Morgunblaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 28
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1981 Haraldur AK 10 á veiðar á ný Akranrsi, 13. novfmbcr. FYKIK nokkru afhenti Þorgeir & Kll- ert hf. Akranesi, eigendum sínum, Maraldi Böðvarssyni og co. hf., m/s Marald AK 10, eftir að hafa endur- byggt skipið verulega. Skipt var um aðalvél, sett niður ný Ijósavél og skipt um allt rafkerfi í skipinu. Þá var byggt yfir þilfar, þannig að vinnuþilfar er nú lokað. Ný brú var sett á skipið og íbúðir endurnýjaðar að miklu leyti. M/s Haraldur AK 10 er 199 rúmlestir, útbúinn til veiða með nót, línu og netum. Skipið var byggt í Noregi árið 1961, en er nú sem nýtt þótt tvítugt sé. Skipstjóri á Haraldi AK 10 er Kristófer Bjarnason. Næsta verkefni hjá Þorgeir & Ellert hf. er srhíði á 280 lesta skipi Haraldur í lyftu draftarbrautar Þorgeirs & Ellerts hf. fyrir HraðfryStihús Breiðdælinga samkv. raðsmíðaverkefni Félags hf. á Breiðdalsvík. Verður það dráttarbrauta og skipasmiðja. fyrsta skipið sem stöðin smíðar Júlíus. Þriðjudagurinn 1. desember 1981 GEGN KJARNORKUVÍGBÚNAÐI DAGSKRÁ f HÁSKÓLABÍÓI KL. 14 Vísnaflokkurinn Hrím - Félagar úr Alþýðuleikhúsinu - Sr. Gunnar Kristjánsson - Bubbi Morthens - Ljóðalestur Ræða stúdenta- Fjöldasöngur og fleira. - Barnagæsla. BETRA AÐ VERA VIRKUR I DAG EN GEISLAVIRKUR Á MORGUN ÞETTA ER HVORT EÐ ER ALLT KOMIÐ UNDIR ÞER DANSLEIKUR I SIGTUNI UM KVÖLDIÐ 1. des. nefnd stútenta Maöurinn minn, GUÐMUNDUR BENEDIKTSSON, fyrrv. borgargjaldkeri, Grenimel 39, lést í Borgarspítalanum að kvöldi 27. nóvember. Þórdís Vigfúsdóttir. t Eiginkona mín, ÞÓRUNN FJÓLA PÁLSDÓTTIR, Ásbraut 3, Sandgerói, lést á Landspítalanum 28. nóvember. Fyrir mina hönd og annarra vandamanna, Maron Björnsson. Móðir okkar, ÞÓRUNN BENEDIKTSDÓTTIR, andaðist 29. nóvember. Jaröarförin fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík, fimmtudaginn 3. desember, kl. 10.30 f.h. = ., . Asa Bjorgulfsdóttir, Þórunn Björgúlfsdóttir, Egill Björgúlfsson, Ólafur Björgúlfsson. t Konan mín, móöir og tengdamóðir, INGIBJÖRG PÁLÍNA KRISTINSDÓTTIR, Njarðargötu 45, andaöist i Landakotsspítala 26. nóvember. Jaröarförin fer fram föstudaginn 4. desember frá Fossvogskirkju kl. 3 eftir hádegi. Sveinbjörn Kr. Stefánsson, Stefán Kr. Sveinbjörnsson, Ólína Kristleifsdóttir. t Dóttir okkar og systir, JÓNÍNA EMILSDÓTTIR, Fálkagötu 32, verður jarösungin frá Neskirkju miövikudaginn 2. desember kl. 1.30. Sigríöur H. Arndal, Emil Emilsson, Sveinbjörn Rúnar Emilsson. t Útför móður okkar og fósturmóöur, REBEKKU INGVARSDÓTTUR, Merkurgötu 7, Hafnarfiröi, fer fram frá Þjóökirkjunni í Hafnarfiröi, fimmtudaginn 3. desember kl. 2 e.h. Börnin. t Minningarathöfn um föður okkar, HERMANN HERMANNSSON frá Ögurvík, fer fram frá Fossvogskapellu miövikudaginn 2. des. kl. 10.30. Jarðarförin fer fram frá ísafjaröarkirkju, laugardaginn 5. des. kl. 14.00. Börnin. t Móöir okkar, tengdamóöir og amma, HJÁLMFRÍDUR ANNA KRISTÓFERSDÓTTIR, Blönduósi, sem lézt 26. nóv., veröur jarösungin frá Blönduósskirkju nk. laug- ardag, 5. des., kl. 2 síödegis. Guöný Pálsdóttir, Kristinn Pálsson, Hjálmar Pálsson, Sigríöur Þ. Siguröardóttir og barnabörnin. t Útför eiginmanns míns, fööur og tengdafööur, THEODÓRS LILLIENDAHL, Birkimel 8A, er lést 25. nóvember sl. fer fram frá Neskirkju fimmtudaginn 3. desember kl. 3. Fyrir hönd aöstandenda, Hulda K. Lilliendahl, Karl Lilliendahl, Hermína Lilliendahl, Dagný Lilliendahl, Örn Jóhannsson. t ALFHILDUR RUNÓLFSDÓTTIR frá Kornsá, Gnoöarvogi 72, verður jarösungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 3. desember kl. 3. Systkim hinnar látnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.