Morgunblaðið - 28.11.1981, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 28.11.1981, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1981 43 Kökubasar veröur í félagsheimili Seltjarnarness sunnudaginn 29. nóvember kl. 3.00 síðdegis. Allt til jólanna, svo sem smákökur, skreyttar kökur og laufabrauð. Vinasamtökin. Opið til kl. 16.00 í dag, laugardag. Daglega nýjar vörur og all- ar á okkar lága veröi, verslið ódýrt allt á einum staö. HAGKAUP Skeifunni 15. Hótel Esja efnir til sérstakrar Skotlands - .kynningar í tónum,tali,mat og drykk n.k. sunnudag, þ. 29. nóvember, bæði í hádeginu og um kvöldið. Á Esjubergi verður hlaðið borð með gómsætum Hálandaréttum s.s. ijúpum, hreindýrakjöti, kanínukjöti kiðlingasteikum, hálandalambi o.fl. í eftirrétt er gestum boðið upp á skoskan karmellubúðing- og svo auðvitað sérstakt Hálandakaffi fyrir þá sem vilja. Til skemmtunar verða skosk skemmtiatriði, skosk tónlist og skotagleði. Skemmtikraftar frá Skotlandi koma fram. Hálandahátíðin á Esjubergi er skemmtun fyrir alla fjölskylduna! S/2AV1 MHNKUR gfiWffie LAL/SARCA& OPIPTiL Fræðslufundur veröur í félagsheimili Fáks fimmtudaginn 3. des. kl. 20.30. Fundarefni: Evrópumót íslenskra hesta. Myndasýning: Frá Evrópumótinu í Larvík í sumar. Umræður: Eiga íslendingar erindi á Evrópumót íslenskra hesta? Ragnar Tómasson stýrir óformlegum umræðum. Þátttakendur í Evrópumótum sérstaklega velkomnir á fundinn. Fákur. FBLflNN KIRKJUHVOLI SÍMI 20160 Kópavogs- leikhúsiö Eftir Andrés Indriöason. Leikrit fyrir alla fjölskylduna 7. sýn. laugardag 28. nóv. kl. 20.30. 8. sýn. sur ■ 'n nóv. kl. 15.00 'lopseli ATH. Mi.____.. á hvaöa tíma sólarhrings sem er, sími 41985. Aösöngumiöasala opin: þriðjud.—föstud. kl. 5—8.30 laugardaga kl. 2—8.30 sunnudaga kl. 1—3.00. Hótel Borg Tónlistin er nr. 1 Jólaplötuflóðið er nú í há- marki og við kynnum í kvöld m.a. nýjar plötur með Mike Pollock: „Take Me Back“ og Start „En hún snýst nú samt“. Erlendis frá koma einnig nýir straumar. Jón Vigfússon kynnir í kvöld. Dansað til kl. 3. Vel klætt fólk velkomið. 20 ára aldurstakmark. Hótel Borg Sími 11440 Tjf^ M1.I,ts|\i, \>|\HN\ I 22480 ^

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.