Morgunblaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1981
Peninga-
markadurinn
r >
GENGISSKRÁNING
NR. 228 — 30. NÓVEMBER 1981
Ný kr. Ný kr.
Einmg Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandankjadollar 8,156 8,180
1 Sterlingspund 16,022 16,070
1 Kanadadollar 6,935 6,956
1 Donsk króna 1,1485 1,1519
1 Norsk króna 1,4347 1,4389
1 Sænsk króna 1,5037 1,5081
1 Fmnskt mark 1,9012 1,9068
1 Franskur franki 1,4676 1,4719
1 Belg. franki 0,2197 0,2203
1 Svissn. franki 4,6242 4,6378
1 Hollensk florina 3,3807 3,3907
1 V-þýzkt mark 3,7014 3,7123
1 ítolsk lira 0,00689 0,00681
1 Austurr. Sch. 0,5274 0,5289
1 Portug. Escudo 0,1270 0,1274
1 Spánskur peseti 0,0863 0,0865
1 Japansktyen 0,03813 0,03825
1 írskt pund 13,115 13,153
SDR. (sérstök
dráttarréttindi 25/11 9,5749 9,6031
r
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
30. NÓVEMBER 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 8,972 8,998
1 Sterlingspund 17,624 17,677
1 Kanadadollar 7.629 7,652
1 Donsk króna 1,2634 1,2671
1 Norsk króna 1,5782 1,5828
1 Sænsk króna 1,6541 1,6589
1 Finnskt mark 2,0913 2,0975
1 Franskur franki 1,6134 1,6191
1 Belg. franki 0,2417 0,2423
1 Svissn. franki 5,0866 5,1016
1 Hollensk florina 3,7188 3,7298
1 V.-þýzkt mark 4,0715 4,0835
1 Itolsk lira 0,00758 0,00760
1 Austurr. Sch. 0,5801 0,5818
1 Portug. Escudo 0,1397 0,1401
1 Spánskur peseti 0,0949 0,0952
1 Japansktyen 0,04194 0,04208
1 irskt pund 14,427 14,468
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.............. 34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.* 1*. 37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1*... 39,0%
4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
5. Avisana- og hlaupareikningar. 19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður i dollurum.......10,0%
b innstæður i sterlingspundum. 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum. .. 7,0%
d. innstæður í dönskum krónum. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir...... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafuröa...... 4,0%
4. Önnur afuröalán ..... (25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0%
6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán...........4,5%
Þess ber aö geta, aö lán vegna út-
flutningsafuröa eru verðtryggö miðað
við gengi Bandarikjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lániö vísltölubundiö með
lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt að 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lifeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö
lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
180 000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir október-
mánuö 1981 er 274 stig og er þá miöaö
við 100 1. júní '79.
Byggingavisitala var hinn 1. október
siöastliöinn 811 stig og er þá miöaö viö
100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf i fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Á dagskrá hljóðvarps kl. 14.15 er beint útvarp úr Háskólabíói frá
hátíðarsamkomu stúdenta 1. desember. Vísnaflokkurinn Hrím syng-
ur, hópur úr Alþýðuleikhúsinu flytur frumsaminn ieikþátt, séra
Gunnar Kristjánsson heldur ræðu og Bubbi Morthens syngur. Þá
munu stúdentar flytja ræðu og lesa Ijóð og fleira verður á dagskrá.
Fréttaspegill kl. 22.30:
Efnahags-
ástandið
í Póllandi
Á dagskrá sjónvarps kl. 22.30 er
Fréttaspegill. Umsjónarmaður er
Bogi Ágústsson. Aðstoðarmaður
Helgi E. Helgason.
- Ég fjalla um efnahags-
ástandið í Póllandi, sagði Bogi,
með tilliti til söfnunar Hjálpar-
stofnunar kirkjunnar og fleiri að-
ila sem er um það bil að hefjast
og verður m.a. rætt við Guðmund
Einarsson, framkvæmdastjóra
stofnunarinnar. Helgi E. Helga-
Bogi Ágústsson
son fjallar um staðgreiðslukerfi
skatta og tekur í því sambandi
viðtöl við nokkra ráðamenn.
Sjónvarp kl. 21.15:
Refskák
Nýr breskur njósna-
myndaflokkur
Á dagskrá sjónvarps kl. 21.15 er
fyrsti þáttur í nýjum breskum
njósnamyndaflokki, Refskák, eftir
Philip Mackie. Leikstjóri er Alan
Cooke.
Alls eru þættirnir sex og tengj-
ast að efni, þó að hver þáttur sé
sjálfstæður. í þessum njósna-
myndaflokki segir frá TSTS, deild
í bresku leyniþjónustunni, sem
sér um hæfni umsækjenda til
njósnastarfa. TSTS hf. hefur að-
setur í miðborg Lundúna. Starf-
seminni stjórna Cragoe og aðstoð-
armaður hans, Zelda. Wiggles-
wort og Herbert sjá um að pró 'a
væntanlega njósnara.
Fyrsti þátturinn nefnist Þrjár
litlar mýs. Dag nokkurn kemur
ungur maður, Frank Allen, til
prófunar. Hann er sendur af
Trimble nokkrum, sem Cragoe
hefur illan bifur á og heldur að
ætli að klekkja á sér.
Fimm af sjö aðalleikunim njósnamyndaflokksins í hlutverkum sínum: Sandra Dickinson, Clive
Arrindell, Nicholas Jones, Sarah Porter og Alan Howard.
Útvarp ReykjavíK
ÞRIÐJUDtkGUR
1. desember
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Leikfimi.
7.30 Morgunvaka
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
Samstarfsmenn: Önundur
Björnsson og Guðrún Birgis-
dóttir. (7.55 Daglegt mál:
Endurt. þáttur Helga J. Hall-
dórssonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Hilmar Baldursson talar.
Forustugr. (útdr.). 8.15 Veð’ir-
fregnir. Forustugr. frh.)
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Ævintýri bókstafanna" eftir
Astrid Skaftfells. Marteinn
Skaftfells þýddi. Guðrún Jóns-
dóttir les (12).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.00 Messa í Háskólakapellu.
Séra Heimir Steinsson þjónar
fyrir altari. Guðlaugur Gunn-
arsson stud. theol. prédikar.
Jón Stefánsson leikur á orgel
og stjórnar söng. f messunni
mun biskup íslands, herra Pét-
ur Sigurgeirsson, vígja nýtt
orgcl kapellunnar og rektor Há-
skólans, dr. Guðmundur Magn-
ússon, mun einnig segja nokkur
orð við það tækifæri.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiP
kynningar.
Þriðjudagssyrpa. — Páll Þor
steinsson og Þorgeir Ástvalds-
son.
SÍDDEGIÐ
14.15 Hátíðarsamkoma stúdenta
1. desember — beint útvarp úr
Háskólaíói.
Vísnaflokkurinn Hrím syngur,
hópur úr Alþýðuleikhúsinu flyt-
ur frumsaminn leikþátt, séra
Gunnar Kristjánsson heldur
ræðu og Bubbi Morthens syng-
ur. Þá munu stúdentar flytja
ræðu og lesa ijóð.
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna:
„Flöskuskeytið“ eftir Kagnar
Þorsteinsson. Dagný Emma
Magnúsdóttir les (5).
16.40 Lesið úr nýjum barnabók-
um.
Umsjón: Gunnvör Braga. Kynn-
ir: Sigrún Sigurðardóttir.
17.00 Béla Bartók — aldarminn-
ing.
Endurtekinn fyrsti þáttur Hall-
dórs Haraldssonar. (Áður á
dagskrá sunnudaginn 29. nóv.)
ÞRIÐJUDAGUR
1. desember
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Robbi og Kobbi
Tékkneskur teiknimynda-
flokkur.
20.45 Víkingarnir
Sjöundi þáttur. Eyjan Túlc. f
þessum þærri er fjallað um ís-
land. Leiðsögumaður: Magn-
ús Magnússon. Þýðandi:
Guðni Kolbeinsson. Þulir:
Guðmundur Ingi Kristjánsson
og Guðni Kolbeinsson.
21.25 Refskák
Nýr flokkur. Fyrsti þáttur:
Sex litlar mýs.
Nýr breskur njósnamynda-
flokkur eftir Philip Mackie f
sex þáttum. Leikstjóri: Alan
Cooke. Aðalhlutverk: Sandra
Dickinson, Clive Arrindell,
Nicholas Jones, Malcolm
Terris, Alan Howard, Sarah
Porter og Richard Morant.
Hver þáttur er sjálfstæður, en
þó tengjast þeir í heild. Þýð-
andi: Ellert Sigurbjörnsson.
22.30 Fréttaspegill
Umsjón: Bogi Ágústsson.
23.00 Dagskrárlok
KVOLDID
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi.
Stjórnandi þáttarins: Ásta
Ragnheiður Jóhannesdóttir.
Samstarfsmaður: Arnþrúður
Karlsdóttir.
20.00 Áfangar.
Umsjónarmenn: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar Agn-
arsson.
20.40 Erindi, flutt 1926, eftir
Bcncdikt Björnsson fyrrv.
skólastjóra. Guðmundur Bene-
diktsson ráðuneytisstjóri les.
20.50 Háskólakantata.
Tónverk fyrir einsöngvara, kór
og hljómsveit eftir Pál fsólfs-
son. Flytjendur: Guðmundur
Jónsson, Þjóðleikhúskórinn og
Sinfóníuhljómsveit íslands. Atli
Heimir Sveinsson stj.
21.20 Ljóð eftir Gunnar Dal.
Höskuldur Skagfjörð les.
21.30 Útvarpssagan: „Óp bjöllunn-
ar“ eftir Thor Vilhjálmsson.
Höfundur les (4).
22.00 „National“-lúðrasveitin
leikur létt lög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Úr Austfjarðaþokunni“.
Umsjónarmaður: Vilhjálmur
Einarsson.
23.00 Kammertónlist.
Ixúfur Þórarinsson velur og
kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.