiö eöa lítiö ristaö.
ómissandi viö morgunveröar-
boröiö.
Rafmagnsrakvélar
frá Philips
Þessi rafmagnsrakvél
er tilvalinn fuUtrúi
fyrir hinar velþekktu
Philips rakvélar.
Hún er þriggja kamba mel
bartskera og stillanlegum
kömbum. Hún er nett og fer vel
f hendi Kynniö ykkur aörar
geröir Philips rafmagnsrakvéla.
Kassettutæki
frá Philips
bœöi fyrir rafhlööur og straum.
Fáanleg i tveimur litum.
Innbyggöur hljóönemi
60 min. kassetta fylgir tœkinu.
Kaffivélar frá Philips
hella upp á 2-12 bolla
í einu og halda kaffinu
heitu. Þœr fást
í nokkrum gerdum,
sem allar eiga þad
sameiginlegt ad lag,
úrvals kaffi.
Teinagrill frá
Philips býöur
upp á skemmtilega
nýjung í matargerö.
Átta teinar J
snúast /
um element,
sem griUar
matinn fljótt og
vel GriUiö er auövelt i hreinsun
og fer vel á matboröi
(Jtvarpstæki
frá Philips
fyrir rafhlödur, 220 volt eda
hvort tveggja. Úrvalid
er mikid, allt frá einföldum
vasatcekjum til fullkomnustu
stofutœkja.
meö og án stands.
Þriggja og fimm hraöa.
Afar handhœgt og
fyrirferöarlitiö eldhústœki.
Þeytir, hrærir og hnoöar.
Veggfest ingar fylgja.
Ryksuga frá Philips.
Lipur, þróttmikil Philips gœöa-
? ryksuga með 850W mótor,
sjálfvirkri snúruvindu og 36Œ
snúningshaus.
Hitabursti
frá Philips
laufléttur og þœgilegur
í notkun, með þremur
hitastillingum.
Grillofnar frá Philips gera
hverstUtgsmatinn ad veislumaL
1 þeim er einnig hœgt aö baka.
Þeir eru sjálfhreinsandi
og fyrirferdarlitlir.
Hárblásarar
frá Philips
fyrir alla fjölskylduna.
Jólagjöf sem alltaf er í gildi
Sam-
byggt
útvarps og kassettu-
txki frá Philips.
Möguleiki á stereoupptöku beint
eöa með hljóönema. FullkomiÖ
útvarp með FM, stutt og mið bvlgju.
(Jtvarpsklukkur frá Philips
Morgunhanann frá Philips þekkja
flestir. Hann er bæöi útvarp og
vekjaraklukka í einu tœki
Hann getur bœöi vakiö þig á
morgnana meÖ léttri hringingu og
músik og síðan svæfl þig meÖ
útvarpinu á kvöldin.
Morgunhanxnn er fallegt tœki og
gengur auk þess alveg hljóölaust.-
Philips
solariumlampinn
til heimilisnota.
Fyrirferdalítill og þœgilegur
í notkun.
heimilistæki hf
Hafnarstræti 3 — 20455 Sætúni 8 — 15655-
Opið í dag í Sætúni 8 til kl. 14.00. Þar eru aDtaf næg bdastæði!
Fríða Á. Siguröardóttir:
SÓLIN OG SKUGGINN
SKUGGSJÁ
Fyrsta bók Friðu, smásagnasafniö
„Þetta er ekkert alvarlegt“, sem út kom
í fyrra, vakti almenna athygli og umtal
bókamanna. Sólin og skugginn er fyrsta
skáldsaga hennar og munu bókamenn
ekki siður fagna útgáfu hennar. Sagan
er þrungin áhrifamagni, snertir og eggj-
ar og er rituó á óvenju fögru og auðugu
máli. Þetta er saga um frelsi og helsi
mannsins, lífsástina og dauóann, saga
af fólki, grímum þess, brynjum og vopn-
um, — hún er saga mín og þín. Sólin og
skugginn er bókmenntaviðburður.
JökullJakobsson: SKILABOÐ TIL SÖNDRU
SklLABOO
TILSÖNPRU
BÓKABÚO OUVERS STEINS SF
SKUGGSJÁ
Jökull Jakobsson hafði gengið frá hand-
riti þessarar bókar aðeins fáum mánuð-
um fyrir lát sitt. Sagan speglar alla
beztu eiginleika hans sem rithöfundar,
frásögnin er lipur og lifandi, stór-
skemmtileg og bráöfyndin, en undir
nióri skynjar lesandinn alvöru lífsins,
vandamál samtímans.
Meinfyndnari og háðskari bók er ekki á
bókamarkaði í ár. Aðdáendur Jökuls
Jakobssonar eru svo sannarlega ekki
sviknir af þessari síðustu bók hans. Hún
ieiftrar af frásagnargleði og fjöri.
BÓKABÚO OUVERS STEINS SE