Morgunblaðið - 28.11.1981, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1981
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
llllarkápur,
skinnkragar, pelsjakkar, hettu-
úlpa, hlýr fatnaöur. Sanngjarnt
verö.
Kápusaumastofan Diana, Miö-
túni 78, sími 18481.
Jólafundir Kvenfélags og
bræörafélags Langholtssóknar
veröa í safnaöarheimilinu,
þriöjudaginn 1. des kl. 8.30. Efni
helgaö nálægö jóla, veitingar,
heitt súkkulaöi og smákökur.
Takiö meö lítinn jólapakka.
Stjórnirnar
Elím Grettisgötu 62, R.
Á morgun, sunnudag, veröur
sunnudagaskóli kl. 11.00 og al-
menn samkoma kl. 17.00. Veriö
velkomin.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 29. nóv. kl. 13
Álfsnes eöa Esjuhlíóar. Léttari
eöa strembnari ganga. Fararstj.
Jón I. Bjarnason og Kristján M.
Baldursson. Verö 50 kr. Frítt f.
börn m. fullorönum. Fariö frá
ÐSÍ, bensínsölu.
Aðventuferö í Þórsmörk 4.—6.
des. Gist i nýja Utivistarskálan-
um í Básum.
Utivist
Heimatrúboöiö
Óðinsgötu 6A
Almenn samkoma á morgun,
sunnudag, kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
FERDAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudag-
inn 29. nóvember
1. Kl. 11 f.h. Tindstaöafjall (716
m) noröan í Esju. Fararstjórar:
Guölaug Jónsdóttir og Guö-
mundur Pétursson. Verö kr. 50.
2. Kl. 13. Ulfarsfell í Mosfells-
sveit (295 m). Fararstjóri: Sig-
uröur Kristinsson. Verö kr. 30.
Fariö frá Umferöarmiöstööinni,
austanmegin. Farmiöar viö bíl-
inn. Viö vekjum athygli fólks á
aö huga vel aö fótabúnaöi og
hlífðarfötum í gönguferöum á
þessum árstíma.
Feröafélag Islands.
Landeigendafélag
Mosfellssveitar
Aöalfundur veröur haldinn
sunnudaginn 29. nóv. kl. 15 aö
Hlégaröi. Dagskrá: Venjuleg aö-
alfundarstörf.
Stjórnin
Félag kaþólskra
leikmanna
heldur fund í Stigahlið 63, mánu-
daginn 30. nóv. kl. 20.30. Hall-
dór Hansen, yfirlæknir, flytur er-
indi um börn innan viö skólaald-
ur og uppeldi þeirra. Einnig um
trúarlega hliö þess. Auk þess
veröur dregiö í jólatréshapp-
drættinu.
Stjórn FKL
. XSIMINN Klt:
22480
Flor0tmMnbib
A \t M.VSISl
raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar
| nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 80., 83. og 87. tölublaði
Lögbirtingablaösins 1981 á eigninni Hlíðar-
vegur 16, suöurendi, ísafiröi, talin eign
Rósmundar Skarphéðinssonar, fer fram eftir
kröfu Jóns Magnússonar hdl. á eigninni
sjálfri mánudaginn 30. nóvember 1981 kl.
11.00.
Bæjarfógetinn ísafiröi,
Guðmundur Sigurjónsson, fulltrúi.
fundir — mannfagnaöir
Lífeyrissjóðurinn Hlíf
Sjóðsfélagafundur veröur haldinn sunnudag-
inn 29. nóv. að Borgartúni 18, Reykjavík kl.
14.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur
mál. Stjórnin
Fullveldisfagnaður
Stúdentafélags
Reykjavíkur
Selfoss
Aöalfundur sjálfstæöisfélagsins Óöins veröur haldinn sunnudaginn
29. nóvember kl. 16.00 aö Tryggvagötu 8 Selfossi.
Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Prófkjörsmál.
3. Önnur mál.
Félagar fjölmenniö. Stjórnin.
Akureyri
tilkynningar
verður haldinn föstudaginn 4. desember nk. í
Lækjarhvammi, Hótel Sögu og hefst kl. 19.
Miðasala og borðapantanir kl. 17—19 mánu-
daginn 30. nóvember í anddyri Hótel Sögu.
Stúdentaféiag Reykjavíkur
Aöalfundur fulltrúaráös sjálfstæöisfélaganna veröur haldinn laugar-
daginn 28. nóv. kl. 13.30 í Sjálfstæöishúsinu.
Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Tekin afstaöa til prófkjörs og kosin uppstillingarnefnd
vegna sveitarstjórnarkosninga.
Stjórnin.
Kópavogsbúar-
dagvistarmál
Félagsmálaráð Kópavogs gengst fyrir al-
mennum borgarafundi um dagvistarmál í
Víghólaskóla miðvikudaginn 2. desember kl.
20.30.
Félagsmálaráð hvetur áhugafólk um þennan
mikilvæga uppeldisþátt aö koma til fundarins
og taka virkan þátt í umræðunum.
Félagsmálastofnun Kópavogs.
Tilkynning frá
Bifreiðaeftirliti ríkisins
Aðalskoðun bifreiöa fyrir þetta ár er lokið. Til
aö foröast frekari óþægindi, er þeim sem
eiga óskoðaöar bifreiöar bent á að færa þær
nú þegar til skoðunar.
Reykjavík, 27. nóvember 1981,
Bifreiöaeftirlit ríkisins.
Aðalfundur
Reykjavikurdeildar H.F.Í. verður haldinn í Átt-
hagasal Hótel Sögu, 2. desember kl. 20.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Matreiðslumenn-
Matreiðslumenn
Almennur félagsfundur veröur haldinn mánu-
daginn 30. nóv. kl. 15.00 að Óðinsgötu 7.
Dagskrá: Bráðabirgðasamningar við vinnu-
veitendur í landi.
Bráðabirgðasamningar viö kaup-
skipaeigendur.
Önnur mál.
Félagar fjölmennum og mætum stundvíslega.
Stjórn og trúnaðarráð
Félags matreiðslumanna.
Landsmálafélagið Fram,
Hafnarfirði
heldur aöalfund sinn mánudaginn 30. nóvember kl. 20.30 i Sjálfstæö-
ishúsinu.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf, þar á meöal lagabreytingar
2. Hafnarmál, framsögumaöur Einar Þ Mathiesen
't'ornm
Seltjarnarnes
Aöalfundur Fulltrúaráös SjálfstaBöisfélaganna á Seltjarnarnesi veröur
haldinn laugardaginn 28. nóvember 1981 í Félagsheimilinu Seltjarn-
arnesi og hefst kl. 13.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aóalfundarstörf.
2. Tillaga um prófkjör við val frambjóðenda á lista Sjálfstteöis-
flokksins við næstu bæjarstjórnarkosningar.
3. Tillaga um prófkjörsreglugerð.
4. Kosning kjörnefndar.
5. Önnur mál.
Njarðvíkingar
Aöalfundur sjálfstæðisfélagsins Njarövíkings veröur haldinn sunnu-
daginn 29. nóv. kl. 20.30.
1. Aöalfundarstörf.
2. Er tímabært aö sameina Keflavik og Njarövík.
3. Akvöröun um prófkjör.
Stjórnin.
Bridge
Arnór Ragnarsson
Fréttir frá
Bridgesambandinu
Stjórn BSI, sem var kosin á
síðasta ársþingi, hefur nú skipt
með sér verkum. Forseti er
Kristófer Majínússon, varafor-
seti Jakob R. Möller, ritari
Sævar Þorbjörnsson oggjaldkeri
Guðbrandur Sigurbergsson.
Meðstjórnendur eru Björn Ey-
steinsson, Guðjón Guðmundsson
og Sigrún Pétursdóttir. Þá hefur
Bridgesambandið ráðið Guð-
mund Sv. Hermannsson sem
framkvæmdastjóra og hann mun
sjá um rekstur og þjónustu sam-
bandsins við aðildarfélögin.
Fastanefndir sambandsins
hafa einnig verið skipaðar.
Abyrgðarmaður dómnefndar er
Jakob R. Möller, en aðrir nefnd-
armenn eru Jakob Ármannsson
og Páll Bergsson. í mótanefnd
sitja Sigrún Pétursdóttir, Aðal-
steinn Jörgensen og Þórir
Sveinsson. Björn Eysteinsson er
síðan umsjónarmaður meistara-
stiganefndar. Meistarastiga-
nefnd er um þessar mundir að
endurskoða reglugerð um meist-
arastig. Einnig er verið að gera
ýmsar breytingar á framkvæmd
við skráningu þeirra; m.a. verða
gullstig framvegis skráð beint
inná skrá sambandsins svo spil-
arar þurfa ekki lengur að hafa
fyrir því. Þessi háttur verður
hafður á með stig fyrir Bikara-
keppnina 1981 og fer hér á eftir
listi yfir spilara sem unnu sér
inn gullstig í þeirri keppni.
Bridgesambandið hefur þegið
boð frá Bridgefélagi Akureyrar
um að sjá um einn riðilinn í und-
ankeppni íslandsmótsins í
sveitakeppni. í þessum riðli
munu spila sveitir frá Norður-
landi, svo framarlega sem ekki
verða fleiri en 2 sveitir þaðan í
sama styrkleikaflokki, en að
öðru leyti verður dregið í hann
samkvæmt reglum sambandsins.
Bridgesambandið hefur ákveð-
ið að sjá um framkvæmd á ís-
landsmóti í sveitakeppni fyrir
spilara 25 ára og yngri. Þetta
mót verður væntanlega haldið í
samráði við framhaldsskólana
og gæti því um leið gilt sem
franihaldsskólamót (þ.e. sér út-
reikningur). Áætlaður spilatími
er um mánaðamótin febrúar/-
mars, en keppnisfyrirkomulagið
fer að mestu eftir þátttöku. Nán-
ar verður auglýst síðar eftir
þátttöku og þá verður væntan-
lega ljóst hvernig f.vrirkomulag-
ið verður.
Ýmislegt er einnig á döfinni í
fræðslumálum, m.a. má þar
nefna þátttöku Agnars Jörgen-
sonar í keppnisstjóranámskeiði
Evrópubridgesambandsins í
janúar næstkomandi. Þá er einn-
ig verið að undirbúa samantekt á
einföldu sagnkerfi sem BSÍ mun
dreifa til þeirra sem óska.