Morgunblaðið - 28.11.1981, Side 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1981
Klúbbur NEFS
Góöa gesti hefur boriö
aö garöi og er þaö
norska hljómsveitin CUT
og mun hún bjóöa ís-
; lendingum upp á norska
rokktónlist eins og hún
í gerist bezt. Reyndar þá
| standa þessir kappar j
; jafnfaetis mörgu því sem ■
i þótt hefur hvaö áheyri- :
| legast í evrópskri rokk-
| tónlist. Til þess aö full-
! komna kvöldiö mun EGÓ
! koma fram.
Aldurstakmark 18 ár.
Opiö: 20—23.30.
Verö 75 kr.
Satt/Jazzvakning
Sími50249
TÓNABÍÓ
Slmi31182
Midnight Cowboy
Midnight Cowboy hlaut á sínum
tima eftirfarandi: Óskarösverölaun.
Besta kvikmynd. Besti leikstjóri
(John Schlesinger) Besta handrit.
Nú höfum viö fengiö nýtt eintak af
þessari frábæru kvikmynd.
Aöalhlutverk: Dustin Hoffman, Jon
Voight.
Leikstjóri: John Schkesinger
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Litlar hnátur
Smetlin og skemmtileg mynd sem
fjallar um sumarbúóadvöl ungra
stúlkna og keppni milli þeirra um
hver veröi fyrst aö missa meydóm-
inn.
Leikstjóri: Ronald F. Maxwell
Aöalhlutverk: Tatum O'Neil, Kristy
Mc Nichol.
Bönnud innan 14 éra.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Supermann II
Christopher Reeve
Sýnd kl. 5 og 9.
SÆJARBíP
,~T Simi 50184
Hættuspil
Ný mjög fjörug og skemmtileg gam-
anmynd um nískan veömangara sem
tekur 6 ára telpu sem veö fyrir 10
dollara.
Aóalhlutverk: Walter Matthew og
Julie Andrews.
Sýnd kl. 5.
S SSIalsIaEÐtats
i Bingó H
lEiki. 2.30 laugardag. B1
13 Aöalvinningur: Vöru- B1
Buttekt fyrir kr. 3000.
tallalfpifcifcifcifcilci Q)
SIMI
18936
íslenzkur texti
Æsispennandi og viöburöarik ný
amerísk hrytlingsmynd í litum.
Leíkstjóri. Alfredo Zacharias
Aöalhlutverk: Samantha Eggar.
Start Whitman, Roy Cameron Jenson.
Sýnd kl. 5, 9.10 og 11.
Bönnuö börnum.
All That Jazz
Sýnd kl. 7.
Bannhelgin
Ornjnn
er sestur
S -mynd eftir
s
H 39ens, m
ni. er lesin
i útva'p mr 1
Michael Caine. Donald v.uinerland,
Robert Duval.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15.
saiur Rússnesk
£ kvikmyndavika
Til í tuskið
^íVnn ^
I^EDGI
XAVIERA HOLLANOER
A REAL WOMAN TElLS
THETRUTH
Skemmtileg og djörf mynd um lif
vændiskonu meö Lynn Redgrave.
islenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
Flökkustelpa
Hörkuspennandi litmynd meö David
Carradine
Islenskur texti.
Bönnuö börnurn
Sýnd kl. 3.15, 5.15,
7.15, 3.15 og 11.15.
saiur ]
Einvígiskapparnir
(Duellistsl
Mynd í sérflokki.
Endursýnd kl. 3.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍM116620
JÓi
í kvöld uppselt
föstudag kl. 20.30
UNDiR ALMINUM
10. sýn. sunnudag kl. 20.30.
Bleik kort gilda.
11. sýn. fimmtudag kl. 20.30.
OFVITINN
þriöjudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftír.
ROMMÍ
miövikudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
REVÍAN
SK0RNIR
SKAMMTAR
Miðnætursýning
í
Austurbæjarbíói
í kvöld kl. 23.30.
Miöasala í Austurbæjarbíóí kl.
16—23.30. Sími 11384.
Nemendaleikhúsið
Lindarbæ
Jóhanna frá Örk
sýnd sunnudagskvöld kl. 20.30.
Síðasta sýning.
Miöasala opin frá kl. 17, sýn-
ingardaga. Sími 21971.
ÚTLAGINN
Gullfalleg stórmynd í litum. Hrikaleg
örlagasaga um þekktasta útlaga ís-
landssögunnar, ástir og ættarbönd.
hefndir og hetjulund.
Leikstjóri: Agúst Guömundsson.
Ðönnuó börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Vopn og verk tala ríku máli í Útlag-
anum.
Sæbjörn Valdimarsson Mbl.
Utlaginn er kvikmynd sem höföar til
fjöldans.
Sólveig K. Jónsdóttir Vísir.
Jafnfætis því besta í vestrænum
myndum,
Árni Þórarinsson Helgarp.
Þaö er spenna i þessari mynd og
viröuleiki, Árni Bergmann Þjóðv
Utlaginn er meiriháttar kvikmynd.
Örn Þórisson Dagbl
Svona á aö kvikmynda íslendinga-
sögur, JBH Alþbl.
Já, þaö er hægt.
Elías S. Jónsson Tíminn.
:*WÖCLEIKHÚSIfl
HÓTEL PARADÍS
í kvöld kl. 20.00
þriójudag (1. des.) kl. 20.00
Tvær sýningar eftir.
DANS ÁRÓSUM
sunnudag kl. 20.00.
Litla sviðið:
ÁSTARSAGA
ALDARINNAR
sunnudag kl. 20.30.
Næst síðasta sinn.
Miðasala 13.15—20.
Sími 11200
Frum-
sýning
Lauyarásbíó
frumsýnir í day
myndina
Trukkar og
táningar.
Sjá auf/l. annars stadar á
sídunni.
Grikkinn Zorba
Stórmyndin Grikkinn Zorba er komin
aflur, með hinni óviðjafnanlegu tón-
list THEODORAKIS. Ein vinsælasta
mynd sem sýnd hefur verið hér á
landi og nú i splunkunyju eintaki.
Aðalhlutverk: Anthony Ouinn, Alan
Bates og Irene Papas.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUQARÁ5
i=xom
Trukkar og táningar
Ný mjög spennandi bandarísk mynd
um þrjá unglinga er brjótast út úr
fangelsi til þess aö ræna peninga-
flutningabíl.
Aóalhlutverk: Ralph Meeker, Ida
Lupino og Lloyd Nolan
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 7.
Ðönnuö innan 12 ára.
Caligula
Þar sem brjálæóió fagnar sigrum
nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim
er Caligula.
Endursýnd kl. 9.
®ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
i Hafnarbioi
„Elskaðu mig“
í kvöld kl. 20.30.
„Stjórnleysingi ferst
af slysförum"
Ath. siðasta aukasýning i kvöld
kl. 23.30.
„Sterkari en
Súpermann“
sunnudag kl. 15.00 ,
mánudag kl. 20.30.
„Illur fengur“
4. sýn. sunnudag kl. 20.30.
Mióasala opin alla daga frá kl.
14.00. Sunnudag frá kl. 13.00.
Sala afsláttarkorta dagtega.
Sími 16444.
Blaðburðarfólk óskast
AUSTURBÆR VESTURBÆR
Hringiö
í síma
35408
1
^ " —
0Í
Laugavegur1—33
Miðbær II
Tjarnargata I og II
Garðastræti