Morgunblaðið - 28.11.1981, Qupperneq 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1981
ALFA ’81
ALÞJÓÐAAr FATLAÐRA 1981
KUI.LKOMIN ÞATTTAKA OG JAKNRKTTI
Líf og list fatlaðra
MENNINGARVAKA
28.11. - 4.12.1981
að Hótel Borg
og
Félagsheimili Seltjarnarness
FASTIR LIDIR Hótel Borg
Listaverkasýning.
Kynningarrit og upplýsingar frá aöildarfólögum
Timarit og bækur um og eftir fatlaöa.
Bæklingar Tryggingarstofnunar o.fl.
Litskyggnur meö tali frá heimilum. skólum og aöildarfélögum
Kynningarbás meö söluvörum:
Jólakort, kerti, myndir af framleiöslu.
Leiksvæöi barna meö leiktækjum og kynningu á leikföngum
Malarahorniö:
Lifandi vinnustofa i myndsköpun ffyrir börn og foreldra
Veitingar.
Háskólabió.
Mánudaginn 30.11., priöjudaginn 1.12. kl. 5. 7 og 9:
Kvikmynd dönsku leikonunnar Lone Hertz um einhverfan son hennar, Tomas.
LAUGARDAGUR 28.11. Hótel Borg
14.30 Setmng vikunnar
1) Ávarp: Margrét Margeirsdóttir, formaöur Alfanefndar
2) Bjartsýnisóöur, tileinkaöur fötluöum. Lag: Árni Björnsson. Ljóö: Kristján
frá Djúpalæk. Garöar Cortes syngur. Undirleikari Krystyna Cortes.
3) Ræða: Egill Skúli Ingibergsson. borgarstjóri.
4) Klassiskur gitarleikur: Agusta Gunnarsdottir
5) Ávörp frá hagsmunasamtoknm fatlaóra: Öryrk|abandalag Islands:
Jóna Sveinsdóttir. Þorskahjaip Eggert Jóhannesson.
6) Litla fiölusveitin úr Tónskólanum leikur lög eftir Sigursvein D. Krist-
insson.
7) Brúóuleikhús: Hallveig Thorlacius — Heiga Steffensen.
Ávörp og ræóur veróa túlkuó á táknmál.
16.30 Opió hús
Gunnar K. Guömundsson leikur létt lög á harmoniku.
SUNNUDAGUR 29.11.
11.00 Messa í Langholtskirkju. Prestur séra Siguröur Haukur Guöjónsson.
Túlkaó á táknmál.
Tónlist m.a. eftir Fjölni Stefánsson. Organisti og söngstjóri: Jón Stef-
ánsson.
Hótel Borg
13.30 Barnaskemmtun
1) Kynnir og stjórnandi leikja: Bryndis Schram.
2) Brúóuleikhús.
3) Hljómsveitin Arblik.
4) Tóti trúóur kemur í heimsókn. Ketill Larsen, leikari.
5) íþróttir: Boccia.
6) Upplestur: Jón Oddur og Jón Bjarni Hjalti Rögnvaldsson. leikari.
18.00 Sjónvarp — barnatími.
1) Iþróttamót aó Stóru-Tjörnum.
2) Blisskerfió.
3) íbúar á Auóarstræti heimsóttir.
MÁNUDAGUR 30.11. Hótel Borg
15.30— 18.00
Opió hús
Veitingar og létt kaffihúsamúsík. Carl Billich leikur á pianó
1) Upplestur úr Ijóóum Ingiborgar Geirsdóttur. Höfundur og Tinna
Gunnlaugsdóttir leikari flytja.
2) Songlög eftir Sigursvein D. Kristinsson. Sigrún Gestsdóttir syngur —
Undirleikari Jonas Ingimundarson.
3) Verkstæði (Workshop) í myndrænni tjánmgu. Sigriöur Björnsdóttir
Hótel Borg
20.30 Frumsýning Þjóöleikhússins á leikritinu „Uppgjorið — eöa hvernig ung
kona kemst i vanda og gerir upp hug sinn“ eftir Gunnar Gunnarsson.
Leikstjóri: Sigmundur örn Arngrimsson. Leikarar: Edda Þórarinsdóttir
og Guömundur Magnússon. Tónlist: Karólina Eiriksdóttir. Hljóófæra-
feikari: Óskar Ingólfsson.
Umræður um leikritió. Stjórnandi: Magnús Bjarnfreösson
ÞRIOJUDAGUR 1.12. Hótel Borg
16.30— 18.30
Opió hús
Veitingar og létt kaffihúsamúsik. Carl Billich leikur á piano.
1) Tónleikar. Arnþór Helgason, pianó — Gísli Helgason, blokkflauta.
2) Sönglög. Sólheimakvartettinn.
Hótel Borg
20.30 Leikþáttur heyrnarlausra. „Hvernig er aó vera heyrnarlaus í heyrandi
heimi“
Blokkflautuleikur. Jón og Lárus, Sólheimurn, leika Undirleikari Berg-
þór Palsson
I samvinnu viö Leikfelag Reykjavikur og Alþýöuleikhúsiö:
Umræður um efni leikritanna „Jói“ og „Sterkari en Súpermann“. Stjórn
umræöna: Eggert G. Þorsteinsson
MIDVIKUDAGUR 2.12. Hótel Borg
15.30— 18.00
Opió hús.
Veitingar og létt kaffihúsamúsik. Carl Billich leikur á pianó
1) Kynning á myndrænm tjáningu. Erindi og skyggnur: Sigríöur Björns-
dóttir.
2) íslensk þjóðlog i útsetningu Fjölnis Stefánssonar. Elisabet Erlingsdótt-
ir syngur. Undirleikari: Guörun Kristinsdóttir.
Sjónvarp
„Steppmg out" Aströlsk verölaunakvikmynd, sem lýsir undirbúningi
aö dans- og leiksýningu fatlaöra i óperuhöllinni i Sidney.
FIMMTUDAGUR 3. 12. Félagsheimili Seltjarnarness
K vikmyndasynmgar
Félagsheimili Seltjarnarness
Kvoldvaka — veitingar
Sýning Þjóöleikhússins á leikritinu. „Uppgjörió" eftir Gunnar Gunn-
arsson
„Ommukórinn" syngur þrjú lög eftir Eirík Bjarnason.
Dagskráratriói þroskaþjálfanema. M.a leikþættir um vandamál van-
gefinna, sem mæta þeim í daglegu lifi.
FOSTUDAGUR 4.12. Félagsheimili Seltjarnarness
Barnaskemmtun
1) Kynnir og stjórnandi leikja: Bryndis Schram.
2) Brúóuleikhús.
3) Hljómsveitin Árblik.
4) Tóti trúóur kemur í heimsókn — Ketill Larsen, leikari
5) íþróttir: Boccia.
6) Upplestur. Jón Oddur og Jón Bjarni Hjalti Rögnvaldsson, leikari.
Víkingasalur, Hótel Loftleióir
Lokahóf.
Létt skemmtiatriói.
Dans.
20.30
15.00
20.00
14.00
20.30
II .
—
Vígsluafmæli Bústadakirkju
eftir sr. Ólaf Skúlason
Á fyrsta sunnudegi í aðventu árið
1971 var Bústaðakirkja vígð. Bygg-
ingarsaga hennar var styttri en
hliðstæð dæmi eru til um. Þann 7.
maí 1966 var fyrsta skóflustungan
tekin og ýturnar byrjuðu að drynja.
Kjallari var steyptur, síðan risu
veggir, og sumrin sýndu hvert af
öðru, hversu vel fjáröflunin hafði
gengið veturinn áður. Og alltaf var
hægt að halda áfram, af því að
bjartsýnina skorti aldrei, og hún
knúði fram hendur, sem annað hvort
héldu af stað upp í kirkju með hamar
og kúbein eða réttu fram seðla í
byföíingarsjódinn, nema hvort
tveggja væri. Og þegar kirkjan var
öll risin, kom í fyrsta og eina skiptið
til nokkurra átaka um það, hvort
heldur bæri að innrétta kirkjuskipið
til messuhalds og helgrar þjónustu
eða safnaðarheimilið til almennrar
AÐVENTA fer að. Á sunnudaginn
hljóma aðventutónar í kristn.um
kirkjum. Lífsins orð er flutt, — með
leiftrandi ljósi og leikandi tón er
tekið á móti konunginum konung-
anna, er kemur enn til sinna manna.
Svo verður og í Kópavogskirkju,
þar sem aðventusamkoma Digra-
nessafnaðar hefst kl. 20.30.
Með aðventubyrjun nú eru 10 ár
liðin frá því er sjálfstætt safnaðar-
starf hófst í Digranessókn og er
vandað til efnisskrár eins og jafnan
áður á slíkum kirkjukvöldum.
Fermingartelpa tendrar fyrsta að-
ventuljósið og Salómon Einarsson,
formaður sóknarnefndar, flytur
ávarp. Kirkjukórinn syngur undir
félagsþjónustu og þess safnaðarlífs,
sem þar þrífst utan sunnu- og helgi-
daga. Eftir töluverðar umræður var
fallist á það, að kirkjan þyrfti að
koma fyrst, síðan safnaðarheimilið,
eftir því sem orka leyfði. Og það leið
ekki á löngu frá vígslu kirkjunnar, að
fleiri og fleiri herbergi og salir safn-
aðarheimilisins fylgdu, svo að allir
gátu séð, að rétt leið hafði verið val-
in.
Hér verður ekki rakin saga Bú-
staðakirkju, eða réttara sagt þess
starfs, sem hún hefur gert mögulegt
á þessum áratug; þar hefur margt
verið reynt, allt frá því að hafa
barnagæslu á meðan foreldrar geta í
ró og næði notið guðsþjónustunnar
til þess að sinna í síauknum mæli
þjónustu við aldraða. Er það eðlilegt,
að öldrunarstarfið fari vaxandi, þar
sem það er í samræmi við íbúa-
skiptinguna í sókninni. Upphaflega
voru það börnin, sem voru mest áber-
andi, en nú fer þeim fækkandi, svo að
stjórn Guðmundar Gilssonar og Ólöf
Kolbrún Harðardóttir syngur ein-
söng. Gunnar Kvaran leikur einleik
á celló.
Um flutning orðsins sjá þeir Ingi-
mar Erlendur Sigurðsson, skáld, sem
les úr Ijóðum sínum og Matthías Á.
Mathiesen, alþm., sem verður ræð-
umaður kvöldsins.
Endað verður á helgistund og al-
mennum söng.
Sú er von okkar, að lofsyngjandi
söfnuður fylli kirkjuna, — fái opnað
hugina fyrir himinsins andblæ og
náð.
Verið hjartanlega velkomin öll.
Þorbergur Kristjánsson
aidrei hefur presturinn búið jafn fá
börn undir fermingu eins og nú á
þessu ári. Þó er þeim vitanlega ekki
gleymt, og um þetta leyti er verið að
endurvekja Æskulýðsfélag Bústaða-
kirkju, sem átti sitt stóra og mikla
blómaskeið, en starf hefur legið niðri
um hríð. En öldrunarstarfið verður
ætíð umfangsmeira. Fótsnyrting hef-
ur lengi verið veitt og nú í tvö ár
aðstoð við hársnyrtingu og lagningu,
og í fimm ár hefur verið tómstunda-
starf og félagsstarf fyrir aldraða á
miðvikudögum í safnaðarheimilinu.
Nú nýlega var athugað, hversu
margir ellilífeyrisþegar væru innan
sóknarmarkanna, og kom sú háa tala
á óvart, þótt vitað væri að þeim hefði
fjölgað mjög undanfarin ár. Verður
því tekin upp nokkur heimsóknar-
þjónusta við þá, sem ekki eiga auð-
velt með að hjálpa sér sjálfir, og eru
þeir eða aðstandendur þeirra beðnir
að hafa samband við skrifstofu kirkj-
unnar fyrir hádegi virka daga til þess
að koma á framfæri óskum sínum
um aðstoð eða heimsóknir.
Á afmælisdaginn, þann 29. nóv-
ember nk., verður mikið um að vera í
Bústaðakirkju. Hátíðin hefst með
guðsþjónustu kl. 11 árdegis, síðan
verður kirkjukórinn með tónleika kl.
14 (kl. 2 síðdegis), og mun organisti
kirkjunnar, Guðni Þ. Guðmundsson,
stjórna kór og hljómsveit. Og verður
m.a. flutt verk það, sem Jón Ás-
geirsson tónskáld samdi í tilefni af
vígslu kirkjunnar fyrir 10 árum og
ekki hefur verið flutt síðan. Einnig
munu einsöngvararnir Ingibjörg
Marteinsdóttir, Ingveldur Hjaltested
og Friðbjörn G. Jónsson syngja ein-
söng, en Friðbjörn söng líka einsöng
við vígslu kirkjunnar. Eftir hljóm-
leikana heldur Kvenfélag Bústaða-
sóknar veglega afmælisveislu, sem
ekki þarf að efa, að marga fýsir að
sækja og verður kaffi veitt fram eftir
degi. En um kvöldið er hin hefð-
bundna aðventusamkoma. Þar syng-
ur kirkjukórinn og lögreglukórinn
kemur í heimsókn og flytur nokkur
lög, en ræðumaður verður Guðlaugur
Þorvaldsson ríkissáttasemjari, en í
lok samkomunnar verður helgistund
og kertin tendruð.
Margir muna Bústaðakirkju og
saga þeirra tengist henni á margvís-
legan hátt. Það þarf ekki að efa það,
að margir vilja fagna á þessum tíma-
mótum og rifja upp liðna daga og um
leið líta fram á veginn og gera sitt, til
þess að hátíðin marki meiri tímamót
en þau ein, að afmælisdagurinn verði
sérstakur. Hátíðin brýnir til ríku-
legri umhugsunar um þá leið, sem
haldin er, og hvar skjólið besta og
leiðsögnina er að finna. Verið vel-
komin i Bústaðakirkju á afmælis-
hátíðinni og endranær.
Olafur Skúlason
Aðventusamkoma
í Kópavogskirkju
STJÓRN VERKAMANNA-
BÚSTAÐA í REYKJAVÍK
mun á næstunni ráðstafa
a. 14 nýjum íbúðum, sem eru í byggingu við Kambasel í Reykjavík.
b. Eldri íbúðum sem koma til endursölu fyrri hluta ársins 1982.
Þeir, sem hafa hug á að kaupa þessar íbúðir, skulu senda umsóknir á sérstökum
eyöublöðum sem afhent verða á skrifstofu Stjórnar verkamannabústaða að Suður-
landsbraut 30, Reykjavík. Á skrifstofunni verða veittar almennar upplýsingar um
greiðslukjör og skilmála, sbr. lög nr. 51/1980.
Skrifstofan er opin mánudaga — föstudaga kl. 9—12 og 13—16.
Allar fyrri umsóknir um íbúðir eru felldar úr gildi og þarf því aö endurnýja þær, vilji menn
koma til álita viö úthlutun. Umsóknum skal skila eigi síöar en 11. desember nk.
Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík.