Morgunblaðið - 28.11.1981, Síða 26

Morgunblaðið - 28.11.1981, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1981 10 ára afmælisveizlu í safnaðarsölun- um. Um kvöldið endar þessi há- tíð með aðventukvöldi og mun þá lögreglukórinn, undir stjórn Guðna Þ. Guðmunds- sonar syngja auk kirkjukórs- ins, en ræðumaður er Guðlaug- ur Þorvaldsson, ríkissátta- semjari. Hátíðin endar eins og venjulega með því að kertin eru tendruð. Fimmta þing Sambands málm- og skipasmiðja að Hótel Sögu í dag Bústaðakirkja Þann 28. nóv. verður Bústaða- kirkja 10 ára. í tilefni af því verður hátíðisdagur í kirkjunni á sunnudaginn kemur, og hefst hann með útvarpsmessu um morguninn kl. 11. Prestur er sr. Ólafur Skúlason dómprófastur, organleikari er Guðni Þ. Guð- mundsson. Síðan mun kór Bústaða- kirkju halda tónleika í kirkj- unni kl. 14.00 undir stjórn Guðna Þ. Guðmundssonar. Einsöngvarar verða Ingveldur Hjaltested, Ingibjörg Mart- einsdóttir og Friðbjörn G. Jónsson, flutt verður blönduð kirkjutónlist, þar á meðal vígslutónverk Bústaðakirkju eftir Jón Ásgeirsson, tónskáld. Og síðan efnir Kvenfélagið til Fimmta þing Sambands málm- og skipasmiðja verður haldið að Hótel Sögu í dag, laugardag, og hefst kl. 10.00. Á þinginu verður fjallað um mörg málefni s.s. endurskoðun á fræðslu starfsfólks í málmiðnað- argreinum. Mikil nauðsyn er á slíkri endurskoðun vegna örrar tækniþróunar, ella er hætta á rýrnandi samkeppnishæfni grein- anna og að þær dragist enn frekar aftur úr samkeppnisþjóðum okkar. Rætt verður um iðnþróun- arverkefni Sambands málm- og skipasmiðja og fjárhagsstöðu þess. Þegar er ljóst að verkefnið hefur leitt til framleiðniaukningar í þeim greinum sem aðgerðir þess hafa náð til. Það er þjóðhagsleg nauðsyn að þessu starfi verði haldið áfram og að fjárhagsgrund- Musica Antiqua Laugardaginn 28. þ.m. verða haldnir fvrstu tónleikar MUSICA ANTIQUA. Hefst þar með röð tón- leika, þar sem kynnt verður tónlist frá liðnum öldum, sem sjaldan eða aldrei er flutt hér á landi. Kirkjukór Bústaðakirkju völlur þess verði tryggður, þar sem framleiðniaukning og aukin markaðshlutdeild eru einu raun- hæfu leiðirnar til bættrar afkomu íslensks málmiðnaðar. Verðlags- höft hafa nú í áratugi verið mein- semd, sem rýrt hefur framleiðni íslenskra málmiðnaðarfyrirtækja. Vegna mikils stuðnings ríkis- stjórna viðskiptalanda okkar við ýmsa útflutningsstarfsemi sína, er nú svo komið að nær útilokað er að framleiða sömu vörur hér á landi, þrátt fyrir að framleiðslu- verð og gæði vörunnar séu fylli- lega samkeppnishæf. Þjónustuiðn- aðar er nauðsynlegur. Tæknilega vel uppbyggð og vel rekin þjón- ustufyrirtæki í málmiðnaði eru þjóðhagsleg nauðsyn til viðhalds og þróunar annarra atvinnugreina landsmanna. Því er brýn nauðsyn á að treysta rekstraraðstöðu þjón- ustufyrirtækjanna svo þau geti sinnt hlutverki sínu á hagkvæman hátt. Áhrif verðbólgu eru mikil á fjárfestingar- og rekstrarfjármál fyrirtækjanna. Afleiðingar ís- lenskrar óðaverðbólgu eru ekki einungis þær að hún brenni upp rekstrar- og eigið fé fyrirtækj- anna og hefti þróunarmöguleika þeirra, heldur stefnir hún auk þess atvinnuöryggi landsmanna í bráða hættu. (Frétt frá SMS) Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri: Kynningardagur á nýbyggingu Á þessum fyrstu tónleikum verða fluttir 17. aldar lútusöngvar frá E.nglandi, Frakklandi og ít- alíu. Flytjendur eru Sigrún V. Gestsdóttir sópran, Snorri Ö. Snorrason lúta og Ólöf Sesselja Óskarsdóttir viola da gamba. Tónleikarnir hefjast kl. 17.00 á sal Menntaskólans í Reykjavík. Bara-flokkur- inn í hljóm- leikaferð til Reykjavíkur Hljómsveitin Bara-flokkurinn frá Akureyri hefur lagt í hljómleikaferð hingað suður til Reykjavíkur. A laugardaginn 28. nóv. kl. 21.00 verða þeir með tónleika í Menntaskólan- um við Sund með hljómsveitinni „Tappa tíkarrassi'* en daginn eftir, sunnudag kl. 17.00 spila þeir í Þróttheimum og í Menntaskólanum við Hamrahlíð kl. 21.00. Á þriðjudaginn verður Bara- flokkurinn svo með tónleika í Hafnarbíói ásamt hljómsveitinni „Spilafíflum" og hefjast þeir kl. 17.00. Á miðvikudaginn verða þeir í klúbbi NEFS ásamt hljómsveit- inni „Egó“ kl. 21.00. Á fimmtudag- inn á Hótel Borg kl. 21.00 ásamt hljómsveitunum „Bodys" og „Q4U“. Hljómleikaferðin endar svo á heimleiðinni í Bifröst í Borg- arfirði. Skákmót Flugleiða: Sveitir frá Á Hótel Flsju verður haldið þriðja skákmót Flugleiða dagana 28. og 29. nóv. nk. með þátttöku 24ra sveita. Kru það taflféiög utan af landi, stofnanir og fyrirtæki, bæði innlend og erlend. Fyrirkomulag mótsins er að hverja sveit skipa þrír aðalmenn og tveir varamenn. Umhugsunartími er 15 mín. á mann. Kynningardagur á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri verður nk. sunnudag í tilefni þess að senn verð- ur tekin þar í notkun aðstaða fyrir skurðstofur, gjörgæslu, bæklunar- lækningar og sótthreinsun í nýbygg- ingu þeirri sem verið hefur í bygg- ingu mörg undangengin ár. Gefst kostur á að skoða teikningar og fá upplýsingar um not og tilhögun þessa mikla rýmis og ganga um bygginguna. Líkan af sjúkrahúsinu fullbyggðu verður einnig til sýnis en ennþá vantar stóra byggingaráfanga, legudeildir, eldhús o.fl. Þá verður í tengslum við kynn- ingardaginn sýndar teikningar af „Systraseli", hinni nýju hjúkrun- Tvennt er nýlunda við þetta mót nú í ár, en það er að svissneska flugfélagið Swissair sendir hingað sveit og einnig er skáksveit frá Al- þingi. Aðalverðlaun eru einstaklings- verðlaun fyrir besta árangur á hverju borði fyrir sig og eru það farmiðar með Flugleiðum, Reykja- ardeild sem nú er unnið við og upplýst um framgang þess máls. Sýning verður á málverkum er listmálarar bæjarins hafa gefið sem framlag sitt í „Systrasels- söfnunina" og eru myndirnar til sölu. Þá verða á boðstólum kaffi og kökur, pylsur, gos og kóla- drykkir, og rennur allur ágóði til „Systrasels". Foreldrar geta tekið börn sín með, því séð verður fyrir barnagæsla. Þá verður sett upp sýning iðju- þjálfanema, sem fyrir stuttu var haldin í Reykjavík, og einnig verða sýndar hjúkrunarvörur og tæki. Kynningin stendur yfir frá kl. 13.30 til kl. 18.00. vík-Kaupmannahöfn-Reykjavík. Einnig verða veitt sveitaverðlaun fyrir 3 bestu sveitir. Mótið verður sett laugardaginn 28. nóvember kl. 09.15. Á sunnu- dag verður verðlaunaafhending og mótinu slitið af Sigurði Helgasyni, forstjóra Flugleiða. Guðmundur Pálsson KNSKA kráarknallið, sem Samvinnu- ferðirLandsýn gekkst fyrir í Súlnasal fyrir skömmu, sló ærlega í gegn. Sleg- ið var upp langborðum í salnum, inn- réttaður sérstakur enskur bar og bryddað upp á fjöldasöng og ýmsum leikjum. Mikil stemmning var í troð- fullum salnum og mál manna að sjaldan hefði önnur eins skemmtun verið haldin í langri sögu hótelsins. Næstkomandi sunnudagskvöld verður efnt til svipaðrar skemmt- unar og að þessu sinni verður leit- ast við að ná upp hinni einu sönnu stemmningu veitingástaðanna í skíðalöndum Austurríkis. Enska barnum verður breytt í skíðabar með tilheyrandi veitingum, „sjóð- heitur móttökudrykkur" verður í anddyrinu og vínarsnitsel verður snætt af langborðum með tilheyr- andi meðlæti í mat og drykk. Á skíðakvöldinu í Súlnasal verða jafnframt kynntar leiguflugsferðir Samvinnuferða-Landsýnar til Söld- en, Zillertal og Niederau í Austur- ríki og spilað verður bingó umþrjár skíðaferðir til þessara staða. Ymsir Guðmundur Pálsson sýnir í * Asmundarsal GUÐMUNDUR Pálsson opnar sýningu á myndverkum í Ásmund- arsal, Skólavörðuholti, laugardag- inn 28. nóv. Ber hún nafnið „Hljóða Frum". Sýnd verða 21 myndverk, gerð með vatnslitum og krít, öll frá þessu ári. Sýningin stendur til sunnu- dagsins 6. des. Guðmundur hef- ur áður sýnt á haustsýningu FIM á Kjarvalsstöðum sem haldin var í sept.—okt. sl. Hann stundar nám við Háskóla ís- lands og er þetta fyrsta einka- sýning hans. Sýningin er opin daglega frá 14.00 til 22.00. skemmtikraftar munu troða upp og ekki er ólíklegt að gestum verði gef- inn kostur á að spreyta sig í jóðli. Tískusýning verður frá versluninni Útilífi. (Frúttatilkynning frá Samvinnufcrðum l^ndnyn) Ray Holland í Gallerí Djúpinu BANDARÍKJAMAÐURINN Ray Hol- land opnar sýningu sína í Gallerí Djúp- inu, Hafnarstræti 15, laugardaginn 28. nóv. kl. 15.00. Ray Holland útskrifaðist frá „The School of Visual Arts“ í New York 1976 en að loknu skólanáminu vann hann við kennslu í grafík-aðferðum og auk þess þrykkti hann grafík- myndir fyrir ýmsa listamenn. Hann hefur tekið þátt í mörgum samsýn- ingum og verður með einkasýningu í New York í maí 1982. Hann starfar núna sem gestakennari í málunar- deild Myndlista- og handíðaskóla ís- lands. Gestir á enska kráarknallinu taka lagið á enska barnum við píanóleik Jóns Olafssonar. Swissair og Alþingi Austurrískt kráar- knall á Hótel Sögu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.