Morgunblaðið - 29.11.1981, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 29.11.1981, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1981 47 Hér eru sprengjugígarnir eins og blekslettur á víet nömsku ökrunum. HÖRMUNGAR— Vansköpuðu börnin í Víetnam Bui Van Xuan er þriggja ára gamall og býr í litlu þorpi viö ósa Rauðár í Víetnam. Hann fæddist augnalaus og er mál- laus að auki. Faðir hans barðist með Norðanmönnum í Víet- namstyrjöldinni og varð oftar en einu sinni fyrir eiturúðanum, sem Bandaríkjamenn dreiföu yfir frumskógana meðfram Ho Chi Minh-slóöanum á árunum 1966—71. Agent Orange heitir þetta eitur og veldur því að lauf- ið fellur af trjánum svo að berir stofnarnir standa eftir. Læknar við Viet Duc-sjúkra- húsiö i Hanoi sögöu foreldrum Xuans, aö vanskapnaöur hans væri Agent Orange aö kenna og Víetnömum leikur meira en lítill hugur á aö geta sannaö fyrir öll- um umheiminum, aö sú staöhæf- ing sé rétt. Meö því vilja þeir sýna fram á hinar óskaplegu af- leiðingar af hernaöi Bandaríkja- manna i Víetnam, og sem brenn- ur kannski meira á þeim þessa stundina, aö draga um leið mesta broddinn úr þeim ásökun- um, aö sjálfir hafi þeir notaö eit- urefni gegn andstæöingum sín- um í Kambódíu og Laos. Þegar óg heimsótti nokkra spítala i Norður-Víetnam var mér sýnt hryllilega vanskapaö, lifandi fólk og fóstur, sem geymd voru í formaldehýöi til aö verja þau rotnun, og einnig skýrslur og tölulegar upplýsingar um mikla aukningu fósturláta, lifrarkrabba og vanskapaöra barna. Forseti líffræöideildar Hanoi-háskóla sýndi mér loftmyndir af landi, sem líktist einna helst einhverjum kláöagemlingi, landi umvöföu gróskumiklum gróöri, sem rofinn var hér og þar af algjörum ber- angri — 10 árum eftir aö Agent Orange var úöaö yfir landiö. Hann sagöi mór frá þorpi nokkru í Truong Son-fjöllum þar sem búa 200 manns. Af þeim voru 30 lamaöir, 15 heyrnarlausir, 12 vanskapaöir, 8 blindir og 6 mál- lausir. Allt börn, sem fæddust eftir eiturúöunina. Víetnamar hafa hvorki tæki né getu til aö sýna óvefengjanlega fram á sambandiö milli eitursins og vanskapaöra barna og hafa þess vegna sent fjölda sýna til Vestur-Evrópu og Bandaríkjanna til rannsóknar í þeirri von, aö vís- indamenn þar geti komið þeim til hjálpar. Þessum rannsóknum hefur miöaö vel áfram á síðasta hálfa ööru árinu en þrátt fyrir það telja víetnamskir læknar, aö þeir hafi enn ekki fullkomnar sannanir ihöndunum. „Viö teljum aö efniö dioxin hafi valdiö vanskapnaði í bömum okkar," sagöi Ton Duc Lang, prófessor við Viet Duc-sjúkra- húsiö, „en þaö er erfitt að sanna þaö. Viö erum þó aö vinna aö því og ef okkur tekst þaö ekki mun næsta kynslóö gera það.“ Þaö sem er kannski hvaö skelfilegast viö þetta allt saman er, aö víetnamskir læknar óttast, aö jafnvel þeir, sem sluppu viö sjálfa eiturúöunina, séu ekki þar meö lausir viö áhrifin. Efniö geymist í jarðveginum, plönturn- ar taka þaö til sin og síðan bú- fénaðurinn og þá þarf ekki að spyrja aö því hvar þaö hafnar aö lokum. — BRIAN EADS KVENÞJOÐIN Læknar eru farnir að hallast aö því, að spenna á konum fyrir tíöir orsakist af líkamlegu ástandi og geti haft áhrif á hegð- un þeirra, meðan á tíöum stend- ur. Þessar upplýsingar komu nýlega frá dr. Katharinu Dalton, sérfræðingi í kvensjúkdómum viö háskólasjúkrahúsiö í Lund- únum. Fyrir nokkrum árum annaöist dr. Dalton rannsókn á kvenföng- um. Þar kom í Ijós að helmingur fanganna haföi framiö glæpi þá, sem þær tóku út refsingu fyrir, fjórum dögum fyrir tíöir eöa fyrstu fjóra tíöadagana. Hún sagði: Þaö er þetta átta daga tímabil, sem reynist flestum konum mjög erfitt. Margar þeirra eru taugaspenntar og ergilegar og þaö er einmitt á þessu tímabili, sem þaer fremja ofbeldisverk, misþyrma þörnum sínum eöa jafnvel stytta sér aldur. — Árum saman hef ég barist fyrir aö fá viöurkenningu lækna á því, aö hér só um líkamlegt ástand aö ræða, heldur dr. Dalton áfram. — Mér finnst mjög ánægjulegt aö veröa þess áskynja, að þessi sjónarmiö mín eru aö veröa ofan á t Bretlandi. Þaö sem veldur hinum breyttu viöhorfum er, aö menn viöur- ' kenna, aö hér sé um aö ræöa hormónabreytingar en ekki ein- ungis andlegt ástand kvenna á þessu tímabili, eins og lengst af hefur verið haldiö. Ástand þetta stafar af því, aö á síðari hluta tíöamánaöar kvenna læknarnir hafi oft náö alveg undraveröum árangri í starfi sínu. Þeir segja, að þaö stafi af því, aö öll trú og lífslöngun sjúkl- ingsins sé virkjuö til hins ýtrasta auk þess sem meðbræður hans, samfélagið allt, meötaki hinn sjúka og reyni aö hjálpa honum í staö þess aö útskúfa honum eins og stundum vill brenna viö. Rannsóknir á kvenföngum hafa eflt kenníngar um „átta daga tímabilið“. Hinir af- drifaríku átta dagar fækkar mjög progesterone- hormónum, en aö sama skapi fjölgar oestrogen stórlega. Sýndu rannsóknir aö hormónameðferö var nauösynleg til aö koma á jafn- Bestur árangur þegar töfra- mennirnir og læknarnir leggjast á eitt. vægi aö nýju. Aö sama skapi slaknaði á taugaspennunni og jafnframt hvarf ofbeldishneigð sú, sem sumar konur höfðu oröiö varar viö hjá sér rétt fyrir tíöir og fyrstu daga þeirra. June Clark hjúkrunarfræöing- ur, sem átt hefur aðild aö sams- konar rannsóknum á vegum heil- brigöisráöuneytisins breska, hef- ur skrifað bækling um ástand kvenna fyrir tíöir. Þar segir hún m.a.: — Lengi vel var þeim kon- um, sem kvörtuöu um þetta ástand, ráölagt aö bíta á jaxlinn og bölva í hljóði. Slíkir erfiöleikar voru taldir samrýmast kveneölinu og því óhjákvæmilegir fyrir konur. Þótt mikiö vatn hafi runniö til sævar síðan vitum viö þó ákaflega litiö um tiöirnar og tíöahringinn. Hins vegar hafa konur og lækn- ar þeirra áttaö sig á því aö þegar öllu er á botninn hvolft taka vandamál þau, sem konur upplifa á þessu skeiöi, á sig ákveöna og auðþekkjanlega mynd. Hæfustu menn hafa nú hafizt handa viö aö ráöa i þetta myndmál, og reynt aö létta þær raunir sem þaö hefur valdiö. — DAVID FLETCHER „Fyrir sálarlífiö skiptir trúin miklu máli,“ segir sálfræöingur- inn Gueye. „Þaö er til einskis aö gefa þeim manni pillur, sem trúir því statt og stööugt aö andi framliðins manns sé aö ásækja hann.“ Læknarnir viö heilsugæslu- stööina i Dakar gera ekki lengur gys að gömlum venjum og þeim hugmyndum, sem landsfólkiö hefur löngum gert sér um eðli hlutanna. Sjálfir ráöleggja þeir oft sjúklingum sínum aö fara til töfralæknis og á spitplalóðinni hafa þeir reist lítiö þorp eins og þau gerast til sveita til aö sjúkl- ingunum líði betur og finnist sem þeir séu heima hjá sér. Víðast hvar í Afríku eru geö- sjúklingar læstir inni á stofnun- um þar sem þeir gleymast og eiga kannski ekki afturkvæmt. I sjúkrahúsinu í Dakar fá sjúkl- ingarnir hins vegar að fara frjálsir feröa sinna um spítala- lóðina. Gueye segir, aö erfitt sé að dæma um árangurinn en þó Tóbaksakur í Norður-Carolínu HEILSUGÆSLA Skaðleg- asta tóbakinu haldið að þeim snauðu Ýmsar heilbrigóismálastofnan- ir hafa eindregið hvatt til þess aö dregið verði úr styrkjum til tó- baksræktunar í löndum þriöja heimsins. Alþjóöabankinn og Matvæla- og landbúnaöarstofnun sé þaö einkum tvennt, sem sýni framfarirnar. Á árunum 1960—70, áöur en þessar breytingar voru gerðar á með- ferðinni, var meðaldvöl manna á sjúkrahúsinu 63 dagar en á síö- asta áratug fór sú tala niður í 48. 1960—70 voru 42% sjúklinga meðhöndluð með raflosti en á fyrra ári aðeins 16%. Gueye segir, aö meðal þess, sem þessar breytingar hafi haft í för meö sér, sé það, aö nú líti töframennirnir ekki á sjúkrahús- in og læknana sem ógnun viö sig heldur sem samstarfsmenn. Þegar lækningasamkomunni í Yenn lauk tilkynnti Seck, töfra- læknirinn, aö nú gæti sjúklingur- inn gengiö um meö staf en þrátt fyrir það hvatti hann til aö sjúkl- ingurinn leitaöi líka til spítalans til frekari rannsókna. „Okkar reynsla er sú, aö þá náist bestur árangur þegar allir leggjast á eitt, töframennirnir og læknarn- ir,“ segir Gueye. — LARRY GERBER Sameinuðu þjóöanna (FAO) hafa nú ákveðið að verða við þessum tilmælum og tekið upp nýja stefnu gagnvart tóbaksræktend- um. Fyrir skömmu var haldín í Genf ráðstefna alþjóðasamtaka, sem fjallað hafa um „tóbaksfar- aldurinn" og var hin nýja stefna Alþjóöabankans og FAO sam- þykkt þar. Alþjóöaheilbrigðismálastofnun- in WHO telur, aö engar fyrirbyggj- andi ráóstafanir gegn sjúkdómum og ótímabærum dauöa fólks í þriöja heiminum gætu haft eins heillavænlegar afleiöingar og takmarkanir tóbaksreykinga. Á vegum stofnunarinnar starfar nefnd sérfræöinga, sem ottast, aö auknar tóbaksreykingar i þriöja heiminum gætu grafið undan því, sem þegar hefur veriö áorkaö á sviöi manneldismála, hvaö snertir hreinlætisfræöslu og eftirlit meö alvarlegum smitsjúkdómum. Megniö af því tóbaki, sem rækt- aö er í þriöja heiminum er einnig reykt þar. Undir yfirskini „hjálpar- starfs“ flytja riku þjóöirnar aö auki þangað tóbak sem inniheldur mikla tjöru, og er því illa séö á markaði heima fyrir. Menntaö fólk í þróuöum rikjum hefur unnvörpum hætt tóbaksreykingum vegna her- feröa um skaðsemi þeirra. Þess í staö hafa tóbaksframleiðendur í síauknum mæli beint skeytum sin- um aö fólki í þriöja heiminum, en hvergi hafa reykingar aukizt jafn mikiö aö undanförnu en einmitt þar. Tóbaksræktun er stunduö í um þaö bil 120 löndum heims. Gera má því ráö fyrir, aö hin nýja stefna Alþjóðabankans og FAO hafi víð- tækar og alvarlegar afleiöingar fyrir atvinnulífiö. Er einkum talið, aö slíkra afleiöinga veröi vart í Afriku, en þar hafa nokkur ríki ný- lega hafiö tóbaksframleiöslu í stór- um stíl i von um aö geta aukið útflutningstekjur sínar. — THOMAS LAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.